Vísir - 19.08.1965, Side 2
2
V í S I R . Fimmtudagur 19. ági&st ímra.'
RITSTJORI: JON BIRGIR PETURSSON
Ungversku metsfararnir eiga auðvelf með að fó sér Söng
FERENCVAROSI IORNA CLUB frá Búdapest. Frá vinstri á myndinm eru Matrai (tyririiöi), Oeczi, Fenyvesi, Varga, dr. rLOKlAN ALBEKI — sKærasta stjarna Ung-
Fenyvesi, Galambos, Hagelmann, Juhasz, Orosz, Rákosi, Novak. verja um þessar mundir. (Myndin tekin á
Keflavíkurflugvelli fyrir skömmu).
sumarfrí — en þgð eiga þeir íslenzku ekki — Sagf fró
komu FERENCVAROS, ungversku meistaranna
□
□
□
□
□
□
Q
□
□
□
□
□
9 Nafn eins og FERENCVÁROSI TORNA segir íslenzkum áhugamönnum um knatt- D D
spyrnu ekki langa né milda sögu. Fæstir hafa heyrt nafnið og þeir sem hafa séð það ° °
einhvers staðar á prenti hafa ekki treystst til að lesa úr þessu erfiða nafni. Samt er a n
knattspymufélag þetta eitt af beztu félögum í heimi, elzta knatíspvmufélag Ung- □ D
verjalands, stofnað 1899 (sama ár og KR), og hefur átt sæti óslitið í 1. deild frá 1901 n □
og 20 sinnum unnið hinn eftirsótta meistaratitil Ungverjalands. n Q
□ □
# Og þessum leikmönnum mæta íslandsmeistaramir úr Keflavík annan sunnudag, 29. □ □
ágúst, og njóta aðeins þess að leika á íslenzkum velli, með íslenzka og vonandi □ □
mjög hliðholla áhorfendur. Sennilega geta okkar menn þó hvergi nærri staðizt þess- D D
um snillingum snúning, — enda vart við því að búast, eins og í pottinn er búið. D D
Knattspyrna úti i hinum stóra
heimi er fyrir löngu orðið ann-
að og meira en sparkleikur fyrir
stráka, sem hafa gaman af að
leika sér eftir önn dagsins.
Knattspyrna er leikur, sem
skemmtir dagiega milljónum
manna vfðsvegar um heiminn.
Vikulega eru vellir sem rúma
frá 100.000 upp í 140.000 manns
fyiltir af fólki, sem kemur til
að horfa á „gladíatora“ nútím-
ans berjast.
Meðal þessara liða er einmitt
gestur Keflavíkur, ungverska
liðið með erfiða nafnið, Feren-
cvaros. Þeir leika oftlega á móti
frægum liðum og bera oft
hærri hlut í þeim viðskiptum.
I gær hélt móttökunefnd
K-flavíkur fund með blaðamönn
um í tilefni af komu Feren-
cvaros, en nefndin er skipuð
Albert Guðmundssyni, sem er
formaður, Atla Steinarssyni,
Baldri Þórðarsyni, Hafsteini
Guðmundssyni og Steinþóri
Júlíussyni.
í upplýsingaplaggi, sem
blaðamenn fengu er sagt að
allir leikmenn liðsins hafi leik-
ið í A eða B-landsliði Ungverja,
sem er mjög sterkt eins og
kunnugt er, varð m. a. OL-
meistari í Tokyo og munu a. m.
k. tveir liðsmanna vera Olym-
píumeistarar. í sumar hefur lið
ið tekið þátt í hinni árlegu
khattspyrnukeppni í New York.
Liðsmenn Ferencvaros hafa
sannarlega fengið langt „sum-
arfrí“ frá vinnu sinni.
í plagginu segir frá „atvinnu"
einstakra ieikmanna, aldri, lands
leikjum og fleiru sem athyglis-
vert er við leikmennina. Verður
satt að segja að draga í efa að
„atvinnugreinar“ þessara manna
geti lengur átt sér stað. Vitan-
lega ætti að standa við hvern
og einn að hann væri „knatt-
spyrnumaður“. Ekki veit ég
hvað kjötiðnaðarmaðurinn hef-
ur framleitt margar pylsur f
sumar, eða hvernig vörubíll
Gyula Rakosi, vinstri innherja
lítur út, ekki heldur hve mörg
hús arkitektinn í iiðinu hefur
teiknað. Þá væri fróðlegt að sjá
ritvél ,,stjörnunnar“ f liðinu.
Florian Albert, en hann er sagð
ur blaðamaður. — eflaust er
ritstjórnarklefi hans orðinn
nokkuð rykfallinn.
Staðreyndin er sú að leik-
menn frægra knattspyrnuliða,
ekki sízt frá austanjárntjalds-
löndunum eru algjörir atvinnum.
Að vlsu má vera að leikmenn
fái laun sín greidd reglulega á
„vinnustöðum" sínum hvort
heldur það er á ritstjórn dag-
blaðs, í pylsugerð, á skrifstofu
eða vélsmiðju. Allt eru þetta
fyrirtæki ríkisins, og atvinnu-
veitandinn sér ekkert athuga-
vert viji það þótt einn úr starfs
liðinu sé í „löngu fríi“, ekki
sízt í tilfellum sem þeim að
viðkomandi sé háttskrifaður
knattspvrnumaður.
En hvað er uppi á teningnum
hjá hinum sönnu áhugamönn-
um, Keflvíkingum. Þeir vinna
sín störf, við rafvirkjun, skrif-
stofustörf, málun, trésmíðar.
fiugvirkjun o. fl. frá þvi
snemma á morgnana þar til
seint á kvöldin. Hvernig aug-
um er Iitið á þeirra æfingar og
frf til að undirbúa keppni? Yf
irleitt Ifta atvinnurekendur á
hetta miög alvarlegum augum
og álfta starfsmanninn lélegan
veg.na þess að hann getur oft
kvöld eftir kvöld ekki tekið að
sér aukavinnu, verður að fá
frí, jafnvel svo dögum skiptir
vegna utanferða. Ef atvinnu-
leysi ríkti yrði þessum veslings
mönnum eflaust sparkað út úr
fyrirtækinu vi5 fyrsta tækifæri!
Tvær ólíkar myndir, — en því
miður sannar.
En hvað um það. Það verður
gaman að sjá hina ungversku
meistara hér á Laugardalsvell-
inum. Þeir eru að okkar dómi
atvinnumenn, og eru sfður en
svo verri fyrir það. Þetta er
þróunin víðast hvar Við fs-
lendingar erum seinir að taka
við okkur eins og fyrri dag-
inn. erum varla byriaðir að
ræða þessi mál, en þvf fyrr sem
það verður gert bvf betra fyrir
íþróttirnar
Hinir svartklæddu Keflvfk-
ingar munu eiga við erfiðan and
stæðing þa: sem hinir mialla-
hvítq' Ferencvarns eru. En leik-
er ekki lokið fyrr en dðmari
flautar af. Enginn hefur tapað
leik fvrr Þetta mættu Kefl-
víkingar hafa hugfast. begar
þeir leggja til atlögu við Ung-
verjana. -jbp.-
„B@nzinn## vann
Volkswagen
í hörkukeppni
Fyrir nokkrum kvöldum fóru
fram úrslit f firmakeppni Golf-
klúbbs Suðurnesja. Til úrslita léku
fulltrúar fyrir tvo þýzka ágætis-
bíla, Mercedes-Benz og Volkswaa
en, þeir Högni Gunnlaugsson. lands
liðsmaður í knattspyrnu og Eirfknr
Ólafsson, flugumferðarstióri "
Kef lavíkurf lugvell i.
Það fór svo að. sá dýri vann c!"
ur yfir þeim ódýra og fannst mör"
um raunar að svo yrði að fara. en
ekki varð bó munurinn mikill ý
þeim f lokin.
AIls tóku 57 firmu þátt í keppn
inni og fór keopnin afar vel fram
og var hin ánæsínlegasta og oft
voru úrslftin mjö'- tvísvn.
Annað fréttnæmt frá G. S. er
bað að meistarakennni G. S.' hófst
á velli félagsins Hólmsvelli s. 1
laugardag. Keppnin er höggleikur
4n forsiafar og verða ali? jeiknar
72 hplur. Á laugardag pg spppu
dag vqru lejkriar 27 ho)ur þvorn
dag pg að 54 holuni loknum va1
leihpiönnum raðað f I. pg JJ. fjpk'-
eftir síðustu 18 holurnar Staðe-
er nú þessi:
I. flokkur.
1. Þorbjörn Kiærbo 219 hö°
2-3 Jón Þorsteinsson 243 :iö
2-3 Páll Jónsson 243 hör-
4. Þorgeir Þorsteinsson 249 hö"-
5- Hólmgeir Guðmunds 253 hö
II. flokkur.
1. Þórir Sæmundssor 2GS no
2. Ásgrímur Ragnars. 270 hög"
3. Guðm. Guðmunds. 282 högc-
Keppendur eru 17 Keppnin
laugardag hefst kl. 14.