Vísir - 20.11.1965, Síða 10

Vísir - 20.11.1965, Síða 10
JC V1SIR . Laugardagur 20. nóvember 1965. borgin i dag borgin í dag borgin i dag Nætur- og helgidagavarzla vikuna 20.—27. nóv. Reykjavíkur Apótek. Helgarverzla í Hafnar firði 20 — 21. nóv. Kristján Jóhanns- son Smyrlahrauni 18, sími 50056. Utvarp Laugardagur 20. nóvember. Fastirliðir eins og venjulega_ 12.00 Hádegisútvarp. 14.30 í vikulokin. 13.00 Óskalög sjúklinga. 16.05 Þetta vil ég heyra Briari Holt ræðismaður velur sér hijómplötur 17.05 Fónninn gengur Ragnheið ur Heiðreksdóttir kynnir. 17.35 Tómstundarþáttur barna og unglinga. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Úlfhundurinn." 18.30 Söngvar í léttum tón. 20.00 Á tímum keisara og ráð- stjórriar Guðmundur Jóns- son kynnir rússneska söngv ara, eidri og yngri. 20.40 Leikrit: „Vorgróður" eftir John Mark. 22.10 Útvarpsdans. 1.00 Dagskrárlok Sunnudagur 21. nóvember. Fastirliðir eins og venjulega_ 8.30 Létt morgurjlög 8.55 Fréttir. 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa f Neskirkju. Prestur séra Frank M. Halldórsson 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindaflokkur útvarpsins Afreksmenn og aldarfar í sögu íslands Jónas Kristj- ánsson skjalavörður talar. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Á bókamarkaðinum. Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarps stjóri kynnir nýjar bækur. 17.00 Tónar f góðu tómi: Mario Lanza syngur. 17.30 Bamatfmi. 18.30 íslenzk sönglög: María Markan syngur. 20.00 Dante: Vilhjálmur Þ. Gísla son útvarpstj. flytur erindi um ævi hans. 20.25 Tónleikar í útvarpssal 20.45 Sýslumar svara. 22.10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 20. nóvember. 10.00 Þáttur fyrir börn. 12.00 Planet Earth. 12.30 Country America. 13.30 Hollywood Talent Scouts. 14.30 Iþróttaþáttur. 17.00 Efst á baugi. 17.30 Parole. 18.00 Þriðji maðurinn. 18.30 Armed Forces Military Re- port. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Fréttakvikmynd. 19.30 Perry Mason. 20.30 12 O’Clock High. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Fréttir 22.45 Kvikmyndin „Brigham Young.“ Sunnudagur 21. nóvember. 13.00 Messa. 13.30 Tennisþáttur. 14.30 Þetta er lffið. 15.00 Golfþáttur 16.00 Heimsstyrjöldin fyrri. 16.30 Expedition Colorado. 17.00 Ten Years to Remember.. 17.30 Þáttur Ted Mack. 18.00 Þáttur Walt Disney. 19.00 Fréttir. 19.15 Þáttur um flugherinn. 19.30 Sunnudagsþátturinn. 20.30 Bonanza. 21.30 Þáttur Ed Sullivan. 22.30 Fréttir. 22.45 Kvikmyndin: ,,1’H Get You“ 7? VP STJOPNUSPÆ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21. nóvember. Hrúturinn, 21. marz til 21. apríl: Góð helgi, ef þér hvílið Vður heima, en hirðið ekki um samkvæmislíf eða mannfagnað annars hætt við vonbrigðum og annarlegri þreytu. Nautið, 21. apríi til 21. maf: Gætið yðar f umferð, einkum ef þér stýrið farartæki. Forðist helzt ferðalög, verði hjá þeim komizt. Heima eigið þér von góðra gesta undir kvöldið Tvfburamir, 22. mai til 21 júní: Ekki er ólíklegt að skap- brestir annarra bitni nokkuð á yður — þér eigið ef til vill nokkra sök á því sjálfur. Fá- menni bezt. i Krabbinn, 22. júní til 23 iúli: Svo virðist, sem þér standið á einskonar krossgötum, og vitið varla hvert halda skuli. Látið ákvörðun bfða unz málin skýr ast. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst: Þér munuð verða boðinn í ein hvem mannfagnað, og kynnist þar fólki, sem hefur nokkur á- hrif á yður og viðskipti á næst unni. Meylan. 24. ágúst til 23 sept Skemmtilegur dagur, þó að fátt gerist markvert. Þú ættir að heimsækja vin eða góðan kunningja, það getur stýrt góðri lukku þegar frá lfður. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Góður dagur en kvöldið vafa- samt einkum ættirðu að forð ast margmenni og reyna að njóta hvíldar. Varastu að trúa vinum fyrir leyndarmálum þín um. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú verður í einhverjum vanda staddur, sennilega vegna náins ættingja eða einhvers f fjöl- skyldunni Kvöldið getur orðið skemmtilegt eigi að síður. Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21. des.: Gamall vinur veldur þér óbeint einhverjum erfiðleikum, sem þú átt örðugt með að saetta þig við. Leitaðu ekki afþreying ar þar sem margt er um mann inn. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Láttu það lönd og leið sem orðið er, skemmtu þér í hófi, en varastu að láta aðra blanda þér í vandamál sín. Hvíldu þig vel þegar líður á daginn. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr.: Farðu þér hægt og gæti lega, annars vofir eitthvert ó- happ yfir. Varastu lengri ferða lög og gættu þín vel í um- ferðinn; þegar kvöldar. Fisknrnir. 20 febr til 20 marz: Ættinejar verða þér ekki innan handar um þessa helgi, eitthvað verður að líkindum til missættis, að minnsta kosti í bili. Spánskar tilfinningar og islenzkar fyrirmyndir 1 I dag opnar Baltazar sýningu á 24 olíumálverkum eftir sig í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Er þetta fyrsta einkasýning- in, sem hann heldur hér en áð ur hefur hann átt verk á sam- Sýningum. Baltazar er kunnur fyrir teikningar sípar og mynd skreytingar í bókum og tímarit um. Flateyjarstemning mun ríkja á sýningunni því að fyrir utan málverkin. sem mörg eru frá Flatey eru einnig sýndar nokkrar ljósmyndir, sem Leifur Þorsteinsson tók af Flatey og Baltazar er hann vann að hinni miklu kirkjuskreytingu sinni þar. Eru málverkin frá undanföm um þrem árum og er uppistaða margra þeirra hestar. Tíðinda- maður blaðsins ræddi við Balt azar þegar verið var að hengja málverkin upp og sagði lista- maðurinn við það tækifæri að hestamir í myndum sínum hefðu svipað gildi fyrir sig og hinar heilögu kýr fyrir Indverja Annað, sem verkar mjög á lista manninn em bátamir, sem l'ggja ,auðir“ við fjöm- borðið, þetta, norðurljósin og spánskar tilfinningar kveður listamaðurinn helzt einkenna verk sín. Blöð og: tímarit Prentarinn, blað hins íslenzka preritarafélags 1.—4. tölublað er útkomið. Ein aðalgrein þess fjall ar um nýja setningatækni. Grein um Félagsprentsmiðjuna 75 ára og um Guðmund Magnússon prentara (Jón Trausta). Þá kem- ur grein um prentsmiðju Jóns Matthíassonar eftir Halldór Her mannsson og margt fleira. Bazar Vinahjálpar Vinahjálp, félag sendiráðs- kvenna í Reykjavík minnir á baz arinn sem fram fer að Hótel Sögu kl 3 á sunnudaginn, og kaffisö! una sem þar verður á sama tíma. Ágóðinn rennur til styrktar van gefnum. Fundahöld Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund mánudagskvöldið 22. nóv. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Frú Ragnhildur Helgadóttir fyrrverandi alþingismaður segir frá þingi Bandalags Evrópu- kvenna í Vínarborg, en hún sat þinRið fyrir nokkru. Sýnd verður kvikmynd um frystingu matvæla, frá Sigríður Haralds, húsmæðrakennari sýnir myndina og skýrir hana. Kaffi- drykkja. Allar sjálfstæðiskonur velkomn ar meðan húsrúm Ieyfir. Bræðrafélag. Bústaðasóknar Fundur f Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8.30. — Stjórnin. Messur koma í Réttarholtsskólanum kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Aðalfundur leikara Þann 15. þ. m hélt Félag fs lenzkra leikara aðalfund sinn í Iðnó. Formaður félagsins Brynjólfur Jóhannesson, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Á árinu höfðu látizt þrír félagar, en þeir voru: Gunnar Róbertsson Hansen, Ingibjörg Steinsd. og Karl Sigurðsson. Fundarmenn vottuðu hinum látnu félögum virð ingu sína með því að rfsa úr sætum. Formaður gaf skýrslu um störf félagsins á liðnu ári Formaður fór tvisvar utan á árinu til að taka þátt í norrænum leikara og leikhúsráðstefnum. Þrjár norræn ar leikaravikur voru haldnar á árinu. f Danmörku, Svíþjóð og f Noregi. Á næsta ári verður Féiag fs- lenzkra leikara 25 ára og verður þess minnzt á viðeigandi hátt. Félagar í Félagi íslenzkra leik ara eru nú um 80 og hafa þeir aldrei verið fleiri. Stjóm félagsins var öll endur kjörin, en hana skipa: Brynjólf- ur Jóhannesson, formaður, Klem ens Jónsson ritari og gjaldkeri er Bessi Bjarnason. Kynningar- og spilakvöld Langholtssöfnuður. Kynningar- og spilakvöld verður haldið í safn aðarheimilinu n. k. sunnudags- kvöld kl. 8 stundvíslega. Safnað arfólk velkomið með gesti. Verarstarfsnefnd ÁRNAÐ HEILLA Laugameskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Grenásprestakall: Breiðagerðis- skóli: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón usta kl. 10. Messa kl 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. , Ásprestakall: Barnaguðsþjón- usta í Laugarásbíói kl. 11. Al- menn guðþjónusta í Hrafnistu (borðsalnum) kl. 1.30. Séra Grfm ur Grfmsson. Dómkirkian: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J Þorláksson. Barnasam koma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkian: Messa kl. 5. Séra Páll Pálsson prédikar. Séra Þor ste'nn Björnsson Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. Bústaðaprestakall: Barnasam- Laugardaginn 13. nóv. voru gef in saman í hjónaband af séra Ósk ari J. Þorlákssyni ungfrú Þórlaug Erla Einarsdóttir og Erling Þór Hermannsson. Heimili Álftamýri 56. (Ljósmyndastofa Þóris). 23

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.