Vísir - 30.09.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 30.09.1965, Blaðsíða 1
VÍSIR - Fknmtudagur 30. september 1965. - 222. tbl. ið í preutaradeilumi Félagsfundur prenturu í dug Snenuna f morgun náðist sam- komulag milli samninganefndanna f prentaradeilunni. Verður sam- komulagið lagt fyrir fundi aðiia f dag og ef það verður samþykkt í Prentarafélaginu verður verkfali- inu aflýst, sem átti að hefjast um miðnætti. Samninganefndir prentsmiðju- eigenda og Hins íslenzka prentara félags komu saman á sáttafund í gærkvöldi kl. 9 eftir hádegi Var sá fundur langur og strangur en honum Iauk á fimmta tímanum í morgun með þvf að fullt samkomu lag náðist milli nefndanna ura kaup og kjör prentara Rituðu báð ir aðilar undir samkomulagið. Almennur félagsfundur prentara hefur verið boðaður í dag kl. 5.15 í Iðnó Aðeins eitt mál er þar á dagskrá, samningamir Verða greidd atkvæði um það hvort fé- lagsmenn vilja samþykkja sam- komulagið. Ef svo verður kemur verkfallið ekki til framkvæmda og blöðin koma út með eðlilegum hætti á morgun. Sáttafundurinn í gærkv. þar sem samkomulag náðist um kjör prentara ur væri fagurt og bjart yfir Öskju og fjöllunum þar, og engir gosmekkir sjáanlegir neins staðar eða neitt óvanalegt. Flugleiðangurinn lagði af stað héðan í morgun kl. 9.44 til könnunar á, hvort eitthvað værf að gerast þarna inni í óbyggð- um. — Leiðangursmenn f könnunarflugferðinni eru: Agn ar Kofoed-Hansen, flugmála- Svavar Hansson að setja höfuðið á geimfara, sem er á sýningunni. Hann er : fullkomnum geimfarabúningL Flogið yfir Öskju og óbyggðirnar en engin stað- festing fékkst á fréttum veðurat- hugunarmanna um gosmekki í morgun komust fréttir á kreik um, að Askja væri farin að gjósa, en það reyndist ekki véra rétt. Leiðangurinn, sem árdegis í dag flaug yfir óbyggðimar til könnun- ar á því, hvort eldgos væri byrjað þar varð ekki neins var, sem benti til að gos væri byrjað á þessum slóðum og í viðtali við Svartár- kot ,innsta bæ í Bárðar- dal, frétti blaðið, að veð Samkomulag néðisf ekki í gær milli B.S.R.B. og ríkisins DEILAN FER í KJARABÓM kjaraatriði, sem dómurinn verður að taka afstöðu til. Slitnað hefur nú upp úr samningaviðræðum Kjára- ráðs Bandalags starfsmanna rðtis og bæja Qg samninga- nefndar ríkisins. Afieiðing þess er sú, að kjaramál op- inberra starfsmanna verða lögð fyrir Kjaradóm til úr- skurðar og kemur deilan fyr- ir dóminn samkvæmt lögum á morgun, 1. október. Sam- kvæmt iögum ber Kjaradómi að kveða upp úrskurð sinn um kaup og kjör ríkisstarfs- manna næsta árið í síðasta iagi 1. desember. Það var á samningafundi aðilanna, sem haldinn var í gær kl. 5 e. h., sem Ijóst var að ekki myndi draga saman í frjálsum samningum um kaup og kjör ríkisstarfs- manna. Var samningafundur- inn í gær mjög stuttur og jafnframt sá síðasti sem «hoð- aður hefur verið. Alis hefur sáttanefndin haldið fimm fundi með deiluaðilum, en i henni eiga sæti þeir Torfi Hjartarson sáttasemjari og hæstaréttardómaramir Jóna- tan Hallvarðsson og Logi Ein arsson. Áður hafði sáttasemj- ari haldið 3 sáttafundi með Kjararáði B.S.R.B. og samn- inganefnd ríkisins. Þar sem málið kemur fyr- ir Kjaradóm á morgun hefur dómurinn tvo mánuði til stefnu. Má við því búast að hann taki strax að vinna í málinu, því það er umfangs- mikið, sem að líkum lætur þar sem um svo marga flokka opinberra starfs- manna er að ræða og ótai Sýning á geimrannsóknum opnuð á mánudag BLA.riÐ i DAG BIs. 3 List á hausti. — 4 Skógrækt i Skorradal. — 7 Kibbutz — langlíf paradísarheimt? — 9 Ur dagbókinni. 9 Enginn rafmagns- skortur yfirvofandL „ÚT í GEIMINN", sýning á því sem undanfarin ár hefur verið að gerast í geimvísind- um Bandarikjamanna, því sem er að gerast og mun ger- ast, verður opnuð í nýju húsi raunvísindadeildar Háskól- ans, en hús stofnunarinnar er fyrir sunnan Háskólabíó, n.k. mánudag kl. 19. Það er upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna, sem stendur fyr ir þessari sýningu, og hafa menn frá USIS að undanfömu unnið nótt sem nýtan dag að því að koma sýningunni upp. Þama verður margt að sjá, allt frá fyrstu tilraunum til hinna síðustu. Kvikmyndir verða sýndar á hverju kvöldi og meðal þeirra er kvikmynd, sem er nýkomin hingað og er tekin af geimförunum sem hingað kom og dvöldu í óbyggðum. Verður sú mvnd sýnd fjómm sinnum. Svavar Hansson, ungur list- málari, nýkominn frá Bandaríkj unum, sagði okkur að þeir hefðu unnið þrír að því að undanfömu að setja sýninguna upp og hefðu þeir nú unnið 10 daga að verk- inu. Hann var að setja saman risa- stóra eldflaug ,sem á að setja á gafl hússins, en hún er 12—15 metra há og verður upplýst á kvöldin. Aðgangur' að sýningunni er ó- keypis en, hún verður opin til 15. október: SÁU EKKERTGOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.