Vísir - 19.08.1965, Qupperneq 12
V1 S IR . Fimmtudagur 19. ágúst 1965.
HREINGERNINGAR
KARLMANNABUXUR — Nýkomnar
(Pólskar terylene og ull). Nýkomnar flestar stæröir hnnfremur
ensk fataefni í úrvali. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön, Aðalst. 16.
OLlUBRENNARI — ÓSKAST
Viljum kaupa notaðan svartolíubrennara RAY no. 1 eða 2, eða
álíka. Uppl. í síma 24403 frá kl. 9 — 12 og 1—5.
SKELLINAÐRA — TIL SÖLU
Selst mjög ódýrt. Einnig kassagítar. Uppl. í síma 23941 eftir kl.
7.
TIMBUR — TIL SÖLU
Timbur 3x5, 2x4, 3x1,5 og 6x0,5 og hurðir og gluggar til sölu.
Guðlaugur Þorláksson, Bröttugötu 6.
BIFREIÐIR — TIL SÖLU
Til sölu Ford ’55 F 100 með sætum fyrir 10 manns. Skipti á Rússa-
jeppa eða Willis Station koma til greina. Einnig til sölu Dodge ’50
6 manna, ódýr. Sími 21376, Nesvegi 57,
góífteppa-
--- Vo^ir menn Vönduó
vinna Þrif h f Símar 41957 ng
Hrein~emingar, gluggahreinsun
Vanir menn. fliót og góð vinna
Simi 13549
Gluggahreinsun og hreingeming
ar. Fljót og góð vinna Vanir menn
Sími 60012.
Vélahreingeming og húsgagna-
hreinsun Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugn bl'önusta
Þvégill'inn. Simi 36281
Hreingerningar — Hreingemingar
j Fijót og góð vinna Sími 23071
! Hólmbræður. __ _________
ÍBÚÐ ~ ÓSKAST
Hver getur hugsað sér að leigja hjónum með tvö börn (4 — 6 ára)
2—4ra herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Sími 31053.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Fiskmiðstöðin h.f. óskar eftir 1—3ja herbergja íbúð í Reykjavík
eða nágrenni. Uppl .í síma 33139.
HÚSNÆÐI — ÓSKAST
Kennara vantar leiguhúsnæði. Einhleypaii miðaldra kennara við
Barnaskóla Reykjavíkur vantar húsnslði til leigu í vetur. Til greina
kemur góð stofa, tvö samliggjandi herbergi eða lítil íbúð með eða
án húsgagna. Má vera hvar sem er i borginni eða nágrenni. Tilboð
merkt: „746“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld.
ÓSKAST TIL LEIGU
Ánamaðkar til sölu. Simi 37276,
Skálagerði 11, 2. bjalla ofanfrá,
Rafmagnsbassi og magnari sem
nýtt til sölu. Undirstöðukennsla
möguleg. Sími 16509. ___
Bílar til sölu, seljast ódýrt. —
Uppl. í síma 36051.
Karlmannsreiðhjól til sölu, minni
gerð, ódýrt. Uppl. í síma 23817.
Barnarimlarúm til sölu. Uppl. í
<síma 35946. _________________
Svefnsófi til sölu. Verð kr. 500.
Einnig nýr 50 1. þvottapottur. —
Uppl. eftir kl. 6 í dag og á morg-
un ti 1 hádegis í síma 19039.
Til sölu stór þvottavél með raf-
magnsvindu. Verð kr. 2.500. Sími
36797._________________________
Góður svalavagn, Pedigree til
sölu. Verð kr. 800. Sími 41803.
Hjónarúm til sölu. — Verð kr.
3000. Þingholtsbraut 1, Kópavogi.
Til sölu: Mótatimbur 1x6, ca.
3500 fet. Sími 22822.
Lftil Hoover þvottavél og skol-
kar til 'sölu. Uppl. f síma 33161.
Ódýr bamaföt til sölu. — Sími
17414._________________________
Bamarúm, með dýnu, til sölu.
Simi 18995.
Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu.
Sími 18459, Miðtúni 30, uppi.
Kenmore uppþvottavél til sölu.
Sími 12562.
Vel með farinn barnavagn og
burðarrúm ti! sölu að Nökkvavogi
32. Sími 38948.
Nýtíndur ánamaðkur, kr. 2 stk.
Sími 35946.
5 ára gamalt sófasett til sölu.
Verð kr. 5.500. Sími 51513.
ÓSKAST KEYPT
Frystikista óskast, einnig gas-
eldavél. Uppl. í síma 40386.
ATVINNA OSKAST
Kennaranemi óskar eftir auka-
vinnu á kvöldin. Margt kemur
til greina, t.d. barnagæzla. Uppl.
í síma 36462 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Vanur húsasmiður óskar eftir
uppmælingarvinnu, helzt í blokk.
Hringið í sfma 18984.
Ung hjón vantar auka-
vinnu. Hann á kvöldin, og hún
heimavinnu. Margt kemur til
: greina. Uppl. í síma 40556.
Ódýr Pedigree barnavagn til
sölu. Sími 51489.
■ ........ —
Til sölu Singer saumavél með
mótor. Sími 19941.
Vandaður, danskur borðstofu-
skápur og borðstofuborð (hvor
tveggja teak) til sölu. Sfmi 35738.
’■ i
Frigidaire kæliskápur, gamalt
model, 9 cuf. til sölu á kr. 500. —
Bilaður mótor. Uppl. í sími 14051.
" ■ .. ......■ '' ' ----I
Drengjahjól til sölu. — Uppl. í
síma 13299.
.;.■' 1 "" 1 " t
Veiðimenn! Nýtíndir ánamaðk-
ar til sölu. Verð kr. 2 stk. (Fast
verð). Sími 35121.
Veiðimenn! Úrvals ánamaðkar til
sölu í Njörvasundi 17. Sími 35995.
Lækkað verð.
Tviburavagn. Til sölu er fallegur
og vel með farinn tvfburavagn. —
Uppl. í síma 1181, Akranesi.
------------— ----------- i
Vandaðar, danskar teak kojur,
190 cm. langar, sem einnig má
nota sem stök rúm, til sölu. Verð
kr. 4000. Einnig stórt amerískt
barnarimlarúm. Verð kr. 500. —
Uppl. f síma 32408.
V
Stúlka óskar eftir aukavinnu á
kvöidin. Er vön afgreiðslustörfum.
Uppl. í síma 37963.________
Laghent stúlka óskar eftir
vinnu. Er vön saumaskap. Margt
fleira kemur til greina. — Tilboð
sendist augl.d. Vísis, — merkt:
„Áhugasöm — 3440“.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 20962 eftir kl. 7.
Lagtækur maður óskar eftir
léttri og hreinlegri heimavinnu.
Sími 19077.
ATVINNA I BOÐI
Stúlka óskast til að taka að sér
lftið heimili .um óákveðinn tíma
frá kl. 9—7 á daginn. Gott kaup.
Uppl. f síma 35738.
Blár páfagaukur í óskilum.
Uppl. í síma 32898.
Tapazt hafa merktar silfur-
tóbaksdósir á leiðinni frá Lauga-
vegi 161 að Blikksmiðjunni
Gretti. Finnandi vinsamlega hringi
f síma 10738.
Stálpaður kettlingur, svartur og
hvítur, í óskilum. Uppl. Njálsgötu
50 (eftir kl. 6).
Blágrár svefnpoki tapaðist af
bíl milli Gullfoss og Geysis 7.
ágúst. Finnanc vinsamlegast
hringi í síma 34011.
Hreingerningar fljót og góð af-
greiðsla. Sími 22419.___
ÞJÓNUSTA
Bflaleiga Hólmars Silfurtúni
Leigjúm bfla án ökumanns. Sfmi
51365.
Húseigendur — Athugið. Tökum
a? o! :ur húsaviðgerðir, glerfsetn-
ingar, breytingar ýmis konar og lag
færingar Uppl f sfma 32703
Ung, reglusöm hjón óska eftir
að taka á leigu 2 herb. íbúð. —
Uppl. í sima 37165 daglega.
.............. , . ■—-i
1—2 herbergja íbúð óskast ril
leigu. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í sfma 21192.
Gott herbergi óskast, helzt í
vesturbænum. Simi 33411.
■T ............ |
íbúð óskast til leigu. Uppl. í
síma 18082.
■ ~ — ~~ ■ -i
Fullorðinn karlmaður óskar að
fá leigða litla íbúð. Sími 10923.
Mosaik. Tek að mér mosaiklagn
ir og ráðleer, fólki um litaval o fl
Sfmi 37272.
Bflasprautun. Alspráutum bíla.
tökum einnig bíla, sem unnir hafa
verið undir sprautun. Uppl. Digra
nesvegi 65 og f símum 38072 og
20535 f matartímum.
Hjón með tvö börn óska eftir
2—4 herbergja íbúð til lengri eða
skemmrj tíma. Sími 32498.
Einhleyp, reglusöm stúlka sem
vinnur úti óskar eftir lítillj íbúð.
Sími 33665 eftir kl. 6 e. h.
Vatnsdælur — Steypuhrærivét-
nr Til léJgíNpHtlar "S^ypuhfærtyé*
nr og 1” vatnsdælur fyrir rafmagn
og benzfn Sótt og sent ef óskað
er Uppl i sfma 13728 og Skaft-
felii I við Nesveg, Seltjarnamesi
Húsaviðgerðir. Tek að mér alls
konar húsaViðgerðir úti sem inni,
t. d. þétta sprungur, hreinsa renn-
ur o. fl. Sfmi 21604.
Húsei' endur! Setjum saman
tvöfalt gler með Arbobrir plast-
listum (loftrennum), einnig setjum
við glerið f Breytum gluggum.
gerum við og skiptum um þök. —
Sanngjamt verð. Duglegir og van-
ir menn. Sfmi 21172.
Vanur múrari tekur að sér flfsa
og mósaiklögn. Sími 36705 eftir kl.
7
3—4 herb. íbúð óskast til leigu
strax eða 1. okt. — Uppl. í síma
17207.
Óska eftir að taka herb. á leigu
faijfifinhleypan.,pffl^,syi^7147.
Ung hjón með 5 máhaða- barn
sem eru á götunni óska eftir íbúð.
Uppl. í síma 14729.
1—2 herb. íbúð óskast. Tvennt
í heimili með 1 barn. Sími 40089.
Ibúð óskast. 2ja—3ja herbergja
íbúð óskast nú þegar í Reykjavík,
Kópavogi eða Hafnarfirði. Sími
31212 eftir kl. 3.
Herbergi óskast. Uppl. í síma
18144.. __________________________
íbúð óskast. 1—2 herb. íbúð ósk
ast til leigu í Reykjavík eða ná-
grenni. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 34704.
Óska eftir 3—4 herb. íbúð sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla 30 þús. ef
óskað er. Uppl. í síma 41832, eftir
kl. 20.
Ibúð. Óskum að taka á leigu 2
herbergi og eldhús. Þrennt í heim-
ili. Reglusemi. Uppl. í síma 60038.
2 reglumenn, verzlunarmaður og
málari, óska eftir 2 herbergjum
saman eða sitt í hvoru lagi. Ekki
í úthverfunum Uppl. í síma 23093
milli kl. 8 og 9.
Ungur maður óskar eftir for-
stofuherbergi nú þegar Uppl. í
síma 12195.
2 reglusamar stúlkur óska eftir ;
2 herbergjum nú þegar eða 1. okt.'
Fyrirframgreiðsla eða húshjálp
fyrir hendi ef óskað er. Uppl. í
sfma 22862.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir
3 herb. íbúð. Þrennt fullorðið í
heimili ásamt 5 ára dreng. Uppl. í
síma 51245. .
Hver vill leigja ungum hjónum
með 2 börn íbúð. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. í sfma
36240.
Kærustupar óskar eftir að taka
á leigu eitt herbergi og eldhús
(eða með aðgang að eldhúsi). —
Algjör reglusemi. Uppl. í síma
30109 á milli kl. 1 og 5 í dag og
á morgun.
Útvarpsviðgerðir. kvöldþjónusta,
opið frá kl. 8—10. Sfmi 35310.
Jón Traustason útvarpsvirki, Lang
holtsvegi 176.
Hurðaísetning .Tökum að okkur
hurðaísetningar. Vanir menn. —
UppL í síma 41764. _______,
Málum húsþök og þéttum stein-
rennur. Uppl. í síma 37434.
Vönduð vinna. Vanir menn. —
Mosaik- og flísalagnir. Hreingern-
ingar. Sími 30387 og 36915.
Stúlka með 2 ungbörn óskar eft-
ir lítilli íbúð. Uppl. í síma 16490.
Ung, reglusöm hjón, með 2 börn,
óska eftir 3—4 herbergja íbúð nú
þegar eða 1. okt. í Hafnarfirði eða
austurbæ Kópavogs. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 50425.
íbúð óskast. Ung, reglusöm og
bamlaus hjón óska eftir 1 herb.
og eldhúsi 1. okt. í Reykjavík eða
Kópavogi. Einhver fyrirfram-
greiðsla og húshjálp ef óskað er.
Uppl. eftir kl. 20 í síma 21143.
Hafnarfjörður — nágrenni. —
Ung, reglusöm hjón (með 1 barn)
sem bæði vinna úti óska eftir litilli
íbúð. Sími 51112 eftir kl. 4 á dag-
inn. —
Herbergi óskast.Sími 36367.
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi í Reykjavík, Kópavogi eða
Hafnarfirði. Uppl. f sfma 10727.
/
Reglusamur maður óskar eftir
1 herbergi eða 1 herbergi og eld-
húsi. Sfmi 40092 í dag.
Vinnuskúr óskast.
eftir kl. 7 á kvöldin.
Sími 37866
Hjón, með ungt barn, óska eftir
húsnæði, helzt nálaégt miðbænum.
Húshjálp kemur til greina. Uppl.
í sfma 40768 eftir kl. 8 f kvöld og
næstu kvöld.
Einhleyp stúlka óskar eftir her-
bergi. Húshjálp eftir samkomulagi,
ef óskað er. Sími 34715 kl. 7—8
á kvöldin.
Ökukennsla. Kenni akstur og
meðferð bifreiða. Kenni á Opel. —
Uppl. í síma 32954.
Kettlingur fæst gefins á Sól-
vallagötu 32. Sfmi 14610.
TIL LEIGU
Bílskúr til leigu, með Ijósi og
hita í Hvassaleiti. Tilboð, merkt:
„4036“ sendist augl.deild Vísis.
ATVINNA ATVINNA
JÁRNSMIÐIR ~ ÓSKAST
Járnsmiðir og menn vanir járnsmfðavinnu óskast strax. Járnsmiðja
Grfms & Páls, Bjargi v/Sundlaugaveg. Sfmi 32673 og eftir kl. 7
á kvöldin í síma 35140.
KONA — ÓSKAST
Helzt vön og ábyggileg kona, eða stúlka, óskast í sælgætis- og tóbak:
verzlun 4—5 tíma á dag. Strax eða seinna. Uppl. í símum 17281
og 12773. I
HERBERGISÞERNA — ÓSKAST
Herbergisþerna óskast. Hótel Skjaldbreið.