Vísir - 14.10.1965, Side 14
14
V 1 S I R . Fimmtudagur 14. október 1965.
BQBðBKBrj
GAMLA BÍÓ 1?475
. ______./ _____________
FANTASIA
Hið sígilda listaverk Walt Disn
eys. Sýnd kl. 9
NIKKI
Skemmtileg og spennandi
Walt Disney-litkvikmjmd tek-
in f óbyggðum Kanada.
Sýnd kl. 5 og 7
STJÖRNUBfÓ 18936
Átök i 13. stræti
Hörkuspennandj og viðburða-
rík amerísk kvikmynd um af-
brot unglinga. Eftir skáldsögu
Leigh Bracketts „Tiger among
us“, nýlokinni framhaldssögu
í Fálkanum undir nafninu
TÍGRISDÝRIN.
Alan Ladd, Michael Callan,
Rod Steiger.
Endursýnd kl 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Siðasta segulband
Krapps og Jóðlif
Sýning Litla sviðinu Lindarbæ
í kvöld kl. 20.30
Járnhausinn
Sýning föstudag kl. 20
Eftir syndatallið
Sýning laugardag kl. 20
'Kðgönííumiðasalan opin trð kl
13.15 til 20 Sfmi 1-1200
rRragÁylKUR'
Ævmtýri á göngufór
Sýning í kvöld kl. 20.30
Sú gamlo kemur
• heimsókn
Sýning laugardag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan Iðnó er
opin frá kl 14 simi 13191
TÖMABlÓ
ÍSLEN/KUR TEXTI
Heimsfræg og snilldarvel gerð,
ný amerísk gamanmynd. tekin í
litum og Panavision. Myndin er
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra Billy Wilder.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Hækkað verð.Miðasala frá kl. 4
KÓPAVOGSBfÓ 41985
ÍSIENZKUR IEXTI
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný, brezk stórmynd sem vakið
hefut mikla athvgli um allan
beim rvfmælalaust ein
i allra sterkasta kvikmynd. sero
bér hefur verið sýnd
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum
HAFNARFJARÐARBÍÚ
Slmi 50249
Hulot ter i sumarfri
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl 7 og 9
NÝJA BÍÓ 11S544
Nektardansmærin
(The Stripper)
Amerísk Cinemascope mynd um
trúðlíf, ástir og ævintýri.
Joanne Woodward
Richard Beymer
Bönnuð börnum yngri en 14
ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓllozl
TOKIO 1964
Stórfengleg heimildarkvik-
mynd f glæsilegum litum og
cmemascope af mestu Iþrótta-
hátíð er sögur fara af. Stærsti
kvikmyndaviðburður ársins.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4
HÁSKÚLABIÓ
Einstakur listviðburður.
Rósarid d arjjnpt itl t
c (Der Rosenkavalier) -t-tn : I "
Hin heimsfræga ópera eftir Ric
hard Strauss, tekin í litum I
Salzburg. —- Aðalhlutverkin
eru sungin og leikin af heims-
frægum listamönnum m. a.
Elisabeth Schwarzkopf
Sena Juinac
Anneliese Rothenberger
Otto Edelmann
Erich Kunz
Hljómsveitarstjóri:
Herbert von Karajan.
Leikstjóri:
Paul Czinner
Sýnd kl. 5
Allra síðasta sinn.
Tónleikar kl. 9
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI
Garðastræti 2, Vesturgötumegin
Sími 15184
6 gerðir af hinum viðurkenndu
Hoover ryksugum fyrirliggjandi.
(Heildverziun 'VIagnúsar Kjaran)
HAFNARBÍÓ ila
Einn gegn óllum
Hörkuspennandi ný litmynd
með Audie Murphy. Bönnuð
innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7
og 9. Sýnd kl. 5 og 9.
3 herbergja íbúð
Höfum til sölu íbúð í blokk á 1. hæð 3 herb.
og eldhús við Hríngbraut ca 90 ferm. laus um
áramót. Verð 750—800 þús. Útborgun 500
þúsund.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10, 5. hæð. Síml 24850. Kvöldsimi 37272.
Storfsfólk óskost
Okkur vantar nú þegar konur og karla í ýmis
störf.
Verksmiðjan OÚNA Auðbrekku 59 Kópavogi
Sími 41699.
Blómobúðin Gleymmérei
Afskorin blóm, pottablóm og gjafavara.
GLEYMMÉREI
Sundlaugavegi 12 . Sími 31420.
T ryggingnf ræðingur
Hagtryggmg h.f. hefur ákveðið að ráða trygg-
ingafræðing sem framkvæmdastjóra trygg-N
ingamála frá 1. apríl ’66. Umsóknir ásamt
uppl. um háskólapróf og fyrri störf sendist
stjóm Hagtrygginga h.f. fyrir 20. nóv. n. k.
HAGTRYGGING H.F. Bolholti 4
Múrnrnmeistnri
getur bætt við sig pússningu. Uppl. í síma
20390.
Bnðvntnsgeymir
Viljum kaupa 1000 til 1500 lítra baðvatns-
geymi. Til greina kemur að kaupa notaðan.
Nánari uppl. í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
VEITINGASTOFA
Til sölu er veitingastofa við eina aðalgötu bæjarins.
Hluthafi kæmi til greina. Hiutaðeigendi þyrfti að vera
fær í matreiðslu og smurbrauði. Tilboð merkt. Útb.
100—150 þús. kr. sendist augl.d. Vfsis fyrir 19 þ. m.
Sokknhlífnr í skólnnn
Sokkahlífar í stærðum 24—46, 3 litir. Gerið
pantanir sem fyrst.
SKÓIÐJAN, sími 12505
BIFREIÐÁVIÐGERÐIR
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun,
plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir.
Jón J. Jakobsson
Gelgjutanga. Sími 31040.
AUSTURBÆJARBÍÓ H384
Bönnni' hrtrnim mnan 14 ára