Vísir - 01.09.1965, Blaðsíða 11

Vísir - 01.09.1965, Blaðsíða 11
SíÐAN „Það var nógu gaman að líta upp til eiginmannsins sem stjömu í himingeimnum,“ er haft eftir konu Conrads annars geminifarans bandaríska. Mun og orða sannast, að fáar konur munu hafa litið jafnhátt og lengi upp til eiginmanna sinna og þær fni Cooper og frú Con- rad. Hvemig þeim hefur verið innanbrjósts þessa átta sólar- hringa — einkum þegar tekið er tillit til þess, að þær vissu að ýmislegt hafði gengið úr skorðum um borð í farkosti þeirra félaga það er annað Gaman að líta npp eigmmannsins mál og hætt við að það verði aldrei upplýst til hlýtar. Ef til vill eru þessar geimsiglingar þegar orðnar fðlki vestur þar svo hversdagslegar, að konum farmannanna finnst ekki meira um en þeim konum, sem eiga eiginmenn sína á sjónum. Okk ur finnst slíkt ótrúlegt, en það gerir vitanlega hvorki að sanna né afsanna neitt í því sambandi JJvað vannst svo við þegga. Síðusttt geímsiglingh Banda; ríkjamanna? Vafalaust hefur vís indalegur árangur hennar orð'ð mikill, en annar árangur varð líka af för þeirra, sem öllum al menningi er auðskildari — það má raunar líka telja hann til WBBBI SinSs ífiSllisragHiB Meðal annarra orða Þau óvæntu úrslit urðu á knatt spyrnukappleiknum Keflavik- ■ Ungverjaland sl .sunnudag, að Ungverjarnir unnu, að vísu ekki með yfirburðum, en unnu þó og sönnuðust þar einu sinni enn orð spámannsins „allt get- ur gerzt í knattspymu — nema að við vinnum." Revndar gætum við útbásúnerað þenn- an smáósigur sem heimsins stærsta knattspyrnusigur, með því að beita höfðatölureglunni — samkvæmt henni hefðu Ung- verjar orðið að skora á annað þúsund mörk gegn engu t'I þess að hægt væri að segia að þeir stæðu svolítið í Keflvíkingum, og má af því marka hvílíkur ó- sigur þeirra i rauninni var. Það hefði verið fyllsta ástæða til þess að draga fána að hún suð ur með sió að leik loknum og fagna görpunum með Hlióma- hljómlist, þegar þeir komu heim — en svona eru það nú ósanngjarnar kröfur sem við gerum til okkar manna, þeir eiga ekki einungis að standast ofurefli liðs, eins og Sveinn Dúfa, heldur og sigra það. Ung verjarn'ir siálfir viðurkenndu hins vegar að þeir hefðu be’ðið ósigur, og afsökuðu sig með því — hreinskilnin'rslega — að þeir hefðu leikið illa . . Þeir hefðu átt að koma til Keflavík- ur og sjá smæð þe'irra, sem þeir áttu f höggi við, þá hefðu þeir áreiðanlega skammazt sín og beðizt landsvistar sem pólitísk- ir flóttamenn, farið á Keflavík- urbátana næsta vetur oa ekki sparkað bolta framar . . . Sigurð ur var ekki fv!liipna í essinn sfnu f þefta skiptlð, steinþagði allan leikinn á enda og bar ekki einu s!nni við að lúsa glötuðum t.ækifærum — 'sumir segia að bað hafi verið vevna bess að hann hafi verið að frumrevna mælitæk'i bau. sem til stendur að hann noti heear siónvarnið kemur — en bau kváðu van- stillt. enda svo nákvæm. að með hpirn á hann að gpta-súnf glánendum unn á mikrð-m'lb'm hve hárnákvæmt knötturinn fer framhiá markinu =ömuleiðis kvað vera ha?gt að stilla bau á sk’aldhökuhraða. bannig að hau nái til hlútar e'dsnöggum unn- hlaunum ng gífurlpgri sóknar- snernn nkhar manna Hvað sem bvf líður. bpt+a eru árpiðanleea ómissandl tæhi — en Vrað virð Ist óharfi að vera að elpnia at.hveli huisinc pinm’tt hpear lvsa shai clfkum 'pik hað hpfði verið nllu nær að frumrpvna bau fvrr t.d hpaar landslið okkar var á ve'linum. enda Upfís; há nákvaamni. hpirra nróf azt á enn óvefengianlegri hátt .. Sem sagt siö hundruð manns á Hvoji um sfðu=t,u hele’ — .hinir landskunnu Hliómar léku fvrir dansinum, en beir dönsuðu ekki sjálfir ekki neltt að ráði. . vísinda fyrir það. Sá árangur er í því fólginn, að þeir félagar ) sönnuðu óvefengjanlega, að tisjsálfhgeim.siglingin' til tunglsins ofbýður hvorki líkamlegu né andlegu þreki manna. Jafnvel ekki þó að eitthvað gangi úr- skeiðis og valdi auknum á- hyggjum og álagi. Enn sem komið er, hefur læknisathugun ■ á þeim ekki leitt í ljós neitt það, sem bent getur til að „þyngdarleysið" margumtalaða hafi orðið þeim að meini. bó að þeir hafi orðið að búa við það 'framandlega fyrirþæri í sam- fleytt átta sólarhringa, ekki . heldur meðvitundin um það, að vera á svifi úti í geimnum í stjarnfræðilegri fjarlægð frá ' jörðu, eða hinn gífurleg'i hraði sem var á fari þeirra. Áður var að vísu vitað. að maðurinn þoldi hreyfingarleysi og fá- breyttan kost f lengri tíma — annað mál var þó, hvort hann þyldi það við slíkar aðstæður. Ekkert hefur enn korrrið fram, ‘sem bendir 'til 'að þétta hafi haft nein séfleg áhr'if á þá ‘ééim siglingamenn. Loks fékkst mikil væg reynsla — sem þó var ekki reiknað með í upphafi — varðandi það hvemig maðurinn tekur ófyrirsjáanlegum og kannski hættulegum tilvikum við slíkar aðstæður sem þessar. Þrátt fyrir þá tæknilegu galla og bilanir, sem fram komu á far kosti þeirra Coopers og Con- rads, héldu þeir báðir vöku sinni og sálarró — gerðu að gami sínu og voru hinir hress- ustu, rétt eins og þeir væru á ferð f smávægilega biluðum bíl ekkj ýkjafjarr'i alfaraleiðum. TliTaðurinn hefur furðulegustu aðlögunarhæfileika, það er áður sannað, en geimsigling þeirra geminifara hefur enn sannað það og á augljófeari hátt en um getúr áður. Samtimis þvf sem þeir voru á för sínrii um geim'inn, var framkvæmd önnur tilraun með sama márkmiði, en við ,að því er virðist f fljótu bragði, gersamlega ólíkar að- stæður, er fyrrverandi geimfari bandarískur dvaldist f köfunar- hylki á hyldýpi á mararbotni. Þó aðstæðurnar væru gerólíkar hið ytra voru þær að v'issu leyti hinar sömu — einangrun og hreyfingarleysi í þröngum farkosti í annarlegu umhverfi. Sú tilraun þykir sanna hið sama og geimsiglingin — furðulega aðlögunarhæfiléika mannsins og líkamiegan og andlegan vara sjóð þreks og þols, sem hann getur gripið til, þegar á reynir. framhald á bls. 13 Kári skrifar: . Hingað hringdi mjög reiður maður, sem kvartaði sáran yfir því, hvað erfitt væri að fá verzl- unarþjónustu hér í borg, þeg- ar ekki værj hábjartur dagur. Bankarnir væru hápunktur þessa ósóma, og er nokkuð til í því, þeir hafa yfirleitt ekki opið nema 4-5 tíma á dag-. Reið- astur var maðurinn þó yfir því að engin benzínsala skuli vera f borginni á síðkvöldum og á nóttunni. Það er raunar engin ný bóla, að menn séu óánægðir með benzínþjónustuna, og vill Kári taka undir þá kröfu, að olíufélögin skipti með sér verk um að hafa a.m.k. eina benzín afgreiðslu opna í borginni á hverri nóttu Reiði maðurinn klvkkti simtalið út með þvi að segja. að hér þyrfti að vera sjálfsaf- greiðsla að næturlagi á áfengi. Það mundi drepa niður leynivín söluna oo pkkert væri bví til fyrirstöðu, að settir yrðu upp sjálfsalar, sem seldu áfengi i hálfrlöskum og kvartflöskum. Þetta væri ómenning eins og á- standið væri. Ekki er ég eins viss um, að menn séu sammála þessu atriði, eins og hinum fyrri. Unga fólkið ekki lengur á útigangi „Faðir" hringdi einnig f blað ið og sagðist vilja vekja at- hygli á því, hversu miklu meira væri nú hugsað um unga fólkið f landinu og tómstundir þess en ' áður var Hér hefði verið gert mikið átak, sem seint fengist fullþakkað. Allir muna eftir verzlunarmannahelgum og öðrum ölæðisveizlum fyrri &ra, en þetta sumar hefur verið blessunarlega laust við slíkt. Æskulýðsnefndir ( Reykjavík og í ýmsum héruðum landsins hafa ásamt öðrum aðilum svo sem bindindisfélögum unnið mikið þrekvirki. Sérstaka at- hygli hefur vakið starfsemi æskulýðsnefndar Mýra- og Borgarfjarðarsýslu undir for- ystu Ásgeirs Péturssonar sýslu- manns. Sú nefnd hefur staðið fyrir fjöldá vínlausra skemmt- ana fyrir unga fólkið f hérað- inu og núna síðast fyrir mynd- arlegu „showi" í Grábrók við Hreðavatn. Víðar um land hef ur slík starfsemi verið mjög á Iofti I sumar. Það sem unga fólkið þarf, er að því sé veitt aðstaða til tómstunda og skemmtana með menningar- brag, en fram að þessu hafa hinir fullorðnu lítið sinnt þessu ábyrgðarhlutverki sínu og haft unga fólkið á hálfgerðurn. úti- gangi. Faðirinn sagð'ist vera vi=I' um. að þessi æskulýðsstarfsenr ætti enn eftir að eflast og verða komandi kynslóðum þessa lands til mikils gagns. Undir þetta munu velflestir taka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.