Vísir - 25.09.1965, Síða 13

Vísir - 25.09.1965, Síða 13
. ILaKgacdagur 25. september 1965. 1? TKL LEiGU s. Til lergu í Hafnar S®5i skúr á 2 hæðum, ca. 35 f erm. hnor hæð, rafm. 3 fasa lögn, mögu }eSá á stækkun á jarðhæð með þwí að taka milliþil annarra á- fastra.skúra. Simi 50526. Regtusöm stúlka getur fengið íft HS forstofuherb. með sér snyrti- herb. gegn húshjálp eftir sam- komulagl Uppl. í sima 31415. Herbergi til leigu, sjómaður í millilandasiglingum gengur fyrir UppL í sima 15279 frá kl. 11-3. Tfl leign stór 3 herb. íbúð, sér hiti. Tilboð ásamt uppl. sendist blaðínu merkt: „Rólegt 5897. íbúð tíl leigu. Tvær stofur, eld- hús og bað, laust n.k. mánaðamót. Ársfyrirframgreiðsla Tiiboð skilist til biaðsins n.k. mánudag merkt: „1224“ Fyrir verzlun eða smáhandverk. Ca. 30 ferm. húsnæði með stórum sýningarglugga við fjölfama götu. Tilboðum sé skilað til blaðsins n.k. mánudag merkt: „4000“, Til íeigu 2 herb. og eldhús (hita- veita). Uppl. um atvinnu .fjölskyldu stærð og fyrirframgreiðslugetu sendist Vísi fyrir miðvikudags- kvöM 29. sept. merkt: ,,Húsnæði.“' Til leigu bilskúr 40 ferm. á góð- um stað í bænum. Uppl. £ síma 30154. 3 herb. íbúð við Ásbraut í Kópa vog'i til leigu 1. okt. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tifboð sendist augl.d. Vísis fyrir mánudagskvöld merkt: 5817. Herbergi til leigu í Hafnarfirði fyrir reglusaman mann. Sjómaður gengur fyrir. Uppl. kl. 7-8 laugar- dagskvöid að Háukinn 10 niðri. ATVINNA í B0ÐI Nokkrar stúlkur óskast nú þegar Kexverksmiðjan Esja h.f. Þver- holti 13. Telpa 12-14 ára óskast 1-2 tíma á dag til smáheimilisaðstoðar. Upp lýsingar í síma 21354. Afgreiðslustúlka óskast í Dairy Queen ísbúð. Sími 16350.__________ Vantar stúlku til ræstinga á stigahúsi í Fellsmúla. Uppl. í síma 36084 eftir kl. 17 '1 Laghentur ungur maður óskar eftir einhvers konár heimavinnu. Tilboð sendist Vísi merk „Septem-1 ber.” Ung og rösk húsmóð'ir óskar eft ir einhvers konar heimavinnu nú þegar. Tilboð sendist Vísi merkt: „Strax - 5678“. BARNAGÆZLA Foreldrar. Skólastúlka vill sitja hjá bömum 2-3 kvöld í ýiku. Helzt í Vesturbænum. Sími 16167. 12-14 ára dugleg stúlka óskast til að gæta bama frá kl. 8-12 f.h. Uppl. í síma 16818.______ Góð kona óskast 3-4 morgna í viku til að gæta telpu á 4 ári. Háteigshverfi rétt við Sjómanna- skólann. Uppl. í síma 33989. Tek ungböm í gæzlu frá kl. 9-6 alla virka daga. — Páfagaukur til sölu á sama stað. Uppl. í síma 35088. TILKYNNINGAR Konur, sem ekki hafið eigið heim ili. Hver ykkar v'ill vera ráðskona í sveit yfir veturinn. Uppl- í dag í síma 37675. ÞJ0NUSTA ÞJÓNUSTA HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerf: olíukyndinga og önnur heimilis- tæki. Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, vumúla 17, simi 30470. FAST FÆÐI Seljum fast fæði frá 1. okt. n.k. Skólafólk og aðrir, sem vilja not- færa sér þjónustu okkar hafi samband við okkur sem fyrst. Kjörgarðs kaffi, Kjörgarði, sími 22206. Vatnsdælur — VÍBRATORAR Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur (rafm. og benzín) o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan. Sími 13728 Skaftafelli 1 við Nesveg Seltjarnarnesi. Margvíslegar húsalagfæringar Tveir smiðir geta bætt við sig alls konar húsaviðgerðum úti sem inni. Fullkomin aðstaða, kappkostum góða þjónustu. Uppl. f símum 37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna). TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreingemingar. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin Sími 37434. LEGGJUM GANGSTÉTTIR Leggjum gangstéttir. Simi 36367. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með boram og fleygum. Steinbora — Vibratora — Vatns- dælur; — Leigan s.f., sími 23480. TUNGUMÁLAKENNSLA Kennsla hefst 1. okt. Þýzka, enska, danska, sænska, franska, spænska, reikningur, bókfærsla. Skóli Haraldar Vilhelmssonar, Bald- ursgötu 10. Sími 18128. HITABLÁSARAR — TIL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir I nýbyggingar o. fl. Upplýsingar á kvöidin í síma 41839. MOSKVITCHVIÐGERÐIR Viðgerðir á Moskvitch og Volgu. Suðurlandsbraut 110, sími 37188. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ Tökum alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum, sendum. Þvottahúsið -Skyrtan, Hátúni 2. Slmi 24866. ' 1 -'i'l" 'T*—"‘T' -**' *" — '-r--.- ■ - ' ' ■ * VIÐCSRÐIR Á STEINRENNUM Húseigendur, nú er hver síðastui að láta gera við steinrennur sínar fyrir veturinn, næsta vor verður það kannski of seint eða helmingi kostnaðarsamara. Við gerum vlQ steinrennurnar með þýzkum nælon- efnum. Ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára reynsla hér- lendis. Fagmannavinna. Uppl. i símum 35832 og 37086. — Geymið auglýsinguna FAST FÆÐI Getum tekið nokkra menn £ fast fæði frá 1. okt. n.k. Brauðhúsið Laugavegi 126 Sími 24631. TEPP AHR AÐHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar. — Teppahreinsunin, sími 38072. LOFTPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar. Ennfremur holræsi. Sími 30435. — Steindór Sighvatsson. NY AB BOK GRAHAM GREENE: „Bezta njósnasagan, sem ég hefi nokkru sinni lesið". IAN FLEMMING: „Mjög.-mjög góð njósna- saga". Þessi skóldsoga fjallar um njósnir og gagn- njósnir stórveldanna ó dijgum kalda slriðsins. Hún gerisr aðallega í London og i V- og A- Berlin. Mest selda njósnasagan i heiminum um þessar mundir. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ ATVINNA ATVINNA STÚLKA OG UNGLINGUR Stúlka helzt vön saumaskap og unglingsstúlka 15—17 ára óskast. Bláfeldiv, Síðumúla 21. Sími 30757 og 10073 eftir kl. 7 á kvöldin. STULKA — ÓSKAST Starfsstúlka óskast. Smárakaffi, Laugavegi 178. Sími 34780. STÚLKA — ÓSKAST Dugleg stúlka óskast i sveit í vetur. Uppl. £ síma 12371 eða 19931. KENNSLA ökukennsla. Hæfnisvottorð. — Sími 32865. Kenni þýzku, algebru, rúmfræði eðlisfræði o.fl. Les með skólafólki. „Principles of Mathematics,“. „Sec ond Year Latin“, „Eksamensopgav- er“ o. fl — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44A. Sími 15082. Kenni vélritun, uppsetningu og frágang verzlunarbréfa. Kenni í fá- mennum flokkum, einnig einkatím ar. Ný námskeið eru að hefjast. Inn ritun og allar nánari uppl. í síma 38383 á skrifstofutíma. Rögnvald- ur Ólafsson. EINKAMAL Dömur athugið. Megrunarnudd með leikfimi og matarkúr. Nýr flokkur að byrja. Uppl. í síma 15025 daglega kl. 13-15. Snyrti- stofan Víva ¥ÆB\ Get tekið nokkra menn í fæði. Sími 21835. FEIAGSLÍF K.F.U.M. og K. Samkoma sunnudag kl. 8.30 e.h. B'iblíuhátíð Gideonfélagr:ns. Ræðu maður dr. theol. Bjarni Jónsson vígslubiskup. Allir velkomnir. HÚSBYGGJENDUR BYGGINGAMEISTARAR NÝTT GLUGGINN ★ Hinn viðurkenndi norski TE-TU-gluggi er kominn á íslenzkan markað. ★ Framleiðandi samkvæmt einkaleyfi: Gluggaverksmiðjan Rammi s/f, Hafnar- götu 90, .Keflavík. ★ Fyrsta verksmiðja hér á landi með SÉR- VÉLAR til smíði glugga- og svalahurða. ★ Opnanlegir gluggar og svalahurðir al- gjörlega vatns- og vindþétt. ★ Ný gerð af lömum, „PENDU“-messing- lamir. ★ Allir gluggar fúavarðir með sérstakri böðun. ★ Allir gluggar afgreiddir með opnanleg- um römmum, hengsluðum. (pifíí ALDREI FASTUR ALLTAF LÉTTUR ALLTAF ÞÉTTUR iíXS.S GLUGGAVERKSMIÐJAN RAMMI S/F HAFNARGÖTU 90 . KEFLAVÍK . SÍMI 1601 HEIMASÍMAR 2240 - 2412

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.