Vísir - 19.08.1965, Síða 10
V 1 S IR . Fimmtudagur 19. ágúst 1965.
1 * ' I S • ' f
oorgin i aag oorgin i dag borgin i dag
Nætur- og helgidagsvarzla 14.
—21. ág.: Laugavegs Apótek.
Næturvarzla i Hafnarfirði, að-
faranótt 20. ágúst: Kristján Jó-
hannesson, Smyrlahrauni 18. —
Sími 50056.
IJtvurpið
Fimmtudagur 19. ágúst
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp: Veðurfregn
ir . Létt músík.
18.30 Danshljómsveitir leika.
18.50 Tilkynningar
19.20 Veðurfregnir
19.30 Fréttir
20.00 Daglegt mál.
Svavar Sigmundsson stud.
mag. flytur þáttinn.
20.05 „Kammerkonsert" eftir Art
hur Honegger.
20.25 Raddir skálda: Þorbergur
Þórðarson. Flytjendur:
Helga Bachmann, Helgi
Skúlason, Jón Óskar, Ró-
bert Arnfinnsson og Þor-
steinn Ö. Stephensen. Ein-
ar Bragi undirbýr þáttinn
og kynnir.
21.10 Píanókonsert nr. 11 í B-dúr
op. 22 eftir Beethoven.
21.35 Reinbek, — æskulýðshöll
í Þýzkalandi. Séra Árelíus
Níelsson flytur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Litli-Hvamm
ur“ eftir Einar H. Kvaran.
Arnheiður Sigurðardóttir
les (7).
22.30 Djassþáttur í umsjá Ólafs
Stephensens.
23.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Fimmtudagur ,19. ágúst
17.00 Fimmtudagskvikmyndin —
„Frontier Marshali" (Laga-
vörður landnemabyggða).
Sýningartími 71 mín.
Spáin gildir fyrir föstudaginn
20. ágúst.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Ekki er ósennilegt að þér veit-
Hrúturinn, 21. marz til 20. ist örðugt að fá fólk til að fall-
apríl: Farðu gætilega í umferð- ast á skoðanir þínar í dag, eða
inni í dag, legðu ekki upp f til samstarfs við þig yfirleitt.
ferðalög, ef þú kemst hjá því. Sýndu t'illitssemi heima fyrir,
Taktu ekki um of mark á því einkum þeim, sem þér eru
sem þú heyrir á skotspónum. yngri.
Kvöldið getur orðið gott, ef þú Drekinn. 24. okt. til 22. nóv.:
heldur þig heima. Gættu þess að ekki hlaupi
Nautið, 21 apríl til 21. maí: snurða á þráðinn við nánustu
Fyrri hluta dags ættirðu að var kunningja þína, einkum í sam-
ast allar meiriháttar ákvarðan- bandi við peningamálin. Farðu
ir, en eftir hádegið verður út- að öllu með gát og varastu að
litið stórum betra. Undir kvöld láta skapsmunina hlaupa með
ið býðst þér tækifæti, sem þú þig í gönur.
skalt ekki láta ganga þér úr Bogmaðurinr., 23. nóv. til 21.
greipum. des.: Það lítur út fyrir að ósk-
TVfburarnir, 22. mai til 21. að verð'i samstarfs við þig, og
júní: Segðu sem fæst, gættu er líklegt að það komi sér vel
þess að ekki verði neitt það fyrir báða aðila. Þú skalt reyna
haft eftir þér, sem vaida kann að halda sem beztu samkomu-
misskilningi hjá vinum þínum. lagi við þína nánustu í kvöld.
Þurfir þú að taka ákvarðanir Steingeitin, 22. des. tii 20.
skaitu draga það fram yfir há- jan.: Þú ættir að beita ímynd-
degið. unaraflinu v'ið að finna leiðir og
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: ráð til að auðvelda þér störf
Þú ættir að gera þig ánægðan þín og koma betra skipulagi á
með al halda þig að tjaldabaki þau. Fyrri hluti dagsins er á-
í dag, ljúka störfum, sem þú kjósanlegri til ákvarðana.
hefur ekki haft tíma til að koma Vatnsberinn, 21. jan. tíi 19.
f verk að undanförnu. Blandaðu febr.: Þú átt völ á einhverju
þér ekki í vandamál annarra. tækifæri f dag, sem þú ættir að
Ljónið, 24. júlí, til 23. ágúst: athuga mjög gaumgæfilega, því
Þú hefur mikið við vini og kunn að sennilega verður það þér
ingja saman að sælda í dag til ábata eða annars góðs.
og kvöld, þér til óblandinnar Sennilegt er að þér berist góðar
ánægju. Forðastu öll samskipti fréttir f dag.
við þá, sem vilja fá þig til að Fislcamir, 20. febr. til 20.
leggja fram peninga. marz: Þú ættir hvorki að ráð-
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: gera ferðalög í dag né leggja
Þú átt mikið undir því komið upp í ferðalag, ef ekki ber þvf
hvernig þér tekst að leysa af brýnni nauðsyn til. Varastu að
hendi störf, sem þér hafa verið láta kunn'ingja þfna hafa um of
falin, það verður'fylgzt með því áhrif á þig, treystu eigin dóm-
og hefur meiri áhrif síðar en greind.
þig grunar nú.
18.30 Men into Space
19.00 Fréttir
19.30 Beverly Hillbillies.
20.00 The big Picture: Fræðslu-
þáttur um herinn.
20.30 The King Family
21.30 The Untouchables: Man in
the Middle“ (Milligöngu-
maðurinn).
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Kvikmyndin „Four Sons“.
Sýningartími 87 mín.
Lárétt: 1. peningalán, 7. á armi
8. viðurnefni, 9. fangamark, 10.
kvalastaður, 11. sjór, 13. loftteg-
und, 14. verkfæri, 15. klæði, 16.
spíra, 17. hreinlæti.
Lóðrétt: 1. galla, 2. fiskur, 3.
ónefndur, 4. niðurlag, 5. græn-
meti, 6. ryk, 10. rám, 11. væta,
12. málgagn, 13. notað í kökur,
14. bera, 15. sýslumaður, 16. utan
BLÖÐ OG TIMARIT
Blaðinu hefur borizt bama-
blaðið Æskan 7.-8. tölublað, sem
er að vanda með fjölbreyttu og
VIÐTAL
DAGSINS
Hannes Þ. Sig-
urðsson, form.
Æ.S.Í.
— Hvað geturðu sagt mér um
ráðstefnuna, sem halda á að
Jaðri?
— Það er nú þannig, að hlut
verk okkar í Æ.S.Í. er marg-
þætt og einn þessara þátta er
að standa fyrir aukinnl kynn-
ingu og fræðslu fyrir leiðtoga
ýmissa sambanda innan Æ.S.Í.
Við efndum til ýmissa nám-
skeiða árið 1964 þar sem rædd
ir voru félagsmálaþættir, en síð
an hafa þau ekki verið haldin
þar sem fjárhagurinn hefur ver-
ið þröngur og við ekki getað
gert neitt 1 þessum málum. Fyr
ir velvilja templara bauðst okk
ur Jaðar til þess að halda ráð-
stefnuna þar og verður hún
28.-29. ágúst.
— Hvað verður til umræðu
á ráðstefnunn'i?
— Á þessari ráðstefnu um
æskulýðsmál verða þrír mála-
flokkar tii umræðna. í fyrsta
| ílagi hlutverk leiðbeinandans í
frjáisú æsk'ulýðsstarfi, sem
Reynir Karlsson sér um hann
flytur framsöguerindi, en sá
háttur verður hafður á, að
framsöguerindi verða fiutt fyr-
ir hvern flokk og eftir það
skiptast þátttakendur í tvo um
ræðuhópa, og tala um það sem
hverju sinn'i er á dagskrá. 1
öðru lagi verður fjallað um æsk
una og áfengismálin og flytur
Arvid Jonsson, norskur maður,
sem er hér á vegum bindindis-
samtakanna framsöguerindi,
þriðji flokkurinn verður um
unga fólkið og þjóðfélagið og
sér Benedikt Jakobsson íþrótta-
kennari um þann þátt.
— Hverjir verða þátttakend-
ur á þessar'i ráðstefnu.
— Ráðstefnuna sækja fjórir
aðilar frá öllum aðiidarsamtök
um Æ.S.Í. hvers um sig og
það gerir það að verkum, að 40-
50 manns sækja ráðstefnuna.
— Hvað eru aðildarsam-
böndin mörg?
— Það eru 11 aðildarsam-
bönd, sem öll vinna að frjálsu
æskulýðsstarfi. Kirkjan og skát
arnir eru ekki með í þessum
hóp en okkur hefur lengi leikið
hugur á að fá þessi samtök inn
í sambandið og hyggjum á gott
samstarf við þau. Öll félög, sem
Vinna að æskulýðsmálum þurfa
að vinna betur að sameiginleg-
um málum en hefur verið. Það
eru margir sameiginiegir þætt-
ir og vandamái, sem þau þurfa
að glima v'ið. Erlendis hefur
verið skapað samstarf á milli
félaga í þessum málum og
þyrfti einnig að vera hér. Það
vantar t.d. tiifinnanlega leið-
béinendur og leiðtoga sem vilja
gefa sig að þessum málum.
— Hvers væntið þið að bera
úr býtum með því að halda ráð-
stefnuna?
— Við væntum þess að þegar
leiðtogar æskulýðssamtakanna
koma þannig saman og ræða
málin sem eru á dagskránni að
það sé hægt að finna lausn og
le'iðir á ýmsum sameiginlegum
vandamálum. Einnig er það þýð
ingarmikið að þeir fái hug-
mynd um vandamál hverja um
sig og kynnist 'innbyrðis.
— Hvert er annars stærsta
máiið á dagskrá hjá Æ.S.l. um
þessar mundir fyrir utan ráð-
stefnuna? '
— Stærsta málið er án efa
undirbúningur að herferð gegn
hungri en það er unnið á veg-
um sérstakrar nefndar.
skemmtilegu efni. í blaðinu eru
m.a. greinin Aiheimsmál, eftir Sól
veigu Árnason, sem segir frá því,
þegar hún fluttist til Ameríku
með foreldrum sínum, aðeins
bam að aldri. Næst kemur svo
sagan Flóðaldan, sem gerist í Hol
landi, Stígvélaði kötturinn, ævin-
týri fytir þá yngri. Frásögninni
um blindu bræðurna fimm lýkur
í þessu blaði. Svo eru fram-
haldssögurnar og heigisögn, sem
ber nafnið Siiki. Hvað veiztu um
hrafninn?, þessari spumingu er
svarað í máli og myndum. Sagt er
frá hverjar vom valdar vinsæl-
ustu stjömumar í heimi kvik-
myndanna og dægurlaganna. Ýms
ir þættir um önnur mál em í
blaðinu og er það prýtt fjölda
góðra mynda.
Minningar p j öld
Minningarspjöld Fríkirkjusafn-
aðarins í Reykjavík eru seld á
eftirtöldum stöðum: 1 verzluninni
Faco, Laugav 37 og verzlun Eg
Minningabók Íslenzk-Ameriska
félagsins um John F. Kennedy for
seta fæst í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti,
Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof
unni) og í skrifstofu ísl.-ameríska
félagsins Austurstræti 17 4. hæð
Minningaspjöld Rauða kross Is
lands eru afgreidd á skrifstofu
félagsins að Öldugötu 4. Simi
14658.
BIFREIÐA
SKOÐUN
Nei Vitið þið hvað hún vili ekki alfræðiorðabók, og hérna kemur hún.
Fimmtudaginn 19. ágúst:
R-13501 — R-13650.
/