Vísir - 01.09.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 01.09.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Miðvikudagur 1. september 1965. VAXOL er nýr þvotta- og viðhaldslögur fyrir plast-, gúmmí- og linoleumdúk og flísar, sem þvær og bónar samtímis. EINFALT: Blandið VAXOL í heitt vatn og þvoið gólfið á venjulegan hátt. Eftir að gólfið er þurrt, strjúkiðþéryfirmeðklútogþérfáiðfram gljáa. en gólfíð er samt ekM hált. VAXOL er framleitt 'úr jurtaolíu, 4éih rotnar það eykur slitþol gólfsins og gefur fallega áferð. VAXOL inniheldur glycerin, sem fer vel með hendur ýðar. Notið VAXOL og gólfin yðar verða yður til sóma og öðrum til ánægju. HEILDSÖLUBIRGÐIR BJÖRN WEISTAD HEILDVERZLUN SlMI 19133 PÓSTHÓLF 579 LETT LÉTTARA LÉTTAST MEÐVAXOL ÞJONUSTA - ÞJONUSTA INNRÖMMUN Önnumst hverskonar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Innrömmuarverkstæðið, Skólavörðustíg 7. LEGGJUM GANGSTÉTTIR Leggjum gangstéttir við blokkir og önnur stórhýsi. Sími 36367. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434. BIFREIÐAEIGENDUR Slípa framrúður í bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Pantið tíma i síma 36118 frá kl. 12—13 daglega. VATNSDÆLUR — VÍBRATORAR Til leigu vibrator fyrir steypu, 1” vatnsdælur (rafm. og benzín) o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan sími 13728 Skaftafelli 1 við Nesveg Seltjarnarnesi. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Slípum ventla í flestum tegundum bifreiða. Önnumst einnig aðrar viðgerðir. Bifreiðaverkstæðið Stimpill, Grensásvegi 18, sími 37534. TEPP AHR AÐHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar — Teppahraðhreinsunin, sími 38072. VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra,. með borum og fleygjum. Steinbora — Vibratora — Vatnsdælur — Leigan s.f. Sími 23480. 13 ■HHBnHMMBB 11. síðnn — TTvað báru þeir geminifarar svo úr býtum fyrir afrek sitt umfram heimsfrægð og al-lt það? Ætta mætti að það væru ekki nein smáræðislaun, sem menn fengju greidd fyrír slíka „fagvinnu". Sem hermenn fá þeir greiddan mála, sem ekki er sérlega hár, sé miðað við al- mennar launagreiðslur vestur þar, eða viðlíka og laun iðn- lærðra í verksmiðjum. Séu her- menn að skyldustörfum fjarri heimastöðvum, t.d. í stöðvum erlendis, fá þeir 10 dollara við- bótargreiðslu á dag, en frá henni dragast 6.75 dollarar fyr- ir fæði og húsnæði. Þeir félag- ar fá því-10 dollara hvor, eða sem svarar 430 krónum, í auka- þóknun fyrir þessa átta sólar- hringá geimsiglingu, sem talið er að kostað hafi a.m.k. 140 millj. dollara. Mannáhaldið virð 'ist ekki vera mikill hluti kostn- aðarins við þá útgerð. Borun — Framli. af bls. 7. inn sé kaldara vatn, og þá á minna dýpi. Rétt er að taka skýrt fram, að þótt vatnið væri fyrir hendi í berglögunum, er engin trygg- ing fyrir því, að ein borhola myndi skera slíkar vatnsæðar, og borun af þessu tagi yrði því í og með að líta á sem nánari rannsókn f framhaldi af því, sem þegar hefur verið gert. Kostnaður við þessar boran- ir er nú nálægt kr. 600.000.—, þar af hefur Jarðhitasjóður lán- að kr. 300.000.—. Hreppsnefnd Seltjarnarnes- hrepps hefur mikinn áhuga á að halda borununum áfram og hefur óskað eftir því við jarð- boranir rikisins, að M'stærri bor í haust. — RÖNNING H.F. Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð Sími 14320 Raflagnir, viðgerðir á beim- ilistækjum efnissala AUGLYSING I VÍSI eykur viðskiptin MOSKOVITCH EIGENDUR Moskovitch eigendur. Almennar viðgerðir, réttingar, ryðbætingar, viðhaldsþjónusta. Bilaverkstæðið Suðurlandsbraut 110 ekið upp frá Múla sími 41666 frá kl. 12—1 og eftir kl. 7. LEIGI ÚT TRAKTORSGRÖFU Gref skurði og jafna lóðir. Vanir menn. Sími 40236. GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREÍNSUN Hreinsum í heimahúsum. Sækjum — sendum. Leggjum gólfteppi. Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.F. Bolholti 6 Símar 35607 - 41101._ NÝ TRAKTORSGRAFA Ný traktorsgrafa með 4 din 1” skóflu til leigu lengri eða skemmri tíma. Fljótvirk og lipur. Ýtir, mokar og grefur. Skurðvídd 12 — 13 og 30 tommur. Vanur maður. Uppl. í síma 30250 kl. 9 — 19. Hjurtu bifreiðurinnur er hreyfiilinn, undiitið er stýrishjólið Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið, en betur en við gerum það er ekki hægt að gera. Er það hagkvæmt? - Já, hagkvæmt, ódýrt og end- ingargott og.. Viljið þér vita meira um þessa nýj- ung - Spyrjið viðskiptavini okkar, hvon sem þeir aka einkabifreið, ieigubifreið, vörublfreið, eða jafn- vei áætlunarbifreið. - Allir geta sagt yður það. Upplýsingar í síma 34554 frá kl. 9-12 t. h. og 6.30 - 11 e.h. Er á vinnustað (Hæðagarði) frá kl. 1 — 6 e.h. ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20. i i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.