Vísir - 14.12.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 14.12.1965, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . Þriðjudagur 14. desember 1965. KAUP-SALA KAUP-SALA BILASALINN VITATORGI AUGLÝSIf Chevrolet, Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbflar, station bflar, sendiferðabflar, jeppar. Höfum einnig flestar aðrar tegundir og árg. bifreiða. Bflasalinn, Vitatorgi, simi 12500. MÖTUNEYTI — NÝR FISKUR Ýsa, ýsuflök, ýsuhakk, nætursöltuð ýsa, saltfiskur, skata, kinnar. Góð þjónusta. Góð kjör. — Sendum. Fiskval Skipholti 37, sími 36792. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Jólagjafir handa allri fjölskyldunni. Höfum fengið nýja sendingu af fuglabúrum, fiskabúrum og hamstrabúrum. Fuglar, fiskar og gróður í úrvali. — Við höfum allt til fugla og fiska. Lifandi jólagjafir. Gullfiskabúðin Barónsstíg 12. HÚSGÖGN — TIL SÖLU Borðstofuborð og stólar, snyrtikommóður, kollar með gæru- skinni, svefnbekkir, vegghúsgögn o. fl. — Húsgagnaverzlunin Langholtsvegi 62 (móti bankanum). FRÁ VERZLUNINNI DÍSAFOSS Grettisgötu 57 Nýkomið fallegt úrval af dömuundirfatnaði, telpnanáttfötum, hvítum nylon drengjaskyrtum, jóladúkum og löberum og allí konar gjafavörum. Verzlunin Dísafoss, sími 17698. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. - Fiskaker 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr.1 Fuglabúr frá 320 kr - Opið kl. 5-10 e. h. Hraunteig 5. Sími 34358. — Póst- sendum. SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN TIL SÖLU Hjónarúm með náttborðum og snyrtiborði til sölu af sérstökum ástæðum. Til sýnis að Hverfisgötu 100 b, 1. hæð. Sími 20106. JÓLATRÉ Jólatré, grenigreinar, ódýrar skreytingar. Jólatréssalan Óðins- götu 21. ^ ' • ' ~ SEGULBANDSTÆKI — TIL SÖLU Tandberg model 6, 4 rása stereo segulbandstæki sem nýtt til sölu. Sími 35634. VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR Kaupið nytsamar og góðar jólagjafir þar sem úrvalið er nóg. Eitthvað fyrir alla. Góð bílastæði. Verzlunin Silkiborg Dalbraut við Kleppsveg, sími 34151. TIL SÖLU Húsdýraáburður til sölu, flutt- ur á lóðir og í garða ef óskað er. Sími 41649. Húsdýraáburður til sölu, heim- keyrður og borinn á bletti ef óskað er. Sími 51004.________________ Jólagjafir, ódýrir léreftssloppar og fallegar svuntur. Barmahlíð 34 sími 23056. Ódýrar lopapeysur á unglinga og börn. Frá 250—350 kr. Einnig loð húfur alls konar frá kr. 325. Kjall arinn, Hafnarstræti 1. Vesturgötu megin. Ódýrar kvenkápur til sölu. Sími 41103, ______ Moskwitch árg. ’63 til sölu. Ek- inn 35 þús. km. Uppl. f sfma 17350 eftir kl 8. Stretchbuxur til sölu, Helanca stretchbuxur á börn og fullorðna. Sími 14616. Píanó, 2 rafmagnsgítarar Fender og Höfner, Selrher Ecko, 2 útvarps tæki, Telefunken og Philips, svefn sófasett, stakur stóll, gólfteppi, svefnbekkur, svefnskápur og borð stofustólar. Einnig plötuspilarar, Philips. Bergþórugötu 2, jarðhæð. Sfmi 23889 kl. 8—10 á kvöldin. Radionette stereo B 8 segulband ng Trix rafmagnsjárnbrautarlest til -ölu. Sfmi 36858 kl. 4—7. Opel Caravan '54 til sölu. Einn ig g'tt pianó Herm. N. Petersen & Sön. Gæti tekið sjónvarpstæki og vel með farin húsgögn sem hluta af andvirði. Sími 23889 kl. 8—10 á kvöldin. Til sölu af sérstökum ástæðum sófi og stóll samstætt, bamarúm og göngugrind og hjónarúm, selst ó dýrt. Sfmi 10040 Bergstaðastræti 32B. Sá sem hefði áhuga að skipta við mig og vill selja bát, 6 tonna eða stærri getur fengið 6 m. bif. árg. ’51 og sendiferðabifr. árg. ’52. Nánari uppl. í síma 40724 eftir kl. 6. Til sölu Hoover þvottavél og 2 drengjaföt á 8-10 ára. Sími 36116. Til sölu sem nýtt amerískt bama bað, rúmgóð burðarkarfa og Pedi gree bamavagn, stærri gerðin. Einnig 2 djúpir stólar teak. Uppl. í síma 18163 kl. 8-10 á kvöldin. ....-— --- V-. — — ----- -__ Til sölu bamavagn. Verð kr. 800 Grensásvegi 56. Sími 35834. Vel með farin Honda til sölu. Uppl. í síma 23498 eftir kl. 8 á kvöldin.________________ ____ Af sérstökinn ástæðum er til sölu létt sófasett. Verð kr. 5500. Uppl. í síma 36507. Til sölu sérstaklega vönduð betri stofu húsgögn. Klædd með ensku ullaráklæði og ottomanar, flestar stærðir. Klæðningar á húsgögnum Húsgagnaverzlun Helga Sigurðsson ar. Njálsgötu 22. Nýleg Singer saumavél til sölu Uppl. í síma 36203 eftir kl. 17. Rafha eldavél, eldri gerðin, til siflu. Stangarholti 30. Sími 14813 Vandað danskt barnaburðarrúm til sölu. Sími 14553. Svefnsófi, notaður til sölu ódýrt. Hvassaleiti 44. Sími 33752. Til sölu vegna flutninga sem nýr svefnsófi og stóll á sama stað ljós heilsárs kápa stórt nr. Selst ó dýrt. Sfmi 38353. Til sölu fataskápur, bókahillur danskur skápur, suðuplata, raf- magnsofn og borðstofuborð. Einnig eru til sölu eymalokkar, nælur og hringir í úrvali, úrfestar o.fl. — Vörusalan Óðinsgötu 3. Sem nýir skautar nr. 41 til sölu Uppl. f síma 40741. Gott píanó til leigu. Aðeins fyrir einkaheimili sem ábyrgist góða meðferð. Tilboð merkt „Trygging" sendist augl.d. Vísis. Skautar. 2 hvítir skautar nr. 36 og 37 til sölu. Uppl. í síma 32304. Bamavagn og leikgrind til sölu Sími 20112. TII sölu Tímarit Bókmenntafé- lagsins séra Ámi Þórarinsson, Saga íslendinga f Vesturheimi, Mann- kynssaga Páls, Þjóðsögur Sigfúsar íslenzk fomrit, Gríma, Noregskon ungasögur Árbók Hins íslenzka fomleifafélags. Sími 15187. TIl sölu notað eldhúsborð, 2 stól ar og 4 kollar (stál). Rafha þvotta pottur (lítill), hjónarúm með spring dýnum. Uppl. i sima 51099. Nilfisk ryksuga, lftið notuð til sölu. Verð kr. 3500. Uppl. í sfma 24299.____________________ Electrolux hrærivél til sölu. Sími 50259, TIl sölu mjög ódýrt sófasett, þvottavél og þvottapottur. Sími 37206. Til sölu lítil rafmagnsmálningar- sprauta. Verð kr. 4000 á sama stað vantar drif í Chevrolet ’52. Sími 21376. Til sölu ný kjólföt, 2 vesti á frek ar háan þrekinn mann kr.3000. Ný dökkblá úlpa með blágráu skinni á háan mann kr. 1200. Ljósgráar buxur, köflóttur jakki (samstæða) kr. 600. Svört föt á háan grannan mann kl. 600. Ljósgrár rykfrakki og regnkápa þunn, selst saman kr. 600. Randsaumaðir svartir skór nr. 42 kr. 400- Nýr enskur kíkir Ross London, Ijósop 7.5 kr .3000. Uppl. í síma 20643. Ný kjólföt til sölu. Drápuhlið 21 eftir kl. 7. Fallegur síður brúðarkjóll til sölu. Uppl. f síma 41783. Til sölu drengjaföt á 7-8 ára, ný kápa loðfóðruð með hettu. Sfmi 19015. Moskwitch ‘60 til sölu. Sími 37846. _ ___ __________________ Til sölu sem nýtt stórt Philips útvarpstæki, Rafha eldavél, Sun- beam hrærivél og 2 bamastólar. Efstasundi 4, kjallara. Sjónvarp til sölu. 17 tommu. Verð kr. 4000. Sfmi 51261. Norge de Luxe ísskápur til sölu Stærð 8.5 cub. Mjög vel með far- inn. Sími 31499 kl. 7-10 f kvöld. Fatnaður á böm og fullprðna og ýmislegt fleira til sölu. Efstasundi 4, kjallara.___________________ Fallegt brúðarslör til sölu, einn ig svefnbekkur, sem nýr. Uppl. í sfma 32604 í kvöld og næstu kvöld | HIÍSNÆÐI 1 HÚSNÆÐI 1 ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón (kennarar) með eitt bam óska eftir íbúð frá 1. jan., helzt í Vesturbænum eða þar í grennd. 20.000 kr. fyrirfram- greiðsla möguleg. Fyllsta reglusemi. Uppl. í síma 36865. OSKAST A LEIGU Reglusöm stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Sími 37708 eða 30758. í ____________ íbúð óskast. Hjón með 1 bam óska eftir íbúð. Vinsaml. hringið í síma 17417. Ungt, reglusamt kærustupar með 1 bam óskar eftir tveggja herb. íbúð. Uppl. f sfma 33791 Forstofuherbergi, helzt með inn byggðum skápum óskast fyrir ungan, reglusaman mann. Uppl. í síma 17207. í Hafnarfirði eða nágrenni ósk ast lítil íbúð fyrir eldri hjón. Uppl. í síma 51700 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Ungur einhleypur maður óskar að taka á leigu herb. með eða án húsgagna. Uppl. í síma 16125. Ung hjón óska eftir lítilli íbúð 1. febr. n.k. Sími 22703. Herbergi óskast. 2 stúlkur utan af landi óska eftir herb. strax. Helzt í nágrenni Laugavegar. Bama gæzla ef óskað er. Uppl. í síma 19334 eftir kl. 8 í kvöld. 2 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. 1 síma 38497. Tækniskólanema vantar herb. í Austurbænum nú þegar. Sfmi 13548 eftir kl. 5 e.h. Góð 3 herb. íbúð óskast til ieigu. 2 í heimili. Nánari uppl. í síma 12422 og 36261. Ungt reglusamt kærustupar með 1 bam óskar eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 35485. TIL LilGU Geymsliipláss ca. 100 ferm. er til leigu á góðum stað í Reykjavík Húsnæðið er á jarðhæð með hita og Ijósi. Uppl. í síma 51345 kl. 7-8 e.h. Forstofuherbergi til leigu í Hlíð- unum. Uppl. f síma 51345 kl. 7-8 e.h.____ Stór stofa og eldhús með ein- hverju af húsg. og eldhúsáhöld- um til leigu fyrir einhleypt reglu- samt fólk. Tilb. merkt „Góður stað ur 288“ sendist augl.d. Vísis. Herbergi og eldhús til leigu í Norðurmýri. Sér inngangur. Svar sendist afgr, Vfsis merkt „íbúð 6457.“ 5 herb. íbúð til leigu. Uppl. í sfma 40324. Til leigu nú þegar 4 herb. íbúð 90 ferm. í nýju einbýlishúsi í Kópavogi. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Áhugi 459“ Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann, helzt í Vesturbænum. Sími 35499 kl. 8—9 e. h. Reglusöm stúlka með 2 ára bam óskar eftir herb. með aðgangi að eldhúsi. Uppl. f síma 60147. Herbergi með innbyggðum skáp um til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 14692. Maður um fimmtugt getur fengið herb. f Miðbænum. Sá gengur fyr ir sem lítið er heima. Uppl. í síma 20708 eftir kl. 5. ----1- ------ TAPAÐ — m Tapazt hefur brúnt lyklaveski á föstudag eða laugardag. Uppl. í síma 38211. Tapazt hefur innkaupapoki í Hatta- og skermabúðinni. Vinsam- legast skilist á sama stað. Svartur köttur með hvíta bringu (fress) tapaðist. Hringið í sfma 19228. Brúnn innkaupapoki tapaðist fyr ir nokkrum dögum merktur. I hon um var loðhúfa. Fundarlaun. Sími 11902. ATVINMA ATVINNA ATVINNA í BOÐI Vinna. Stúlka getur fengið vel borgaða aukavinnu hjá gigtveik- um manni. Bréf merkt „Vel borg að“ sendist blaðinu strax. Aðstoðarstúlka óskast til starfa í Náttúrufræðistofnun (Náttúru- gripasafni) íslands frá næstu ára- mótum. Kunnátta í vélritun og er lendum málum nauðsynleg. Um- sóknir sendist Náttúrufræðistofn- uninni, pósthólf 532, Reykjavík, sem fyrst.______________________ Stúlka óskast í vaktavinnu. Þórs bar, Þórsgötu 14.________________ Ung stúlka óskast á gott og skemmtilegt sveitaheimili nálægt kaupstað. Uppl. gefur undirritaður í sfma 16630 kl. 9-11 f.h. og 7-8 e. h. Kristján Pálsson. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Sími 22419. Van ir menn. Vönduð vinna. Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa dúkkuhús. Uppl. í síma 38277. _______ ATVINNA OSKAST Ung kona óskar eftir hreingern- ingarstarfi á skrifstofu eða í verzl un eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 33220^ Ung kona óskar eftir hreingern ingarstarfi á skrifstofu eða í verzl un eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 33220 FÉLAGSLÍF K.F.U.K. A.D. Jólafundurinn er í kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Skuggamyndir, pfanósóló, einsöng ur. Kaffi. Allar konur velkomnar. Stjórnin %7SG^ Gjörið svo vel og athugið gæðin i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.