Vísir - 08.10.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 08.10.1965, Blaðsíða 6
6 VISIR . Föstudagur 8. október 1965. Föstudagsgrein Minnir þessi skelfinganótt á sjálfa hina illræmdu Bartolo- meusarmessu-nótt. Frajmh. af bls. 7. á að stinga byssustingjum í hann. Öðrum köstuðu þeir til bana út af háum hússvölum. fj1n Nasution komst sem fyrr segir undan og herinn hef- ur vafalaust einnig haft tilbúnar NYLONULPUR Nýkomnar nælonúlpur í stærðum 6-16 Mjög hagstætt verð. — Ný tegund — Nýtt snið. með fatnaðirm á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megiii - Sími 24975 Skoda — Skoda Skoda, árg. ’56, minni gerð, til sölu. Bíllinn er í góðu ásigkomulagi. Selst með góðum kjör- um. Síipi 50330 í kvöld og næstu kvöld. ATVINNUREKENDUR Ungur maður óskar eftir atvinnu. Er þaul- vanur afgreiðslustörfum og hefur einnig unnið á véluni'-(öieð meirapróf). Uppl. í síma 20419 á kvöiáin. AFGREIÐSLUST ARF Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa Verzlunin VÍSIR Laugavegi 1 ÍBÚÐ TIL SÖLU Höfum til sölu efri hæð í þríbýlishúsi við sjávarsíðu á Seltjarnamesi, íbúðin er 140 ferm. sér inngangur. íbúðin er 3 svefnherbergi stofa, borðstofa, eldhús og bað. Ný teppi á öllum gólfum, mjög hagstæð lán eru ákvíl- andi. Þetta er ein glæsilegasta íbúðin sem við höfum á markaðinum í dag. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræt* 10 5 hæð. Síml 24850. Kvöldsimi 37272. PILTUR ÓSKAST 17 — 19 ára piltur óskast til ýmissa starfa í verzlun. Uppl. í síma 13982. áætlanir. Svo mikið er víst að ekki var liðinn dagurinn, þegar herinn hafði aftur náð tökunum og komst þá upp um margháttuð svívirðuverk kommúnista, sem hafa æst hugi manna upp, sér- staklega svívirðileg misþyrming og morð þeirra á sex mjög hátt settum herforingjum, en lík þeirra fundust í brunni einum í úthverfi Djakarta, höfuðborgar innar. Fór útför þessara herfor ingja fram nokkrum dögum sið ar með hátfðlegri viðhöfn og voru þeir grafnir í hetjugrafreit þjóðarinnar. Vafalaust gerir herinn nú kröf ur til að kommúnistar fái mak- leg málagjöld. Þá er að vísu mikill voði á ferðum, hætta á víðtækri og blóðugri borgara- styrjöld, sem líklegt er að bæði Kfna og Bandarfkin færu að hefja afskipti af. Og þar með væri stórveldisdraumur Sú- kamós búinn. Og Súkamó er enn kominn á sviðið. Hann hafa kommúnistamir þó ekki drepið o genn einu sinni reynir hann að sætta. Hann er að vísu fárveikur maður, en vísast er þó að honum takist enn að koma á „sáttum" því að hvorugur aðilinn þorir að snúast gegn honum, kommún istar ekki heldur, úr því að bylt ing þeirra mistókst. Þorsteinn Thorarensen. Lundbúnuður — Framh. af bls. 16 Hins vegar verði bændur að skilja að ekki er hægt að ætlast til þess að skattgreiðendur styrki árlega með hundmðum milljóna króna framleiðslu, sem er frá þjóðhagslegu sjónarmiði jafnóhagkvæm og íslenzk land- búnaðarframleiðsla til útflutnc. ings við núverandi aðstæður er,, , Framleiðslukostnaður landbún- aðarins sé f heild allt of hár, sagði ráðherrann. Hægt væri að fá flestar af þeim vömm sem fslenzkur landbúnaður framleið ir keyptar til landsins fyrir miklu lægra verð en það kostar að framleiða þær hér. Innflutningur landbúnaðarafurða Ekki væri rétt og skynsam- legt að gefa innflutning á land búnaðarvömm frjálsan. En sam keppni af hálfu erlendrar vöm veiti heilbrigt aðhald, og spyrja megi hvort ekki sé rétt að leyfa nokkum innflutning erlendra landbúnaðarvara. Aukin fjöl- breytni í landbúnaðarvöm myndi draga úr þeirri óánægju neytenda með fábreytnina 1 ís- lenzkri landbúnaðarframleiðslu og hvetja bændur jafnframt til aukinnar fjölbreytni í fram- leiðslu sinni. Þá myndi nokk- ur innflutningur lfka gera þeim ljósa nauðsyn þess að lækka framleiðslukostnaðinn, en vitanlega yrði að tolla hina inn- fluttu landbúnaðarvöra svo verðlagið væri f samræmi við framleiðslukostnaðinn innan- lands. Jeppaflokkurinn lýkur glæsilegri leikför um landið með lokasýningu á JEPPA Á FJALLI í Austurbæjarbíói á morgun laugardagskvöld kl. 11,30. Miðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 4 Jeppaflokkurinn. Norrænu sendiherrurnir Á laugardaginn birtist mynd í blaðinu af athöfninni, þegar hinn nýi ambassador Svíþjóðar, Gunnar Granberg, afhenti handhöfum for- setavalds trúnaðarbréf sitt, en f textanum var sagt, að það væri hinn nýi ambassador Danmerkur, sem væri að afhenda trúnaðarbréf sitt. Þetta leiðréttist hér með. LOKAÐ Skrifstofur vorar verða lokaðar frá kl. 3 s.d. vegna jarðarfarar. H/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS SLÁTURSALAN Þar eð dilkaslátrun er að ljúka, lokar slátur- sala okkar að Laugavegi 160, laugardaginn 9. október kl. 12 á hádegi. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS íbúð óskast Ung hjón með 1 barn óska eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Uppl. í síma 21660. Nóoiskeið fyrir frystihúsaverkstjóra Námskeið í verkstjórn og vinnuhagræðingu verður haldið fyrir verkstjóra frystihúsa 28. okt.—24. nóv. n.k. i2ö4(^!$0iskeiðið et skipulagt í samráði við Sölu- miðstöð Hraðfrystihúsanna og Sjávarafurða- deild Samb. ísl. samvinnufélaga. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í Iðnaðarmálastofnun íslands, Skipholti 37, Reykjavík. Stjóm Verkstjórnarnámskeiðanna. 2. herb. íbúð Höfum til sölu 2 herb. íbúð á jarðhæð við Árbæ. íbúðin er ca. 60 ferm. Verð 300 þús. Útborgun 200 þús., sem má borga á 1 ári. 100 þús. kr. lán til 5 ára. íbúðinni verður skilað með tvöföldu gleri og hitalögn. Sameignin öll grófpússuð utan sem innan. Sérstakt tækifæri fyrir peningalítið fólk. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstrætl 10, 5. hæö. Sími 24850. Kvöldslmi 37272. Höfum kaupendur Höfum kaupendur að 2 herb. íbúðum með 400—500 þús. kr. útborgun. — Höfum kaup- endur að 3 herb. íbúðum með 600—700 þús. kr. útborgun. — Höfum kaupendur að 4 herb. íbúðum með 800 þús. kr. útborgun. — Höf- um einnig kaupendui að 5—6 herb. íbúðum, raðhúsum eða einbýlishúsum með allt að 1 millj. kr. útborgun. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.