Vísir - 08.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 08.10.1965, Blaðsíða 12
12 VISIR Föstudagur 8. október 1965. TRILLUBÁTAEIGENDUR — GERIÐ GÓÐ KAUP Lítið keyrð dieseívél til sölu. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 34989 eftir kl. 7. SKODA 1000 1965 — TIL SÖLU Verð samkomulag. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. I slma _16193.______________________________________ GARDÍNUEFNI — DÚKAEFNI Rayonefni, falleg, sterk og ódýr. Eru notuð í gardinur, borðdúka, dyra- og fatahengi. Divanteppi o. fl. Snorrabraut 22. BÍLL — ÓSKAST Vil kaupa góðan 5—6 manna bíl. Tilboð óskast sent augl.deild VIsis merkt „Góður bíll — 577“ f. h. laugard. LÓÐIR — TIL SÖLU Tvær byggingarlóðir til sölu, önnur undir tvíbýlis- og hin undir fjór- býlishús. Tilboð sendist augl.deiid Vísis merkt „Strax — 680“. TIL SOLU Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur á böm og fullorðna. Simi 14616.____________________ Ódýrar vetrarkápur tii sölu með og án skinnkraga. Sími 41103. Höfum til sölu gangstéttarhellur 50x50 og 25x50 cm. Gerið góð kaup Helluver, Bústaðabletti 10. Sem ný General Electric þvotta vél til sölu og Rafha þvottapottur. Uppl. í slma 41000. Strauvél til sölu Uppl. í sima 31411. Þvottavél til í sima 41426. sölu, Acme. Uppl. Til sölu lítið borðstofuborð með tvöfaldri plötu, Sími 37320. Til sölu vel með farin jakkaföt á 6 og 10 ára, nýr kjóll nr. 44 og barnaþrihjól. Simj 10468. ______ Vel með farið sófasett til sölu. Verð kr. 7000, Uppl. í síma 37957 Vauxhail 14 ’47 til sölu á kr. 5000. Uppl. að Hringbraut 91 t.v. kl. 6-8 á kvöldin. Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r Tökum að okkur raflagnir I fbúðar hús, verzlanu verksmiðjur o. fl. Ennfremur önnumst við viðgerðir á mörgum tegundum heimilistækja Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sími 10240. Rafmagnsleikfangaviðgerðir Öldugötu 41 kj. götumegin. Tökum að okkur að rennuhreins anir og þéttingar ennfremur þök og bætingar og sprungur. Sími 21604 eða 21349. Húseigendur. Hreinsum miðstöðv arkerfið með undraefnum, enginn ofn tekinn frá. Nánari uppl. í síma 30695.. Bamastóll og borð, má breyta i háan stól til sölu. Sími 20143. Frímerkjasafnarar, Erl. frí- merki, Norðurl. England Sviss o.fl. til sölu. Leggið heimilisfang og símanúmer í pósthólf 1308 Reykja vík merkt „Frímerki.“ Barnavagn til sölu. Sími 34063. ÓSKAST KEYPT I Kaupum hreinar léreftstuskur,, hæsta verði. Ofsettprent h. f. Smiðjustig 11 sími 15145.__________ Vil kaupa vel með farna Hondu. Sími 11806.____________________ Óskum eftir að kaupa ryksugu, barnakoju og dívan. Uppl. í síma 22679. Tek að mér að svíða kindahausa hef til sölu sviðalappir. Sogavegi 130. Mosaik og flísar. Vandvirkur maður, sem er vanur mosaik- og flísalögnum getur tekið að sér að ganga frá nokkrum baðherbergjum Kemur strax Simi 16596. Miðstöðvarketill 3^-4 ferm. á- samt sjálfvirkum kynditækjum óskast Sími 38971. Skátakjóll. Vil kaupa skátakjól á 11-12 ára. Sími 17576. Til sölu nýir kvöldkjólar nr. 40' og peysur o.fl. ódýrt. Sími 21614. kemur --— --------------- 34938 Bamakojur. Vel með famar' bamakojur úr ljósu birki til sölu. Sími 41704. 2 manna svampsvefnsófi til sölu, Uppl, í sfma 34675. Til sölu Thor þvottavél. Verð kr. 1500. Uppl. í sima 12434 og 10771. Til sölu vegna brottflutnings Rafha eldavél og þvottavél, Köhl- er automatic saumavél, sófasett, hjónarúm, barnarúm, bamavagga, barnavagn þríhjól o. fl. Til sýnis og sölu að Nýlendugötu 27 efri hæð. Koiaþvottapottur til sölu ódýrt. Sími 23492. Ónotuð ljósmóðurtaska með ýms um áhöldum til sölu. Sími 37146. Veiðihundar .Enskir veiðihundar (hvolpar) til sölu. Uppl í síma 15487. Diskauppþvottavél, stálvaskur og suðupottur til sölu. Sfmi 12562 eftir kl, 7 á kvöldin._______ Til sölu 5 stálborð og stólar og danskur svefnstóll. Uppl. í síma 36530._____________________________ Stór ísskápur til sölu. Uppl. I síma 24240 eftir kl. 5. Ensk kápa og tveir tækifæriskjól ar til sölu. Sími 24952. Til sölu isskápur og barnakojur, selst ódýrt. Simi 20394._________ Til sölu góður Pedigree barna- vagn, lítil Hoover þvottavél í góðu lagi. Einnig lítill vatnshitari. Sími 34753. Vil kaupa notað billiardborð 7-9 fet, einnig lítinn ísskáp. Sími 50152 ATVINNA OSKAST Stúlka óskar eftir vinnu, hefur nokkra enskukunnáttu. Margt til greina. Uppl. í sima Vaktavinnumann vantar auka- starf. Margt kemur til greina. Hef ur bíl. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt: „6201.“ Fullorðin kona vill taka að sér að hugsa um einn mann gegn fæði og herb. Tilboð merkt: „Reglusöm 6205“ sendist augl.d. Vísis._____ Ung stúlka með gagnfræðapróf, sem er nýkomin frá enskunámi i Englandi óskar eftir atvinnu, er vön skrifstofustörfum. Uppl. I síma 32909. Hafnarfjörður — Garðahreppur Litlar steypuhrærivélar til leigu. Simi 51987. Tek í saum dömukjóla og kjól- dragtir. Simj 51240. Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sími 40179. HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI ÍBÚÐ — ÓSKAST 3 herb. íbúð óskast til leigu strax. Þrennt í heimili. Mikil mánaðar- greiðsla. Sími 4-1091. HÚSNÆÐI — ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð með góðu geymslu- plássi, eða stærri íbúð, sem mætti vera að einhverju leyti ófrágengin. Uppl. gefur Mats Wibe Lund, sími 3 4127. HERBERGI — ÓSKAST Einhleyp fullorðin kona í fastri, hreinlegri atvinnu, vill taka á leigu gott herbergi og eldhús eða herbergi með eldunaraðstöðu. — Uppl. í síma 33370 eftir kl. 6 á kvöldin. HERBERGI — ÓSKAST Herbergi og eldhús óskast, helzt með húsgögnum. Æskilegt að bíl- skúr fylgi. Tilboð sendist augl.deild Vísis merkt: „675“. IBUÐ — TIL LEIGU Ný 2 herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Ársfyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. I síma 37004 kl. 6—8 e. h. IBUÐ — TIL LEIGU Til leigu glæsileg 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 20330 til kl. 6 og eftir kl. 7 í síma 40459. 0SKAST Á LEIGU Tvær reglusamar starfsstúlkur á næst vinnustað. Uppl. í sima 21088 Gamla Garði óska eftir herb. sem Forstofuherbergi óskast. Góð um- gengni. Uppl. í síma 16490. Lítil 2 herb. íbúð óskast. Tvennt í heimili. Sími 33595. Reglusöm stúlka óskar. eftir hetk bergi, helzt i miðbænum. Símí 30609 Reglusöm og ábyggileg hjón vantar 2 herb. íbúð. Meðmæli frá fyrri húsbændum geta fylgt. Fyrir framgreiðsla, Uppl. í síma 21842. Reglusöm ung hjón með 3 ára dreng óska eftir að leigja 2-3 her- bergja íbúð í Hafnarfirði. Uppl. I síma 51657. 2 stúlkur óska eftir herb. með húsgögnum strax. Barnagæzla kemur til greina. Gjörið svo vel að hringja í sfma 18799. TAPAÐ — iiiiimth Karlmannsreiðhjól svart tapað- ist. Vinsamlega gerið aðvart í síma 15753 og 23520. _________ Sl. miðvilcudag tapaðist lykla- veski frá Bragagötu, Nönnugötu að Njarðargötu. Finnandi vinsam- leaast hring'' í síma 24479. Ungur maður óskar eftir rúm- góðri stofu með sér inngangi og snyrtingu, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 34295. Getur ekki eitthvert rólegt fólk leigt eldri hjónum 1 herb. og eld- unarpláss. Góðrj umgengni heitið. Ef einhver vildi sinna þessu gjöri svo vel og hringi í síma 23746 í dag kl. 2-8. TIL LEIGU Verkstæðispláss til trésmíði eða annars t'il leigu. Ca. 75 ferm á jarð hæð og 35 ferm. á neðri hæð. Sími 50526. Frekar lítið herb. með húsgögn- um í miðbænum til leigu í lengri eða skemmri tfma. Tilboð með upp lýsingum sendist VIsi merkt: 6063. Hafnarfjörður. Til leigu ca. 30 ferm. steyptur bilskúr. Sími 50115. Reglusöm eldri kona getur feng- ið leigt herb. gegn því að líta eft ir 2 börnum fyrri hluta dags. Sími 4462-íO -löf.vs áo'.rro'-Oi'i u:.. Hafnarfjörður. Til leigu rúmgott forstofuherb. með aðgang að baði og síma. Lítilsháttar barna- gæzla æskileg. Sími 50115. Gott einstaklingsherb. til leigu nálægt miðbænum. Uppl. í síma 17595. Til leigu í Hliðunum forstofu- herb. fyrir eldri konu gegn ein- hverri bamagæzlu. Uppl. í síma 19612. . Forstofuherb. I kjallara til leigu á Kvisthaga 4. Sér snyrting. Reglu- semi áskilin. Uppl. kl. 5-8 í kvöld. Forstofustofa til leigu fyrir sið- prúða stúlku sem vill vinna 2-3 tíma í viku. Sími 36530 kl. 6-9. Herbergi til leigu. Reglusemi á- skilin Sími 13805. 3 herb. íbúð til leigu i Skjólun- um. Einhver fyrirframgreiðsla. Til boð merkt: „Vesturbær 520“ send ist Vísi. BARNAGÆZLA Keflavík nágrenni. Barngóð kona óskar eftir barnagæzlu, eða sitja hjá bömum á kvöldin. Uppl. í sima 2449 Keflavik.______________ Telpa óskast til að gæta bams frá kl. 10-12 f.h. Uppl. í síma 14459. Tökum að okkur að passa böm á kvöldin. Uppl. í síma 37684 og 35498 eftir kl. 7 e.h. Geymið aug- lýsinguna. ATVINNA ATVINNA ATVINNA I •li Óska eftir manni við pípulagnir. Þarf ekki að vera vanur. Uppl. I síma 18591 kl. 7 e.h. Vandaður piltur óskast til inn- heimtustarfa hluta úr degi Sími 13144 kl. 6-7. Tek vélprjón. Uppl. í sima 35148 Herbergi óskast fyrir reglusam- an ensk-þýzkan háskólastúdent. Þýzku- og enskukennsla kemur til greina. Uppl í sima 24706. | Eldri maður í fastri vinnu óskar eftir herb. má vera I kjallara. Er á götunni. Sími 10882. Stúika óskar eftir lítilli 2 herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla kemur til greina Simi 13669. Ungt kærustupar óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12492. CÆÐI Skóiapiltur óskar eftir hádegis- og kvöldmat (aðeins virka daga), sem næst Fellsmúla. Uppl í síma 34594. Stúlka óskar eftir herb. Uppl. í síma 38881. Óska eftir 2 herb. íbúð. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt 901 fyrir fimmtudag. H9K£ig2]N£KSIgKSa STARFSMENN — ÓSKAST Okkur vantar menn til verksmiðjustarfa nú þegar. Mötuneyti á staðnum. H/f Ofnasmiðjan, Einholti 10, simi 21220. SKRIFSTOFUSTÚLKA — ÓSKAST Skrifstofustúlka óskast til ýmissa starfa hálfan eða allan daginn. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, sendist 1 pósthólf 1255. ATVINNA — ÓSKAST Ung húsmóðir ,sem hefur stúdentspróf, og er vön algengum skrif- stofustörfum, óskar eftir vel launaðri vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 21561. BLAÐBURÐUR Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: SÓLEYJARGATA SÓLHEIMAR + Sími 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.