Vísir - 30.09.1965, Blaðsíða 11

Vísir - 30.09.1965, Blaðsíða 11
JJver skyldi trúa því nú, að enski valsinn þótti svo djarfur og allt að því dónaltíg- ur fyrir hundrað árum, að allt eldra fólk með óskertri sjálfs- virðingu og „heilbrigðri siðgæð iskennd — og sá hópur var ekki síður fjölmennur þá en nú — reis gegn honum sem hneyksl- anlegu og óviðurkvæmilegu tízkufyrirbæri Þar með var enska valsinum að sjálfsögðu tryggt langlífi, sem hefur enzt honum enn. Sömu sögu er að segja um tangóinn sem vakti slíkar deilur hvarvetna meðal siðaðra þjóða á sinni tíð, að sjálfur páfinn í Róm fékk par til að dansa hann fyrir sig, svo að hann fengi úr því skorið með eig'in augum hvort hann ætti að banna þá „ósiðsemi“ meðal kaþólskra eða ekki — en sá dans er einmitt upprunn inn hjá kaþólskum þjóðum — en svo fór, að páfi kvaðst ekki sjá neitt ósiðsamlegt við þann dans. Sannar það í rauninn'i, að tangóinn var annað og meira en „hneykslanlegt" tízkufyrir- bæri, en hann lifði það af, að vera dæmdur óhneykslanlegur af sjálfum páfanum. Því næst var það „Charleston“ — senni lega fyrsti dansinn, sem sam- inn var beinlínis með það fyrir augum að hneyksla góðborgara í auglýs'ingaskyni fyrir skemmti staði og skemmtikrafta — hvað og tókst, svo að um munaði. ..................................................... ...................... ...........,....n[-,—,............................. r.v.v.v.«{.vAww.v.i-.v.wv.v.w\W.vAívv\^<«í«y'W':K<'..wJ.v.-.v.-.v.w.v.vAv.w.v.T.Mw.v.v.vwA™-.v.v^.A.^vA*vm»fcv^í<«»i>^w<^^^ TTpp úr síðari heimsstyrjöld- inni hefur komið fram ara grúi nýrra, eða endurvakinna og breyttra dansa, sem kallast mega róttæk bylting varðandi alla danshefð á undanfömum áratugum þar eð þe'ir byggðust fyrst og fremst á taktf. hrynj. en öllu minna var skeytt um listræn sjónarmið. Að sjáif- sögðu var ekki lengur neitt at- riði lengur hvort að þeir væru hneykslanlegir — jafnvel ekk ert auglýsingaatriði — fólk var nefnilega löngu hætt að hneyksl ast á þeim hlutum eða skjóta þeim undir úrskurð páfans, svo að jafnvel nektarspriklið gerð- ist þokkalegt og vinsælt skemmtiatriði. ralv dSÍ ntfigGÍnilvl ___ 'C'lestir reyndust þó dansar þessir dægurflugur, þó að þeir breiddust út eins og eldur í sinu um allan hinn siðmennt- aða heim, meira að segja austan jámtjalds. Þó varð twistið furðu lífseigt, afbrigði þess eru jafnvel enn í fullu fjöri, og spáðu danssérfræðingar því þó jyjargt bendir til að vertíðin hjá bókaútgefendum byrji í fyrra lagi í ár. Þeir eru að minnsta kosti farnir að iáta upp skátt^ sumir hverjir, um beit- una, sem þeir ætla að egna með öngla sína f von um að kaupandinn bíti á .. og enn virð ast kerlingabækumar sú tál- beitan sem þe’ir álíti að verða muirt hvað veiðisælust Virðist svo sem barátta okkar séra Sáms — með tvíræðum stuðn- ingi nóbeisskáidsins — ætli að bera þar lftinn árangur, nema Þá helzt þveröfugan við það, sem við reiknuðum með. Það -;f„,fieiri en Þór fengið hnéskít 1 átokum við kerlingar og mátt við þremenningar sossum segja okkur það sjálfir, þær eru ekki aðeins fjandanum líf- seigari, heldur eykst þeim jöt umskan með aldrinum, eins og sfskrifur þessar sanna. Á með an ungum og sprækum höf- undam tekst með harmkvælum að unga út einni og einni bók annað og þriðja hvert ár með hraðvirkum tækjum og tækni, eins og segulbandi og rafmagns ritvél, leika þær öldruðu sér að því að skrifa tvær og þrjár — jafnvel fimm til sex ______ skáidsögur á árj með penna eða blýanti og mundu eflaust af- kasta enn meiru, væíi markað ur fyrir hendi. Og á sama tíma og bækur yngri rithöfundanna eru endursendar í stórslumpum frá bóksölum til útgefenda og enda að lokum inni f Skama, renna kerlingabækumar út eins og heitar lummur í hverri jóla- hrotu, og þykist nú ekkert bóka forlag efnahagslega tryggt nema að það hafi að m’innsta kosti eina eða tvær aldraðar sf- skrifur á sfnum snærum .. Eru þeir jafnvel til í þeim hópi, sem álfta að skrif okkar séra Sáms hafi ekki einungis orðið til að gera kerlingabækurnar stórum v’insælli hjá almenningi, heldur hafi þau samtímis hleypt þeim fítonsanda í kerlingamar, að bær gerast nú þrfefldar — að minnsta kosti! Semsagt, hér mega karlrithöfundar siá sfna sæng upp reidda og að sjálf- söqðu af kerlingum. hvað ann að! Þeim er því jafngott að snúa sér unp í horn — og hrjóta, til að sýna að þeir séu bó enn með lífsmarki Við séra Sámur skulum raula be'im svefn liöð — vöíguvfsu á Hörnu — og klanna ofan á þá ekki mega kerlingamar vera að bvf hvort eð er — bær eru að skrifa ekki löngum lífdögum. Sannar það, að þeim getur skjátlazt ekki síður en sérfræðingum yf- irleitt. Að undanfömu hafa áhrif þjóðdansanna á tízku dans- ins gerst æ meiri og sterkari, svo að segja má um suma þeirra, að þar séu einstakir þjóð dansar komriir aftur í tízku með sáralitlum breytingum. í ár, eða á komandi „dansvertíð" er t.d. um tvo slíka endur- vakta þjöðdansa að ræða, sem spáð er mikilli hylli, annar þeirra er jógóslavneskur, og hef ur hlptið nafnjð ,,SlivovitzV f endurskím sinn’í — munntamt orð í öðru sambandi, sem áreið enlega verður ekki til að draga úr vinsældum hans JJinn dansinn er grfskur að uppruna, Sirtaki sem senni- lega verður þó fremur kenndur v’ið Zorba, eftir að kvikmyndin um Zorba hefur kynnt hann al- menning og þá tónlist, sem hon- un», fylgir. Þette er dan3, sem getur dansað, oða hann er mmmmmssám^mmmmmmmmm dansaður í röðum, með eins mörgum þátttakendum og vera vill og í eins mörgum röðum og húsrúm leyfir og halda dans endur þá höndum á öxlum þeim næsta í röðinni. Sporin em söm fyTir karla og konur og um tvenns konar sporasamstæður að ræða. Birtast hér myndir af þeim báðum, lesendum til nokk urrar glöggvuunar. Jjess má að lokum geta, að danskennarar hér hafa boð að að þeir hafi Sirtaki eða Zorba á námskrá í vetur. Senni lega Slivovitz líka.. Kári skrifar: lYJér hefur borizt bréf frá ein- ■*■ um lesenda blaðsins vegna skrifa hér í dálkinum á þriðju- daginn Þar var rætt um hákarl inn og talin hin mesta ósvinna að bjóða útlendingum hann t’il matar, þá er þeir gerðu gisti- heimsókn hér á landi. Þessu er ég sjálfur ekki aldeilis sammála ég hef það fyrir venju að fara með vinj mína erlenda sem hing að koma í he'imsókn á veitinga- hús og bjóða þeim hina mestu kræsingu — fslenzkan hákarl og hvannarótarbrennivín með. Bregzt það aldrei að hinum er- lendu gestum þykir þetta hið mesta sælgætl og dýrlegt ævin týri að snúa atvikarásinni við: að borða hákarl, en ekki öfugt. að maður borði hákarl, en ekki öfugt. Dýr er hákarlinn En nú veit ég ekki hvort mér verður fært að fylgja þessari á- gætu reglu lengi framvegis. Ný lega fór ég með erlendan vin minn á veitingahús og pantaði einn skammt af hákarli. Það eru ca. 10 krónu stórir smábit- ar, sem kokkteilpinna er stung ið f. Hákarlinn var að vísu hinn ágætasti að þessu sinni sem alla jafnan. — En þegar ég fékk réikninginn sá ég að þessi skammtur fyrir einn mann kostaði hvorki meira né minna en 95 krónur eða nokkuð á annað hundrað krónur þegar þjónustugjald er reiknað með! Dýr yrði hákarlinn allur, datt mér í hug, þegar ég sá töluna. 1000% álagning Ég veit ekki hvernig veitingam. hér á landi hafa hugsað sér að stefna. Þetta kosta nokkrir smábitar af hákarli. Og nú sé ég að kókflaskan, sem veitinga húsin kaupa inn á 2-3 krónur kostar 31 krónu útseld (sbr. Mánudagsbiaðið). Það mun vera að minnsta kosti 1000% á- lagning. Og þetta alit er manni gert að greiða eftir að af manni hafa verið teknar 25 krónur, í fatagjald, jafnvel þótt maður sé yfirhafnarlaus! Ef þetta er ekki hámark aula skaparins og fjárplógsstarfsemi ve’it ég ekki hvað það er Og svo eru yfirvöld sem aðrir að tala um að gera ísland að miklu ferðamannalandi. Vita mennirnir ekki að hvergi f heim inum þekkist þetta molbúagjald sem hefur verið sett hér á landi Skylt er að geta þess að gegn gjaldinu leggjast allir veitinga menn því hluti þess rennur í annan farveg en til þeirra. Brauðið á pund Og aðra sögu get ég sagt af kunningja mínum. Hann var ný kominn frá London og bauð mér upp á te og eina smurða fransbrauðsneið og fékk sér það sama. Reikningurinn hljóð áði upp á 110 krónur. Guð minn góður, hrópaði.Bretinn upp yfir sig Næstum því eitt sterlings- pund. ísland er þá orðið dýr asta landið f álfunni. Ég skai taka það fram að þessi maður er sterkefnaður En fyrir þessa upphæð má snæða fyrsta flokks þríréttaða máltíð á beztu veitingahúsum í Lond on. Hér nær upphæðin aðeins til tveggja brauðsn. áleggslausra og tebolla. Er furða þótt sum um þyki tólfunum kastað? I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.