Vísir - 29.06.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 29.06.1965, Blaðsíða 10
10 V 1 S I R . Þriðjudagur 29. júní 1965. I • » » » • * i b( orgin i dag borgin i dag borgin i dag SLYSAVARÐSTOFAN Opiö allan sðlarhringinn. Simi 21230. Nætur- og helgidagslæknir ( sama slma Næturvarzla vikuna 26. júní til 3. júlí Ingólfs Apótek. Næturvarzla i Hafnarfirði að- faranótt 30. júní: ”ristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18. Sími 50056. Emil Bjömsson les (26). 22.35 „Syngdu meðan sólin skín“ Guðmundur Jónsson stjórn ar þætti með misléttri mús ik. 23.20 Dagskrárlok. Árnað heilla Söfnin Sjonvurpio ÍJtViirpið Þriðjudagur 29. júní. Fastir liðir eirvs og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdeg’isútvarp. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Daglegt mál Svavar Sig- mundsson stud. mag. flyt- ur þáttinn. 20.05 Nútímatónlist: Þrjú lög fyr ir kór og hljómsveit. 20.25 Dul og draumar Grétar Fells rithöfundur flytur er- indi. 21.00 Þriðjudagsleikritið „Herr ans hjörð" eftir Gunnar M. Magnúss Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Nlundi þáttur: „Þá gat ég ekki þagað“. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurn'ir" eftir Rider Haggard séra Þriðjudagur 29. júni. 17.00 Þriðjudagskv’ikmyndin „Frumskógaprinsessan." 18.30 Silver Wings. 19.00 Fréttir. 19.30 Skemmtiþáttur Andy Griff ith. m 20.00 Marteinn frændi. 20.30 Hollywood Palace. 21.30 Combat. 22.30 Fréttir. 22.45 Hljómlistarþáttur Lawrence Welk. Tilkynning Kvenfélag Ásprestakalls fer skemmtiferð í Þjórsárdal á morgun miðvikudag 30. júní. Lagt af stað frá Sunnutorgi kl. 9 árdegis. Þáttaka tilkynnist til Önnu Daníelsen, sími: 37227 eða Guðnýjar Valberg sími 33613. ^ ydsnNaofis ^ Spáin gildir fyrir miðvikudag- um þínum. Þú ættir samt ekki inn 30. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. að treysta um of á auðgefin loforð. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: apríl: Það ætti að verða meira Þú skalt ekki skorast undan öryggi hjá þér 1 dag en að und ábyrgri forystu, þvi að allt anfömu, varðc::di allt, sem bendir til að þér muni vel tak- Skorti þig gagnlegar upplýs- ast. í kvöld ættir þú að bjóða una, og auðveldara fyrir þig heim vinum þínum eða heim- teð éinbeita þér. sækja þá. , Nautið, 21. aprfl t'il 21. maf: Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Skorti þig gagnlegar upplýs- Góðar fréttir líkiega í sambandi ingar, verður árangursríkast Við ákvarðanir annarra, og ekki fyrir þig að verða þér úti um ósennilegt að þú hafir beðið þær fyrir hádegið. Eftir hádegi þeirra með nokkurri óþreyju. verður margt óljósara og erf- Hvíldu þig f kvöld. iðara viðfangs. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. Tvíburarnir, 22. mai til 21. des.: Reyndu að ðstanda vi júnf. Ekki er það ólíklegt að allar efnahagslegar skuldb'ind- þér berist góðar fréttir f dag ingar. Þegar á daginn líður, þó heldur síðari hluta dags'ins, býðst þér sennilega gott tæki- og ýmislegt verði til að auka færi til áætlana fram í tfmann. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: I kvöld ætturðu að ánægjuna. Stutt ferðalag gæti haft góð áhrif. Krabbinn, '2. júnf til 23. júlí: skemmta þér hóflega breyta Beittu persónulegum . áhr’ifum um umhverfi um stund og þínum eftir megni, ef þú vilt ná kynnast nýju fólki. Beittu hæfi árangri f samningum fyrir há- deg'ið. Þegar á daginn líður, ættir þú að kunna rausn þinni nokkurt hóf. leikum þínum til áhrifa á meðal þess, eftir megni. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Góður tími fyrri hhita Ljónið 24. júlf til 23. ágúst: dagsins varðand’i viðskipti og Morgunninn verður beztur, þá verzlun. Eftir hádegið skaltu finnurðu lausn á ýmsum vanda láta þínum nánustu eftir frum án sériegrar fyrirhafnar. Und- kvæðið og forystuna. ir kvöld'ið er líklegt að þfn bfði einhver mannfagnaður. Fiskarnir, 20. febr. til 20.: marz: Þú hefur lánið með þér Meyjan 24 ágúst til 23. sept.: f umgengni Við gagnstæða kyn Þú átt von á vini í heimsókn, ið í dag og kvöld, einkum unga og ekki ólfklegt að uppfrá þvf fólkið, sem fætt er undir þessu verði nokkur breyt'ing á hög- merki. Vertu spar á loforð. NAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/VV Þann 15. júní voru gefin sam- an f hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Eyrún Þorsteinsdóttir og Guðmundur Hanning Krist'insson. Heimili þeirra verður að Bugðulæk 17. (Studio Guðmundar). Nýir félagsmenn RdwkViKin félagsins.1 Haflð^sfihbtma ?:fPlð Magnús Guðbrandsson, fulltrúa, gjaldkera félagsins Bólstaðarhlfð 7. Sfmi 12388. litla krossgátan Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeildin opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Les- stofan opin kl. 9-22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9-16 Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofs vallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19. Úti- búið Sólheimum 27, sfmi 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16- 21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-19. Bamadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19 Árbæjarsafn er opið daglega nema mánudaga kl. 2.30-6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3.15 og 5.15. Til baka kl. 4.20, 6.20 og 6.30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. TILKYNNING um orlof húsmæðra Reykjavík. Orlof húsmæðra í Reykjavik hefur opnað skrif- stofu að Aðalstræti 4 hér f borg. Verður hún opin alla virka daga kl. 3-5 eh. Simi 19130. Þar er tekið á móti umsóknum og veitt ar allar upplýsingar Ennfremur vill nefndin vekja athygli á því að skrifstofan verður aðeins opin til 6. júlí og skulu umsóknir ber %st fyr ir þann tíma. Emnig eru véittár upplýsingar f símum 15938 og 19458. Lárétt. 1. kvennmaður, 6. blóm, 7. ryk, 9. fangamark, 10. efni, 12. greinir, 14. tónn, 16. kennari, 17. fé, 19. bein. Lóðrétt. 1. málari, 2. tvéir eins, 3. fugl, 4. stefna, 5. reyn- ast 8. guð, 11. landbrot, 13. frumefni, 15. hljóð, 18. ósam- stæðir. Blöð og tímarit Freyr, 14.-15. tbl. þessa árs er komið út. Efni: Sól og skjól, Loft ræsting, Úr ferð til Skotlands, eftir Eggert Ólafsson grein með mörgum myndum, Vélbúnaður landbúnaðarins f Bandarfkjunum Harvestore votheystum, Miklir sauðfjárræktarmenn á Ströndum Tilraunir með áburð á beitarlönd um, Brezk verðlagsmál, Athuga semd vegna viðtafs um „Komun 'ina og kjarnann“, eftir Jóhannes Bjarnason, Húsmæðraþáttur. Sjómannablaðið Víkingur 5. tbl. 1965. Efni þess m. a.: Hvað í vitamálum eftir örn Steins- son. íslenzkt heljarmenni, Glefs ur úr Vesturferð eftir Jóhann Steinsson, Rússneskar rann- sóknir, Gleraugu vanans eftir Guðfinn Þorbjömsson, Upphafs ár vélvæðingar í Vestmannaeyj um, Úr fundargjörð Öldunnar, Fyrsti koss'inn þeirra eftir Jón Kr. Isfeld, Enn um Vængenda o. fl. eftir Sigfús Magnússon, Konur til sjós eftir Hailgrfm Jónsson, fleira efni er í blað- inu. MAY I LOOK AROUNP THE KENNELSFX suppose you KNOW WHAT I'M AFTER. THOSE BONPS PETE WAS SL '. OSEP TO HAVE S, „EN? YOU'RE WA9TIN& YOLIR TIME... VIÐTAL DAGSINS Má ég skoða hundahúsin? Ég hugsa að þú vitir hverju ég er að leita að. Þessum hlutabréfum, sem haldið var að Pete hefði stolið? Þú eyðir tímanum lög- reglan hefur verið hér um allt, þeir fundu ekki neitt. En gjörðu svo vel, Lilli væri sá eini, sem ekki líkaði það og ég skal hafa hann í hiekkjum á meðan. Eiríkur Eiríks- son ,þjóðgarðs| vörður. —Hvemig er það núna, með umgengni um þjóðgarðinn? — Umgengni hefur yfirleitt farið batnandi í þjóðgarð’inum og horfir f sömu átt með það að vísu þarf fólk að gæta þess að koma rusli í þartilgerðar tunnur en framkoma fóTks er yfirleitt óaðfinnanleg. — Hvenær hefst aðalstraum urinn í þjóðgarðmn? — Það er lltið um tjöld í þjóðgarðinum fyrir sumarleyf- in en núna byrjar fólk að koma, þetta em veiðimenn, sem tmd- antekningalaust koma prýði- lega fram og svo hjón með börn og fer þetta allt ágætlega fram. Og undanfarin ár hefur verið mjög rólegt um verzlunar mannahelgina. Nú er gróður kominn fullum hálfum mánuði fyrr en áður og má segja að fólkskoman sé öHu meiri núna en s. I. ár. Sinn þátt í þessu getur átt að hótelið var opnað fast að 2 mánuðum fyrr en venjulega. Ég er ekki kunnug- ur rekstri hótelsins en tel að hann hafi gengið vel, gesta- koman er óhemjumikil en við staðan ekki að sama skap’i fjar lægðirnar hafa minnkað og menn ætla sér að fara lengra um hásumarið svo að aðalgesta koman er jafnvel á undan og eftir sumarleyfiinum. Hvernig er með veið'i í vatn inu? — Hún var ekki lakari f vor en verið hefur jafnvel heldur betri en það hefur dreg'ið úr veiðinni undanfarin ár. S. 1. tvö sumur og raunar þrjú hefur tfðarfar verið erfitt, kalt og v'indasamt og veiðin fer mikið eftir verðáttunni. Annars tel ég að koma beri á móti þeirri skoðun veiðimannanna að neta veiði sé sem allra minnst fyrir landi þjóðgarðsins og helzt eng'in á þeim tíma, sem veiði- leyfi til stangveiði eru seld en þetta er persónuleg skoðun mín án umboðs Þingvallanefnd ar að láta hana í ljósi — Hefur verið tekin ákvörð- un um umferð gegnum Al- mannagjá? — Nei ekki enn, Þingvalla- nefnd ætlar að fá fulla reynd á nýja veginn áður e nskipu- lögð verður um ferð um gjána. Ef til vill verður komið á ein- stefnuakstri um gjána, það hafa komið fram raddir um að ef umferð verði lokuð um gjána verði aðkoma til staðarins ekki éins tiiþrifamikil en það hefur engin endanleg ákvörðun verið tekin um það. (ÓPAVOGUR Konur Kópavogi. Orlof hús- næðra verður að þessu sinni að Laugum f Dalasýslu dagana 31. júlf-10. ágúst. Uppl. f símum 40117, 41002 og 41129. — Orlofs- nefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.