Vísir - 01.09.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 01.09.1965, Blaðsíða 12
12 V1 SIR . Miðvikudagur 1. september 1965. K A U P-SAIÁ K AUP-SALA TÚNÞÖKUR Tónþökur til sölu. — Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. VERKFÆRI TIL SÖLU Til sölu em loftpressuverkfæri 2 skotholuborar og 1 fleyghamar. (Atlas) Uppl. að Undralandi v/Suðurlandsbraut eftir kl. 7 á kvöldin. SILKIDAMASKH) FÆST í SILKIBORG Einnig úrval af nærfatnaði. — Peysur á böm og fullorðna. — öll fáanleg smávara. Verzlunin Silkiborg, Slmi 34151 Dalbraut 1, við Kleppsveg. ÓSKAST KEYPT HOSNÆÐI hosnæði VINNUSKÚR — ÓSKAST Vinnuskúr óskast strax. Sími 35117. ÍBÚÐ — ÓSKAST 3—4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Sími 17207. ÍBÚÐ ÓSKAST Eins til tveggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið sími 21192. HERBERGI ÓSKAST Iðnnemi óskar eftir herbergi helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 33411 HÚSEIGENDUR — HÚ SEIGENDUR Ung hjón utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu helzt í Háaleitishverfi eða nágrenni. Þarf ekki að vera laus til ibúðar fyrr en 1. jan. ’66. Uppl. í síma 37534. HERBERGIÓSKAST Ungur reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi í aostur- bænum nú þegar eða 1. okt. Sfmi 40651. ÍBÚÐ ÓSKAST Reglusöm hjón með 2 ára barn óska eftir íbúð £ vetur. Fyrirfram- greiðsla og húshjálp ef óskað er. Sími 30990. Kaupum hæsta verð'i: Eir, kepar blý, zink, aluminíum, raf- geyma og vatnskassa. Arinco. Sími 11294 og 12806. Óska eftir að kaupa Volkswagen, árg ’59—’61. Tilboð sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld, merkt: „Staðgreiðsla — 3998“. Lítil vel með farin þvottavél •>skast, má vera með handvindu. Uppl. f síma 40502.______________ Vil kaupa Volkswagen, árg. '62 eða ’63. Uppl., í sfma 40270 kl. 7—8. — Vil kaupa góðan riffil með kfki. Sfmi 10337 kl. 6—8. Willys-mótor óskast. Uppl. eftir kl. 7 í síma 32016. Miðstöðvarketill, 3,5 ferm. fyrir sjálfvirka olfufýringu óskast. — Sími 30784 kl. 7—9 á kvöldin. TIL SÖLU Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur á böm og fullorðna. Sfmi 14616. Lftil fbúð t*> sölu. Sfmi 21677 <i 7-8 e. h. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðk- ar til sölu. Sími 15902. Til sölu vél og gírkassi í Olds- mobile ’52-’53 á vægu verði hvort t.veggja f góðu lagi. Uppl. f sfma 19241. Pfanó tll sölu. Góð notuð dönsk píanó til sölu. Til sýnis að Berg- bórugötu 2, jarðhæð (neðsta bjalla) kl. 7-10 á kvöldin.______ Notuð Rafha eldavél til sölu. — Skaftahlíð 34, kjallara. Sími 32501 ATVINNA ÓSKAST Vanur melraprófsbflstjóri óskar eftir vellaunaðri vinnu á góðum vömbfl, er einnig vanur jarðýtum og ámoksturstækjum. Uppl. f sfma 15872. Eldri kona óskar eftir að taka að sér lítið heimili hjá fullorðnu fólki. Uppl. f sfma 32090. Ungan mann vantar atvinnu, helzt við akstur. Sfmi 24518 kl. 7—8. língur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu, hefur 7 ára reynslu f akstri og afgreiðslu. Tilboð send- ist Vfsi, merkt: „2565“ fyrir fimmtudagskvöld. Stðlka óskar eftir vinnu við verzlunarstörf, helzt tízkuverzlun. Uppl. í síma 16331. Opel Station árg. ’55 til sölu, selst á kr. 30—35 þús. með góðum skilmálum. Tilboð sendist augl. Vfsis f. h. laugardag, merkt: „4526“.______________ Vel með farinn bamavagn til sölu (Pedigree). Vil kaupa litla bamakerru. Sími 38174. 2 bamakojur til sölu, ennfremur tvær kápur nr. 40. Sími 23276. Til söiu D.B.S. drengjareiðhjól. Sfmi 34838. Nýleg Jomi hárþurrka til sölu. Sfmi 41473. Góð þvottavél til sölu, selst ó- dýrt. Sfmi 21484 kl. 9-5. Siwa þvottavél, hálfsjálfvirk, til sölu vegna brottflutnings. Vélin er mjög vel með farin. Sffni 32760 eftir kl. 4. — Til sölu er mjög vandaður hand- smíðaður kontrabassi með sterkum og fallegum tón. — Uppl. f sfma 12513. Drengjajakkar á 14—16 ára til sölu ódýrt. Uppl. 1 sima 37544. Fataskápur til sölu að Holtsgötu 19, I. h. hægri. Veiðimenn! Ánamaðkur til sölu. Uppl. f síma 40656. Pfanó til sölu, verð kr. 8000. — Uppl. í síma 10578 eftir kl. 7. — Sjónvarpstæki, minni gerð, til sölu. - Verð kr. 6000. Utb. kr. 4000. Uppl. f síma 37756 í kvöld. Reiðhjól til sölu með gfrum. — Sími 16097 frá kl. 7—8 á kvöldin. Notaður mótor f Rússajeppa, model ’57, ásamt 4 nýjum dekkj- um til sölu. Uppl. í síma 13455. 2 stúlkur óska eftir kvöldvinnu eða einhvers konar ræstingu. — Uppl. f síma 19038. ATVINNA / BOÐI Afgreiðslustúlka óskast f Dairy Queen mjólkurfsbúð. Uppl. í sfma 16350. Ráðskona óskast á gott sveita- heimili f Borgarfirði. Góð aðstaða og tvennt f heimili. Uppl. í sfma 41594._____________ __________ Óska eftir að koma 2ja ára dreng fyrir 4 tfma á dag 3 daga vikunnar. Helzt í Háaleitishverfi. Uppl. f síma 31153, eftir kl. 6 á kvöldin. Ræstingarkonu vantar í stigahús í blokk f Álfheimum. Uppl. í síma 37161. — ÞJONUSTA Bílasprautun, alsprautum bfla, tökum éinnig bíla sem unnir hafa verið undir sprautun. Uppl. Digra- nesvegi 65 og í símum 38072 og 20535 í matartímum. Vcúiduð vinna. Vanir menn. Mos aik- og flfsalagnir, hreingemingar. Sfmi 30387 og 36915. Vibratorar. vatnsdælur. Til leigu vibratorar og 1“ vatnsdælur fyrir raftnagn og benzín. Sótt og sent ef óskað er. Uppl. f sfma 13728 og Skaftafelli 1 vlð Nesveg, Seítjam- araesi. Tökum að okkur pípulagnir, tengingu hitaveltu skiptingu hita- kerfa og viðgerðir á vatns- og hita lögnum. Sfmi 17041. 1 Húsaviðgerðir. Tek að mér alls konar húsaviðgerðir úti sem inni, t.d. þétti spmngur, hreinsa renn- ur o.fi. Sími 21604. Húsráðendur látið okkur leigja. Leigumiðstöðin Laugavegi 33B. Sfmi 10059. Alls konar viðgerðir innanhúss og utan, t.d. einangnm, múrverk, mosaik, að ógleymdu skrautgrjót- inu úr Drápuhlíðarfjalli. Höfum alh efni. Hlboð sendist Vfsi fyrir 6. sept n. k„ merkt: „4 saman". Mosaik. Tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um Iitaval o. fl. Sfmi 37272. —i ■ HREINGERNINGAR Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og ömgg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. Hreingemingar. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sfmi 12158. Bjami BARNAGÆZLA Bamagæzla. Tek ung böm f gæzlu alla virka daga frá kl. 9—5. Vanur vinnukraftur. Sfmi 19842. Hringur fundinn f Hljómskála- garðinum. Uppl. í síma 10008 eftir kl. 7 e.h. næstu daga. Tapazt hefur rautt karlmanns reiðhjól. Finnandi vinsamlegast hringi í sfma 36184._____________ Eyraalokkur með hvítri perlu og litlum steini tapaðist á Laufás vegi, Sólvallagðtu. Finnandi vin- samlegast hringi í sfma 14564. Þriðjud. 24. f. m. tapaðist inn- kaupataska með púðabyrði o. fl.. Vinsamlegast hringið f síma 38759. Fundarlaun. ATVINNA / BOÐI Nokkrar stúlkur óskast nú þeg- ar. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þver holti 13. Nýir hattar og húfur. Gott úrval. HATTABÚÐIN HULD KIRKJUHVOLI TIL LEIGU Herbergi með sérsnyrtingu til leigu fyrir kvenmann. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð, merkt: „Hvassaleiti" sendist augld. blaðs- ins fyrir 4.sept. Lítið herbergi til leigu nú þegar. Einhver barnagæzla við og við æskileg. Uppl. í sfma 18174 eftir kl. 6. — Gott herbergi með innbyggðum skápum er til leigu fyrir reglusama stúlku. Fomhaga 23. Nánari uppL á sama stað frá kl. 6—8 f kvðld. Til leigu 1. okt. 2ja herbergja íbúð í vesturbænum. Reglusemi á- skilin. Tilboð, merkt: „4552“ send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir föstu- dagskvöld. Til leigu 1. okt. eða strax 1 her- bergi, eldhús og bað á bezta stað í bænum. Tilboð, merkt: „Reglu- semi — 4553“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvðld. ÓSKAST TIL LEIGU Keflavfk — Njarðvfk. íbúð ósk ast helzt 3 herb. og eldhús. Uppl. gefur Chief Keys, Keflavfkurflug- velli f sfma 5285 frá kl. 8-5 eftir kl. 5 f sfma 5212,_____________ Oska eftir 2—4 herbergja fbúð sem fyrst, sumarbústaður kemur til greina. Algjörri reglusemi heit- ið Uppl. f sfma 41428. Menntaskólanemi óskar eftir herb. og kvöldmat á sama stað, sem næst miðbæ. Uppl. í sfma' 18500 og 19493, Mæðgur utan áf landi óska eftir 2-3 herb. fbúð, sem næst miðbæ fyrir 1. okt. Sfmar 18500 og 20784. Reglusamur sjómaður sem Iftið er heima óskar eftir herb. Helzt í miðbænum. Tilboð sendist augl. Vfsis fyrir hádegi. laugard., merkt: „Lftið herb. — 4000“. Herbergi. Reglusöm stúlka ósk- ar eftir að leigja herb. f Hlíðunum eða Holtunum. — Vinsamlegast hringið í sfma 30729, Róleg, eldri kona óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldhúsað- gangi. Uppl. í sfma 24745. Ung, reglusöm stúlka sem stund ar nám í Kennaraskólanum óskar eftir herb. fyrir 1. okL Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma 18745.____________________ Ibúð óskast. íþróttakennari ósk- ar að taka á leigu 2—3 herb. fbúð í Reykjavík. Uppl. f sfma 41822. Reglusaman mann vantar her- bergi. Uppl. í síma 35518. 1—2 herb. fbúð óskast 1. okt — Sími 16560. Oska að taka 1—2 herb. íbúð á leigu, helzt í Hafnarfirði eða Reykjavfk. Uppl. f síma 51509. « Lítil ibúð óskast, má vera í kjallara. Standsetning kæmi til greina, einnig fyrirframgreiðsla. Sími 35628 eftir kl. 8 á kvöldin. Lftll íbúð óskast til leigu. Hús- hjálp eftir samkomulagi. — Sfmi 21677. Unga stúlku utan af landi vant- ar rúmgott herbergi með skápum, sem næst Mjólkurstöðinni. Sími 30957 kl. 6-7. Hjúkrunarkona óskar eftir lítilli íbúð sem næst Borgarsjúkrahúsinu f Fossvogi. Uppl. f síma 34071 eftir kl, 19.30. Fjölskylda utan af landi óskar eftir að taka á leigu 3—4 herb. fbúð. Uppl. f síma 37859. Mlðaldra kona, róleg og ábyggi- leg óskar eftir góðri stofu eða tveim litlum herbergjum 1. okt. eða fyrr. Uppl. f síma 32555, milli kl. 3 og 5. Hver vlll hjálpa ungum hjónum utan af landi um 3ja herb. íbúð. Eiginmaðurinn stundar nám í há- skóla. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma 15256. Óska eftir 4—6 herb. íbúð í Rvík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sfma 40450- Eldri kona f góðri vinnu óskar eftir 1—2 herbergjum og eldunar- plássi, helzt í rishæð, í austur- bænum eða Hlíðunum, sem næst strætisvagnaleið. Uppl. f sfma 12184 kl. 6—9 eftir hád. 2 miðaldra bræður óska eftir 1— 2 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 16248. ATVINNA ATVINNA STULKA — OSKAST ^túlka óskast 1 borðstofuna á Hrafnistu. Sfmar 35133 og 35153. STÚLKA, 15 — 17 ÁRA ÓSKAST hluta úr degi, til þess að Iíta eftir 3ja ára dreng og heimili fyrir kennslukonu á Suðumesjum. Frftt uppihald auk kaups. Gott tæki- fœri til þess að stunda aðra atvinnu jafnhliða. Uppl. f síma 30250 kl. 9-19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.