Vísir - 30.06.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 30.06.1965, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Miðvikudagur 30. júní 1965. KAUÞ-SALA KAUP-SALA ■'iVOTAÐ TIMBUR TIL SÖLU Panill, hurðir í körmum og annað timbur 3x7, 2x4, 1x5, lx4_ járn o.fl. Ennfremur Scandia eldavélar. Uppl. f símum 21673 og 24954. ZODIAC ’62 — Til SÖLU Til sölu er Zodiac model 1962, einkabíll ekinn aðeins 50 þús. km. Skoðaður ’65. Bíllinn er i sér gæðaflokki. Uppl. gefur. Bíla og Benzfnsalan, sími 23900. SJÓNVARPSTÆKI — TIL SÖLU Til sölu nýtt Blaupunkt (Pallermo) sjónvarpstæki. Uppl. í síma 31283. REIÐFÖT — TIL SÖLU Tvenn reiðföt 1 ensk með stígvéhmi og 1 amerísk með stígvélum og skyrtu til sölu. Stærðir á reiðfötum 12. Stærðir á stígvélum 38. Uppl. eftir kl. 6 á Smiðjustíg 4 III, sími 12379. Gamaldags gullnæla tapaðist þ. 16. júní. Finnandi vinsamlegast faringi í síma 15149. Fundarlaun. Þið sem tókuð í misgripum svefn poka rperktan Óskar Björnss., vin- samlegast hringið í síma 35086. Lítil blá taska með 3 bókum tap aðist á leiðinni frá Grímsstaða- holti og upp í Hlíðar. Gerið svo vel | að Iáta vita í síma 15168. Fundar i laun. Allt sem þér viljið að aðrir 1 menn geri yður, skulið þér þeim j gera_ M. 712.________________ Kettlingur. Dökkbröndóttur kettlingur hefur tapazt í Vestur- bænum. Sfmi 24706. ATVINNA ATVINNA HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. t.d. setjum í gler, járnklaeðum þök, gerum við þakrennur, þéttum sprungur á veggjum og hvers konar trefjaplastviðgerðir. Uppl. f síma 12766 kl. 12-1 og 6-8.________________________________ AUKASTARF Ungur maður óskar eftir starfi eftir kl. 6 á kvöldin. Margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 20437 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast nú þegar. Smárakaffi Laugavegi 178, sími 34780 STANDARD ’46 Til sölu Standard „8“ 1946 4 manna. BíIIinn er nýskoðaður og í góðu lagi. Verð kr. 15 þús. Mjög mikið af góðum varahlutum i getur fylgt. Meðal annars vél og gírkassi. Uppl. f síma 13357 eftir' kl. 8 á kvöldin. í BARNAGÆZLA Bamagæzla á kvöldin. Sími 24249. VOLKSWAGEN BIFREIÐ ÓSKAST Vel með farinn Volkswagen óskast til kaups ’árg. ’61—’64. Stað- greiðsla. Hringið í síma 32175 fyrir laugardag. Telpa óskast til að gæta 3 ára drengs í einn mánuð. Uppl. f síma 60118 eftir kl. 8 á bvöldin. Bamgóð stúlka óskast til að gæta 2 barna í Smáíbúðahverfi 1-2 kvöld í mánuði. Sími 30115. ATVINNA ÓSKAST 12 ára telpu vantar létta vinnu. Helzt í Heimunum. Uppl. í síma 35673. TIL SÖLU Veiðimenn! Nýtíndur ánamaðk- ur til sölu. Sfmi 37276, Skálagerði 11. — Stretchbuxur. Ti! sölu stretchbux ur Helanca ódýrar, góðar, köflótt ar, svartar og grænar. Stærðir 6- 46. Sími 14616 Rauðamöl til sölu, fín rauðamöl, mjög góð í allar innkeyrslur bíla- plön uppfyllingar grunna o fl. Björn Ámason sími 50146. Vegna brottflutnings er 1 manns svefnsófi; til. sölu. Sírni 32825._ 2 djúpirWilar vel með farnir til sölu. Sími 33296._______________ Ný Hardy laxastöng með hjóli ; sölu með tækifærisverði. Sími 14316 og 12720. Til sölu Moskvitch ’55 f gang- færu standi. Selst mjög ódýrt. S'ími 35810 til kl. 7 á kvöldin. Rafmagnseldavél til sölu. Selst ódýrt. Sími 23101. ___________ Bamavagn — Tjald. Óska effir barnavagni sem hægt er að nota sem burðarrúm. 4 manna gott topp tjald með föstum botni til sölu. Sími 38010. Nýlegur Pedigree bamavagn til söhL Uppl. eftir kl. 18 í síma 22935 TU sölu bamavagn, einnig tvf- breiður svefnsófi. Símí 15011. Til sölu girðingarstaurar og á sama stað er til sölu bamavagn. Sími 40413. Saumavél í tösku. Þýzk Mewa saumavól t'il sölu. Verð kr. 1500. Sími 37554. Drengjareiðhjól fyrir 8-10 ára til sölu. Á sama stað óskast gott þrí- hjói. Sími 30319._________________ Hvoiþar tií 'solú af mínk'ahunda-í - I ... t t r - -T_. - - ■ 10 ára telpa óskar eftir vist f: Skjóilunum eða nágrenni. — Sím’i ’ 16805. _ ________ Telpa 12-14 ára óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 14973 kl. 10-12 á morgun, fimmtudag og föstudag. ____ ______ ______ 12 ára bamgóð stúlka óskar eftir bamagæzlu eða annarri vinnu. Helzt í Vesturbænum. Síml 19037 YMIS VINNA Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á götnjum húsgögnum, bæsiA.óg pól- eJfpS-TjUppl; Guðrúnargötg 4..,gfmi 23912; '‘r.:-v Morris ’47. Gangviss bfll, skoðað ur, á góðum dekkjum til sölu Verð kr. 7 þús. Skipti á Viðleguút búnaði. Sími 36047. Skoda station ’57 til sölu. Mán-; aðargreiðslur koma til greina eða i skipti á nýrri bíl. Sími 40311. -^í ■ ■ ....---------------- Til sölu Plymouth ’52. Skipti á j yngri bíl. Milligjöf, útborgun. Uppl | í síma 32015 eftir kl. 7 Sími 20862. HANDLAGINN MAÐUR ÓSKAST Þarf að hafa bílpróf. Trésmiðja Gissurar Símonarsonar v/Miklatorg. Verkfræðinjrni sem lokið hefur fyrri hluta prófi óskar eftir auka- vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 30378 eftir kl. 7 á kvöldin. — ATVINNA ) BOÐI Trésmiðir. Vantar 2 góða tré- smiði. (Gæti útvegað herb. Uppl. ísíma 15271. Símastúlka óskast nú þegar. Uppl. í síma 33039 kl. 6 — 8. Kaupakona óskast á gott sveita heimili. Uppl. í síma 19648 eftir kl. 6. Stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu í apóteki. Uppl. í síma 20072._________ ______________ 20 ára stúlka óskar að komast að sem nemi f andlitssnyrtingu. Uppl. í sfma 50826 eftir kl. 3 á daginn. Ábyggileg stúlka. sem er vön af- greiðslustörfum óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 37963. HÚSNÆÐI — TIL LEIGU Lítið steinhús við miðbæinn til leigu 3 herb. og eldhús á hæð 3 herb. f risi og 2 herb. í kjallara. Tilboð sendist augl. blaðsins fyrir 3. júlí merkt íbúð — skrifstofur. Hjónarúm til sölu að Tómasar- haga 9, II. hæð t.v. Sími 21746. Austin ’46 2i/2 tonn til sölu. Selst til niðurrifs. I bílnum er ný stýris maskína, nýr rafgeymir 12 volta, 6 sæmileg dekk, éinnig varahlutir úr öðrum sams konar bíl sturtur hausing með öxlum, frambiti með fjöðrum o.fl. Uppl. í síma 50584. Til sölu barnavagn, sem hægt er að breyta f kerru. Uppl. f sfma 50657. Pedigree barnavagn til sölu. Verð kr. 1000. Uppl. í slma 33027. Tromr- til sölu á Egilsgötu 12 II. hæð (sneriltromma) kl. 7-9 e.h. Falleg rauð kápa á ungling til sölu. Sfmi 37825. Nýlegur bamavagn til sölu. Verð kr. 2500. Sími 40902. Byggingameistarar. Tökum að okkur að rífa st.eypumót í ákvæð isvinnu. Uppl. í síma 19410 á dag- inn og 34160 eftir kl. 7 e.h. Búslóð til sölu vegna flutnings til útlanda. Steinmann-píanó, Lev in-gitar, Bjarton-gítar, 2 teak- skrifborð, 2 ruggustólar, tevagn, spegil'l, spegilborð, nokkur gólf- teppi, matar- kaffi- og testell, barnavagn, rúm og polyeterdýnur, reiðhjól, kvenfatnaður nr. 40 og margt fleira. Nesvegur 65, miðhæð. Sími 50675 kl. 19-23. Bflaleiga Hólmars, Silfurtúni. Leigjum bfla án ökumanns. Sími 51365. Glerlsetningar, setjum I tvöfalt gler. Sími 11738 kl. 7-8 e.h. Reykvíkingar! Bönum og þrffum bfla Sækjum, sendum ef óskað er. Pantif tfma í sínn. 50127. ÓSKAST KEYPT Ryðbæting með logsuðu, rétting ar og fleira að Digranesvegi 109. Miðstöðvarketill. Vil kaupa olíu kynntan miðstöðvarketil ásamt brennara og öðru tilheyrandi. Uppl f síma 13027 til kl. 6 og 41911 eftir kl. 8 e.h. - 1 $ 1 Pianóflutningar- Tek að mér að • flytja *• -6. Uppl. í sfma 13728 og á Nýju sendibflastöðinni. Sfmar 24090 og 20990. Sverrir Aðal- bjömsson. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. Sylgja Laufásvegi 19 (bakhúsið). Sfmi 12656. Vil kaupa notaða, vel með fama þvottavél, helzt vél sem sýður þvottinn. Uppl í dag í síma 24831 Vil kaupa góðan miðstöðvarket- il 3-3Í4 ferm. með öllu tilheyrandi Sími 40311. Mosaik, tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litaval 0. fl. Sími 37272. Húsbyggjendur. Tökum að okk- ur að rífa og hreinsa steypumót f ákvæðisvinnu. Fljót og vönduð vinna. Uppl. í sfma 37049. Vinsam- lega geymið auglýsinguna. Honda skellinaðra óskast. Sfmi 33868. Borðstofustólar óskast. 4-6 st. Helzt maghony. Uppl. f síma 33520 kl. 16-20 í dag og á morgun. Bifreiðaeigndur. Gerum við bíla með trefjaplastefnum. Leggjum í gólf, setjum á þök á jeppum og öðr um ferðabílum. Einnig gert við sæti. Klædd hurðarspjöld o.fl. Sími 36895. Þvottavél óskast. Sími 18151. — Ökukennsla, u ofnisvottorð, ný Volkswaganbifréið. Sími 37896. Fatabreytingar. Bragi Brynjólfs- son Laugavegi 46, II. hæð. Gítarkennsla. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 23822. Gunnar Jóns- son, Framnesvegi 54. Sláum tún og bletti. Sím'i 36322 og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin. ÍBÚÐ — ÓSKAST -niííjfiRi^íSð/ilí^íE!'.,0^,.:.öftir, Iítilli fbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. híd fv • - TIL LEIGU Herbergi vig miðbæinn til leigu strax. Uppl. f síma 22594 eftir kl. 7 í kvöld. Kjallaraherbergi til leigu fyrir rólega stúlku. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma ll 190 frá kl. 5-7. Vil leigja rúmgóða stofu og eld- húsaðgang gegn húshjálp. Eldri kona gengur fyrir. Sími 15011. Tvö forstofuherbergi til leigu með sér salerni og aðgang að baði Uppl. í síma 10820. 2 herb. íbúð til leigu f 4 mánuði. Uppl. f síma 32412. Til leigu fyrir ungt fólk 1 herb. og eldhúsaðgangur (ásamt öðrum einstaklingum). Húsnæðinu fylgir sími, fsskápur, sjálfVirkar þvotta- vélar, flest heimilistæki og hús- gögn ef vill. Hringið í síma 31259 eftir kl. 8 f kvöld. Til leigu 2 herb. fbúð í Miðbæn- um. Laus 1. júlí. Aðeins bamlaust fó'lk kemur til greina. Tilboð merkt „íbúð 400“ sendist Vísi fyr- ir hádegi á föstudag. Herbergi til leigu fyrir reglu- saman mann. Uppl. í síma 51965. ÓSKAST TIL LEIGU Ibúð óskast. Ung barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir fbúð Uppl. í síma 37807 eftir kl. 6 á kvöldin. V g hjón utan af landi með eitt barn óska eftir 2 herb. fbúð. Alger regluserr ' og góð umgengni. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 41427. Ungt kærustupar, barnlaust óskar eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Reglusemi. Sími 60098. Ungur iðnaðarmaður óskar eftir herb. Uppl. í síma 35819. S herb. íbúð óskast til le'igu fyr- ir 1. okt. Helzt í Hlíða'hverfi Uppl. í síma 13051 Óskum eftir 3-5 herb. íbúð í ná- grenni Miðbæjarins í byrjun á- gúst. Uppl. í síma 36499. Ung reglusöm hjón óska eftir lít 'illi íbúð frá 1. okt. Sími 19183 eftir M. 6 e.h. Herbergi óskast í Austurbænum sem næst Safamýri Uppl. f síma 36958 eftir kl. 19. Barnlaus hjón óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 10827. Ungt reglusamt par utan af landi óskar eftir að ta'ka á leigu 1-2 herb og eld'hús í Vesturbænum. Helzt sem næst Hjarðarhaga. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 19385 á daginn. Barnlaus reglusöm hjón óska eft er 2 herb. íbúð. Sími 22841. Húseigendur athugið. Ung barn laus kona óskar að taka á leigu 2 herb. fbúð sem fyrst. Tilboðum merkt „Nauðsyn“ sé skilað á af- gréiðslu Vfsis fyrir föstudagskvöld Bílskúr óskast til leigu. Sími 19662. , Bílskúr óskast til leigu nú þegar Tilboð merkt 007 sendist Vísi fyr 'ir laugardag. Einhleypur karlmaður í hrein- legri vinnu óskar eftir herb í Mið- eða Austurbænum. Uppl. í síma 21062 eða 3207b. Herbergi óskast í mánaðartíma Helzt með húsgögnum. Sími 18575 t'il kL 6 og 24950 kl. 6-7 WnKS.KSJK3-JB*®GK.T -i SHBISSBW i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.