Vísir - 29.06.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 29.06.1965, Blaðsíða 6
VI S IR . Þriðjudagur 29. júní 1965. Nýr slökkviliðsbíll á Akureyrarflugvelli |v - zsewam e » ÍHi ' . ... Sl. laugardag kom nýr og nýstárlegur slökkviliðsbíll til Akureyrar ,sem notaður verður á flugvellinum. Hér er um að Píkissfiórnin — mhald at bls. t. ar þrær verksmiðjanna eystra væru fullar og löndunartöf á Rauf arhöfn. Ríkisstjórninni var kunn- ugt um að sams konar samkomu- lag mundi ekki takast að þessu sinni f Verðlagsráði sjávarútvegs- ins, þó að meirihluti fulltrúa væri því meðmæltur. Til þess að koma í veg fyrir stórfelld töp síldveiði- fiotans sökum löndunarbiða á Austfjörðum, bar brýna nauðsyn til að stuðla að því að þetta flutn- ingafyrirkomulag síldveiðiskipa héldi áfram og væ*i styrkt þannig, að heildargreiðslur til þeirra, þegar svo stæði á, hækkuðu úr 16 krón- um á árinu 1964 í 25 krónur á hvert mál. Sérstaklega skal tekið fram, að sjóðurinn greiðir ekki neinn kostn að af rekstri flutningaskipa, sem siidarverksmiðjur hafa tekið á leigu eða gera út til síldarflutninga Bráðabirgðalögin heimila að verja allt að fjórum milljónum króna til flutnings á kældri síld sem sé hæf til söltunar og frysting ar frá miðunum við Austurland til Norðurlandshafna. Er hér um merkilega nýjung að ræða til að leysa það vandamál, sem af því stafar, að síldargöngur hafa leitað á nýjar slóðir, svo og að helztu síldarverkunarstaðir norðanlands hafa búið við langvarandi skort á hráefni og þarafleiðandi alvarlega atvinnuörðugleika. Ef tilraunin heppnast eykur það atvinnuöryggi, allra þeirra, sem við síldarútveg fást á sjó og landi. Að öðru leyti vísast til greinar- gerða oddamanns yfirnefndar verð lagsráðs s; varútvegsins og stjórn arformanns o- framkvæmdastjóra Síldarverksmiðja ríkisins. Reykjavík, 28. júní 1965. ræða nýjan Mercedes-Benz bíl búinn fullkomnum slökkvitækj- um frá Total-verksmiðjunum í Þýzkalandi. Guðmundur Guðmundsson, slökkviliðsstjóri á Reykjavíkur- flugvelli fór með bílinn norður til Akureyrar, en síðan tók hann slökkviliðsbílinn sem var á Akureyrarflugvelli og ók hon um til Egilsstaða, þar sem hann verður staðsettur. Nýi slökkviliðsbíllinn á Akur- eyri er með geymi sem tekur 750 kg. af dufti og tveimur slöngum, auk háþrýstidælu. Á Akureyrarflugvelli sér Þormóð- ur Helgason starfsmaður Flug- málastíórnarinnar um bílinn. Víxhr horínir að verð- mætí 260 þúsund kr. Lax — Framhald af bls 1. Kristján Samúelsson og Bragi Ingólfsson að hann hefði sýnt mikla lagni við að ná 28-pund- aranum á land. Þeir félagar voru með tvær stangir þennan dag og var þetta éini laxinn sem þeir fengu, en hinsvegar fengu þeir talsvert af silungi. í nótt barst lögreglunni í Reykja vík kæra um stuld á tösku með miklum verðmætum og m. a. voru Bræðslusíldarverð Framh. af bls. 16 gerðarmanna aftur, fyrir utan þær fjórar milljónir sem varið er fil síldarflutninga norður. Munu þó allir sammála um að brýna nauðsyn hafi borið til þess að koma í veg fyrir að síldarstaðirnir á Norðurlandi leggist í eyði, og er það þegar á allt er litið ekki lítið hags- munamál síldarsjómanna, þar sem stór hluti skipanna og á- hafnanna eiga heima á þessum stöðum norðanlands. ★ Með bráðabirgðalögunum er því enginn ríkisskattur lagður á áhafnir skipanna, heldur er aðéins verið að hækka verðið á saltsíldinni, sem til sjómanna og útgerðar greiðist, og stuðla að lausn löndunartafa fyrir austan með því að greiða styrk til flutninga til hafnanna á Norðurlandi. Enginn spónn er því tekinn úr aski sjómanna, skipstjóra eða útgerðarmanna með lögunum. í töskunnj víxlar að fjárhæð um 260 þúsund krónur. "'iSá'’ sem “ kærði-* ! gfttldlnno Norðleridingur sém, ;- hafðl iásarrit!: öðrum Norðlendingi verið gest- komandi hjá kunningja þeirra hér i Reykjavík. Hinn Norðlendingur- inn, sem með honum var hafði á- kveðið að fara áleiðis heim til sín með næturvagni Norðurleiða í vaf'l^gærkVeldi! skildi því við gest- tgjafá'slan og-félaga nokkru fyrir bfóttfárartíma áætlunarbílsins. Félagsheimili Heintdallar í kvöld verður félagsheimili Heimdallar opið frá ki. 20. - Spil og töfl liggja frammi. Veitingar verða til staðar. —■ Heimdallarfélagar eru hvattir til að fjölmenna. Sunnansíldin — Framh. af bls 16 Seljandi skal skila síld til bræðslu í verksmiðjuþró og greiði kaupandi kr. 0.05 — fimm aura — pr. kg. í flutningsgjald frá skips- hlið Allöngu eftir að maðurinn var farinn veitti sá Norðlendingurinn sem eftir var því athygli að taska sem hann átti með verðmætum plöggum, eða um 260 þús. kr. í víxlum var horfin. Féll grunur hans þá á félaga sinn, sem eftir öllum sólarmerkjum að dæma var á leið norður f land. Skýrði hann lögreglunni frá grun sínum og varð að samkomulagi að sýslu- maðurinn á Blönduósi var beðinn að kyrrsetja umræddan pilt og gera hjá honum leit. Var það gert, en samkvæmt því sem Jón ísberg sýslumaður tjáði Vísi í morgun fannst ekkert grunsamlegt í fórum piltsins og hann vildi engar sakir á sig játa. f morgun var hann látinn laus og sama hulan hvílir enn yfir hvarfi víxlanna. Bróðir minn, í NTB-frétt árdegis segir, að búazt megi við fréttum um það þá og þegar, að Anna Maria Grikklandsdrottning sé orðin léttari. Hinn konunglegi fæðingar- sérfræðingur prófessor Nicho- los Louros var í Azhen, og var hann beðinn að koma þegar flugleiðis, enda voru þá fyrstu FYRSTIDAGUR ÞJÓNUSTU ® © MAGNÚS ELÍASSON, Vesturvallagötu 5, andaðist á Landsspítalanum að kvöldi 20. júní. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd aðstandenda. Sólveig Elíasdóttir. í gær var fyrsti dagur kvöld- þjónustu verzlana og voru 20 mat vörubúðir víðs vegar um bæinn opnar til kl. 9 og verður svo á- fram. Þessi kvöldþjónusta er í sam- ræmi við samþykkt borgarstjórnar í vetur og samkomulag milli Verzl unarmannafélags Reykjavíkur, Kaupmannasamtaka Islands og KRON. 120 matvörubúðir í Reykja vík taka þátt í kvöldþjónustunni átta KRON-búðir og 112 kaup- mannabúðir. Þessum verzlunum er skipt niður í sex flokka, 20 búðir í hverjum flokki, og skipta flokk- arnir kvöldþjónustunni vikulega Er þess þá gætt, áð í hverjum flokki sá a.m.k. ein verzlun í hverju hverfi borgarinnar. Kvöldþj'hustan er til 1'.. 9 frá mánudegi til föstudags. Listi yfir þær verzlanir, sem hafa opið á kvöldin þessa kivu er á bíósíðu Vísis í dag. KOPAVOGUR Höfum til sölu 4 herb. og eldhús og þvotta- hús í tvíbýlishúsi tilbúin undir tréverk og málningu. Bílskúrsréttur. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 Kvöldsími 37272

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.