Vísir - 15.07.1965, Side 9

Vísir - 15.07.1965, Side 9
V í S IR . Fimmtudagur 15. júlí 1965. Höfuðverkefni barna- heimila cg leikvalla- nefndar Reykjavíkur- borgar er að vera borg- arráði til ráðuneytis um málefni, er varða barna- barnaheimila, sem borg- arinnar og einnig að Mikið Hamraborg ert í bamaheimila og leikvallamálum Reykjavíkurhorgar hafa eftirlit með rekstri bamaheimili, sem borg- in starfrækir eða styrk- ir, svo og með rekstri leikvalla borgarinnar. Á undanförnum árum hefur verið gert mikið átak í barna- heimila- og ieikvallamálum höfuðborgar'innar. Nýir leikvell- ir hafa verið settir upp, þeir eldri endurbættir og leiktækj- um fjölgað. Nýlega var tek'ið í notkun eitt fullkomnasta dag heimili landsins, Hamraborg. Þá var um svipað leyti le'ik- skóla bætt við og fjölskyldu- heimili tók til starfa, en slíkt heim'ili er nýjung í barnavernd- armálum hér á landi. — Og á- fram er haldið á þessari braut. Nú er m.a. í byggingu tlpptöku heimil'i við Dalbraut, sem er fyrsta sinnar tegundar hér- lendis og einnig er í byggingu daghe'imili við Rauðalæk og 2 leikskólar. 6 dagheimUi og 8 Ieikskólar Vísir hefur snúið sér til Jón- asar B. Jónssonar, fræðslustjóra Reykjavíkurborgar, sem er jafn framt formaður Barnaheimiia- og ieikvallanefndar borgarinn- ar og spurt hann um það helzta varðand'i starfsemi nefndarinn- ar. Við byrjuðum á því að spyrja um tölu dagheimila hér í Reykjavík. — Dagheimilin eru nú sex og geta samtals tekið á móti um 380 börnum. Nýjasta dag- heimilið Hamraborg við Grænu híið og hefur ekkert verið til sparað við teikningu og bygg- ingu heimiíisins, að það væri sem hagkvæmast tl starfsem- «11 Jónas B. Jónsson innar. Þarna geta verið um 70 börn á aldrinum frá þriggja mánaða til sex ára. — En le'ikskólamir? — Leikskólarnir eru átta tals ins og geta tekið á móti um 800 börnum daglega. Þeir eru starf- ræktir af Barnavinafélaginu Sumargjöf e'ins og dagheimilin, en mörg húsanna og flest þeirra eru í eigu Reykjavíkurborgar. Reykjavfkurborg styrkir starf- semi Sumargjafar verulega. Á fjárhagsáætlun Reykjavíkur- borgar fyrir árið 1965 er rekstr arstyrkurinn áætlaður 7.8 millj. kr. Alls er hægt að taka á móti nálægt 1200 börnum dag lega á dagheimilin og leikskól- ana. 470 þús. heimsóknir á leikvellina. — Hvað segirðu mér um leik- velli borgafinnar? — Það má skipta leikvöllum borgarinnar í þrennt. Fyrst má telja opin gæzlulaus svæði, þar sem nokkur leiktæk'i eru. Þessi leiksvæði eru sum yfirleitt lítil, önnur stór, sum girt og önnur ekk'i og eru þau alls um 50 að uöiaŒfeíSft er“..^ellir&i^ erw -i6ö°Pjm öyHP1 g^ezlu-f kona lífúr eftir þeim. Þefta er - h'in elzta gerð leikvallanna og elztur þeirra allra mun vera leikvöllurinn við Grettisgötu. Að lokum eru svokallaðir smá- barnagæzluvellir, en þe'ir eru ætlaðir börnum á aldrinum tveggja til fimm ára og eru lok- aðir, þ.e.a.s. afgirtir. Á þess- um völlum éru yfirlitt tvær til þrjár gæzlukonur til eftirl’its og veitir ekki af, því að oft er mjög mannmargt á þessum völlum. Vellirnir eru 18 tals'ins að sumri til og heimsóknir sl. ár á þessa velli voru um 470 þús. böm. í vor var e'inn slík- ur völlur opnaður þ.e. völlur- inn við Bólstaðarhlíð. — Hvert er álit þitt á rekstri fjölskylduheimila, e’ins og ný- lega hefur verið tekið í notkun að Skála við Kaplaskjólsveg? — Eins og áður hefur komið fram í fréttum, þá er þetta héim ili, Skáli við Kaplaskjólsveg, það fyrsta sinnar tegundar hér á landi og er því engin reynsla fengin á þessa starfsemi. Hins vegar hefur verið fylgzt nokk- uð með reynslu Norðmanna, en t.d. í Oslóborg einni eru rekin mörg slík heimili og fjölgar stöðugt. Gert er ráð fyr'ir að fimm til átta böm, á mismun- andi aldri dvelji á þessum heim- ilum og alist þar upp við svip uð skilyrði, eins og börn gera á venjulegum heimilum. Það er gert ráð fyrir að þau gangi í skóla hverfisins, le'iki sér með bömum jí ‘nágrenniriu og' taki millj. kr. og þar eiga um 40 böm á aldrinum tveggja til sextán ára að geta dvalizt. Þetta heim'ili verður með nokk- uð sérstökum hætti. Það verð- ur nokkurs konar rannsóknar- stöð, miðstöð fyrir önnur vist- heimili borgarinnar og dreif- ingarmiðstöð, m.a. í sambandi við fóstur á einkahéimilum. Heimilið er ætlað bömum af báðum kynjum. He'imili þetta er stórt og hlýtur að bera nokkurn stofn- unarsvip. En gert er ráð fyrir, að heimilisbömin sæki skóla I grenndinni, allt frá leikskólum og áfram, svo sem aldur segir til um. Heimilisbörn í fóstri til langframa eða um lengri tíma ættu að geta eignazt vini með- þeirra og þessum vinum heim til sín. þájf^ .kflmennri., fólagasta^e.mifi, al jgfnaldra i grenndinni, kom baraánng. a" 'i ’ i5 & heimili þeirra og boðið — Ér áætlað að byggja fleiri heimili svipuð Skála? — Það hefur engin ákveðin afstaða verið tekin til þess, beð ið er eftir að fá reynslu af þessu heimili. Gera má ráð fyr- ir, að kostnaður verði hlutfalls lega minni á slíkum heimilum heldur en á venjulegum vist- heimilum, en burt frá því, þá er það rlkjandi skoðun, að það sé öðm jöfnu hollara fyrir börn að alast upp á litlum heimilum heldur en stórum stofnunum, alveg éins og það gefur góða raun að koma börnum fyrir f tímabundið fóstur. Upptökuheimilið kostar um 20 millj. kr. — Nú er í byggingu upptöku heimili, hvernig verður starf- semi þess háttað? — Við Dalbraut hér í borg er nú verið að byggja barnaheim ili, svonefnt upptökuheimili, og það er byggt f tveim áföngum. Það er ráðgert, að fyrri áfang- anum verði lokið um næstu ára- mót, en þeim síðari fyrri hluta árs 1967. Þetta upptökuheim- ili mun kosta í kringum 20 Samkeppni um teikn- ingar að leikskólum og dagheimilum. — Hvaða aðrar bygginga- framkvæmdir eru á döfinni? — Auk upptökuheimilisins er verið að byggja dagheimili við Rauðalæk. Ráðgert er, að dag- heimilið verði fullgert á næsta ári verkið hefur verið boðið út og samningsupphæðin hljóð ar upp á nfu milljónir og 655 þús. kr. Það er byggt eftir sömu teikriingu og dagheimilið við Grænuhlíð, eða Hamraborg, og hefur Bárður Daníelsson teiknað það. Nýlega efndi borgarstjóm Reykjavíkur til samkeppni um teikningar að leikskólum og dagheimilum fyrir Reykjavfkur borg, og má gera ráð fyrir að næsta dagheimili verði byggt samkvæmt verðlaunateikningu þaðan. Hins vegar hefur verið ákveðið að byggja tvo leik- skóla eftir teikningu Þórs Sandholts, en þeir eiga að standa við Safamýri og Brekku Framh. á 6. sfðu. Börn í Hamraborg I byggingu er nú m.n. upptökuheimiii við Dulbruut, dugheimili við Ruuðu- læk, uuk tveggju leikskólu. Rætt við Jónus B. Jónsson, formunn Burnu- heimilu og leikvullunefndur Reykjuvíkurborgur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.