Vísir - 14.10.1965, Qupperneq 6
Yfirlýsing ríkis-
stjórnorðnnar —
Framhald af bls. 1.
Ræða forsætlsráðherra um
hina nýju stefnuyfirlýslngu birt-
ist hér á eftir orðrétt.
^ ríkisráðsfundi hinn 31. ágúst
s.l. var utanrikisráðherra Guð-
mundi í. Guðmundssyni veitt lausn
frá embætti samkvæmt eigin ósk.
í stað hans var ráðherra Emil Jóns-
son skipaður utanríkisráðherra og
alþingismaður Eggert G. Þorsteins-
son skipaður ráðherra til að fara
með þau störf, sem Emil Jónsson
hafði þangað til haft með höndum.
Ég þakka Guðmundi í. Guð-
mundssyni ágætt samstarf og öll
hans störf í ríkisstjóminni á und-
anfömum árum og býð Eggert G.
Þorsteinsson velkominn til starfa.
Þrátt fyrir þessi mannaskipti og
þau, sem áður hafa orðið, er ríkis-
stjómin enn hin sama og skipuð
var hinn 20. nóvember 1959, sam-
steypustjórn Sjálfstæðisfiokks og
Alþýðuflokks. Þegar sú ríkisstjóm
var mynduð gaf báverandi hæst-
virtur forsætisráðherra, Ólafur
Thors, stefnuyfirlýsingu fyrir
stjómarinnar hönd.
Meprmstefnan
Meginstefna rikisstjórnarinnar er
enn hin sama og þar var lýst:
að tryggja heilbrigðan grundvöll
efnahagslífsins svo að framleiðsla
aukist sem örast, atvinna haldist
almenn og örugg og lífskjör geti
farið enn batnanadi.
Til þess að þetta náist þarf að
»æta þess, að viðunandi greiðslu-
jöfnuður haldist við útlönd ásamt
nægilegum gjaldeyrissjóði, enda er
það forsenda frjáls innflutnings og
lánstrausts þjóðarinnar erlendis.
Ennfremur þarf að tryggja að fram-
kvæmdir fari ekki fram úr sparn-
aði þjóðarinnar og notkun erlends
lánsfjár til langs tíma og að hækk-
un kaupgjalds sé í samræmi við
framleiðniaukningu og verðhækk-
anir á íslenzkum útflutningsvörum
erlendis. Jafnframt verður að hafa
greiðsluhallalausan ríkisbúskap og
halda aukningu útlána banka innan
hæfilegra takmarka.
Þá mun ríkisstjórnin og beita sér
fyrir, að sett verði lög um verð-
tryggingu fjárskuldbindinga, þ.e.
sparifjár og lána til langs tíma.
Til þess að draga úr hættunni á
áframhaldandi kapphlaupi á milli
kaupgjalds og verðlags, leggur rík-
isstjómin áherzlu á málefnalegt
samstarf við almannasamtök í
landinu, jafnt innan einstakra at-
vinnugreina og við stéttarfélög
verkalýðs og vinnuveitenda. Vinna
ber að því að þessi samtök nái sem
víðtækustum samningum um á-
greiningsmál sln.
Þ. á m. verði reynt að endur-
vekja samstarf framleiðenda og
neytenda um ákvörðun búvöru-
verðs. Gerð verði gangskör að því
að kanna með hverjum hætti is-
lenzkur landbúnaður geti bezt séð
þjóðinni fyrir Iandbúnaðarvörum
með sem minnstum tilkostnaði,
framleitt samkeppnishæfar vörur
til útflutnings og tryggt bændum
viðunandi lífskjör.
Hagráð stjofnað.
Á meðal skilyrða þess, að friður
ríki milli stétta og hagsmunahópa
Eiginkona mín
'er, að fyrir hendi séu hlutlausar
upplýsingar mn ágreiningsefnin og
mun ríkisstjómin stuðla að nauð-
synlegum rannsóknum og fræðslu
með þeim hætti, að samtök aðila
telji sig mega treysta því, að rétt
sé með farið.
Þá mun ríkisstjórnin beita sér
fyrir að stofnað verði hagráð, skip-
að fulltrúum stjómvalda, þ. á m.
samtaka sveitarfélaganna, atvinnu-
vega, Iauntaka og vinnuveitenda.
Hagráð ræði ástand og horfur efna-
hagsmála og meginstefnur I þeim
málum og fái til umsagnar þjóð-
hags- og framkvæmdaáætlanir.
Sérstakar áætlanir verða gerðar
um framkvæmdir í einstökum lands
hlutum svipað og unnið er að fyrir
Vestfirði nú.
Ríkisstjómin leggur áherzlu á,
að haldið verði áfram framkvæmd-
um um þá vinnuhagræðingu, sem
hafin er í landinu til þess með
þeim hætti að bæta samkeppnisað-
stöðu atvinnuveganna. í sama til-
gangi mun ríkisstjómin styðja
framkvæmdir og endurbætur, er
miða að því að auka afköst og
bæta nýtingu íslenzkrar efnivöru.
Ríkisstjórnin vill stuðla að því,
að raunhæf verði sú stytting vinnu-
tímans, sem kaupgjaldssamningar
á s.l. sumri stefndu að, og beita
I sér fyrir nauðsynlegri lagasetningu
ií því skyni í samráði við aðila.
•Jafnframt verði athugað að setja
reglur um orlof í samræmi við það,
sem nú tíðkast á hinum Norður-
löndunum.
Ríkisstjómin mun beita sér fyrir
endurbótum á löggjöf um aðstoð
við húsbvggingar og framkvæmd-
um f þeim efnum í samræmi við
yfirlýsingu sína hinn 9. júlí s.l.
Stefnt verður að því að koma á
staðgreiðslukerfi skatta á árinu
1967. Hert verður á tollgæzlu og
skattaeftirliti til þess að skatt- og
tollheimta gangi jafnt yfir alla.
Sett verður á stofn sérstölc hag-
sýsludeild í fjármálaráðuneytinú
til þess að tryggja sem bezt hag-
sýni og ráðdeild í meðferð opin-
bers fjár.
Ríkisstjórnin hefur látið semja
greinargerð um möguleika á líf-
eyrissjóði fyrir alla Iandsmenn og
mun undirbúningi þeirrar réttar-
bótar haldið ósleitilega áfram.
Stofnlánasjóðimir
Fyrirhugað er að leggja Fram-
kvæmdabankann niður en styrkja
um leið stofnlánasjóði atvinnuveg-
anna, koma á hagkvæmari skipan
þeirra sjóða og banka, sem fást við
veitingu framkvæmdalána, og
stofna framkvæmdasjóð strjálbýlis-
ins. Unnið er að því að koma upp
nýjum atvinnugreinum, kísilgúr-
vinnslu við Mývatn og aluminium-
vinnslu í sambandi við virkjun
Þjórsár. Enn er þó ekki sýnt, hvort
samningar takast um þessi mikils-
verðu mannvirki og mun Alþingi
jafnóðum látið fylgjast með málum.
enda er ákvörðunarvaldið um þau
í þess höndum.
Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir
setningu laga um eignar- og afnota
rétt fasteigna.
Ráðgerð er heildarendurskoðun
á þeim þáttum skólalöggjafarinnar
sem ekki hafa verið endurskoðaðir
á undanförnum árum, í þeim til-
gangi að laga námsefni og skipu-
lag skólanna að breyttum þjóðfé-
lagsháttum, setja nýjar og einfald-
ari reglur um samskipti ríkis og
sveitarfélaga um stofnun og rekst-
SOFFlA GUÐMUNDSDÓTTIR
Fögrubrekku. Seltjarnarnesi,
lézt af slysförum 12. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin
síðar.
Fyrir hönd vandamanna
Ásgeir M. Ásgeirsson
ur skóla og endurskipuleggja yfir-
stjóm fræðslumála. Teknar verða
upp skipulegar, vísindalegar rann-
sóknir í skóla og uppeldismálum.
Samin verður framkvæmdaáætlun
um skólabyggingar á næstu árum
og verður þar stefnt að því að full-
nægja með skipulegum hætti þörf
fyrir skóiahúsnæði á öllum skóla-
stigum. Gerð verður áætlun um
eflingu íslenzkra rannsókna, bæði
í raunvísindum og hugvísindum.
Sérstök athugun mun fara fram í
samráði við háskólaráð á nauðsyn-
legri eflingu Háskóla íslands á
næstu árum.
Ríkisstjómin mun beita sér fyrir
að sett verið ný löggjöf um iðn-
fræðslu.
Ríkisstjórnin mun eftir því sem
frekast gefst færi til halda áfram
að vinna að viðurkenningu annarra
ríkja á rétti Islands til landgrunns-
ins alls, sbr. ályktun Alþingis 5.
maí 1959.
Kannað verður til hlítar, hvort
rétt sé, að ísland gerist aðili að
Fríverzlunarbandalagi Evrópu
(EFTA) og mun Alþingi látið fvlgj
j ast með athugun málsins.
í utanríkismálum mun ríkis-
|Stjómin enn sem fvrr taka heils-
hugar þátt í starfi Sameinuðu þjóð-
anna, norrænni samvinnu og friðar-
vörzlu Atlantshafsbandalagsins.
Viðureign —
Framh. af bls. 16
mund veittust skipsfélagar sjó-
mannsins að lögreglumanninum
kröfðust þess að hann léti mann
inn lausan, en þegar því var á-
kveðið neitað ætluðu þeir að
hindra hann í að komast inn í bí>-
inn, en það tókst þó eftir nokkúrt
þóf. En á sama augriabliki réðist
j brezki sjómaðuririn, sem komírm
var inn í bílinn, á hann og greip
hann haustaki. Lögregluþjóninum
tókst að losa áigiraP5þélWI!‘farrg-
brögðum -fljótlégdl')‘örf,1þrS
sjömennimir á bílinn, brutu fram
rúðuna f mél, og sem stendur er
bíllinn ekkj notkunarhæfur.
Þessir brezku sjómenn, sem
þama voru samankomnir til að
hjálpa félaga sfnum munu hafa
verið 5—6 talsins og var algert
ofurefli fyrir einn man að veita
þeim öllum viðnám. En í þessum
'svifum bar að íslenzka sjómenn,
sem komu lögreglumanninum til
hjálpar og komu þeir hinum hand
tekna sjómanni í fangageymsluna.
Að því búnu fór lögreglumaður-.
inn út f brezka togarann og krafð
ist þess af skipstjóranum að hann
kallaði menn sína um borð og léti
þá ekki vera að flækjast í landi
með uppivöðslu og hávaða.
Þegar lögreglumaðurinn kom frá
SKIPAFRÉTTIR
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Ms. Skjaldbreið
fer austur um land til Fáskrúðs-
fjarðar 18. þ. m. Vörumóttaka
fimmtudag og föstudag til Hornar
fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík-
ur, Stöðvarfjarðar og Fáskrúðs-
fjarðar. Farseðlar seldir á mánu-
dag.
M.s. Hekia
fer austur um land í hringferð 19.
þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag og
föst.udag til Revðarfiarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Vopnafjarðar, Raufarhafnar, Húsa
víkur og Akureyrar. Farseðlar seld
ir á mánudag.
Ms. Esjo
borði aftur sátu brezku sjómenn
imir fyrir honum við hús nokkurt
og ætluðu að lumbra á honum, en
hann komst naumlega undan.
Réttarhöld hófust í máli skip-
verjans strax morguninn eftir og
hann dæmdur í fjársekt fyrir
spjöll og mótþróa. Þar sem hann
gat ekki greitt sektina sjálfur var
þess farið á leit við skipstjórann
að hann geng; í ábyrgð fyrir mann
inn, en þvf neitað; skipsstjórinn
algerlega og lét að lokum úr höfn
án þess að taka manninn með.
Skipverjinn var hins vegar látinn
laus eftir að hafa gefið fyrirheit
um greiðslu sektarfjárins þegar
hann kæmi heim til sín. Mun hann
hafa komizt í annan brezkan tog-
ara og fer með honum til Eng-
lands.
Lögregluþjónninn á Seyðisfirði
sagði að þessi atburður væri þó
ekki nema brot af þeim atburðum
sem ættu sér stað þessa dagana
austur þar. 1 fyrrakvöld var efnt
til dansleiks í firðinum og þá log-
aði allt í slagsmálum og ólátum
lengstan hluta nætur, og fékk lög-
reglan ekki við neitt ráðið. Og s.l.
nótt kvaðst lögregluþjónninn hafa
verið f stöðugu starfi og eftirliti
til kl. 4 í morgun.
Astand —
V1 S I R . Fimmtudagur 14. október 1965.
að, þrátt fyrir kauphækkanir iðn
verkafólks og sama væri að
segja um verzlunarálagninguna,
þrátt fyrir kauphækkanir verzl-
unarfólks. En æ erfiðara væri að
koma í veg fyrir að kauphækkan
irnar kæmu í verðlagið eftir því
sem þær væru meiri.
Um skattamálin sagði forsætis
ráðherra að algjörlega væri það
rangt að almenn skattahækkun
hefði átt sér stað hér á landi
hin sfðustu ár, eða að íslending-
ar borguðu hærri skatta en aðr-
ar þjóðir. Hundraðshluti skatt-
anna væri hér lægri en víðast
annars staðar og skattahlutfall-
ið nú lægra en það hefði lengi
verið hér á landi. Til marks um
þetta mætti geta þess að vísital-
an lækkaði nú um 2.4 stig vegna
þess að skattamir væru nú lægri
en í fyrra.
Þá ræddi forsætisráðherra
einnig um verðlagsmál landbún
aðarins og kísilgúrvinnslu og alú
mínmálið.
í lok ræðu sinnar sagði hann
að Sjálfstæðismenn hefðu reynt
að standa vel á verðinum, og
þeir gætu litið með stolti til þess
árangurs sem náðst hefði í mál
um þjóðarinnar.
rasrai
fer vestur um land í hringferð 22.
þ.m. Vörumóttaka á mánudag og
briðjudag til Patreksfjarðar, Sveins
eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat-'
eyrar, Suðureyrar, ísafjarðar Siglu
fiarðar og Akureyrar. Farseðlar
seldir á fimmtudag 21. 10.
Framh. af bls. 16
18000 millj. krónur svo umskipt
in væru hér augljós. Jafnframt
þessu hefði átt sér stað stórkost
leg eignaaukning í landinu og
aldrei meiri en á síðustu árum í
sögu þjóðarinnar. Mætti fullyrða
að ekki hefði verið unnt að nýta
svo síldveiðarnar á undanförn-
um árum sem raun ber vitni, ef
ekki hefðu verið til komin hin
nýju og fullkomnu fiskiskip.
Þá vék forsætisráðherra að
því hve hröð þróunin f atvinnu
málunum hefði verið á öllum
sviðum síðustu árin. Atvinnu-
ástandið hefði áldrei verið betra
en undanfarin ár og lifskjörin
farið stórbatnandi. Væri það ó-
vefengjanleg staðreynd að laun-
þegar hefðu haldið sínum hluta
af auknum þjóðartekjum.
Þá ræddi forsætisráðherra
kaup og kjarasamninga, er gerð
ir voru á þessu sumri og vék
einnig að þeim verðhækkunum
sem í kjölfar þeirra hafa fylgt.
Benti hann á að framleiðsluvör
ur iðnaðarins hefðu ekki hækk-.
Föndurnám-
skeið Hvntar
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt mun
á næstunni gangast fyrir föndur-
námskeiði og verður það sex
fimmtudagskvöld, þannig að það
stendur fram á jólaföstu. Fyrsta
námskeiðið verður fimmtudags-
kvöldið 29. okt. Þær sem ætla sér
að taka þátt i námskelðinu eru beðn
ir um að koma og innrita sig og
greiða þátttökugjald í dág í Sjálf-
stæðlshúsinu uppi' milll kl. 2 og 6.
Erindi um geim-
rannsóknir
Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjam-
fræðingur endurtekur í kvöld fyrir
Iestur sinn um geimrannsóknir á
sýningunni Út í geiminn, sem hald-
in er í húsi raunvisindadeildar Há-
skóians.
íbúð við Austurbrún
Höfum til sölu einstaklingsíbúð við Austur-
brún, íbúðin er 2 herb. og eldhús, öll teppa-
lögð, sérlega glæsileg.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272.
Húseti óskust
Háseti óskast á góðan línubát. Upplýsingar
á herbergi 404 Hótel Borg.
5 HERB. SERHÆÐ
Höfum til sölu 5 nerb. sérhæð í N-verðu
Hlíðahverfi, bílskúr fylgir, skipt lóð, mjög
vönduð íbúð.
HÚS O G SKIP fasteignastoía
Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsimi 13637.
HÖFUM KAUPANDA
Höfum Kaupanda að 4—5 herbergja íbúð í
Kópavogi
HUS OG SKIP fasteignastofa
Laugaveg' 11. Sími 21515. Kvöldsími 13637.