Vísir - 30.06.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 30.06.1965, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Miðvikudagur 30. júní 1965. 2 herb. íbúð Til sölu 2 herbergja íbúð á jarðhæð við Rauðagerði. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu, með hitalögn og er tilbúin til afhendingar strax. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Sfmi 21515 . Kvöldsími 33687 og 23608.________________________ Sérhæð á Melunum HÖFUM TIL SÖLU efri hæð og ris á fallegasta stað á Melunum. Á hæðinni eru 4 herbergi, eldhús og bað- herbergi, fjögur herbergi í risi, ásamt snyrtiherbergi. Risið er hentugt fyrir bamaherbergi, eða séríbúð. Bílskúrsréttur fylgir. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Sími 21515 . Kvöldsimi 33687 og 23608. Ný 2ja herb. íbúð Vesturbænum Höfum til sölu 2 herbergja íbúð á jarðhæð í Vestur- borginni. Stórglæsilegt hús. Sér hitaveita, malbikuð gata. Harðviðarinnréttingar. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Sími 21515 . Kvöldsími 33687 og 23608. ÓDÝRAR IBUÐIR í smíðum 2 herbergja íbúðir, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, með fullgerðri sameign. Húsnæðis- málalán geta gengið til kaupanna. Sér hiti í hverri íbúð og húsið er aðeins 3 hæðir. 3 herbergja íbúðir, tilbúnar undir tréverk og máln- ingu í borgarlandinu. Seljast með fullgerðri sam- eign. Húsnæðismálalán geta gengið til kaupanna. 4 herbergja glæsilegar íbúðir í smíðum í borgarlandinu. Seljast fokheldar, með tvöföldu gleri, sér hitalögn og múraðri sameign. Einnig er hægt að fá íbúðimar tilbúnar undir tréverk og málningu. HÚS og SKIP fasteignastofa, Laugavegi 11. Sími 21515, kvöldsími 23608 — 33687.__________ íbúð óskast 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir mið- aldra mann. Uppl. í síma 32643 eftir kl. 6. STÚLKUR ÓSKAST Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. PAPPÍRSVER H.F. Sími 36945 Sláttuvélaþjónustan Tökum að okkur að slá túnbletti. Simi 37271 kl. 9 — 12 og 17,30 — 20,00. Murgur brýr — Framhald at bls 1. löng brú á írá undir Eyjafjöll- um. Hún er á aðalleiðinni austur og kemur í stað gamall- ar staurabrúar, sem talin var orðin of veik fyrir hina miklu þungaflutninga sem nú eiga sér stað. Mesta brúarmannvirkið sem nú er í smíðum á landinu er ný brú á Miðf jarðará hjá Reykjum og í stað gömlu brú- arinnar sem þar var áður. Þetta er 84 metra löng bitabrú, 7 metra breið, eða með tvö- faldri akbraut. Byrjað var á þessari brúargerð á s.l. sumri og þá lokið við að steypa sökkl ana. 1 sumar verður svo unnið að því að gera stöpla að öðru leyti, svo og bita og gólf, og ef óvænt forföll koma ekki fyrir verður henni lokið í haust. Auk framangreindra brúa eru margar litlar brýr í smíðum vfðsvegar um land, brýr sem eru 10 metra langar og þaðan af minni. Verða þær ekki taldar upp hér. Einhvem næstu daga verður hafizt handa um endurbygg- ingu brúar á Þverá f utan- verðri Blönduhlíð í Skagafirði. Það verður allmikið mannvirki, um 55 metra löng stálbitabrú með steyptu gólfi. Síldveidiskipstjórar Framh. af bls 16 6. Á undanfömum árum hefur bræðslusfldarverðinu verið haldið niðri á þeirri forsendu, að bræðslu síldarmagnið væri mjög lítið og Iegðist því heildarkostnaður sfldar- verksmiðjanna á svo lítið magn, Nú hefur hfns fengizt verii- leg aukning á mágninu hliðstætti verð við síldarverksmiðjumar í Noregi, sem vinna einnig síld af íslandsmiðum. 7. Við mótmælum þeirri ákvörð un oddamanns yfirnefndar verð- lagsráðs sjávarútvegsins að á- kveða verðlagstímabilið frá 15. júní til 30. september, en sam- kvæmt reglugerð um verðlagsráð sjávarútvegsins er veið'itímabil síldar á Norður- og Austurlands- svæðinu talið standa frá 10. júní til 30. september. Þessi ákvörðun oddamannsins hefur valdið síld- veið'iflotanum allmiklu fjárhags- legu tjóni og ekki sjáanlegt annað en hagsmunir sfldarverksmiðjanna hafi verið látnir sitja í fyrirrúmi. Veiði á ofangreindu tímabil var mjög góð. 8. Vð mótmælum því seinlæt'i sem ríkt hefur f sambandi við á- kvörðun fersksíldarverðs til söit- unar og frystingar og teljum það óeðlilegt að síl Mðiflotinn legg'i á Iand afla sinn til slíkrar vinnslu, án þess að vita hvaða verð fæst fvrir hann. 9. Það er eindrerin ósk okkar síldveiðisiómanna til ráðamanna bióðarbúsins, að þeir endurskoði ákvarðanir sínar varðandi síldar- verð'ið og önnur atriði er varða sumarsfldveiðarnar hið allra bráð asta, svo ekki komi til frekara aflatjóns en þegar er orðið. Fyrir hönd síldvéiðisjómanna, sign. Gunnar Mermannsson Haraldur Ágústsson Páll Guðmundsson Guðbiörn Þorsteinsson Ármann Friðriksson hvertsem þérfariðíwenærsgmþéf farifl hvernig sem þer feröist fllMENNAR /ÍÁV; P0STHUSSTR5TI8 ________TRYCGINSflR "ffiySIWI 17700_ ferðaslysatrygg ing r Akeyrslur — ’alo ai nu. i akreinanna og lenti þar með hliðina á Skoda-Station-bíl og stórskemmdi hann. Jafnframt tók hann með sér umferðar- skilti yfir eyjuna og þar lá það brotið og beyglað er að var komið Óþarft er að taka fram, að Fordbíllinn sjálfur er stór- skemmdur, brotinn og bramlað ur. Enn hafa menn ekki gert sér neina hugmynd um heild- artjón af völdum þessa þokka- pilts, en varla ofsagt að það nemi nokkrum hundruðum þúsunda króna. Þegar bílþjófurinn sá að ekki varð komizt lengra í bifreið, tók hann á rás og ætlaði sér að komast undan á flótta, en lög- reglan var líka viðbragðsfljót og handsamaði hann inni í húsagarði. Þar varð að hand- járna hann vegna mótþróa sem hann sýndi. Þessi piltur er nýlega orðinn 18 ára gamall, en hefur oft og mörgum sinnum komið við sögu hjá lögreglunni áður, einna eftirminnilegast þó í marz s.l. þegar skip varð að snúa við með hann til hafnar, eftir að hann hafði brotið og bramlað allt í skipinu og ráðizt á skipstjórann og fleiri menn af áhöfninni. Þá var þessi piltur skipverji á togara, og þegar skipið var komið út á rúmsjó á leið til veiða umturnaðist maðurinn vegna þess að hann fékk ekki brennivín eins og' hann vildi. Braut hann hvern einasta disk og bolla í eldhúsi, fleygði öllum kaffibirgðum skipsins fyrir borð, réðist með hausasveðju á þilur í eldhúsi og matsal og stórskemmdi þær með hníf- stungum og höggum. Hann réðist ennfremur á skipstjór- ann, loftskeytamanninn og einn hásetann, og hætti ekki fyrr en skipið varð að snúa með hann til Reykjavíkur aftur. Þá var ósk hans fullnægt — og þá gat hann haldið áfram að drekka brennivín. Litla dóttir okkar ÞÓRA andaðist á barnadeild Landspítalans 28. þ.m. Pétur Ingvarsson Elín Halldórsdóttir LOKAÐ Lokað vegna jarðarfarar á morgun fimmtu- dag 1. júlí frá kl. 10—2. Vélsmiðjan Trausti, Skipholti 21 LOKAÐ Lokað vegna jarðarfarar á morgun fimmtu- dag 1. júlí frá kl. 10—2. Kjötverzlun Tómasar Jónssonar Laugavegi 2 RAFSUÐUTÆKI SMYRIU. idýr handhæg l fasa inntak 20 Amp. Afköst 120 amp. (Sýður vír 3-25 mm) Innbyggt öryggi fyrir yfirhitun. Þyngd 18 kíló. Laugavegi 170 Sími 1-22-60. íbúð í HSíðunum Fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð í Hlíðunum er til sölu. íbúðin er 126 ferm. að stærð. Ræktuð lóð. íbúðin selst með gó.ðum kjörum. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17. 4. hæð. (Hús Sílla & Valda). Sími: 17466. Kvöldsími: 17733. Einbýlishús - Lágafell Til sölu er einbýlishús á fögrum stað við Lágafell, sem verið er að ljúka við að byggja. Húsið er tvær hæðir, samtals 160 ferm. Stór lóð og ágætt útsýni. Verð kr. 1.200.000. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17. 4. hæð. (Hús Silla & Valda). Sími: 17466. Kvöldsími: 17733. 822

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.