Vísir - 01.10.1965, Blaðsíða 11

Vísir - 01.10.1965, Blaðsíða 11
SÍÐAN Ital milljónum frá ekkjum og börnum þeirra li/Tjög mikilsmetinn skrifstofu- maður hjá bæjarskrifstof- um Jönköp'ingborgar í Svíþjóð hinn 65 ára gamli John Gem- fors fór 13. sept. sl. í sumarfrí til útlanda Út af fyrir sig er það ekki stór frétt að sænskur skrifstofumaður fari í sumarfrí til útlanda, en sumarfrí John Gemfors varð til þess að upp komst um e'itthvert stærsta f jár svikamál, sem upp hefur kom izt um á Norðurl. Gemfors hafði í árarað'ir notað sér stöðu sína og það mikla traust sem borgararnir hafa sýnt honum í hvívetna. Sérgrein Gemfors voru dánarbúin og skipting þeirra. Enn er ekki vitað með neinni vissu hve mik'ið fé Gem- fors hefur dregið að sér, en sú upphæð er himinhá, nemur milljónum króna. Þegar upp komst um Gemfors og iðju hans var hann staddur Donovan á Norðurlöndum 'p'inn sá vinsælasti úr hóp'i þjóðlagasöngvara í dag er Donovan, 19 ára gamall. Donovan er auðþekktur á „khaki-vinnufötunum", og húf unni, sem hann keypti af fiski- manni í Devon fyrir einn doll- ar. Það er ekki langt síðan að hann varð frægur — hann þaut upp eins og gorkúla með lagmu „Catch The Wind", sem hann samdi sjálfur og hefur síð an verið á stöðugri uppleið. „Don" syngur í þjóðlagastíl og leikur sjálfur undir á gítar Hann þykir nokkuð sérkennileg . ur f; útliti, rólegur £ fpamkomu og jafjivet feiminn,'en hann hef ur kmmigáfu og er vel greind- ur. Nú í þessari viku er Donovan að leggja upp í mánaðarferð, þar sem hann verður aðalskemmti- krafturinn í stórum hópi.. 1 næsta mánuði mun það koma í ljós hversu miklar vinsældir hans eru og hvort þær verða til langframa eða hvort hann er að eins flugeldur á sviði dægurlaga tónlistarinnar, sem þýtur upp, springur með blossa og fellur svo fil jarðar Nýjustu fréttir herma að Don ovan muni i byrjun desember koma 1 10 daga heimsókn til Norðurlanda. í Noregi, Dan- ntörku, S ví bjóð og Finnlándi 81,0 Frairih. á 6. síðu. ' ¦ - . í -¦¦ -¦: ¦ ¦ '¦: :.,¦-¦¦¦-.( '¦¦¦ ¦:¦¦¦¦¦¦ í Þýzkalandi að því talið var og var þýzka lögreglan þegar sett I gang og komin á spor hans og nokkrum tímum síðar var hann handtekinn I Berlín. Raunar hjálpaði hann talsvert t'il sjálfur, því hann hringdi frá Berlín til banka eins í Jönköp- ing og bað um að sér yrðu send 2000 mörk til Berlínar. Hann notaði tækifærið og spurði bankamanninn frétta ur heima- borg sinni. Enda þótt blöðin I Svíþjóð væru þennan morgun full af fréttum af þessu mikla fjár- svikamáli, hafði bankamaður- """M inn vit á að steinþegja um það og fékk Gemfors því ekkert að vita hvernig komið var, — fékk aðeins loforð um að 2000 mðrk in skyldu send. Hann tðk upp nafn banka þess I Berlln, sem Gemfors ætlaði að sækja upp- hæðina til. Það var þvl létt verk fyrir sænsku og þýzku lögregl una að ná I Gemfors — það tók aðeins stundarbið I bankan- um I Berlín. Þegar Svfínn kom í heimsóknina I bankann uggði hann ekki að sér, en var tek inn höndum um leið og hann steig inn fyrir dyrnar. Vissan um að leiknum var lokið fékk mjðg á Gemfors. Hann fékk hjartaslag og var fluttur í sjúkrabfl til kaþolska sjúkrahússins I Wilmersdorf þar sem hann liggur I einkaher bergi, — með lögregluþjón á verði fyrir utan dyrnar. Engum er leyft að heimsækja hann. Saga þessa milljónasvindls er annars óskðp venjuleg, þ.e. lík öðru slíkum málum, nema hvað Gemfors hefur komizt mun lengra en aðrir á undan honum. John Gemfors hafði unnið f 30 ár í Jönköping. Hann var mjög góður starfsmaður, duglegur og hjálpsamur. Hann var traustvekj andi og honum var falið hvert embættið á fætur öðru. Hans sérgrein var skipting dánarbúa og í gegnum árin hafa geysi- stórar upphæðir farið I gegnum hendur hans. Hann var oft mats maður og stundum íjárhalds- maður fyrir menn. 1 bönkunum var hann gott nafn og gilt. All ir treystu þessum manni og hann var hafinn yfír allt sem hét grunur um misferii í starfi. Bankarnir hafa einnig tapað stórfé á að treysta þessum manni of vel, því f öllum bönk um borgarinnar hafði hann haft út peninga út á skuldabréf úr dánarbúunum sem voru höfð sem trygging. Þessi útsmogni réttarskrifari „fórnaði" sér fyrir góðgerðar- starfsemi og var þekktur fyrir það. Hann var formaður sam- taka, sem studdu alþjóðtega hjálparstarfsemi og fyrir þetta hafði Gemfors m.a. tekið við þýzkri orðu fyrir hjálparstarf við þýzk börn Og með þessu vann hann það fólskuverk að ræna fé frá fátækjum ekkjum og bðrnum þeirra án þess svo mikið sem blikna. Ein ekkjan, sem var að ganga frá útför manns sfns fékk 2000 s. kr. ávfsun hjá Gemfors, eh þegar sú upphæð nægði ekki fór hún til bankans og ætlaði að fá meira fé Henni var sagt að aðeins Gemfors gæti ráðstaf að eignum búsins. Þetta voru tugir þúsunda sænskra króna á þrem bankareikningum. Gem- fors tæmdi þá alla. Frá annarri ekkju sveik hann 25.000 sænsk ar krðnur, sem hún hafði treyst honum fyrir AHtaf tókst Gemfors að kom- ast undan og tðkst að ljúga sig og svfkja út úr öllum erfiðleik um. Loks þegar norskfædd kona fðr að athuga með arf sinn eftir frænku sína fðr að bresta f svikamyllunni. Gemfprs vissi eða grunaði hvað mundi gerast og fékk „lánað" tryggingarbréf sem hann gat slegið út á f öll um bönkum borgarinnar, sam- tals um 500.000 sænskar krðn ur, og stakk slðan af með vin konu sinni einni, rauðhærðri, þýzkri stúlku, sem var h'ið mesta ævintýrakvendi. Hversu mikið fé þessi „ágæti borgari'* Jðnköpingborgar Kefur svikið út um árin er ekki gott að segja um Sumir gizka á 10 millj. króna aðrir segja að sú upphæð sé enn verulegri. Ef- laust kemst það aldrei upp, en næstu daga fær Gemfors að leysa frá skjóðunni og þá á ef- laust margt eftir að koma á dag Kári skrifar: Donovan með húfuna, sem hann keypti fyrir einn dollara. —>¦¦—— I——IIIMMIWII I i UWIIIIIIIII Tt/Tjólkurumbúðirnar hafa lengi verið tilefni til irtíkilla um ræðna og hafa tetra-umbúðir Mjólkursamsölunnar oft sætt gagnrýni neytenda. Mér hefur borizt bréf frá húsmóður f bæn um, sem er nýkomin að norðan úr sumarleyfi: Kassar fyrir hyrnur „Ég hef verið í þrjár vikur hjá bróður mínum á Akureyri og hans fólki. Þar í bæ hefur verið kom'ið upp nýju pökkunarkerfi á mjólk. Það eru stórir ferkant aðir kassar, sem taka allt að tíu lítra af mjólk og eru með krana á. Það er hægt að fá veg- ið á þessa kassa hvaða mjólk- urmagn, sem vera skal. Þessir kassar fara mjög vel í fsskápum og það þarf aldrei að taka mjólk ina út í stP'i'hitann* heldur næg ir að skr' Frá krananum og Iáta mjólkina renna í glösin eða könnurnar. Mjólkin verð ur aldrei fyrir neinum h'ita- breytingum og endist því lengi. Fjölskylda bróður mfns hefur hotað þetta frá því að það kom í vor og 6. ekki orð yfir að lýsa ánægju sinni Fleira fólk, sem ég hitti fyrir norðan, tðk I sama streng, og sjálfri finnst mér þessar umbúðir taka tetra-hyrn unum fram að flestu leyti. Þær leka miklu síður, mjólkin geym ist betur í þeim og þær nýta plássið I fsskápnum betur. Eini galli þeirra er sá, að ekki skuli vera hægt að fá 5 lftra kassa því mörgum finnst 10 lftra kass arnir vera of stórir. Hvenær fáum við að sjá þessa kassa í Reykjavík?" Áfam með gang - stéttirnar Er þessu máli hér með vfsað til réttra aðila. „Jón" skrifar og segir: „Það er þakkarvert hve mikil áherzla er nú lögð á gang stéttariagnlngu í Reykjavfjc, þótt segja megi að fyrr hefði mátt vera. Veðrtittan h«V *t tílk og göturnar oft svo fertegíJ" að gangandi fólk hefur orðið að gösla f gúmmístígvélum um þær og finnst mönnum það hart nú á tímum, er annars konar skófatnaður er nú f tfzku. Þá er gangstéttaleysið stðrhaettu- legt og hefur valdið mörgum slysum, þvf hinir gángandi nota göturnar, einkum þar sem raal- bikað hefur verið. Maður er ekki lengi að taka eftir viðbrigð unum, þegar gangstéttiroar koma. Áður datt mér aldrej f hug að labba innan ur Háaleiti niður f bæ en síðan gangstétt in kom við Miklubrautina geri ég það á hverjum degi. Nú er einnig komin gangstétt lang- leiðlna yfir öskjuhlíðina, Kópa vogsbúum til mikillar ánægju. Þvf segi ég: Áfram með smjörið. Gangstéttir séu lagð ar eigi sfður en malbikið og helzt á undan. Þá mundu íleiri fara að dæmi forsætisráðherra og gasga í vinnuaa".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.