Vísir - 30.06.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 30.06.1965, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Miðvikudagur 30. júní 1965, KM T N L S N GAMLA BfÓ 11475 ItÓNABÍÓ iii82 Rogers majór og kappar hans Fury river. Spennandi bandarísk kvik- mynd í litum. Keith Larson, Buddy Ebsen. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBtÓ 11384 Lögmál stríðsins (La loi de la guerre) ,DEN FRANSKE STORFILM HAN D0DE MED UNIFORMEN PAA 30 G/DSLER ANSiGT T/L ANSIGT MED EN STRAFFEPELOTON.-PAA SLAGET 4VAR DÓDENDEM V/S... a| Sérstaklega spennandi og á- hrifamikil, ný, frönsk kvik- mynd. — Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBfÓ 18936 Látum rikið borga skattinn Sprenghlægileg ný norsk gam- anmynd í litum er sýnir á gam ansaman hátt hvernig skilvísir Oslóbúar brugðust' við þegar þeir gátu ekki greitt skattinn árið 1964. Aðalhlutverk fara með flestir af hinum vinsælu leikurum, sem léku í myndinni „Allt fyrir hreinlætið". Rolf Just Nilson, Inger Marie Andersen. Sýnd kl. 5 7 og 9 WÍSKÓLABfÓ 22140 ÍSLENZKUR TEXTi Ein bezta gamanmynd sem gerð hefur verið. Karlinn kom lika (Father came too) iírvals mynd frá Rank í Iitum. Aðalhlutve. James Robertson Justic Leslie Phillips Stanley Baxter Sally Smith Leikstjóri: Peter ham Scott. Sýnd kl. 5, 7 og 9 tíffi.'þ ÞJÓDLEIKHÖSIÐ MADAME BUTTERFLY Sýning í kvöld kl. 20 Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ISLENZKUR TEXTI Myjm UOi Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd f lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kVikmyndasaga hefur verið framhaldssaga f Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAV0GSBIÓ 41985 LAUGARÁSBÍÓ 38150 32075 ISLENZKUR TEXTI Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue Connie Stevens Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl 5, 7 og 9,15 Miðasala frá kl. 4 Hörkuspennandi og atburða- rík ný frönsk „Lemmy-mynd" er lýsir viðureign hans við slungna og harðsvíraða gim- steínaræningja. Danskur texti Eddy „Lemmy“ Constantin Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. HAFNARBfÓ 16444 Ég hef lifað áður Mjög sérstæð amerfsk kvik- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARBARBIÚ BÁTALESGAN^f BAKKAGERÐ113 SÍMAR 34750 & 33412 Si- 50249 Sjö hetjur Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope Yul Brynner Sýnd kl. 9 NÝJA BÍÓ 11S544 Þrumueyjan (Thunder Island) Ævintýrarík og spennandi am erísk Cinema"-'opemynd. Gene Nelson Fay Spain Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 RÖNNING H.F. Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð Sími 14320 Raflagnir, viðgerðir á heimilis- tækjum, efnissala FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA Einangrunarplast ávallt fyrirliggjandi í stærðum 1X3 m og 0,50 X 1 m allar þykktir. S I L F U ll 1' I. A S T c/o Þakpappaverksmiðjan sími 50001 SÍMASKRÁIN 1965 Athygli símnotenda skal vakin á því, að síma- skráin 1965 gengur í gildi 1. júlí n.k. Númerabreytingar hjá þeim símanotendum, sem hafa fengið tilkynningu þar um, verða framkvæmdar aðfaranótt 1. júlí 1965. Símaskráin er afhent í Sigtúni (Sjálfstæðis- húsinu), Thorvaldsensstræti 2, til og með fimmtudeginum 1. júlí. Eftir þann tíma í inn heimtu Landssímans. Reykjavík, 28. júlí 1965 BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR, HAFNARFJARÐAR OG KÓPAVOGS. Jarðýtuvinna Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur mhmi og stærri verk. Vanir ýtumenn. VÉLSMIÐJAN BJARG H/F, Höfðatúni 8 Símar 17184, 14965 og 16072 (kvöldsími). ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 10.000 rúmm. af ó- hörpuðu steypuefni. Útboðsskilmála skal vitja í skrifstofu vora Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar LOKAÐ frá kl. 9—12 á morgun, fimmtudag, vegna jarðarfarar Össurar Sigurvinsssonar. Skóvinnustofa Gísla Ferdinandssonar Lækjargötu 6 — Álfheimum 6. BIFREIÐAEIGENDUR forðizt slysin Haldið framrúðunum ætíð hreinum á bifreið yðar. — Það er frumskilyrði fyrir öruggum akstri. Ef rúðan er nudduð eftir þurrkur, þá látið okkur slípa hana. — Vönduð vinna. — Pantið tíma í síma 36118 frá kl. 12—1 dagl. HALLÓ! - BÍTLAR! Starfandi hljómsveit vill ráða strax söngv- ara, sem einnig getur leikið á gítar eða bassa Uppl. á Laugarnesvegi 62 kl. 8—11 í kvöld og annað kvöld. (Bítlahár ekki nauðsynlegt).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.