Vísir - 19.08.1965, Page 6

Vísir - 19.08.1965, Page 6
6 VI S I R . Fimmtudagur 19. ágúst 1965. 1 17 manna farþegabílar til leigu í lengri eða skemmri ferðir. — Sími 15747. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. HOLTSKJÖR, Langholtsvegi 89. Stúlkur óskast Stúlkur óskast til buffet- og eldhússtarfa. TRÖÐ, Austurstræti 18. Upplýsingar í síma 20695. Laus staða Staða skrifstofustjóra og fulltrúa á bæjar- skrifstofunni er hér með auglýst til umsókn- ar. Laun og önnur starfskjör samkvæmt samningi bæjarstjórnar við Félag opinberra starfsmanna á ísafirði. Bæjarskrifstofan gef- ur nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til og með 15. sept. n.k. ísafirði, 17. ágúst 1965. Bæjarstjóri. Til samtaka vinnu- markaðarins Skv. fjárlögum (gr. 17. III. 11) er ráðgert að gefa samtökum vinnumarkaðarins kost á op- inberum stuðningi til þjálfunar manna til sér fræðilegra starfa á vegum samtakanna á sviði hagræðingarmála, sbr. áætlun um opin- beran stuðning við atvinnusamtök vegna hagræðingarstarfsemi (sjá tímaritið IÐNAÐ- ARMÁL 4.-5. hefti 1963). v Er hér með auglýst eftir umsóknum téðra aðila, sem óska eftir að verða aðnjótandi of- angreindrar fyrirgreiðslu. Skal fylgja um- sókn, rökstudd greinargerð um þörf slíkrar starfsemi fyrir hlutaðeigandi samtök. Skriflegar umsóknir skulu sendar Sveini Björnssyni, framkvæmdastjóra Iðnaðarmála- stofnunar íslands, Reykjavík, fyrir 1. sept. n.k. og veitir hann nánari upplýsingar. Reykjavík, 18. ágúst 1965. Félagsmálaráðuneytið. Kyrrstæður bfll stórskemmdur Rannsóknarlögreglan óskar að hafa tal af bílstjóra nú þegar, sem valdur var að ákeyrslu á kyrrstæð- an bíl á Sóleyjargötu um mið- nættið í nótt. Eigandi umræddrar bifreiðar skildi hana eftir á Sóleyjargötu um 12-leytið í nótt á meðan hann fór í göngu um Hljómskálagarð'inn. — Rétt á eftir heyrði hann mikinn Slysfssrir — Frh af bls. 16: á, hafi kastazt 17 metra frá árekstursstað. Júlíus hlaut sár á fæti og var fluttur í Slysa- varðstofuna til aðgerðar Um kl. 3 e.h. í gær var lög- regla og sjúkralið kvatt að Ing- ólfs apóteki vegna gamalmenn is, sem fengið hafði aðsvif og fallið á götuna. Klukkan langt gengin 6 í gærkvöldi slasaðist maður £ lest m.a. Tungufoss hér í Reykjavík- urhöfn. Það atvikaðist með þeim hætti að viðkomandi mað ur stökk upp á bita í lestinni, en rak um leið höfuðið óþyrmi- lega £ annan bJta fyrir ofan sig og hlaut við það allmikinn á- verka á enni. Hann varð og fyrst á eftir nokkuð miður sln eftir höggið. Hann var fluttur £ Slysavarðstofuna. í nótt um kl. 2 kom skipverji á m.s. Akraborg á iögreglustöð ina ög skýrði frá þýj að þaúíli vaéri' að koma4¥á'þVf"a8 bjgfgg, rriánni úr liöfnirihi.'‘Máður sá hafði dottið út af Loftsbryggju, en Akraborgarmaðurinn kom honum strax til hjálpar og dró hann upp. Ekki kvaðst hann vita nafn mannsins. Hann hefði að- eins þakkað fyrir sig og labbað að þvf búnu burt. SKIPAFRÉTTIR SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS fifSs. Sicpyðsreið fer austur um land £ hringferð 21. i þ.m. Vörumóttaka f dag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík-! ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- j ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,: Norðfjarðár, Seyðisfjarðar, Borgar j fjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarð : ar, Þórshafnar og Kópaskers. Far j seðlar seidir á föstudag. Ms. Isjn fer vestur um land I hringferð 24. þ.m. Vörumóttaka föstudag og ár degis á laugardag til Patreksfjarð- ar, Sveinseyrar, Bfldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Isa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Far- seðlar seldir á föstudag. FERÐIR II 1 : GA Tl L KAUPMANNAHAFKAR \r' FMJUGFELAG skruðning uppi á götunni og þegar hann kom að vörmu spori til bíls- ins síns aftur var hann þar stór- skemmdur eftir ákeyrslu. Meðal annars var hægra afturbretti gjör- samlega þurrkað burt. Um sama leyti sást annarri bifreið — stati- on-bíl að talið var — vera ekið brott með ofsahraða. Hér mun vera um blágráan stat- ionbíl að ræða, er þessari ákeyrslu olli. Allar lfkur benda til að hann sé dældaður á vinstra frambretti og mun örugglega vera með vinstra framljós brotið. Umferðardeild rannsóknarlög- reglunnar biður ökumann þessarar bifreiðar að gefa sig fram þegar í stað, auk þess sem hún æskir upplýsinga frá þeim, sem gefa kunna varðandi bílinn og bílstjór- ann. Olíumöl — -■0310 at bls. I. Unnið hefur verið að undan- förnu við að gera þessar göt- ur tilbúnar fyrir Iagningu mal- arinnar og mun þeim undirbún- ingi að mestu lokið. Ólafur Jensson, bæjarverk- fræðingur, sagði í morgun, að unnið væri að þvf að gera Kárs- nesbraut undir malbikun og væri ætlunin að malbika þá götu í haust. Múluvegur — iitiV fllMW A# /^íilíSfl -/i t ;• Pfartlh. áí bls: l'. • 1 spreng'iefni. Það sem ræður þó úrslitum um notkun hans er hvað hann er miklum mun ó- dýrari heldur en dynamitið. Framkvæmdum við Ólafs- fjarðarveginn miðar vel áfram. Unn’ið hefur verið að sprenging um f allt sumar beggja vegna frá, en talsvert er þó enn eftir Ætlunin er að Ijúka verkinu fyrir haustið. Flugfélugið — Framhaid af bls. 16. gow, , en ég mun samt hafa! mjög gaman af að skoða borg-! ina sem ferðamaður". bætti; hann við. Sr. Robert sem er mik ! ill áhugamaður um knattspyrnu ; sagðist mundu nota sér tæki-' færið og fara og sjá keppinaut- j ana Celtic og Rangers leika á! laugardaginn. Eftir daginn í dag : mun ferðafólkið leysa upp hóp-; inn og fara sitt á hvern stað-; inn. , i Síldurdælur — Framh. af bls. 1: gekk ljómandi vel og við dæld um alls 5000 tonnum. Við ætl- uðum að nota dæluna áfram á síldinni, en þá bilaði barkinn og við erum fyrst núna að fá nýjan barka. Dælan er 12 tommu víð og afkastaði í vetur allt að 300 tonnum á klukkustund. Það er auðveldara að eiga við loðnu en sfld, en við vitum, að dælan er líka nothæf á síld, því sams konar dæla er um borð í síldar- flutningarskipinu Gullu á Siglu firði og hefur gefizt vel. Hún dældi til dæmis 900 málum úr Haraldi frá Akranesi á hálftíma, en það jafngildir 120 tonnum á klukkustund. Þessi gerð af dælu lætur sjó rennna með og síar hann síðan frá, en það eru til um 20 mismunandi gerðir af dælum. Við erum að fá aðra tegund frá Ameríku um borð í Harald. Það er erfitt að segja, hvaða dælur eru beztar og við verðum að þreifa okkur áfram með þetta. Með aukinni reynslu vinzum við það úr, sem okkur hentar. Síldardælurnar eru á- reiðanlega það, sem koma skal. Jónatan Einarsson, fram- kvæmdastjóri f Bolungarvík, sagði: Við höfum verið með tvær dælur í Dagstjörnunni í sumar. Hún hefur farið þrjár ferðir og flutt 20.000 mál til lands og er nú í fjórðu ferðinni við Noreg. Dælurnar eru 9 tommu af amerískri gerð og hafa samanlagt 1200 mála af- köst á klukkustund, þegar skil yrði eru góð. Þær geta dælt sfldinni alveg þurri og er það mikill kostur. Við dælum síld- inni þurri f land, en látum lft- ilsháttar sjó renna með, þegar við dælum úr veiðiskipunum. Þetta hefur allt gengið eftir á- ætlun og við erum mjög ánægð ir með árangurinn. Við höfum ekki enn gert neinar ráðstafan- ir til þess að setja dælur um borð í veiðiskipin, þvf við þurf um að prófa betur þessa flutn- inga. Nú er meiningin að gera tilraun til þess að flytja 5-600 tunnur af fsaðri síld í einum tank skipsins og reyna síðan að frySta síldina hér í Bolung- arvfk. Það er spennandi að vita hvort síldin hnjaskast eitthvað að ráði í þeirri tilraun. Ef hún gefst vel, opnast miklir fram tíðarmöguleikar að nota dæl- urnar lfkn við flutninga á síld til frystingar og söltunar, en ekki bara f bræðslu. En dælurn ar hafa alla vega þegar sýnt, að þær eiga fullan rétt á sér. Síldardælur eru um borð í veiðiskipunum Reykjaborg og Jóni Garðari. Dælan á Reykja- borg hefur afkastað mest 3000 tunnum á klst. Skipstjórinn á Reykjaborg er Haraldur Ágústs son. Hann telur mikinn vinnu- og tímasparnað vera að notkun dælunnar og telur, að með lag- færingum megi nota hana til þess að dæla síld, sem á að fara til söltunar. Eins og er, skemmir dælingin hréistrið. — Haralduí spáir því, að innan langs tíma verði öll veiðiskipin komin með dælur í stað háfa. Dælan á Jóni Garðari hefur af- kastað 1000 tunnum á 40 mín- útum og skipstjórinn, Víðir Sveinsson ,telur, að dælan þurfi ekki neitt að skemma síld, sem ætluð er til söltunar. Dælan f Jóni Garðari er norsk en f Reykjaborg amerísk. BEZT AÐ AUGLÝSA I VISI Karl eða kona Karlmaður eða kvenmaður óskast til af- greiðslustarfa. BÚRIÐ, Hjallavegi 15.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.