Vísir - 20.11.1965, Síða 11
Einn daginn kom ný kven-
hetja fram á sjónarsviðið.
Modesty Blaise, heilsum henni.
í maí árið 1963 hófst frægðar
ferill þessarar konu, þar sem
hún birtist fyrst sem persóna i
ammkm
teiknimyndafrásögn enska blaðs
ins Evening Standard. 1 októb.
létu Frakkar ekki lengur bíða
eftir sér og dagblað í París
fylgdi fordæmi Bretanna og síð
an komu þrettán blöð um víða
* ' * 'p f'"
MeS öngulinn að vopni.
veröld f kjölfanð með teikni
myndafrásögnina af Modesty
Blaise.
Og síðan slógust kvikmynd-
imar f leikinn og í stað kven
eru teknaðar með bleki kem-
ur lifandi kona, sem tekur að
sér hlutverk Modesty Blaise. Og
það hefur breytt Monica Vitti,
„hinni ljúfu Vitti“ f einskonar
yfimáttúrulega kvengerð í
James Bond stælnum.
Kvenhetja ársins 1965 er f
brezku leyniþjónustunni, hún
kann skylmingar, er sérfræðing
ur í glímu og notar skamm-
byssu gegn karlmönnum fyrir
utan aila sína kvenlegu töfra.
Og Modesty Blaise ekur í föl-
bláum Bentley alveg eins og
maðurinn, sem fann upp á henni
Peter O’Donnell, áður fyrr hlé-
drægur teiknari og rölti um göt
ur Lúndúnaborgar en í dag eig
andi Upphitaðrar sundlaugar
meðal alls annars.
Og kvenréttindakonunum
ungu ljær hann til liðs við sig f
viðskiptunum við sterka kynið,
ný tfzkuvopn, sígarettukveikjara
sem eru einskonar eldvörpur,
falskar neglur beittar sem rak
vélablöð, öngla f stálkeðju,
Framh. á bls. 6
v, as*M,
m
1 fyrstu myndinni tekur Modesty að sér að gæta demanta, sem
era mllljarða virði og afhenda á arabískum höfðingja.
Kári skrifar:
síðan
James
Bond
búinn
að vera
Moýesty Blaise tekin v/ð
Terence Jtamp leikur hnífakastarann hennar.
Ur nokkrum áttum
Jj'rá því var skýrt í fréttum
að um áttatíu manns telj-
ist nú í leikarastéttinni — og
eru þá ekki meðtaldir leikarar,
sem beita hæfileikum sínum og
kunnáttu „á öðrum sviðum“ t.
d. þeir sem starfandi eru í póli
tfskum leikflokkum ... Sagt er
að hrossakjötsát færist nú mjög
f vöxt í landinu, og fer nú svo
um flestar þær sakir aðrar, sem
áður vörðuðu fjörbaugsgarð.
Kvað nú svo komið, að jafnvel
smábörn eru gersamlega hætt
að blóta á laun en bölva og
ragna á almannafæri, og láta
sig einu gilda þó að of fullum
strætisvagni af vitnum verði við
komið ... og munu nú engir
framar blóta á laun nema góð-
templarar. Nú er það komið á
daginn að Elísabet drottning
og Filipus eiga hvalveiði alla
í elfinni Thames . . . er ekki
laust við að framámen hér séu
famir að hlakka eitthvað minna
til þess en áður, þegar drottn-
ingarmaður býður þeim heim
til endurgjalds fyrir komu sína
hingað og allan beina er hann
hlaut... þar á meðal veiðigam
anið í Norðurá. Er jafnvel í bí-
gerð að þeir fari þess á leit að
Loftur í Hafnarfirði Ijái þeim
snekkju til fararinnar ef til kem
ur. Tekjur íslenzka sjónvarpsins
nema þegar tugmilljónum áður
en það er tekið til starfa, og
mun það að öllum líkindum
bezta afkoma hjá opinberu fyr
irtæki hér á landi — og þó
víðar sé Ieitað. Vekur það þá
spumingu hvort ekkj mundi ráð
að láta allar opinberar stofnan
ir í landinu heyra undir útvarp
og sjónvarp. Nú hefur hið
væntanlega leikrit Þjóðleikhúss
ins eftir Ustinoff, fengið skæð
an keppinaut hvað nafngift
snertir, þar sem er mjög um-
rætt hjónaband og frægt þessa
dagana...
• Haustslátrun
• mun nú langt komið víðast á
• landinu, sumstaðar lokið með
2 öllu fyrir nokkru. — Lokaþátt
• ur haustslátrunar sumstaðar á
• landinu er slátrun hrossa. Ekki
2 verður sagt með vissu hvort
• hrossaslátrun verði meiri í ár
2 en f fyrra, en líklegt að hún
• verði að minnsta kosti ekki
• minni, jafnvel heldur meiri.
2 Talsvert er enn um heimaslátr
• un hrossá að ræða og mun enn
• koma talsvert af hrossakjöti á
2 markaðinn af heimaslátruðum
• hrossum.
2 Heimaslátrun —
• heilbrigðiskilyrði
• Það virðist svo augljóst mál,
2 að ekki ætti að þurfa að ræða
• um það, að neytendur getí með
• sanngirni gert kröfu til þess,
2 að kjötafurðir þær, sem settar
• eru á markað fyrir þá, séu af
2 skepnum, sem slátrað er við
• beztu skilyrði, þ.e í sláturhús-
• 1 um við eftirlit dýralæknis. Gef
2 ur það auga leið, að þar sem
• dýralæknir er við hendina til
c þess að skoða kjötið og stimpla,
2 og hefur skilyrði til þess að
• skoða innýfli hinnar slátruðu
2 skepnu, telji hann eitthvað grun
• samlegt við heilbrigði hennar,
er það til stórmikils öryggis,
og þess öryggis sem krefjast
verður.
Stimplar sem annars
flokks kjöt
Mér skilst, að allt heima-
slátrað hrossakjöt sé stimplað
sem annars flokks kjöt —
vegna þess að ekki getur tal-
izt nema fyrsta flokks kjöt
annað en það, sem er af grip
um slátrað við fyrsta flokks
skilyrði (sbr. það, sem áður var
sagt). Margra skoðun er að
heimaslátrun ætti að banna af
þeim augljósu ástæðum, sem að
ofan um greinir, en heimild er
fyrir henni í 20-30 ára gamalli
reglugerð, þ. e heimilað sé að
slátra hrossum heima til kjöt
sölu, þer sem óhagstæð skilyrði
eru til að koma afurðunum á
markað, og í skjóli þessarar
greinar sé slátrað enn f dag
miklu meira af hrossum heima
á bæjunúm, en ella myndi.
Þessu þarf að breyta
þannig, að ekki megi slátra
heima hrossum nema til heima
notkunar, og að allt kjöt sem
sett sé á markað sé af skepn-
um sem slátrað er við eftirlit
dýralæknis. Hér má minna á,
að þetta ætti að gera ekki að-
eins vegna almennra krafa um
heilbrigði, heldur og vegna þess
að komið getur fyrir, að slátr
að sé grip, sem eitthvað grun
samlegt sé við með titlrti til
heilbrigði, og þörf úrskurðar
dýralæknis, án þess heimamenn
geri sér það ljóst. Hættulegir
sjúkdómar geta gosið upp í
skepnum, pg jafnvel sjúkdóm
ar Iífshættulegir mönnum, eins
og miltisbrandur, og allur er
varinn góður.
Áhugamál kjötsala
finnst manni að það ætti að
vera að fá aðeins 1. flokks kjöt
til sölu og vinnslu, — en ekki
verður þess vart, að boðið sé
nema fyrsta flokks hrossakjöt
í búðum? Fer þá allt kjötið af
heimaslátruðu f vinnslu? Spyr
svo mörg húsmóðirin. Nú verð
ur að játa, að kjöt af heima-
slátruðu stimplað sem annars
flokks kjöt getur í einstöku til
fellum jafnast á við það sem
stimplað er sem fyrsta flokks,
að minnsta kosti hvað bragð-
gæði snertir, en sú trygging er
ekki fyrir hendi sem ástæða er
til að krefjast og á að vera fyr
ir hendi með fyrsta flokks kjöt
ið og vafalaust er.