Vísir - 25.09.1965, Side 14

Vísir - 25.09.1965, Side 14
74 V1 S IR • Laufeardagur 25. september 1965. GAMLA BÍÓ 1?4751 Dyg'gðin og syndin Ný frönsk stórmynd gerð af Roger Vadim — danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Börn fá ekki aðgang. ■ AUSTURBÆJARBfÓ 11384 Heimsfræg stórmynd- Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl 5 og 9 Ævintýri á göngufór 116. sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14. sími 13191. STJÖRNUBfÓ 18936 ÍSLENZKU R TEXTI Grunsamleg húsmóðir CNotorious Landlady) Spennandi og afar skemmtileg ný amerísk kvikmynd með úr valsleikurunum, Jack Lemmon Kim Novak. Sýnd kl. 5 og 9 Allra síðasta sinn Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBfÓ 16444 Flóskuandinn Övenju fjörug og skemmtileg ný amerísk litmynd með: Tony Randall Sýnd kl. 5 7 og 9 TÓNABÍÓ Sími 31182 ISLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk sakamálamynd, gerð af hinum heimsfræga leik- stjóra Anatole Litvak. Sophia Loren Anthony Perkins Sýnd kjl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. HASKÓLABIÓ Frábær og hörkuspennandi 7 dagar i mai Ný amerísk mynd, er fjallar um hugsanlega stjómarbltingu í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Kirk Douglas Frederic March Ava Gardner ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9 Sagan er metsölubók í Banda- ríkjunum og víðar og hefur verið framhaldssaga í Fálkan- um í sumar. Danny Kay og hljómsveit (The pennies) Myndin heimsfræga með Danny Kaye og Louis Arm- strong. Endursýnd kl. 5 og 7 LAUGARÁSBÍÓ 38150 32075 «9 ÓLYMPÍULEIKAR í TÓKÍÓ I964 Stórfengleg heimildarkvik- mynd í glæsilegum litum og c'inemascope af mestu íþrótta- hátíð er sögur fara af. Stærsti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ÍSLENZKUR TEXTI (The Ser'ant) ðiM ^. Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, brezk stórmynd, sem vakið hefur mikla athvgli um allan heim. -- Tvímælalaust ein allra sterkasta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Auglýsið i Vísi SOLUBORN Mætið í eftirtalda skóla kl. 10 f. h. á morgun og seljið merki og blað Sjálfsbjargar: í Reykjavík: Álftamýrarskóli, Árbæjarskóli, Austur- bæjarhverfi, Breiðagerðisskóla, Hlíðaskóla, Langholts- skóli, Laugarnesskóli, Laugarlækjarskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Vesturbæjarskóli, Vogaskóli, Skóli ís- aks Jónssonar. — Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskóli, — Kópavogur: Kársnesskóli og Digranesskóli v/Álfhóls- veg. — Garðahreppur: Barnaskóli Garðahrepps. — Hafnarfjörður: Lækjarskóli og Bárnaskólinn Öldutúni. Einnig verða merki og biað afgreidd frá kl. 10 f. h. á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9. Góð sölulaun og söluverðlaun. SJÁLFSBJÖRG -iiwuiíiaL'W1 I—— f jíiHíi WÓÐLEIKHÚSIÐ Gestaleikur: Grand Ballet Classique de France Les Sylphides 1 Pas de Deux úr Don Quichotte Les Forains Pas de Quatre Noir et Blanc. , Hljómsveitarstjóri: Jean Douss ard. Ballettmeistari: Beatrice Mos- ena. Sýning í kvöld kl. 20 UPPSELT Giselle Grand Pas de Deux Classi- que Divertissement. Sýning sunnudag kl. 15 Sýning mánudag kl. 20 Síðustu sýningar Járnhausinn NÝJA BÍÓ 11S544 Korsikubræðurnir (Les Fréres Corses) Ovenjuspennandi og viðburða- hröð frönsk-ítölsk Cinema- Scope litmynd í sérflokki, byggð á skáldsögu Alexandre Dumas. Geoffray Home Valerie Lagrange Gerard Barray Danskir textar - Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 50249 Bleiki pardusinn Ný amerísk gamanmynd I Bt- um, sem verið hefur fram- haldssaga i Visi nýlega. Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20. Sfmi 1-1200. David Niven Peter Sellers Isl. texti. — Sýnd kL 5 ojj-9 HAFNARFJÖRÐUR - HAFNARFJÖRÐUR Ungling vantar til að bera út Vísi. Uppl. í síma 50641 kl. 8—9 e.h. Blómabúðin Gleymmérei Blómin fást enn með lága verðinu. GLEYMMÉREI, Sundlaugavegi 12, sími 31420 BÍLEIGENDUR Eigum flestar stærðir hjólbarða og slöngur ‘Vönduð vinna. Opið alla daga kl. 8—23. HRAUNHOLT v/Miklatorg. Sími 1030G SÍLDARFÖLK - SlLDARFÖLK Duglegt síldarfólk vantar nú þegar til Vopna- fjarðar. — Fríar ferðir og uppihald. Uppl. í síma 19955 og 17129. T ref joplast-asetning Leggjum trefjaplast í lestar á fiskiskiptnn, trefjaplast á gólf og veggi í þvottahúsmn fiskbúðum, vinnsluhúsum o. fl. BIFREIÐAEIGENDUR — Gerum við gólf Og ytra byrði bifreiða með trefjaplasti. Viðgarð ir á skemmtibátum. PLASTVAL Nesvegi 57, sími 21376. geaw.......

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.