Vísir - 19.08.1965, Page 14

Vísir - 19.08.1965, Page 14
V í S I R . Fimmtudagur 19. ágúst 1965. M : | i I I i I j | ! i i FLJÚGIÐ mcð til NORÐFJARDAR FLUGSÝN GAMLA BÍÓ U475 TÓNABÍÓ Sii 31182 ISLENZKUR TEXT' NÝJA BÍÓ 11S544 Löggæzlumadurinn (The Inspector) Æsispennandi og mjög skemtileg amerisk Sinema Scop stórmynd í litum. Leikur- inn gerist í London Amster- dam, Tangier og á miðjarðar- hafinu. Stephen Boyd Dolores Hart Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ 22140 (L’Homme de Rio). Víðfræg og hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd 1 algjörum sérflokki. Myndin sem tekin er í litum var sýnd við metaðsókn i Frakk- landi 1964. Jean-Paul Belmondo, Francoise Dorleac. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Sænska stórmyndin Glitra daggir grær iold Hin heimsfræga kvikmynd um ungar, heitar ástir og grimm örlög, gerð eftir sam- nefndri verðlaunasögu Margit Söderholm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Þessi mynd hlaut á sfnum tíma met- aðsókn hér á Iandi. Aðalhlutverk: Mai Zetterling Alf Kjellin. Danskur sl.ýringartexti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ath. Ný framhaldsmynd „Allt heimsins yndi" verður sýnd á næstunni. Sonur Spartacusar Spennandi og viðburðarlk f- tölsk stórmynd með kappanum Síav? tteevas Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára STJÖRNUBlÓ 18936 (SLENZKUR TEXTI Sól fyrir alla Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Loginnfr á Calcutta Spennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ32075 Ólgandi blóð Ný amerlsk stórmynd f lit- um, með hinu vinsælu leik- urum Natalie Wood og Werren Beatly. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð íslenzkur texti. Miðasala frá kl. 4. AUSTURBÆJARBIÓ 11384 Hin heimsfræga kvikmynd Alfreds Hitchcocks: Ég játa (I Confess) Sérlega spennandi og mjög vel leikin amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Montgomery Clift Anne Baxter Bönnum börnum innan 12 ára Endursýnd kl. 5 7 og 9 HAFNARBÍÓ 16444 Morðingjarnir Hörkuspennandi ný litmynd eftir sögu Hemingways. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9 HAFNARFJARÐARBÍÚ Sími 50249 Syndin er sæt Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd, tekin Cinema- scope. með 17 frægustu kvik- myndaleikurum Frakka. m. a.: Femandel, Mel Ferrer, Michel Simon Alain Delor Mynd sem allir ættu að sjá Sýnd kl 9 ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 14 hefjast 3 ferðir: i 1. Þórsmörk. 2. Hveravellir og Kerlingarfjöll. 3. Hvítardalur, m. a. gengið á Hólminn, sem er mikið berja- land, og inn að vatni. Á sunnudag er gönguferð á Keili og um Sogasel, Ketilstíg fram hjá Djúpavatni yfir Vestur- . háls til Krýsuvíkur. Farið frá Aust urvelli kl. 9,30. Farmiðar f þá ferð seldir við bílinn. Allar nánarj uppl. veittar á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Símar 11798 — 19533. Snilldarlega vel gerð, ný stór- mynd f litum, gerð eftir hinu sfgilda listaverki Knud Ham- sun, „Pan" frægustu og um- deildustu ástarsögu, sem skrif uð hefur verið á Norðurlönd- um, og komið hefur út á Is- lenzku f þýðingu Jóns frá Kald aðarnesi. Tekin af dönskum leikstj. með þekktustu leikur- um Svfa og Norðmanna. Sagan hefur verið kvöldsaga útvarps ins að undanfömu. Jarl Kulle, Bibi Anderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 I I I I I I B I I I I FerSir allo virko dagc Fró Reykjavík kl. 9,30 Fró Ncskaupstað kl. 12,00 AUKAFERÐIR EFTIR ÞÖRFUM ■-’aiÆawwwiWifr-'ir, t-æVhViir-ry ranr. TRÉSMSÐI Viljum ráða nú þegar vana trésmiði. Uppl. í síma 3-40-69. BYGGIR h/f Orðsending frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Þar eð samningar hafa ekki tekizt um greiðslur samlagsins fyrir læknishjálp í St. Jósephs- spítala í Hafnarfirði, er athygli samlags- manna vakin á því, að samlagið endurgreiðir sjúklingum aðeins hluta af samanlögðum kostnaði þeirra við vist og læknisþjónustu í sjúkrahúsinu samkvæmt framlögðum reikn ingum. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. íbúð óskast Höfum verið beðnir að útvega 3ja herb. íbúð á hæð. Útborgun 5—600 þúsund. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Atvinna óskast Maður, vanur alls konar skrifstofu- og gjald kerastörfum svo og verzlunarrekstri, óskar eftir atvinnu. Þeir, sem þurfa á slíkum manni að halda, vinsamlegast sendi hugsanlegt kaup tilboð til blaðsins merkt: „Atvinna — 637“. 3 úrvalshlutir í bílinn BERU bifreiðakertin eru original hlutir í vinsælustu bifreiðum Vestur- Evrópu. KONI SÖNNAK stillanlegu höggdeyfarnir ódýr- astir miðað við ekinn kílómetra. rafgeymirinn ræsir bílinn. SMYRILL . Laugavegi 170 . Sími 1-22-60 Stúlkur — Karlmenn Duglegir karlmenn og stúlkur óskast til verk- smiðjuvinnu nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra. H.F. HAMPIÐJAN Stakkholti 4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.