Vísir - 14.10.1965, Page 15

Vísir - 14.10.1965, Page 15
VISIR . Miðvikudagur 13. október 1965. OW,OH...HERE'S OME PA.NATIC WHO HAS ENOUSH STEENSTH [ TO VO ME IM AWEA7 OF SCHE7ULE!.. , iTHE POOR PEVILS AKE ' 'WOKW OUT FROM FEVER- LTHEy COULPkl'T EVEN írEWJOy SEEIWS ME J \SACRIFICEE!.. *1 CSUMC 1. Veslingarnir eru máttvana vegna hitans, 2. Hó, hérna er einn ofstækismaður, sem 3. Kaanu! Halló, Tarzan, nú er komið að teir gætu ekki einu sinni haft gaman af nefur nógan mátt til þess að gera út af við mér a5 bjarga lífi þínu. oví að sjá mér fórnað mig á undán áætluninni. þá afstöðu, hefði mig grunað að j tekna gilda, var hann hinn vingjam einhver væri að reyna að komast legasti. „Við skulum gæta hennar, eftir hvort að ég væri sekur um verið þér viss“. morð. Engu að síður hafði ég sama for mála, heimsókn mín væri einungis formsatriði og ég vildi koma í veg fyrir að þau yrðu fyrir meiri óþæg indum en nauðsyn bæri til með því að koma sjálfur í stað þess að Hardahger færi að yfirheyra þau. Hvað hefðu þau haft fyrir stafni Ég ók spottakor í bílnum, nam staðar, tók vasaljós úr hanzkahólf inu og hélt fótgangandi heim að húsj dr. Hartnells. Leit sem snöggv ast inn um gluggann til að fullvissa mig um að ég hefði ekkert að ótt- ast, hvað það snerti. Hartnell var að skenkja í glösin og þau virtust hafa hugann budinn við eitthvert „Þv£ miður er ég hræddur um að það sé alvarlegt', svaraði ég. „Mjög alvarlegt fyrir yður, dr. Hartnell. Þér eruð £ slæmri klípu. Munduð þér ekki vilja segja mér satt og rétt frá öllu?“ „Klípu?“ Svipurinn varð hörku- legur, en það vottaði fyrir hræðslu í augnatillitinu. „Um hvem fjand- ann eruð þér eiginlega að tala, Cavell?“ Gætið að yður, dr. Hartnell“, sagði ég. „Þó að þér eigið kannsui þetta umrædda kvöld, annað væri ^emmtilegt umræðuefni, öll þrjú. það ekki, sem ég hefði áhuga á að j Vlssl að fS 1 re^SR 5VI’ —------------------- — i— —o— ---------------— vita. Þa4 urðu vel við. Klukkan iað MaiJ ^®11 J^ldl8 samraeðunum ekki annríkt| þá hef ég naUmast hálftíu kváðust þau hafa horft á j frangfn51 tú jtíma’ og þess vegna kýs ég að nofa s-'ónvarnið af sérstöku tilefni kæm:' Eg velttl *>vt athygli, ao frú I annag orðalag, en fólk gerir i sam Sjonvarpiö at sérstoku tilefm, l Hartnell sat kyrr j sama stólnum ; kvæmislífinu í fáum orðum saet — þvi að þa var fluttur þar sjónleikur, „„ . „ Wo. oxoum sagi sem áður hafði lenai verið svndur ' °” ‘3a sem hun “ í íeg3r. .0m, j þér eruð erkilygari, dr. Hartnell“. ; sem aður hatöi íengi venð syndur ,jm _ Mn hafgi ekkl einu sinm - caneia 0f lanet herra Lða lma Um °g ^ ® j gert sér það ómak að risa í fætur c^ell<. fIaifnðvar orðiní náföíur 8 [ til að heilsa okkur. Kannski voru og kreppti hnefana, ég sá að hann Mary kvaðst líka hafa séð það I það fæturnir . . . teygjusokkamir var kominn 4 fremsta hlunn með atriði í sjónvarpinu umrætt. kvöld. j eru ekki eins ósýnilegir og fram- ag rágast á mig enda þ6tt hann „Perre var ekki heima, svo að ég j leiðendur vildu að þeir væm. mætti vitaj ag þa6 væri óhygg'legt hafði ekki annað betra við að vera. j Sterkur lás var fyrir dyrum bil! þar eg hann var mun léttari og Ég skemmti mér prýðilega.“ Svo I skúrsins, en lásasnillingurinn, sem i kraftminnj en ég. „Þetta líð ég ekki ræddu þau þetta stundarkorn. Mér ! mér hafði kennt og mörgum öðmm j neinum“, sagði hann. var Ijóst hvað Mary var að fara — | á undan mér, mundi hafa hlegið I hún hafði séð þetta atriði sjálf, eins j að slíku viðfangsefni. Ég hló að i ..Þér munuð verða að þola dóm og hún sagði, og nú vildi hún kom j vísu ekki, mér hafði aldrei auðn- j urunum að Old Baily það, þegar ast að raun um hvort þau hjónin j azt að tileinka mér alla snilli kenn-: þar að kemur, svo að ekki ætti að segðu satt, að þau hefðu líka séð j arans, en mér tókst von bráðar að j saka þó að þér venduð yður við Ég skýrði henni frá því. Hún mælti enn: „Ég heyrði að þú sagðir leynilögregluforingjanum, að þér væri í mun að tala við Chessing- • ham í því skyni, að þú kynnir að verða einhvers vísari hjá honum, varðandi dr. Hartnell — hvemig gekk það?“ „Það gekk ekki neitt’, svaraði ég. „Ég spurði hann ekki neins í þá átt, þegar til kom“. „Og hvers vegna ekki?“ Ég skýrði henni frá því. Dr. Hartnell og kona hans voru heima. Þau áttu engin börn. Þau þekktu Mary bæði — hún hafði kynnzt þeim í samkvæmi, einhvern tíma eftir að við giftumst og á meðan ég var enn starfandi að Mor don, en það levndi sér ekki að hvor ugt þeirra hjóna tók heimsókn okk ar þannig, að hún stæði í sambandi við þau kynni fyrst og fremst. Þau voru eins og aðrir, sem maður tal- aði við um málið — kviðandi svo á bar og vör um sig. Ekki láði ég þeim það. Ég mundi líka hafa tekið það í raun og veru. Ég spurði hven ær atriðinu hefði lokið. „Um ellefuleytið". „Og hvað þá...? „Fengum okkur smákvöldbita og fórum í rúmið“, sagði dr. Hartnell. „Um ellefu þrjátíu?" „Ég geri ráð fyrir þvi. Ekki seinna.. Þetta er fullnóg skýring", heyrði ég Mary segja. Um leið ræskti hún sig og leit á mig, eins og fyrir hendingu. Ég vissi strax hvað hún átti við — Hartnell laug. Ég fékk , ekki skilið hvernig hún hafði kom , izt að því. en þóttist vita að ég ! mætti treysta dómgreind hennar. níu nú var hún á mínútunni. Það kom líka heim ... Hartnell svaraði og rétti mér síðan talnemann. „Lög reglan, held ég.“ Wylie lögreglustjóri var maður I sterkraddaður og auk þess hafði ég beðið hann áð leýfa ekki af röddinni, enda hélt ég talnemanum ekki alveg upp að eyranu, svo að orð hans, eða að minnsta kosti hljómurinn af þeim, mætti heyrast út í stofuna. „Cavell“, sagði hann. „Ég hef verið að reyna að hafa upp á yður. Það voru að gerast dálitið óhugnanlegir atburðir á Hailem- vegamótunum. Hræddur um að þau standi í einhverju sambandi við Mordonmálið. Geturðu komið taf- arlaust?" „Hvar eru þessi vegamót?" | „Það er um það bil hálf míla jþangað þaðan, sem þú ert nú. Til j hægri handar við krána...“ Ég lagði talnemann á „Þetta var Wylie lögreglustjóri", sagði ég. Slys eða eitthvað þessháttar á Hailem-vegamótunum. Vist mætti Mary ekki vera hér um kyrrt stund arkom?“ „Vitanlega!" Nú, þegar dr. Hart- nell hugði fjarvistarsönnun sína opna lásinn engu að síður. Ef þér hafið horft á umrætt leikrh i sjónvarpinu í kvöld er leið, hljót Fyrir allt sitt misheppnaða verð! jg þér að hafa komið tækinu fyrir bréfabrask hafði dr. Hartnell séð j á stýrinu á skottunni yðar, enda sig tilneyddan að selja bílinn sinn j þétt lögregluþjónninn, sem sá þá og átti nú ekki annað farartæki en j til ferða yðar, minntist ekki neitt á hreyfilskottu. Venjulega fór hann sjónvarpsviðtæki í skýrslu sinm“ þó með áætlunarbílnum til Mordon og frá. Skottan var i bezta ásig- komulagi og svo var að sjá sem hún hefði verið þvegin og hreins- uð ekki alls fyrir löngu — en ég hafði ekki neinn áhuga á því, sem þvegið hafði verið, heldur hinu, sem láðst hafði að þvo og hreinsa. Ég athugaði farartækið gaumgæfi- lega og fann loks dájitið af þurrum leir eða mold undir aurbrettinu að framan. Moldina skóf ég af og setti f plastpoka, sem ég batt síðan vand lega fyrir. Þegar ég hafði dvalizt nokkrar mínútur enn við athuganir 1 bilskúmum, lokaði ég honum og hélt til baka, sömu leið og ég hafði komið. híér varð enn litið sem snögg- vast inn um stofugluggann; þau sátu þar enn sem fyrr við eldinn og ræddust við. Þá sneri ég við og athugaði áhaldageymsluna bak við bflskúrinn. Þar var og lás fyrir dyram, en nú var ég I hvarfi frá íbúðarhúsinu, svo að ég gat farið mér rólega. Þegar ég hafði opnað lásinn, gekk ég inn f skýlið og svipaðist um. Það tók mig ekki langa stund að finna það, sem ég var að leita að — það hafði ekki verið reynt að fela neitt, sem þar var inni, svo mikið var vfst. Ég dró upp annan plastpoka og hafði sömu aðferð og áður, hélt sfðan á brott, læsti dyrunum með sömu ummerkjum og hélt í þetta skiptið þangað, sem bíllinn beið. Andar- taki síðar ók ég heim að húsinu og hringdi dyrabjöllunni. „Þetta hefur ekki tekið langa stund“, sagði dr. Hartnell glað- lega, þegar hann opnaöi. „Hvað var . . . “ Bros hans hvarf, þegar honum varð litið á mig. „Var þetta eitthvað alvarlegt?" spurði hann. Ég get fullvissað yður um það, Cavell, að ég hef ekki minnstu hug mynd um hvað þér emð að fara“. „Þér valdið mér vonbrigðum", svaraði ég. „Lygi get ég fyrirgefið, innan vissra takmarka — heimsku ekki, sfzt þegar um er að ræða mann eins og yður'. Mér varð litið á Mary. „Hvað um þetta sjónvarps leikrit, sem við vorum að t*la um?“ spurði ég. Hún yppti öxlum, óþægilega snortin. „Allar sjónvarpssendingar á Suður-Englandi tmfluðust illiiega f kvöld er leið vegna rafmagnsbil tmar. Sjónvarpið stöðvaðist þrí- vegis, og fyrir það lauk leikritinu ekki fyrr en komið var fram yfir miðnætti". „Viðtækið yðar hlýtur að vera sérlega gott“, sagði ég og hvessti augun á dr. Hartnell. „Þér þurfið ekki að athuga þetta nánar“, varð konu hans að orði. „Segðu eins og er, Hartnell; ann- ars kemurðu þér í enn verri sjálf heldur . . . “ Hann leit á hana, vesældarlegur á svipinn, sneri sér frá henni, lét fallast niður í stól og tæmdi glas sitt í nokkram teygum. Ekki ba ið hann mér í glas, en ég reiknaði hon um ekki þann hæverskuskort til syndar eins og á stóð. „Ég var að heiman í kvöld er leið“, sagði hann lágt. „Lagði af stað um hálfellefu. Það hringdi til mfn maður og bað mig að hitta sig að Alfringham“. „Hver var sá maður?" „Það má einu gilda. Ég hitti hann ekki . . hann var ekki við, þegar ég kom“. ,Það hefur þó ekki verið kunn- ingi yðar, Tuffinell lögfræðiráðu- nautur?" auglýsing i VISI kemur viba vib VISIR auglýsingablað almennings auglýsingamóttaka er sem hér segir: smáauglýs- i n g a r berist fyrir kl. 18 daginn 1 áður en þær eiga að birtast, nema í mánudagsblöð fyrir kl. 9.30 sama dag. s t æ r r i auglýsingar berist fyrir kl. 10 sama dag og þær eiga að birtast. AUGLYSINGA- STOFA VISIS INGÓLFSSTRÆTI 3 SIMI 1-16-60 VÍSíR ÁSKRIFENDAÞJÖNUSTA Áskriftar- Kvartana- s'mnn er 116 61 virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 9-13. AUGLYSING ! VISI eykur viðsksptin

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.