Vísir - 30.09.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 30.09.1965, Blaðsíða 3
VIS IR . Fimmtudagur 30. september 1965, 3 ^ ........................................................................................ ' List á hausti Tjað var fjölmenni við opnun haustsýningarinnar £ fyrra- kvöld. Þar voru komnir listunn- endur (og kannski örfáir lista- snobbar) Iistamenn og forvitnir úhorfendur. Tuttugu og nfu Jón Kjartansson forstjóri ÁTVR, og kona hans skeggræða við einn mesta listunnanda og mekenas íslenzkrar myndlistar, Guðbrand Jónsson, fyrrum forstjóra þess fyrirtækis sem Jón nú stýrir. llstamenn sýna, margir þjóð- kunnir, aðrir nýliðar f grasgarð- inum. Sumir sögðu að högg- myndimar bæru af, kreppa væri í málverkinu; aðrir töldu það fásinnu. Summa summarum: Fulltrúi kirkjunnar í sal fagurra lista. Herra biskupinn, Sigurbjörn Einarsson og frú ræða við frú Barböru Ámason, sem á gullfalleg veggteppi á sýningunni. T. v. Jón H. Magnússon blaðamaður og ókennileg málmsteypa. Davíð Ólafsson fiskimálastjóri og frú hans. Franski sendiherrann M. Jean Strauss og frú hans virða fyrir Prófessor Einar Ól. Sveinsson og frú ræða við Hörð Ágústsson, skipuleggjara og primus motor sér abstraksjónirnar, nýkomin frá háborg listanna, París. sýningarinnar og félagsmálaforingja Myndlistarm annafélagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.