Vísir - 01.10.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 01.10.1965, Blaðsíða 3
VtSIR . Föstudagur 1. október 1965. IRWBmBV Bandarískir sendiherrar T ár er aldarfjórðungur liðinn síðan Bandaríkin og ísland tóku upp stjórnmálasamband, það er að segja skipuðu sendi- herra hvort hjá öðru, en áður höfðu Danir farið með utanríkis þjónustu Islendinga. Það var i eftir að bæði Danmörk og Is- land höfðu verið hernumin, sem íslendingum varð nauðsynlegt að koma sér upp eigin utanrikis þjónustu og treysta samband við önnur lönd með skiptum á sendiherrum. Strax um hálfum mánuði eftir hernám íslands kom bandarískur ræðismaður til Reykjavíkur. Það var 24. maí 1940. En fullt stjórnmála- samband var ekki tekið upp fyrr en 1. október 1941, þegar fyrsti sendiherrann afhenti Sveini Björnssyni þáverandi rík isstjóra embættisskilríki sín. Voru þá þrír mánuðir liðnir síð an bandarískt herlið steig hér fyrst á land. Hér verður rifjað upp, hverjir hafa verið fulltrúar Bandaríkj- anna hér á landi frá upphafi þessara samskipta og þá byrjað með ræðismanninum sem fyrst kom hingað 1940. Hann hét Bertil Kuniholm Bertil Kuniholm Hann kom hingað til lands 24. maí 1940 og hófst þegar handa um að útvega sér hús- næði og búa sig undir að opna skrifstofu. Tók skrifstofan til starfa 8. júlí sama ár og voru starfsmenn 2 auk Kuniholms annar þeirra Albert Goodman sem er Bandarikjaþegn af Is- lenzkum ættum og hefur starf- að í þágu Bandaríkjastjórnar. Kuniholm var af finnskum ættum. Hann var 39 ára gamall er hann kom hingað, hafði hann lagt stund á verkfræði og síðan á Austurlandamál, m. a. verið við nám í Sorbonne í París. Á timanum fyrir heimsstyrjöldina hafði hann m. a. verið ræðis- maður 1 Eystrasaltslöndunum og starfað I sendiráðinu í Moskvu. Eftir að hann fór héð- an 1941 gegndi hann ræðis- mannsstörfum m .a. í Kanada, Libanon, Kóreu og Tyrklandi. Lincoln Mac Veagh var fyrsti sendiherrann og af- henti hann embættisskilríki sln 1. október 1941, Hann var þá átti að baki sér mjög langan fer il I bandarísku utanríkisþjón- ustunni. Hann hafði m. a. verið vararæðismaður Bandarlkjanna á fyrri stríðsárunum I Berlin, Budapest og Sofia. Árin 1931- '33 hafði hann verið aðalræðis- maður I Kaupmannahöfn og sið an um nokkur ár 1 nálægari Austurlöndum. Hann kom hing- að sem sérlegur sendimaður Roosevelts forseta til að vera viðstaddur Lýðveldishátlðina á Þingvöllum og síðan sem sendi herra. Er hann hvarf héðan 1946 Japönum. Og þegar styrjöld hófst milli Japan og Bandaríkj- anna í des. 1942 hafði hann verið I Peking og settu Japanir hann í hald. Eftir styrjöldina var honum falið að endurskipu leggja utanríkisþjónustuna I A- Asíu og um tíma var hann sér stakur ráðunautur Quesons for seta Filippseyja og bar þá I Fil- ippseyjum tignarheitið Ráð- herra. Hann fór héðan 10. ágúst 1949 og gegndi eftir það störf- um sem aðalræðism. I Montreal I Kanda og Sao Paulo I Brasilíu Meðan hann dvaldist hér var mjög margt á seyði, innganga íslands I Atlantshafsbandalagið og samið var um bandaríska efnahagsaðstoð við ísland, Mars hall-hjálp. mmm Lincoln Mac Veagh 51 árs. Áður en hingað kom hafði hanh um langt skeið verið sendiherra Bandaríkjanna í Grikklandi eða allt frá árinu 1933. Hann var hér aðeins i átta mánuði, fór héðan 27. júní 1942. Eftir stríð gerðist hann aftur sendiherra I Grikklandi og gegndi þar mikilvægu hlutverki á þeim erfiðleikatímum þegar skæruiiðar kommúnistá fóru eldi um norðurhéruð Grikkl. og Bandarfkin veittu hjálp til að sigrast á þeirri hættu. Síðar varð hann sendiherra í Portugal og Spáni. Leland B. Morris varð sendiherra 7. október 1942 og var hér sendiherra fram til 10. mal 1944. Það voru tímar sívaxandi viðskipta við Banda- ríkin. Þá var Keflavíkurflug- völlur lagður og á þessu tíma- bili tóku íslendingar slna endan legu ákvörðun um stofnun lýð- veldis og fengu loforð um viður kenningu Bandaríkjanna á sjálf stæði landsins. ur að ambassador og hafa sendi herrar Bandan'kjanna hér síðan borið þann titil. Hann var 54 ára er hann kom hingað, var fæddur Itali en hafði hlotið bandarískan ríkisborgararétt 1921. Síðan starfaði hann lengi sem ræðismaður á ýmsum stöð- um I Kína. Hann var sendiherra Bandarikjanna I Seoul I Suður Kóreu þegar Norður Kóreu- menn gerðu innrás sína og styrj öldin þar hófst og send'iherra þar öll stríðsárin. Eftir það kom hann hingað og var hér sendi- herra I fimm ár eða til 16. des. 1959. Tyler Thompson varð sendiherra hér 19. febrúar 1960 og var 53 ára gamall. Hann hafði lengi starfað í bandarísku utanríkisþjónust- unni, aðallega í Frakklandi, m. a. hafði hann verið ræðismaður I Vichy og þar náðu Þjóðverjar honum þegar þeir töku Vichy- Frakkland. Þeir slepptu honum þó úr haldi og varð hann síðan ræðismaður í Alsír og Marseille og eftir stríðið starfaði hann aft ur í Frakklandi og í Evrópu- deild bandarlska utanríkisráðu- neytisins. Hann fór héðan 15. apríl 1961 og tók þá við af hon um núverandi sendiherra James K. Penfield. Louis G. Dreyfus gerðist hann sendiherra I Svi- þjóð um tveggja ára skeið og síðan sendiherra 1 Afghanistan Hann býr nú a sveitasetri sinu í Kalifornlu. Richard P. Butrick varð sendiherra hér 29. april 1948, var þá 54 ára. Hann átti og að baki sér mjög langan feril I bandarísku utanrlkisþjón- ustunni. Hann hafði einkum starfað I Austur Asíu, var m. a. ræðismaður á ýmsum stöðum I Kína sem þá var hernumið af Edward B. Lawson Edward B. Lawson varð sendiherra 22. sept. 1949. Hann hafði verið" verzlunar- fulltrúi við sendiráð Bandaríkj anna vlða m. a. í Landon og Prag. Eftir að hann fór héðan 29 mai 1954 gerðist hann um langt skeið sendiherra Banda- rlkjanna í ísrael. Tyler Thompson Leland B. Morris Louis G. Dreyfus varð sendiherra 14. júní 1944. Hann var þá 55 ára gamall og Richard P. Butrick John J. Muccio. varð sendiherra hér 12. okt. 1954, en ári slðar var hann gerð |W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.