Vísir - 30.10.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1965, Blaðsíða 1
VISIR ar 30. október 1965. - 248. tbl Slökkviliðið á réttinn — en á að hægja a sér við rauð Ijós Það er óhætt að segja að þorri Reykvfkinga sem las lýslngu blaðsíns i gær af hinu hörniu- lega slysi á Hverfisgötunni i fyrrinótt er miög sleginn af þessum atburði. Fólk í bifreíð sem er að fara í myrkri yfir gatnamót þar sem götuljós eru. Gótuvitinn sýnir grænt, ljósið sem á afí gefa fólkinu óryggi tii að haldá leiðar sinnar. Hítt er svo undir hælinn lagt hvort fólkið í bifreiðinni heyrir í sí- renum slökkvibíls eða sér rautt blikkljós hans til hliðar við sig. Vegna þessa atviks sneri Vísir sér til slökkviliðsstjóra Valgarðs Thoroddsen og spurði hann, hvernig þessi atburður snerti starf slökkviliðsins. — Hér hefur gerzt hrapaleg- ur og hryggilegur viðburður. slys, sem leiðir af þeirri nauð- -'n, i.ö siökkvilið komist sem skjótast á brunastað, en því þarf slökkviliðið að hraða för. að manns'íf geta verið i veði, þar sem bruni er. Slökkviliðsmönnum er upp- "lajít. "a".3i slökkviliðsstjóri, þegar kallið kemur að aka greitt á brunastað, hins vegar verða þeir að hafa hljóðmerki og ljós- merki. Þá verður öll umferð að víkja fyrir þeim og þeir hafa heimild til að fara yfir gatna- mót á rauðu ljósi. En venja er að þeir hægja dálítið á sér á slíkum stöðum, þó þeir hafi um'' 'iarréttinn Framhald á bls. 6. BORGIN OKKAR ÚR LOFTI SÉÐ Domus Mcclica prýbir umhverfið Fréttamaður Vísis brá sér fyr- ir nokkru í flugferð yfir borg- ina, til þess að sjá hvernig hún liti út úr lofti með öllu sínu æð- andi lífi, fjöri og framkvæmd- um. Þetta var um það leyti sem birtanvarbezt skömmu upp úr hádeginu ,ög,mátti vissulega sjá á öllum sviðum, að hér var starf söm borg, umferðarstraumar lágu um allar götur og víðsveg- ar verið að vinna að byggingar- framkvæmdum ýmiss konar. Á næstunni mun Vísír sýna með myndum, hvernig ýmsar af þessum margvíslegu framkvæmd ..m líta út úr lofti. Hver sem fer yfir Reykjavík í lofti kemst að raun um það, að það er fag- urt svið sem við blasir, með blá sundin og fjallahringinn og undir er borgin sem er smám sámr - að fá á sig æ glæsilegra svipmót., vel skipulagðrar ný- tízku borgar. Hér birtist fyrsta loftmyndir að þessu sinni. Hún sýnir hið nýja og glæsilega bus læknanna Domus Medica, sem nú er f smíðum og þar fyrir ofan Heii verndarstöðina. Framhald á bls. 6. Skattaeftirlitið lætur til sín taka 6,8 milljón króna hækkun á 22 gjaldendum — Eftir oð ákveða skattsektir á peim Loftmynd af Domus Medica með Heilsuverndarstöðinni i baksýn. Ríkisskattanefnd hefir úrskurðað f málum 23 gjaldenda, sem rann- rs*í« r LOFTLEIÐIR munu lækka fargjöld til samræmis viB lækkaair IATA í lok september s.l. var hald inn fundur £ IATA alþjóða flugmálastofnuninni, þar sem ákvarðanir voru teknar um far gjöld með farþegaflugvélum á flugleiðinni yfir Atlantshafið. Fundur þessi var haldinn á Ber muda, og á honum voru tekn ar nokkrar ákvarðanir sem fela í'sér heimild til að lækka far- gjöld allmikið, sérstaklega fyr ir skemmtiferðafólk. Þessar á- kvarðanir sem búast má við að taki gildi næsta vor munu vafalítið hafa áhrif á Loftleið- ir, svo að félagið verður að, fá heimild til að lækka fargjöld sín eitthvað samsvarandi, ehda byggist starfsemi - félagsins á þvi tvennu óaðskiljanlegu, að félagið býður farþegum sínum ekki upp á eins fullkomnar flug vélar og stóru flugfélögin sem eiga þotur, — og þá hins veg- ar, að félagið geti boðið far- þegum sínum lægra fargjald en önnur félög. Þar sem ekki hefiir • 'verið rakið nákvæmlega í hverju á- kvarðanir IATA-fundarins eru fólgnar, en þær eru birtar í fréttatilkynningunni frá stofn- uninni, skal hér skýrt frá þessu í höfuðdráttum. 1. Ákveðið var að breyta ekki venjulegum (Normal) far- gjöldum á flugleiðinni. 2. Svokölluð Excursion far- gjöld, en það eru fargjöld fram og aftur, sem áskilja ekki lengri en 21 dags dvöl í heimsóknar- landinu skulu lækka nokkuð og verða nú 25% fyrir neðan venju leg fargjöld. T. d. verður þetta 'fargjald milli New York og London nu 300 dollarar en hef ur verið 325 dollarar. 3. Þá koma til greina sér- stök fargjöld, það er hinir svo- kölluð Group eða hópferða- afslættir, sem lækka um allt að 20% ef hópurinn fer í ferð frá Evrópu til Ameríku og lækka um 12% ef hópurinn fer í heim sókn frá Ameríku til Evrópu. Áður gátu þessi hópferðafar- gjöld aðeins gilt ef um 25 manna hóp var að ræða, en nú er það mark lækkað niður í 15 manns. Þetta fargjald gildir tímabilið 1 .apríl til 31. okt. 1966. 4. Þá er nú búinn til nýr far- Framhald á bls. 6. sökuð hafa verið af rannsóknar- deild ríkisskattstjóra. Með úr- skurðum þessum voru ákveðnar hækkanir á eftirgreindum gjöldum hjá 22 gjaldendum: Tekjuskatti og eignarskatti kr. 4.420.384.00. Söluskatti, ásamt dráttarvðxtum kr. 2.062.547.00. Aðstöðugjaidi og fðnlánasjóðs- gjaldi kr. 322.250.00. Hækkanir alls kr. 6.805.181.00. Af þessari f járhæð námu hækk- anir hjá tveimur hæstu gjaldendun- um um það bil kt. 2.725.000.00. Ríkisskattanefnd úrskurðar í þessu tilfelli aðeins um þau gjöld, sem lögð eru á af skattstjórum. Að þvi er tekur til breytinga á út- svörum, þá verður málunum vfsað til viðkomandi framtalsnefnda, sem taka ákvarðanir um þau. Jafnframt ganga málin til nefndar, sem stofnuð var með lög- um nr. 70/1965 og hefir það hlut- verk að ákveða skattsektir f þeim málum, sem eigi fara fyrir dóm- stóla. Nefnd þessi hefir þegar hafið störf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.