Vísir - 14.12.1965, Blaðsíða 8

Vísir - 14.12.1965, Blaðsíða 8
8 y VÍSIR ,1 ( Otgefandi: Biaðaútgáfan VlSIR Framkvæmdastjóri: Agnar Ólafssór Ritstjóri: Gunnar G. Schram Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsón Fréttastjórar: Jónas Kristjánssðrt Þorsteinn Ó Thórárértsen Auglýsingastj.: Halldór Jónssón Sðlustjóri: Herbert Guðmundssort Ritstjórn: Laugavegi 178. Sími 11660 (5 llnur) Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Áskriftargjald: kr. 90,00 á mánuði innanlands t lausasölu kr 7,00 eintakið Prentsmiðja Vtsis — Edda h.f. Gildi vinnurannsókna ]\|erkum áfanga í íslenzkum vinnu og, verklýðsmál- / um var nú um helgina náð, þegar gert var heildar* ) samkomulag ufn vinnurannsóknir milli aðila vinnu- ) markaðarins, verklýðssamtakanna og vinnuveitenda- ( sambandanna. Ekki hefur á skort dugnaðinn í ís- ( lenzku atvinnulífi fram til þessa, en um það eru flest- / ir sammála að verkvísindin hafa mátt þar vera meiri. I Nú stendur til þess að bæta úr þessu með vinnu- ( rannsóknum og er það mjög vel. Markmið þeirra er / að koma í veg fyrir óþarfa tímatap við vinnuna, finna / hinar beztu vinnuaðferðir og mynda réttan grund- ) völl fyrir launaákvarðanir. Þannig verður nýting véla, \ hráefnis og vinnuafls verulega aukin, en sú er ólygin \ reynsla allra þeirra þjóða, sem langt eru komnar á ( braut vinnurannsókna og hagræðingar. Hvort tveggja / gerist að framleiðslan og framleiðnin aukast og þar / með sá arður, sem verkmaðurinn ber úr býtum og ) kjör þjóðarinnar í heild. Þess vegna er það gleðilegur \ áfangi að höfuðandstæðingar vinnumarkaðsins \ skuli nú hafa sameinazt um að hrinda þessum ( þjóðþrifamálum í framkvæmd. Ekki sízt er // það mikilsvert að vinnurannsóknir eru undir- / staðan undir víðtæku ákvæðisvinnuskipulagi á ) vinnumarkaðinum hér á íslandi. Ákvæðisvinnan \ þarf að ryðja sér miklu víðar til rúms en nú \ er. Hún hefur þegar sannað gildi sitt, svo sem víða ( í frystihúsunum og í iðnfyrirtækjum eins og Ofna- ( smiðjunni. Á grundvelli ákvæðisvinnunnar gerist / tvennt í senn: kaupið hækkar, oft verulega, og jafn- ) framt aukast framleiðsluafköstin. Einn höfuðkostur ( hins nýja samkomulags er að það mun einmitt flytja / , kosti ákvæðisvinnunnar í ríkum mæli inn í íslenzkt / atvinnulíf. ) Símstöðvarnar stækkaðar þá staðlausu stafi mátti lesa í forystugrein eins dag- / blaðanna um helgina að 1700 manns skorti síma hér ) í Reykjavík. Hér er ýkt um góðan helming. Ekki eru \ nema 800 á biðlista um síma. Sannleikurinn er sá, \ að í heilan áratug hafa menn viðstöðulaust getað ( fengið síma hér, en vegna mikillar eftirspurnar er / biðtíminn nú 6 mánuðir. Fyrir alllögngu hefur verið / hafizt handa um stækkun Grensásstöðvarinnar og ) annarra símstöðva á Reykjavíkursvæðinu og sjálf- \ virka stöðin í Landssímahúsinu verður einnig stækk- \ uð á næsta ári. Bætast alls 5.400 númer við á Reykja- ( víkursvæðinu. Tala síma þar hefur þrefaldazt á síð- / ustu 10 árunum, og sést af því hve örar símafram- / kvæmdimar hér hafa verið. Er það ekki sízt að þakka ) ötulli forystu Ingólfs Jónssonar samgöngumálaráð- \ herra, sem einnig fer með mál landssímans. \ VI S I R . Þriðjudagur 14. desember 1965. ☆ í Vísi í gær var sagt frá undraverðri velgengni ungs ís lenzks verðbréfasala í Banda- rikjunum, Guðjóns Bach- mann. í nýútkomnu hefti af Frjálsri verzlun er þýtt viðtal, sem fagbiað verðbréfasala í Bandaríkjunum, Investment Sales Monthly, átti við Guð- jón fyrir nokkrum vikum, og ' hér birtist viðtalið nokkuð stytt: ISM: Við höfum heyrt að þér séuð éinn dugmesti sölu- maðurinn í verðbréfaviðskipt unum í dag. Hvað er það, sem gerir yður svo áhugasaman í starfi yðar? BACHMANN: Þessi geysi- mikla hlið viðskiptalífsins hef ur töfrað mig. Það er alltaf eitthvað að gerast. Við störf um að því að auka péninga fólks, og þegar það gerist, hefur það mikil áhrif á mann. S6m verðbréfasali að atvinnu kemst maður að raun um mikilvægi þess að reyna að vinna að fullkomnun, færa um. Það varð úr að ég þóf nám til að ljúka BS gráðu í banka- og fjármálum. Síðan fékk ég Fulbrightstyrk og lærði við háskólann í Ala- bama og Ibero Apiericana í Mexíkóborg. ISM: Hvar kynntust þér verðbréfaviðskiptum? BACHMANN: í Tallahassee. Ég kynntist konu minni 1955, og verðbréfaviðskiptunum gegnum hana. Ég varð ást- fanginn af báðum, og hef ver- ið giftur þeim síðan. Konan gerði ég mér ekki grein fyrir að margt fólk skildi mig ekki. — Ég skildi fólkið, en það skildi mig ekki. Faðir minn átti eina auglýs- ingafyrirtækið á íslandi. Hann var mikill sölumaður. Ég fylgdist oft með því er hann kom fram með eitthvað nýtt og frábrugðið er hann var að selja. Síðar velti ég því fyrir mér hvort hinn er- lendi hreimur minn hjálpaði mér til að selja. Fólk varð að taka eftir, hvort sem því lík Islenzkur verðbréfasali nær miklum árangri fórnir og vera hreinskilinn. í þessu starfi verða menn að fylgjast með öllu því, sem er að gerast í þessum þætti við skiptalífsins, í landinu og raunar í heiminúm öllum. Ég hefi starfáð að þessu í sjö ár, óg verðbréfaviðskiptin eru mér í dag jafn spennandi og fróðleg og þau voru fyrsta daginn. ISM: Komuð þér til Banda rikjanna fyrir sjö árum? BACHMANN: Nei, ég fór frá Islandi 1954, fyrir 11 ár- um. Ég var 23 ára gamall, og eirðarlaus. Ég vann í banka i Reykjavfk. ISM: Ráðgerðuð þér að stunda verðbréfaviðskipti í Bandarikjunum? BACHMANN: Nei, alls ekki. Ég vissi ekkert um verð- bréfaviðskipti, enda þekkist slíkt ekki á íslandi. Flestöll viðskipti þar eru rekin af rík iseinokunum, og hlutirnir eru þar mjög ólfltír því, sem hér gerist. 1 raun og veru hljómar koma mín til Bandaríkjanna eins og kafli úr melódrama- leikriti. Mér leiddist í bank- anum. Dag einn kallaði banka stjórinn mig inn til sín og sagði: „Jón, þú eyðir tíman- um til ónýtis í Reykjavík. Við skulum lána þér peninga til að fara til Bandaríkjanna". ISM: Hafði hann eitthvað sérstakt í huga — eða vissuð þér hvað þér vilduð í þessum efnum? BACHMANN: Ég var viss í minni sök. Ég sótti um styrk til Menntamálaráðs til við- bótar láninu. Vinur minn, sem var við nám við ríkisháskól- ann í Florida, ráðlagði mér að nema við viðskiptadeild skól ans, og bætti við að loftslag væri þægilegt á þessum slóð- mín, Ann, var að búa sig und ir háskólapróf í spænsku. Hún gætti barna fyrir fram- kvæmdastjóra einu verðbréfa skrifstofunnar í Tallahassee og kynnti mig fyrir honum. Svo fór, að er ég varð fram- kvæmdastjóri, vann þessi maður hjá mér. ISM: Hann hefur þá vissu lega haft áhrif á yður? BACHMANN: Ég varð sann arlega hrifinn af þessari hlið viðskiptalífsins. Jafnskjótt og ég háfði lokið Masters-prófi, vildi ég byrja, svo ég hélt rak- leiðis til New York. ISM: Og hófuð störf sem verðbréfasali? BACHMANN: Nei, svo auð- velt var það ekki. Verðbréfa markaðurinn var í öldudal í sept. ’57. Sem dæmi má nefna að ég heimsótti Du Pont & Co. snemma í september - og þeir sögðu mér að koma aftur í janúar, sex mánuðum sfðar. Ég varð að taka staðreyndum: Verðbréfafyrirtækin réðu ekki menn á þessum tíma. Ég sneri mér til Chase Manhatt an (bankans) og þar fékk ég starf þegar í stað. Þeir settu mig á námskeið í ábyrgðar- deildinni, og þaf var ég graf- inn í 11 mánuði. ISM: Þér höfðuð farið til New York með þeim staðfasta ásetningi að gerast verðbréfa sali, en þess f stað lentuð þér í banka. Hvarflaði það að yð- ur að e. t. v. væru verðbréfa viðskiptin ekki hin rétta hilla yðar í lífinu, því að sölustarf, sem verðbréfaviðskipti eru, kynni að reynast eitthvert erfiðasta starf, sem maður hafandi ekki fullt vald á tungumálinu, gæti valið sér? BACHMANN: Þér hlæið kannski, en um þetta leyti aði betur eða verr, og hlusta vandlega á það sem ég var að segja. E. t. v. gaf þetta mér stundum nokkrar mínútur til þess að endurtaka það, sem ég var að bjóða því. En þetta er aðeins tilgáta. ISM: Og hún er vissulega fróðleg. En hvernig tókst yður að brúa bilið milli bankastarf semi og verðbréfasölu og hafna síðan í Florida? BACHMANN: Það var of kalt í New York. Manhattan ætti að heita ísland. Á vet- urna er kaldara þar en í Reykjavík, svo áður en árið var á enda sneri ég mér til Samtaka verðbréfafyrirtækja, og föstudag einn var Florida Goodbody að leita að manni. Maður þeirra í Miami var staddur þarna og hann sagði: „Ef þú lætur sjá þig í Miami á mánudagsmorgun, þá færðu starf hjá okkur“. Ég hætti í Chase Manhattan síð- degis þennan dag. Við pökk- uðum dóti okkar niður kom- um því fyrir i litla Peugeout- bílnum okkar, og þessa helgi ókum við suður á bóginn. Því er ekki að neita að við litum út eins og sígaunar! ISM: Hvernig gekk yður síðan fyrsta árið? BACHMANN: Fyrsta árið fékk ég meira en $10.000 (430 þús. ísl. kr.) í umboðslaun. ISM: Þekktuð þér nokkurn mann í Miami? BACHMANN: Ensax? ISM: Þarna vöruð þér þá nýliði í viðskiptunum í fram- andi borg. Sýndi fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins yður, hveraig þér ættuð að bera yður til við að byrja? BACHMANN: Nei. Ég byrj- aði einfaldlega á því að heim- sækja menn án þess að gera Framh. á bls. 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.