Vísir - 30.09.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 30.09.1965, Blaðsíða 12
V1 S IR . Fimmtudagur 30. september 1965. 12 KAUP-SALA KAUP-SALA BÍLL Tlt SÖLU Mercury 1953 til sýnis og sölu í Sólheimum 35 í kvöld eftir kl. 7. FIS^aw orT FIJGLAR 1 Stærsta úrvalið, lægsta verðið. — Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker: 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. — Fuglabúr: cFrá 320 kr. — Opið kl. 5—10 e. h. Hraunteig 5, sími 34358. sendum. KAUP-SALA Til sölu ný nylonkápa nr. 40 fermingarkápa með skinni og kjóll nr 40, selst allt ódýrt. Sími 20806.____________________ Eldhúsinnrétting, nýleg til sölu á Langholtsvegi 3. Einnig 2-hólfa suðuplata og Westinghouse bök- unarofn. Uppl. í síma 33319 eftir kl. 7 í kvöid og næstu kvöld. Nýr amerískur kjóll no. 11 til Póst- sölu. Uppl. í síma 10510. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomið gott úrval af fuglum og fiskum. Fiskabúr, fuglabúr hamstra búr og búr fyrir skjaldbökur. Vatnagróður, gott meðal við fiskasjúk- dómum. Fiska- og fuglabækur fyrir byrjendur. Mikið úrval af fiskafóðri, fuglafræ, vítamfn o.fl. Póstsendum. — Gullfiskabúðin Barónsstlg 12 BILAVARAHLUTIR Bflavarahlutir f ýmsar gerðir bifreiða. Seljum f stykkjum Chevrolet ’54 og ’55 einnig í Ford ’54, 21-salan, bflahlutir Skipholti 21. sfmi 12915. ÓDÝR FATNAÐUR Kjarakaup á lítið eitt gölluðum kápum og eldri gerðum. Ennfremur regnkápur á dömur í flestum litum. Sjóklæðagerð íslands Skúla götu 51. SJÓSTAKKAR — REGNTRE Y JUR Til sölu ódýrir sjóstakkar og regntreyjur. Sjóklæðagerð Islands Skúlagötu 51 GÓLFTEPPI TIL SÖLU Gólfteppi 2x3 m. til sölu Uppl. f sfma 34904 eftir kl. 5,30 í dag. BÍLL — SKULDABRÉF Vil kaupa bfl (helzt jeppa) gegn greiðslu með skuldabréfi. Uppl. í síma 33395 kl. 9—18 v. d. Itkin bamavagn til sölu, sérstak lega vel með farinn. Sfmi 51794. OSKAST KEYPT Lofthitunarketill óskast. Uppl. í síma 14425 og í 37834 eftir kl. 8 e. h. Notuð eldavél (helzt Rafha) ósk- ast til kaups. Sími 35480 á kvöldin. Rafha þvottapoítur minni gerð óskast keyptur. Uppl. í sfma 32498. Hár bamastóll, notaður óskast til kaups. Sfmi 19942. HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI HERBERGI ÓSKAST \ Einhleypur maður óskar eftir góðu herbergi í bænum. Sími 13485 og 36729. ÍBÚÐ — ÓSKAST 2ja herb. íbúð óskast. Aðeins tveir í heimili. Algjör reglusemi. Sfmi 12319 Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði tii leigu í Kópavogi Uppl. í síma 23395 kl. 9—18 v. d. 0SKAST A LEIGU Ensk hjón, hljóðfæraleikarar með Sinfóníuhljómsveit íslands, óska eft ir 2 herbergjum með húsgögnum og eldhúsi frá 20. október eða fyrr. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. f síma 14992 fyrir kl. 5 . Ungan og ábyggilegan mann vant ar herb. strax. Sím'i 23134 eftir kl. 7. Ungt, reglusamt kærustupar ósk ar eftir 1-2 herb. íbúð. Má þarfnast viðgerðar. Sími 36051 og 19660. Ung hjón óska eftir 2—3 herb. Mótorhjól eða skellinaðra óskast; íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. til kaups. Sími 11905. I Uppl. í sfma 17883.______________ BARNAGÆZLA Bamagæzla. Bamgóð kona eða i stúlka, helzt nálægt Hlíðaborg, ósk I ast til að gæta 3 ára drengs f ca. 2 tíma á dag frá kl. 12. Gott kaup. Uppl. gefur Erla Fredriksen, Miklubraut 74, risi eftir kl. 4. 2—3 herb. íbúð óskast strax eða 1. nóv. í 8—9 mán. Fyrirfram- 1 greiðsla. Uppl. í síma 18861. TIL SOLU Til sölu nýlegur ísskápur 7,5 cub.1 Telpa óskast til að gæta tveggja Sindrastóll, ljósakróna 5 álma á kr. j bama frá kl. 1—5. Sími 35619. 500. Einnig nýtízku kápa nr. 40. Stretchbuxur. Til sölu Helanca Am & tækifærisverði> sími 32745. stretchbuxur á böm og fullorðna Sfmi 14616._____________________ Sílsar. Otvegum sflsa á margar teg. bfla, ódýrt — fljótt .Sími 15201 eftir kl. 7. Fermingarkápur til sölu úr góð- um ullarefnum. Verð kr. 1200. Sími 41103 Til sölu, tveggja manna svefn- sófi, klæðaskápur og rúmfatakassi. Uppl. í síma 15792. Til sölu svefnbekkir, hansaskrif borð, stóll, transistor útvarpstæki (lítið), transistor plötuspilari (Phil ips), ferðaritvél (Kolibri), vandaður gítar f tösku, bekkir hentug'ir sem sætj við hljóðfæri, fluorcent lampi (Philips), rafmagnsofn, handmálað- ur vasi o. fl. Til sýnis og sölu kl. 8—10 e h. að Bergþómgötu 2 jarð- hæð neðsta bjalla. Til sölu píanó og píanetta. Til sýnis og sölu kl. 8—10 e. h. að Bergþórugötu 2 jarðhæð neðsta bjalla. ísskápur til sölu. Sími 19721 Til sölu 85 cm. pullum, sími 21968. Ottoman með Saumavél. Gömul saumavél með mótor til sölu. Verð kr. 1200. Sími 1.7589. ___ Til sölu vegna brottflutnings hús gögn, sjónvarp, ísskápur, leirtau og fl. (Allt sænskt). Uppl. f síma 31367. Tek böm í gæzlu alla virka daga frá kl. 9—6. Sfmi 35088. ‘!>> Til sölu nýlegur svefnsófi og 2 léttir armstólar. Nánari uppl. í síma 32834. Telpa 9—11 ára óskast til að gæta 1 árs bams fyrir hádegi. Æski legt að hún ætti heima í Hlíðunum. Sími 20460. Barnagæzla. Stúlka óskast til að gæta 2ja bama síðdegis virka daga í Vesturbænum. Sfmi 19242. Kven og drengja reiðhjól til sölu. Uppl. Melhaga 1 símj 15070._______ Remington riffill 22 cal, sjálfskipt ur 15 skota ásamt kíki, til sölu verð kr. 3.300. Sfmi 40440. _________ Rafha þvottavél verð kr. 6500- Rafha ryksuga kr. 2-2500 svefn sófi kr. 2000. Sími 19104 eða 20325. Til sölu er gamall klæðaskápur og gamalt skrifborð o. fl. að Egils- götu 20 eftir kl. 5 í dag. Einnig ósk ast gamalt baðker eða gallað til kaups._____________________________ Til sölu ísskápur, hrærivél, ryk- suga til sýnis á Óðinsgötu 8a kl. 5—7 e. h. Sfmi 11373. Telpa óskast til að gæta barns 3—4_tfma á dag. Sími 21554. Húsmæður tek böm yfir nóttina. Sími 30592. KENNSLA Ökukennsla. Hæfnisvottorð. — mennum flokkum, einnig einkatím ar. Ný námskeið eru að hefjast. Inn Sími 32865. Ungur og reglusamur maður, ósk ar eftir góðu herb., sem næst mið bænum. Algjör reglusemi. Uppl. f síma 17949 eftir kl. 8 e. h. Forstofuherbergi óskast, helzt nálægt Landspítalanum. Uppl. í síma 30565 eftir kl. 5 f dag Fullorðin systkini utan af landi, Hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Húshjálp kem ur til greina. Sími 19983. Herbergi óskast strax sem næst Nóatúni. Uppl. f síma 16265 eftir kh 2.30 e. h________________ - 3—4 herb. íbúð óskast til leigu f bænum. Uppl. f síma 20792. Ungur sjómannaskólanemi ósk- ar eftir herb. helzt sem næst sjó- mannaskólanum. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 24664 kl. 6-7 e . h. Herb. óskast í 2 mánuði frá 14. okt. Reglusemi og góð umgengni. Sfmi 37485.______________' Herbergi óskast strax fyrir ung- an og reglusaman pilt. Sími 11905. 1-2 herb. og eldhús eða eldhús- aðgangur óskast. Einhver fyrirfram greiðsla kemur til greina, einnig bamagæzla á kvöldin. Uppl. í síma 30458. Bílskúr óskast til leigu í Reykja- vík eða Kópavogi. Sími 30574 eftir kl._8._____ Bónverkstæði. Bílskúr óskast til leigu í miðbænum vatn og rafmagn þarf að vera í skúrnum. Sími 16922. Hjón með 5 ára telpu óska eftir fbúð strax. Sími 16720. TIL LEIGU Iðnaðarpláss. Til leigu í Hafnar firði skúr á 2 hæðum, ca. 35 ferm. hvor hæð, rafm. 3 fasa lögn, mögu leiki á stækkun á jarðhæð með því að taka milliþil annarra á- fastra skúra. Sími 50526. 3ja herb. íbúð til leigu á góðum stað f Kópavogi. Tilboð merkt: „í- búð — 1965“ sendist Vísi. Einhleypur maður um fertugt óskar eftir herb. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 10727 næstu daga. Herbergi óskast fyrir reglusam- an pilt, helzt í suðvesturbænum. Uppl. f síma 34764. Hjón með 5 ára telpu óska eftir íbúð strax. Sími 16720. Kenni vélritun, uppsetningu og frágang verzlunarbréfa. Kenn'i f fá- ritun og allar nánari uppl. í síma 38383 á skrifstofutíma. Rögnvald- ur Ólafsson. , Tll sölu 8 cyl. Ford mótor árg. Nýtízku sófasett. Til solu sama ;>6() ágamt cruiseomatic sjálfskipt- Tek nemendur í aukatíma f eðlis- fræði, stærðfræði. efnafræði og ! þýzku. Uppl. í síma 10696 eftir kl. 7 á kvöldin. og ónotað sófasett. Verð kr. 12.000. ; Uppl. í síma 35361. ingu, einnig gólfskipting. i 23994 eftir kl. 8 e. h. Sími Ökukennsla. Sími 35966. Ný kennslubifreið. Til söiu Necchi saumavél með mó- tor. Uppl. í síma 36188. Góð fiðla til sölu. Sími 32864. ísskápur, sem nýr ísskápur til sölu. Sími 10732 kl. 8—10 í kvöld. Til sölu sem nýr borðstofuskápur úr teaki og gömul Necchi sauma- vél í skáp I góðu lagi. Sími 32124. Glæsilegur |Sími 37812. bamavagn til sölu. Til sölu sófasett. 1 sófi, 2 stólar, verð kr 2000. Einnig svört kamb- garnsföt á meðalmann, ónotuð. Uppl. f síma 17249. Ný Rafha eldavél ónotuð til sölu, sfmi 31068, kl. 4—6. Vel með farið bamarúm og barna vagn til sölu. Sími 36388 kl. 4—5. Nýleg Hoover þvottavél með raf- S. 1. sunnudag tapaðist aðdráttar m®8nsvindu og suðujil sölu.^Uppl. linsa (Tele objektive) í leðurhylki ’ hjá tollskýlinu við Reykjavíkur- höfn. Vinsaml. skilist á rannsóknar stofu Fiskifélags Islands, gerlarann sóknir Skúlagötu 4. í Stigahlíð 34 IV. h. til hægri i kvöld og næstu kvöld. Kenni þýzku, algebru, rúmfræði, eðlisfræði o.fl. Les með skólafólki, „Principles of Mathematics”, „Sec ond Year Latin“, „Eksamensopgav- er“ o. fl. — Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44a. Sími 15082. Kenni nemendum á gagnfræða- stigi dönsku, ensku og þýzku. Jó- hann Kristjánsson, sími 15951. ÓSKAST Á LEIGU Stofa og eldhús eða 2 herbergi óskast fyrir mæðgur, barnagæzla 2—3 herb. íbúð óskast til leigu strax, fátt fólk og engin börn. Uppl. í síma 17041. Tvær reglusamar stúlkur óska eft ir að taka á leigu herb. helzt sem næst Holtunum. Uppl. í síma 36303 kl. 3-8 Til leigu 4-5 herb. íbúð í Háa- leitishverfi. Stofur og gangur teppa lagt. Leigist til 1—2 ára. Fyrirfram greiðsla . Tilboð merkt „Fallegt út- sýnf’ leggist inn á augl.d. blaðsins Til leigu í Kópavogi upphitað 40 —50 ferm. pláss, tilvalið fyrir lag- ergeymslu eða fyrir léttan iðnað. Tilboð merkt: „123“ — sendist augld. Vísis. Til leigu 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk, sérhitaveita fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 20330 til kl. 6 e. h. 3—4 21554. herb. íbúð óskast. Sími 2—3 herb. íbúð óskast. Fyrirfram greiðsla. Sími 36295. Óskum eftir 3—4 herb íbúð sem fyrst. Þrennt fullorðið I heimili Fyrirframgreiðsla, ef óskað er Uppl. í síma 33646. ___ Eitt herb. og eldhús óskast fyrir námsmann. Uppl. í síma 37978. Reglusaman pilt vantar herbergi sem næst iðnskólanum. Sími 13150 til kl. 6 og 21984 eftir kl. 6.. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 30724. Einhleypur maður um fimmtugt, óskar eftir herb. helzt forstofuherb. Gólfteppi 2x3 m. til sölu. Uppl. 1 og húshjálp kemur til greina. Sími j Reglusemi og góð umgengni Uppl. í síma 34904 eftir kl. 5.30 í dag. 110679. i í síma 32961. Ný 2 herb. íbúð til leigu frá 15. okt. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 5. okt. merkt: „Vönduð íbúð“. Til leigu tvær samliggjandi stof- ur. Reglusemi áskilin. Simi 24825 kl. 6—8. HREINGEKNINGAR Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og 33049, Hreingemingafélagið. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Slmi 35605.__________________________ Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞvegiIIinn. Sími 36281. Hreingemingar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Simi 12158. Bjami Vélahreingeming og handhrein- geming. Teppahreinsun, stólahreins un. Þörf sfmi 20836. Hreingemingar, gluggahreinsun vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.