Vísir - 24.08.1965, Síða 1

Vísir - 24.08.1965, Síða 1
I 55. árg. — Þriðjudagur 24. águst 1965. - 190. tbL Stórkostleg sjón ú Skógnstmdi, er hinn fronski eldhnöttur þout upp Frönsku eldflauginni skotið upp nokkru eftir miðnætti í nótt Eldflaugarskotið yfir Skóga- sandi í nótt. Flaugin leit út eins og glóandi eldhnöttur, þar sem hún hvarf upp í skýjaþykkniS. Myndin efst á síðunni sýnir eld flaugabækistöðina. Vinstra meg in er skáli sá upplýstur þar sem vísindamennimir dvöldust. Eld- flaugin hefur verið reist upp og sést hægra megin á myndinni. Í nótt um 43 mínútum eftir miðnætti var frönsku eldflauginni skotið af Skógasandi Mjög mikið fjölmenni hafði safnazt saman við Skógaskóla og á þjóð- veginn og fjallshlíðarn- ar austur af Drangshlíð til þess að horfa á þetta áhrifamikla fyrirbæri. Þegar eldflauginni var skotið fór / hæð Næsta skot etv annað kvöld Eldfluugin 406 km. Vísir átti stutt samtal við prófessor Blamont og spurði hann um, hvort hann væri á- nægður með eldflaugarskotið. Hann svaraði: — Ég hugsa að ég geti verið mjög ánægður með það. En áður en ég get sagt það endanlega á ég eftir að athuga mælingar í samband’i við eina hlið vísindarannsókn- anna. Prófessor Blamont var mjög önnum kafinn eftir eldflaugar- skotið og greinilegt að spenn- unni hjá vísindamönnunum var ekki lokið, þó eldflaugin hefði þegar lokið för s’inni. Nú var eftir hjá þeim að athuga áritun mælitækjanna, sem segja til um, hver vísindalegur árangur verður af tilrauninni. — Veðuraðstæður voru hin- ar hentugustu sem hægt var að fá, hélt prófessor Blamont a- fram. — Það var logn á jörðu svo að sérstaklega vel gekk að koma veðurathuganabelgjunum á loft. Skotið sjálft heppnaðist mjög vel. Við spurðum prófessor Bla- mont, hvort það hefði skemmt nokkuð fyrir að skýjaflókinn var yfir skotstaðnum. Hann sagði að það hefði engu máli skipt. Eldflaugin sagði hann að hefði kom’izt upp í 406 km. hæð eða jafnvel nokkru hærra en ætlað hafði verið. — Hvenær verður seinni eld- fiauginni skot’ið á loft? — Kannski strax á miðviku dagskvöldið ef aðstæður eru góðar, svaraði prófessor’inn. Sá dagur er einn sá allra hagstæð- asti upp á segulmælingamar að gera. var himinn skýjaður með köfl- um og eldflaugin fór upp í gegnum mikinn skýjaflóka í um 500 metra hæð. En síðar mátti sjá eldflaugina halda ferð inni áfram upp í stjörnubjartan himin fyrir ofan þennan skýja- flóka og var það furðuleg sýn, að sjá eldflaugina halda áfram að stíga hærra og hærra sek- úndu eftir sekúndu unz hún hvarf eins og stjörnglit lengst í upphæðunum. Komið að bækistöð- inni í skýfalli. Fréttamaður Vísis kom aust- ur á Skógasand um kl. 8 í gærkvöldi. Ók hann niður eftir afieggjaranum frá þjóðveginum n’iður að bækistöð Frakkanna. Var þá heldur ömurlegt um að litast þar. Rétt í því gekk yfir úrhellisrigning, sem jókst stöð- Framh á ols b Yfirmaður vísindatilraunanna á Skógasandi. Prófessor Blamond sést hér við endann á eldflauginni sem skotið var í gær. Þessi mynd var tekin á Skógasandi um hálftíma áður en eldflauginni var skotið. Starfsmenn eru að leggja síðustu hönd að verki við stillingu flaugari nnar. VÍSIR S VÍVIRÐILEG ÁRÁS Á 79 ÁRA GAMLA KONU Mjög frekleg og svívirðileg á- rás var gerð á 79 ára gamla konu síðastliðið laugardagskvöld, en hún býr ein í húsi við Bergþóru- götu. Árásarmaðurinn skildi kon- una hjálparvána og stórmeidda eftir í húsinu og þar fannst hún morguninn eftir liggjandi marin og blóðug og mjög miður sín. Rannsóknarlögreglan hefur skýrt Vísi svo frá að á laugar- dagskvöldið hafi maður, rúmlega sextugur að aldri, komið í heim- sókn til gömlu konunnar. Þau þekktust eitthvað frá fornu fari, enda hafði hann búið áður í þessu sama húsi. Hann mun hafa verið undir áhrifum áfengis og hafði vín meðferðis. Eitthvert missætti mun hafa orð- ið á milli konunnar og mannsins og reiddist hann þá svo ofsalega að hann réðist á gömlu konuna og barði hana sundur og saman. En áður var konan veil í fótum og gat ekki gengið nema með hjálp eða stuðningi. Þegar honum fannst nóg að gert, yfirgaf hann húsið og lét ekkert vita um gömlu konuna, þótt hún væri m’ik- ið slösuð. Gamall maður, sem býr í nær- liggjandi húsi, annast innkaup fyrir konuna, þar sem hún er ekki fær til þess sjálf sökum fótaveiki. Hann kom til hennar um níuleyt- ið á sunnudagsmorguninn og ætl- Framh. * f síðu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.