Vísir - 01.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 01.10.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Föstudagur 1. október 1965. 13 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerf; olíukyndinga og önnur heimilis- tæki. Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, ''umula 17, simi 30470. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreingerningar. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin Sími 37434. LEGGJUM GANGSTÉTTIR Leggjum gangstéttir: Simi 36367. VINNUVELAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinbora — Vibratora — Vatns- dælur. — Leigan s.f., sími 23480. HITABLÁSARAR — TIL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir í nýbyggingar o. fl. Upplýsingar á kvöldin í síma 41839. MOSKVITCHVIÐGERÐIR Viðgerðir á Moskvitch og Volgu. Suðurlandsbraut 110, sími 37188. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ Tökum alls konar þvott. Fljót og góð. afgreiðsla. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866. ÞJONUSTA Mosaik. Tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl. Sími 37272. RafJagnir — Raftækjaviðgerði.r Tökum að okkur raflagnir f íbúðar hús, verzlanir verksmiðjur o. fl. Ennfremur önnumst við viðgerðir á mörgum tegundum heimilistækja Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sími 10240. Gerj við saumavélar og ýmislegt fleira. Kem héim. Slmi 16806. Húseigendur athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir, glerísetningar breytinear, ýmiss konar og lagfær ingar. Sími 32703. _______ Rafmagns-leikfangaviSgerðin Öldugötu 41 kj. Götumegin. Sauma í húsum, sníð og máta. Breyti fötum, vinn úr gömlu. Uppl. í síma 13175 eftir kl. 7 daglega. Gröftur — Hífingar. Sími 30402. Rafmagnsleikfangaviðgerðir Öldugötu 41 kj. götumegin. FAST FÆÐI Getum tekið nokkra menn í fast fæði frá 1. okt. n.k. Brauðhúsið Laugavegi 126 Sími 24631. LOFTPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengin'gar. Ennfremur holræsi. Sími 30435. — Steindór Sighvatsson. JARÐÝTUVTNNA Jzn&ýtxtctöl leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. Vélsmiðjan B§argslt£, Höfðatúni 8. Símar 17184 . 14965 og kvðldsími 16053. B^STFÆÐI Seljum fast fæði frá 1. október n, k. Skólafólk og aðrir, sem vilja noffaera sér þjónustu okkar hafi sambarid við "okkur sem fyrst. KySrgarðskaffi, Kjörgarði ,sími 22206.____________________ MOSAIK — FLÍSALAGNIR Get bætt við mig mosaik og flísalögnum. Sími 24954 efir kl. 6 á kvöldin. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520. Sóthreinsa miðstöðvarkatla, geri við bilaðar innmúringar, hreinsa skorsteina í Kópavogi og víðar, einnig alls konar kanala, loftræsti- kerfi, miðstöðvarklefa og geymsl- ur. Tek að mér alls konar verkefni, sem þarf kraftmikla ryksugu við. s.s. að hreinsa gólf undir máln- ingu og margt fl. sími 60158 (Geym ið auglýsinguna). Tökum að okkur að rennuhreins anir og þéttingar ennfremur þök og bætingar og sprungur. Sími 21604 eða 21349. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur utan og innanhússviðgerðir. Hreins um rennur og glugga. Vanir menn vönduð vinna. Simi 20806. TAPAÐ- FUNDID Kvenstálúr Aster tapað'ist f Aust urbænum s. 1. föstudag. Uppl. í síma 30732. Rauð 'húfa með hvítu útprjóni og rauðum dúsk, tapaðist þ 29. sept. Finnandi vinsaml. láti vita í síma 21080. HÚSBYGGINGARMENN OG HÚSEIGENDUR Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur í veggjum. Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heimsþekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fag- mönnum. Sími 10080. — Geymið auglýsinguna. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg Seltjarnarnesi. ___________________ RAFGEYMAEÍGENDUR Orðsending til allra sem eiga rafgeyma i hleöslu hjá okkur. Vinsam- legast sækið þá hið allra fyrsta. Hleðslustöðin Pólar Þverholti 15 VEftKSTJÓRN Maður óskast til verkstjórastarfa í sútunar verksmiðju. Fyrri reynsla við sútunarstörf ekki nauðsynleg, þar sem viðkomandi maður mun fá leiðsögn og þjálfun af framleiðslu stjóra fyrirtækisins. Starfið krefst reglusemi og ábyrgðartilfinningar. Til greina kæmi^ að viðkomandi fengi tækifæri til þess að læra sútun með sveinspróf fyrir augum. Fyrir áhugasaman mann er um að ræða örugga og fjölbreytta framtíðaratvinnu. Kaup skv. samkomulagi. Vinnuskilyrði með bezta móti Umsækjendur vinsamlega sendi tilboð, ásamt upplýsingum um fyrri störf, til afgreiðslu blaðsins, merkt „sútun" fyrir 10. október. Tapaz't hefur svört læða með rauðu hálsbandi frá Tómasarhaga 15. Uppl. í síma 13169. ______ Tapazt hefur svört skjalataska, e. t. v. f strætisvagni rétt fyrir síð ustu helgi. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 17007. Rautt drengjahjól tapaðist fyrir mánuði. Foreldrar eru beðnir að athuga hvort börn þeirra hafa fundið hjól og hringja í síma 13593. HREiNGERNINGAR Hreingerningafélagið. — Vanir menn. Fljót og s»óð vinna. — Sími 35605. Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sími 40179. Vélahreingerning og handhrein- gerning. Teppahreinsun, stólahreins un. Þörf sími 20836. > Hreingerningar, gluggahreinsun vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Vélhreingerningar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif h.f. Sfmar 41957 og 33049. Gluggahreinsun og rennuhreins- un. Sími 15787. FELAGSLIF Ferðafélag íslands fer á sunnu- dag, öku- og gönguferð um Stóra- Kóngsfell og Þríhnúka. Farið frá Austurvelli kl. 914. Farmiðar seld ir við bílana. ATVINNA ATVINNA STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast nú þegar Smárskaffi Laugavegi 178. Sími 34780 SENDISVEINN ÓSKAST hálfan daginn. Hampiðjan h.f. Stakkholti 4 Sími 11600 STARFSSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til fatapressunar strax eða 1. október hálfan eða allan daginn. Uppl. ekki í síma Gufupressan Stjarnan h.f. Laugavegi 73. AFGREIDSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Kjötbúð Norðurrriýrar, Há- teigsvegi 2, sími 11439 og 30488. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÖSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í verzl. Lögberg, Holtsgötu 1 Sími 12044 og 17901 eftir kl. 7. AFGREIÐSLUSTULKA ÓSKAST Prúð og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöru- verzlun. Verzlunin Brekka Ásvallagötu 1. Sími 11678. PILTUR ÓSKAST Ungur piltur óskast til afgreiðslustarfa. Ultíma Kjörgarði. VINNA ÓSKAST Ungur vélvirki óskar eftir atvinnu. Er vanur allri vinnu við síldar- og fiskimjölsverksmiðjur, pípulögnum, og alls konar járnsmíði. Einn ig koma bifreiðaviðgerðir til greina. Tilboð er greini vinnutíma og kaup sendist blaðinu fyrir 15. október merkt „Mikil vinna — 552" HANDLAGNIR MENN Handlagnir menn óskast nú þegar. Létt vinna .Gott kaup. Breiðf jörðs blikksmiðja Sigtúni 7 Sími 35000 og 34492 SENDISVEINN ÓSKAST Vantar sendil hálfan eða allan daginn. Sími 17667 Prentsmiðjan Setberg Freyjugötu 14 PILTUR.— STÚLKA Piltur og stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzl. Jónsval Blönduhlíð 2 Sími 16086. ¦ Námskéio i bókfærslu og vélritun hefst í byrjun október. Kennt í fámennum flokkum. Get lánað nokkrar ritvélar. — Inn- ritun fer fram að Vitastíg 3, 3. hæð, daglega Til viðtals einnig í síma 22583 dagl. til kl. 7 e. h. og í síma 18643 eftir kl. 7. Sigurbergur Árnason. ^^ «* SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR er í dag. TUNGUMÁLAFLOKKAR: ftalska, sænska, franska, spænska, þýzka, enska, íslenzka. AÐRIR BÓKNÁMSFLOKKAR: Foreldrafræði, sálarfræði, bókmenntakynn- ing, ieikhuskynning, reikningur, algebra. VERKNÁMSFLOKKAR: Vélritun, föndur, kjólasaumur, barnafata- saumur, sniðteikningar. Innritun í Miðbæjarskólanum í dag kl. 4—7 og 8—9 síðdegis (gengið inn um norðudyr). Innritunargjald, sem greiðist við innritun, er kr. 250,00 fyrir bóknámsflokka og kr. 400,00 fyrir verknámsflokka. Ekkert annað kennslu- gjald fyrir veturinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.