Vísir - 14.12.1965, Blaðsíða 10
10
I
V1SIR . Þriðjudagur 14. desember 1965.
borgin í dag borgin i dag borgin í dag
Nætur. og helgidagavarzla
vikuna 11.-18. des. Ingólfs Apó-
tek.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 15. des.: Kristján Jóhann
esson, Smyrlahraunl 18. Sími
50056.
Utvarp
Þriðjudagur 14. desember.
Fastir liðir eins og venjulega.
15.00 Miðdegisútvarp
' 16.00 Síðdegisútvarp.
17.20 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku.
17.40 Þingfréttir . Tónleikar.
18.00 Tónlistartími bamanna Jón
G. Þórarinsson stjórnar tím
anum.
20.00 Gestur í útvarpssal: Don-
aid de Marcas frá Hol-
landi syngur þjóðlög og
leikur undir á gítar.
20.20 Uppeldisskilyrði munaðar
leysingjaheimilis Dr. Matt-
hías Jónasson prófessor
flytur erindi.
20.45 „Kuldinn bítur kinnar
manns“ Áskell- Snorrason
leikur á orgel Kópavogs-
kirkju eigin útsetningar á
íslenzkum þjóðlögum.
21.00 Leikritið: „Hæstráðandi til
sjós og lan ‘ þættir úr
stjórnartíð Jörundar hunda
dagakonungs eftir Agnar
Þórðarson.
21.40 Tilbrigði eftir Arinsky um
stef eftir Tjaikovský. Sin
fóníuhljómsveit Lundúna
leikur, Sir John Barbirolli
stjómar.
22.10 Átta ár í Hvíta húsinu Sig
urður Guðmundsson skrif
stofustjóri þýðir og flytur
þætti úr minningum
Harrys Trumans fyrrum
forseta Bandaríkjanna (1).
22.30 „Helena fagra“ óperettulög
eftir Offenbach.
23.00 Á hljóðbergi Björn Th.
Bjömsson listfræðingur vel
ur og kynnir.
23.45 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Þriðjudagur 14. desember.
17.00 Þriðjudagskvikmyndin:
„The Limping Man.“ —
18.30 I’ve Got a Secret.
19.00 Frpttir.
19.30 Þáttur Andy Griffith.
20.00 Hollywood Palace.
21.00 M-Squad.
21.30 Combat.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Dansþáttur Lawrence
Welk.
Söfnin
Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lagsins, Garðastræti 8 er opið
miðvikudaga kl. 17.30—19. Lán
ar út bækur um sálræn efni.
TÆKNIBÓKASAFN IMSl -
SKIPHOfcTI 37.
Opið alla virka daga frá kl.
13-19 nema laugardaga frá kl
13-15. (1. júní — 1. okt. lokað
á laugardögum).
Listasafn Einars Jónssonar er op
ið sunnudaga og miðvikudaga kl
1.30-4.00.
^ % % STJÓRNUSPA %
) Spáin gildir fyrir miðvikudaginn
^ 15. desember.
\ Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Gefðu gaum að heilsufari
þínu. Ef þú ert illa fyrirkallað
ur til starfa, skaltu fara þér
) hægt og nota hverja stund til
hvíldar, sem gefst. Notaðu
krafta þína af sparsemi og hag
< sýni.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
ISvo gétur farið, að kröfur til
peningaráða þinna verði umfram
það, sem þú hefur handbært.
Þetta getur valdið nokkrum á-
tökum hið innra með þér, en
réttast fyrir þig að fara spar
lega með fé þitt
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní: Einhver átök ekki ósenni
lega á milli heimilis og fjöl-
skyldu annars vegar, skyldu
starfa og ábyrgðar i því sam
bandi hins vegar. Reyndu að
þraeða þar meðalveginn til að
forðast misklíð.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Ef bréf, sem þér berast eða
fréttir eru þér ekki að skapi,
er hyggilegast að láta það bíða
að taka afstöðu eða svara þang
að til þú hefur fengið nánari
upplýsingar. Gættu vel orðá
þinna í dag.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst
Láttu skynsemina ráða fyrir til
finningunum í dag — einkum
þegar um peningamál og eyðslu
er að ræða. Hafðu nánar gætur
á pyngju þinni, þú hefur enn
meiri þörf peninga þinna áður
en langtum líður.
< Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
1 Svo getur farið, að eitthvað
) skerist I odda með þér og fjöl
( skyldu þinni — sennilega vegna
> smámuna, þegar betur er að
gætt. Samt sem áður er hyggi i
legra að láta undan síga í bili. 7
Vogin, 24. sept. til 23. okt.: 1
Sennilegt að eitthvert vandamál 1
valdi þér talsverðum áhyggjum. í
Ekki er þó að sjá að þú náir /
þar neinni lausn með fjasi og 1
bægslagangi, bíddu heldur þang \
að til raunverulegar aðgerðir í
duga.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: T
Ekki er víst að ráðum vina eða )
náinna ættingja sé að treysta, (
sízt í peningamálum. Þar mundi >
gætnin duga bezt til árangurs. ?
Gerðu þér ekki miklar vonir
um kvöldið, nema þá helzt (i
heima fyrir. ,'
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Hætt er við að kröfur af ]i
hálfu annarra geri þér erfitt um i’
vik að sinna hugðarmálum þín
um. Réttast mundi fyrir þig að ]»
bíða með framkvæmd þeirra ([
unz rýmra verður um tíma. ',
Stelngeitin, 22. des. tií 20. ]'
jan.: Oft er sú hætta samfara i[
„snjöllum“ hugdettum, að þær '>
reynast ekki eins snjallar þegar ]>
til framkvæmda kemur. Þetta '[
ættir þú að athuga vel í dag, ]i
bfða unz þú ert viss um að gef
ist vel. i [
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. ]>
febr: Gættu þess að þú verðir ,'
ekki blekktur í sambandi við ' [
peninga, kaup eða sölur. Ef um j>
einhver vandamál verður að ,'
ræða f sambandi við sjúkleika ([
nákominna, skaltu hvetja til ] >
læknisvitjunar. ,'
Fiskamir, 20. febr til 20. '[
marz: Svo getur farið að dóm- ]>
greind þín verði ekki sem skörp >[
ust fyrri hluta dagsins, enda
liggja málin þá varla nægilega ]>
Ijóst fyrir. Þú skalt þv-f bíða i[
með allar ákvarðanir til kvölds. \
'^SJSJ\^JSSSJSSSJS*JSJSJSJSJ\JSSSJSJ\JSSSJS*SJS*SSSJSJ\JSJ\J\JSJSSSJSSSJSSSJ\*
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A,
sími 12308. Útlánsdeild er opin
frá kl. 14—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 13—19 og
sunnudga kl. 17—19. Lesstofan
opin kl 9—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 9—19 op
sunnudga kl. 14—19
Útibúið Sólheimum 27 simi
36814, fullorðinsdeild er opin
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 16—21, þriðjudaga og
fimmtiidaga kl. 16—19. Bama-
deild opin alla virka daga nema
laugardaga kl. 16—19.
Útibúið Hólmgarði 34 opið
alla virka daga, nema laugar-
daga kl. 17—19, mánudga er op-
ið fyrir fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 opið
alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19
Þjóðminjasafnið er opið á
þriðjudðgum. fimmtudögum, laug
ardögum og sunnudögum kl. 1.30
4 s.d.
Bókasafn Kópavogs. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum
Fyrir böm kl. 4.30-6 og fullorðna
kL 8.15-10. Bamabókaútlán i
Digranesskól. og Kársnesskóla
Mi nningarp j öld
HJARTA-
VERND
Minningarspjöld Hjartaverndar
fást 1 skrifstofu samtakanna,
Austurstræti 17. Sími 19420.
Minningabók Islenzk-Ameríska
félagsins um John F. Kennedy for
seta fæst i Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti,
Ferðaskrifstofu rfkisins (Baðstof
unni) og 1 skrifstofu fsl.-amerfska
félagsins Austurstræti 17 4. hæð
Minningarspjöld Geðverndarfé
lags íslands eru seld f Markaðn-
um Hafnarstræti og f verzlun
Magnúsar Benjamínssonar, Veltu
sundi.
Minningargjafasjóður Landspft-
aia íslands Minningarspjöld fást
á eftirtöldum stöðum: Landssfma
íslands, Verzluninni Vík, Lauga-
vegi 52, Verzluninm Oculus, Aust
urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu
konu Landspítalans (opið kl. 10.
30—11 og 16—17). x
Minningarkort kvenfélags Bú
staðasóknar fást á eftirtöldum
söðum Bókabúðinni Hólmgarði
34, Sigurjónu Jóhannsdóttur,
Sogavegi 22, sími 21908, Odd
rúnu Pálsdóttur, Sogavegi 78,
sími 35507, Sigrfði Axelsdóttur
Ásgarði 137, sími 33941 og Ebbu
Sigurðardóttur Hlfðargerði 17,
sími 38782.
Minningarspjöld Félagsheimilis
sjóðs Hjúkrunarkvennafélags Is-
lands eru til sölu á eftirfarand)
stöðum:
Tilkynning
ÚTTVIST BARNA:
Böm yngri en 12 ára til kl. 20,
12—14 ára til kl. 22. Bömum og
unglingum innan 16 ára er óheim
ill aðgangur að veitinga-, dans-
og sölustöðum eftir kl. 20.
Frá Kvenfélagasambandi Is-
lands: Leiðbeiningarstöð hús-
mæðra, Laufásvegi 2. Sími 10205
Árnað heilla
4. des voru gefin saman í Nes-
kirkju af séra Frank M. Halldórs
syni ungfrú Erla Hafdís Sigurðar
dóttir og Sigurður Valur Magnús
son Mjóstræti 6.
(Studio Guðmundar).
4. des. voru gefin saman í Dóm
kirkjunni af séra Óskari J. Þor-
syni ungfrú Guðbjörg Bryndís Sig
fúsdóttir og Odðgeir Júlíusson.
Heimili þeirra er að Laugames-
kamp 62.
(Studio Guðmundar).
er opin alla virka daga kl. 3-5
nema laugardaga.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
eru f safnaðarheimili Langholts-
sóknar vð Sólheima alla þriðju
daga kl. 9—12 árdegis.
Vetrarhjálpin
Skrifstofa Vetrarhjálparinnar
er á Laufásvegi 41. (Farfugla-
heimilið). Sími 10785. Opið alla
virka daga kl. 10—12 og 1—5.
Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina
Vetrarhjálpin f Reykjavfk.
Mæðrastyrksnefnd
Munið jólasöfnun Mæðrastyrks
nefndar. Gleðjið einstæðar mæð
ur og börn. Skrifstofan er að
Njálsgötu 3. Opin frá 10.30—6
alla daga. — Nefndin.
Tekið á móti tramlögum 1
bönkum, útibúum þeirra og spari
sjóðui. hvar sem er á landinu
1 Reykjavík einnig I verzlunum,
sem hafa kvöldþjónustu og hjá
dagblöðunum. — Utan Reykja-
vfkur einnig f kaupfélögum og
hjá kaupmönnum. sem eru aðilar
4. des. voru gefin saman af sr.
Guðmundi Óla Ólafssyni í Laug
arneskirkju, Jóhanna Borghildur
Magnúsdóttir og Björn Halblaub,
nemi. Heimili þeirra verður að
Hofteigi 24.
(Nýja myndastofan),
Nýlega voru gefin saman í Dóm
kirkjunni af sért Óskari J. Þor-
lákssyni ungfrú Guðbjörg R. Jóns
dóttir og Skúli Ólafsson Greni-
mel 40.
(Studio Guðmundar).
£