Vísir - 14.10.1965, Side 3

Vísir - 14.10.1965, Side 3
V1 SIR . Fimmíudagur 14. október 1965. ÍSÍ>I &&&.x , ‘ ' k Leiðangursstjóramir, Daníel (á mæninum) og Guðmundur (i stiganum) koma fyrir loftneti á skýlið i Fljótavik. Niðri standa Baldur, form. Slysavarnardeildarinnar „Ingólfur", Anton, rafveitustjóri áísafirði og Guðmundur. Skipbrotsmannaskýfí S VFÍá Hornströndum í siðastliðinni viku fór niu manna flokkur úr Björgunar sveitinni „Ingólfur“ til ísafjarð ar undir forustu Baldurs Jóns- sonar og Hannesar Hafsteins. Þar bættust i hópinn fimm ís- firðingar og var nú ferðinni heitið með varðskipinu Óðni til Homstranda, en þangað var far ið með talstöðvar, björgunar- tæki og vistir i skipbrotsmanna skýli víðsvegar á ströndinni frá Hrafnsfirði norður til Barðsvík ur. Alls em 9 björgunar- skýli á eftirtöldum stöðum á þessu svæði: Hrafnsfirði, Sléttu, Sæbóli, Látrum f Aðalvík, Fljótavík, Hlöðuvík, Homvík, Barðsvík og Fumfirði. varnarfélags Íslands í Reykja- vik, hið nýreista skýli fortseta S. V. F. í. Gunnari Friðriks- syni. Þakkaði Gunnar þann stór hug, sem fylgdi gjöfinni og róm aði sérstaklega atorku ísfirð- inga með byggingu þriggja nýrra björgunarskýla á þessu ári og ennfremur lofaði hann þá fyrir að vinna dyggilega að viðhaldi og endumýjun á eldri shýlum S. V. F. 1. gæzlunnar og S. V. F. i. Fyrr- nefndi aðilinn lánaði skip og þyrlu og hjálpaði til við flutn ing við erfið skilyrði. Leiðang ursmenn róma hjálpsemi og að búnað, sem þeir nutu um borð í Óðni ☆ ☆ Þessi ferð vestur bar vitni um gott samstarf Landhelgis- Sex nýjar neyðartalstöðvar smíðaðar af Landsíma íslands, vom settar í sex skýli í þessari vesturferð. Vinnur Slysa- varnarfélagið nú að þvi að koma upp sem flestum slikum stöðvum í björgunarskýlum sín Þyrlan um borð í Óðni, sameiginleg eign S.V.F.Í. og Landhelgis- gæzlunnar, sýndi í þessari ferð, hversu ómetanlegt hjálpartæki I ún er. Nýja skipbrotsmannaskýlið að Látrum, reist í sumar, sem Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík gaf. F. v. Gulli, Vald: og Doddi ferja útbúnað í nýja skýlið í Aðalvík. '■■www.jWBi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.