Vísir - 20.11.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 20.11.1965, Blaðsíða 13
V í S IR . Laugardagur 20. nóvember 1965. 13 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA HREINLÆTI ER HEILSUVERND Afgreiðum frágangsþvott, blautþvott og stykkjaþvott á 3—4 dögum. Sækjum. — Sendum. Þvottahúsið Eimir Bröttugötu 3. slmi 12428 og Síðumúla 4. sfmi 31460 ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728. Til leigu vibratorar f steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjólbör- ur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. ísskápa- og pianóflutnlngar sama stað. Sími 13728. HEIMILISTÆKJA VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olíukyndinga og onnur heimilistæki Sækjum og sendum Rafvélaverkstæðið H B Ólafsson. Síðumúla 17, sími 30470. HREINSUM — PRESSUM Hreinsum fljótt og vel. Pressum á meðan þér bíðið. Bílastæði við dyrnar Efnalaugin Pressan, Grensásvegi 50. BIFREIÐ AST J ÓRAR Nú er hver siðastur að láta bóna bílinn tyrir veturinn Munið að bónið er eina raunhæfa vömin gegn salti. frosti oe særoki Bónstöð in Tryggvagötu 22 Simi 17522. INNRÖMMUN Önnumst hvers konai innrömmuri Fljót afgreiðsla Vönduð vinna Innrömmunarverkstæðið Skólavörðustig 7. HUSBYGGJENDUR Tökum að okkur að sprengja húsgrunna og holræsi. Einnig alla loft- pressuvinnu. Uppl. í síma 33544. HÚSBYGGJENDUR Masseý-Ferguson grafa til leigu i öll minni og stærri verk. Uppl. 1 sima 33544. VERKSMIÐJUR OG VERKSTÆÐI Tökum sloppa og galla. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Lín, Ármúla 20. Sjálfstæðiskvenna- félagið HVÖT Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT heldur fund á mánudagskvöld, 22. nóv. n.k. í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Frú Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alþm. segir frá þingi Bandal. Evrópukvenna í Vínarborg, er hún var þar fyrir nokkru. 3. Sýnd verður kvikmynd af frystum matvælum. Frú Sigríður Haralz húsmæðrakennari sýnir og skýrir myndina. Frjálsar umræður á eftir. — Kaffidrykkja. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN HÚSMÆÐUR Sækjum. Sendum. — Þvottahúsið Lin, Armúla 20, simi 34442. HUSBYGGJENDUR — BYGGING ARMENN Látið mig sjá um að fjarlægja mold og uppgröfi , ’óðinni vðar Ég hef vél, sem sameinar kosti jaröytu og Smoksturss:<öíiu. Simi 41053 TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Hreingerningar Vönduð vinna Fljót afgreiðsia Nýja teppahreinsunin. Sim: 37434 HITABLÁSARAR — TIL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir í nýbyggingar o. fl. Uppl. á kvöldin i sima 41839 VINNUVÉLAR — III LEIGU Leigjum út titlai steypuhrærivélai Ennfremui rafknúna grjót- og múrhamra með oorum og fleygum Steinborar - Vibratorar - Vatnsdælur. Leigan s/f. Simi 23480. Framleíðum ýmsar tegundlir af leikföngunn úr plaisti og tré. Sterk, létt og þægileg leikföng, jafnt fyrir telpur og drengi. Fjölbreytt úrval ávallt fyrirlíggjandi. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan. Setjum tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð vinna. Vanir menn Sími 11738. TRAKTORSGRÖFUR TIL LEIGU Leigjum út traktorsgröfur. Ný vél, vanur maður. Sími 40236 BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum, fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás Síðumúla 15B. Sími 35740. Bílaviðgerðir — Jámsmíði. Geri við grindum i bflum og alls konar nýsmiði úi járm. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar Hrfsateig 5 Simi 11083 (heima). HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á handrið .3 litir i stærðunum 30 — 40 og 50 mm. að breidd. Getum einnig útvegað fleiri liti, ef óskað er. Málmiðjan s.f. Símar 31230 — 30193. ' SKERPI SKAUTA Skerpi skauta — Óðinsgata 14. Vinnuheimiliö að Reykjalundi Sími um Brúarland Aðalskrifsfofa í Reykjavik Bræðraborgarstíg 9, Sími BÍLAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga, sími 31040. KLÆÐNINGAR Á HÚSGÖGNUM Tökum að okkur klæðningar á húsgögnum. Vönduð vinna. Mikið af áklæðum. Barmahlið 14. Sími 16212 Verzlanir um land ailt Jólavörumar komnjr HEILDVERZLUN V. H. VILHJÁLMSSONAR Bergstaðastræti 11 • Sími 18418—16160

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.