Vísir - 30.06.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 30.06.1965, Blaðsíða 16
Miðvikudagur 30. juní Á myndinni eru skipsíjórarnir fimm. í nefnd þeirra eiga sæti Gnnnar Hermannsson, Elðborgu Guðbjöm Þorsteinsson, Þor- steinl, Haraldur Ágústsson, Reykjaborg, Ármann Friðriks- son, Helgn, og Páll Guðmunds- son, Áma Magnússyni. mm KRÖFUM SÍHUM Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi tilkynning frá síldarskip- stjórunum fimm, sem eru odda- menn skipstjóra í stöðvuninni á síldveiðiflotanum: E'ins og þegar er kunnugt sigldi síidveiðiflotinn fyrir Norður- og Austurlandi til hafna strax og til- kynning hafði borizt um bræðslu- síldarverð frá yfirdómi verðlags- ráðs og setningu bráðabirgðalaga um verðjöfnunar- og flutningasjóð síldveiða 1965. Ástæðurnar fyrir þe'irri einróma ákvörðun okkar síldveiðisjómanna að stöðva veiðarnar'voru sem hér segir: 1. Þegar síldveiðar hófust í maí- mánuði sl. fóru sjómenn til veið- anna í þeirri góðu trú, að verðlag á bræðslusíld mundi hsekka mjög mikið og almennt var vitað að heimsmarkaðsverð á mjöli og lýsi hafði hækkað verulega frá þ\n' að bræðslusíldarverð var ákveðið á sl. ári, en nýákveðið bræðslusíldar- verð ber þess ekki vitni. 2. Þá viljum við sérstaklega mót- mæla þeirri ákvörðun að lækka bræðslusíldarverðið fram t’il 15. júní, þar sem hinn óeðiilega mikli gróði síldarverkstniðjanna á sl. ári hefði átt auðvelt með að mæta v’innslu á fituminni síld fram til þess tíma, því almennt er talið að gróði verksmiðjanna allra hafi num ið um 200 milljónum króna þáð ár, en Síldarverksmiðjur ríkisins gréiddu kr. 66.00 í uppbót á mál til þeirra 11 síldveiðiskipa, er lögðu inn afla sinn til vinnslu. 3. Við teljum þá ákvörðun rik- isvaldsins óeðlilega, að taka kr. 4 miiijónir af bræðslusíldinni og verja því til tilrauna með síldar- flutninga á Norðurlandshafnir og áh'tum það verkefni atvinnuleysis- tryggingasjóðs, en ekki síldveiði- flotans að leggja fram fé til at- vinnujöfnunar á Norðurlandi. 4. Við teljum að skilyrðislaust beri að greiða fullt flutningsgjald á alla síld, sem flutt er til Norður- landshafna af Austfjarðamiðum, sé um flutn'ingsgjald að ræða. 5. Við teljum að of lágt verð sé greitt fyrir síld, sem flutt er með flutningaskipum og sé þ-ví naum- ast hægt að gera ráð fyrir að flot- inn landi í þau síld, nema lagfær- ing fá’ist. Freunh. á bls. €. Sæaskw Btaarikis- Sænsku utanrikisráðíierrahjónin komu flugieiðis aftur frá Akureyri i morgun og héldu á Þingvöll þar sem snæddur var hádegisverður. Við komuna á Þingvöll flutti Sveinn Emarss. leikhússtjóri stutt yfirlit yfir sögu staðarins á Lög Miólk fæst nú oftur Mjólkursamsalan Reykjavík fékk mjólk strax í morgun og hófst vinna þar kl. 7. Mátti búast við þvi, að h'til sem engin mjólk fengist í mjólkurbúðun- um í morgun en hins vegar var álitið að takast mættl að koma mjólk aftur í búðimar eftir há- degi. Yfirvinnubannið, er hófst 19. júni stendur ennþá og vinna bifreiðastjórar Mjólkursamsöl- unnar þvi aSeins venjulega dagvinnu. Getur þvi verið erfitt að dreifa mjólkinni í allar búð- ir í dag, en hins vegar á mjólk að fást í öllum mjólkurbúðum á morgun. bergi. Á leiðinni til Reykjavikur verður ekið um Sog og gróðurhús í Hveragerði skoðuð. Þegar sænsku utanrikisráðherra hjónin komu til Akureyrar í gær morgun tóku á móti þeim á flug- vellinum forseti bæjarstjórnar, Jón Sólnes, bæjarstjórinn Magnús Guð jónsson, Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti og Jakob Frímannsson ræðismaður Svía. Héldu gestimir síðan beint til Mývatns og var Goðafoss skoðaður á leiðinni austur. Eftir að hádegisverður hafði verið snæddur í Reykjahlíð var farið I bátsferð í Slútnes og geng ið í Dimmuborgir, einnig var farið í Námaskarð. Um kvöld’ið þegar aftur var komið til Akureyrar snæddu gestirnir kvöldverð í boði bæjarstjórnar Akureyrar. Myndimar voru teknar í gær ltl. 2 á fundi fimm sildveiðiskipstjóranna með nefnd þeirri er stjóm L.l.Ú. kjöri til viðræðna við þá. Engin tilkynning hefur verið gefin út um árangur fundarins og ekki hef- ur annar fundur með þessum aðilum verið boðaður. Á myndinni er viðræðunefnd L. í. Ú. Kristján Ragn- arsson, fulltrúi, Tómas Þorvaldsson, Sigurður Egilsson, Matthías Bjarnason og Ágúst Flygenring. Héraðsmót / Hjarðvíkum, Hellissaadi og Horuafírði Um næstu helgi verða haldin þrjú héraðsmót Sjálfstæðisflokks- ins, sem hér segir: Njarðvikum, föstudaginn 2. júlí kl. 21. Ræðumenn verða Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, Ötsvörin á Akureyri Jafnað hefur verið niður út- svömm á Akureyri. Er héildaruþp- hæð útsvaranna um 20% hærri en við niðurjöfnun í fyrra. Þeir einstaklingar, sem hæstu útsvör in bera eru Trausti Gestsson sk’ip stjóri á Snæfelli 231.500 og Tryggvi Gunnarsson skipstjóri á Sigurði Bjamasyn’i kr. 207.000 og Oddur C. Thorarensen lyfsali kr. 168.700. Þau fyrirtæki sem hæstu útsvör bera em Slippstöðin kr 1.113.400, Útgerðarfélag Akureyringa kr. 448.400 og Kaupfélag Eyfirð’inga kr. 406.100 Ágætis veður á miðunum Matthías Á. Mathíesen, alþm. og Kristján Guðlaugsson, verzlunar- maður. Hellissandi, á Snæfellsnesi, laugardaginn 3. júlí kl. 21. Ræðu- menn verða Ingólfur Jónsson, ráð- herra, Jón Árnason, alþm., og Styrmir Gunnarsson, lögfræðingur. Höfn í Homafirði, sunnudaginn 4. júlí kl. 21. Ræðumenn verða Jóhann Hafstein, dómsmálaráð- herra, Jónas Pétursson, alþm., og Egill Jónsson, ráðunautur. Hljóms\ :t Svavars Gests skemmtir á öllum mótunum. Hljómsveitina skipa fimm hljóð- færaleikarar, þeir Svavar Gests, Garðar Karlsson, Halldór Pálsson, Magnús Ingimarsson og Reynir Sigurðsson. Auk þess eru í hljómsveitinni söngvararnir Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarna- son. Á héraðsmótunum mun hljóm- sveitin leika vinsæl lög. Söngvarar syngja einsöng og tvísöng og söng kvartett innan hljómsveitarinnar syngur. Gamanvísur verða fluttar og stuttir gamanþættir. Spurninga þættir verða undir stjórn Svavars Gests með þátttöku gesta á hér- aðsmótunum. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Svavars Gests leik ur fyrir dansi og söngvarar hljóm- sveitarinnar koma fram. Leitarskipin finna sföðugt ný sildarsvæði Ágætis veður var á síldarmið unum fyrir austan í morgun, þegar Visir hafði samband við sfldarleitina á Dalatanga. Vest ast á svæðinu var norðaustan kaldi en lygnara annars staðar. Síldarleitarskipin eru úti að le’ita og hafa þessa dagana orð ið vör við talsvert síldarmagn á ýmsum stöðum út af Langa- nesi og út af Austfjörðum. Þá er ný ganga á leið til landsins frá Jan Mayen og elta hana fær eysk síldveiðisk’ip. Norsku skip in voru út af Langanesinu í norðaustur í nótt, 80-90 mílur frá landi, og var afli þeirra eitthvað að glæðast. Bæð’i átumagn og síldarmagn fer nú vaxandi dag frá degi fyrir austan. Tvö bílsiys í gær Tvö umferðarslys urðu á Reykja vikurgötum um hádegisbilið í gær. Annað þeirra varð um hálftólf leytið á Öldugötu. Kona var þar á ferð í bifreið ásamt annarri konu og fjórum börnum. Hún var svo óhepp’in að lenda út af ak- brautinni og á ljósastaur. En áþekk tilfelli hafa skeð á hverjum degi að undanförnu. Við áreksturinn hrökk konan sem sat við hlið þe’irrar er 6k, á framrúðuna og meiddist nokk uð í andliti. Gert var að meiðslurh hennar í Slysavarðstofunni, en aðr ir bílverjar sluppu óméiddir. Bíll inn skemmdist talsvert mikið. Hitt slysið varð svo að segja á mínútunni 12 á Fálkagötu. Fjög- urra ára drengur varð þar fyrir b’ifreið og var fluttur í Slysavarð* stofuna, en um meið9li hans ef blaðinu ekki kunnugt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.