Vísir - 15.12.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 15.12.1965, Blaðsíða 6
6 V í S IR . Miðvikudagur 15. desember 1965. Jólaumferð — Framh. af bls. 16 Reglur þær sem lögreglan setur nú fyrir jólin eru þessar og eru lesendur sérstaklega beðnir um að kynna sér þær vandlega svo að þeir lendi ekki í erfiðleikum í jólaösinni: Efnstefnuakstur. Þ6 Frakkastígur sé mestmegn is einstefnuakstursgata hefur mátt aka hann báðar leiðir fyr ir neðan Hverfisgötu. Nú verð- ur hann einstefnuakstursgata alla leið norður að sjó. Þá verð ur Vatnsstígurinn einstefnuakst ursgata, má einungis aka niður hann. Hægri beygja bönnuð. Hægri beygjur bifreiða eru oft mikið vandamál, bifreiðir, sem þannig ætla að aka stöðv ast vegna umferðarinnar sem kemur á móti og stöðva þá um leið aila umferð fyrir aftan sig. Nú verða hægri beygjur batmað ar úr Tryggvagötu á Kalkofns- veg, úr Snorrabraut á Lauga- veg, úr Snorrabraut á Njáls- götu og úr Laufásvegi á Hring- braut. Bifreiðastöður bannaðar eða takmarkaðar. Bifreiðastöður verða bannað- ar norðan megin á Skólavörðu- í stíg frá Týsgötunni og u'pp úr I að Njarðarg. Þá verða bifreiða- stöður takmarkaðir við 30 mín. á Hverfisgötu þaðan sem stöðu mælum sleppir og inn að Snorrabraut. ennfremur á eyjun um á Snorrabraut frá Hverf- isgötu að Njálsgötu, á Baróns- s'tígnum milli Skúlagötu og Bergþórugötu, á öllum Frakka stíg, Vitastíg og Klapparstíg og ennfremur á Garðastræti milli Túngötu og Vesturgötu. Frekari takmarkanir verða settar ef þörf krefur. Göngugötur á annatíma. Öll bifreiðaumferð verður bönnuð á nokkrum mestu við- skiptagötunum, þegar ösin er , mest kl. 20—22 næsta laugard. og eftir kl. 20 á Þorláksmessu. Göturnar sem verða þannig göngugötur eru Austurstræti, Aðalstræti og Hafnarstræti og ennfremur ef þurfa þykir Bankastræti og Laugavegurinn alla leið inn að Snorrabraut. Kennorar — Framh. af bls. 16 sbr. háskólamenntaða kennara hingað til. í þessu sambandi tekur Svía sér til fyrirmyndar, en eftir 1 að háskólamenntaðir menn þar í | landi stofnuðu með sér samtök og I fengu samningsrétt hafa kjör þeirra l batnað til muna. í baráttu sinni vilja háskóla- menntaðir kennarar stefna að því að laun kennara hætti að fara eft- ir skólastigi sem þeir kenna á heldur fari eftir þeirri menntun, sem kennarinn héfur hlotið, þannig að kennari með cand. mag. próf hljóti sömu laun hvort sem hann kennir í gagnfræðaskóla eða menntaskóla, og kennari með kennaraskólapróf hljóti sömu laun hvort sem hann kenni í bama- skóla eða unglingaskóla. Verði ekki hægt að koma þessu á, vilja þeir að tekið verði upp einhvers konar námslánakerfi, því að þeir vilji ekki við það búa lengur, að ævi- laun þeirra séu miklu lægri en annarra þegna þjóðfélagsins. Rækjuverksiniðja - FramHþ'-- >t bls 16 hvern tíma höfðu afgangs, unnu einnig að henni. Þó er þetta of lítill liðsafli ef veiðin heldur áfram, sem naumast þarf að efa, sagði Hans oddviti. Við höfum ekki reiknað með þessari nýju atvinnugrein, sagði oddvitinn. En atvinnuvegir hafa verið hér í kaldakoli undanfar- ið, aflabrestur síðustu árin og | hafís í fyrra. Vonleysi hafði grip ið um sig meðal fbúanna, og sumir eru þegar fluttir á brott. i Bátamir í kauptúninu eru allir ] auglýstir til sölu, og sem stend 1 ur eru a. m. k. horfur á að tveir ann með 71.154 málum og tunnum, en bilið milli hans og næstu báta hefur minnkað dálítið. Hann hefur hækkað um 5.500 mál og tunnur síð- ustu tvær vikumar. Næstur honum er Hannes Hafstein frá Dalvík með 68.542 og hef ur hækkað um 9.000 á sama tfma. Þriðja skipið er Bjarmi II. einnig frá Dalvík, með 63. 758, og hefur hækkað um 7.000 á þessum tveimur vik um. Fjórði er Dagfari frá Húsavík með 62.726 og hefur hækkað um rúm 7.000. Næst- ur er Heimir frá Stöðvarfirði með 58.755, þá ísleifur IV frá Vestmannaeyjum með 58.636, Keflvfkingur með 56. 043, Þorsteinn frá Reykjavík með 54.671. Gullver frá Seyð isfirði með 54.043, Súlan frá Akureyri með 52.712, Höfr- ungur III. frá Akranesi með 52.418, Lómur frá Keflavík með 52.363, Sigurður Bjama- son frá Akureyri með 52.328, Ingiber Ólafsson II frá Kefla vík með 52.267, Barði frá Nes kaupstað með 51.574, Snæfell frá Akureyri með 50.397 og Akurey frá Reykjavík með 50.219 mál og tunnur. Drukknuðu — ft.. I aI a • Sjo bnar / ein- um árekstrí Framhald af bls. 1. ur gestkomandi í togaranum, og þeirra verði seldir, hvað sem mun hann vera utanbæjarmaður. hinum líður_ Að því er Vísir fregnaði í morgun, En nú al'lt í einu brevtast mun maðurinn hafa ætlað í land öll viðhorf hér í kauptúninu ef I en varð Mtaskortur og féll í sjóinn héðan verða stundaðar rækju-1 skiPverjar sáu til hans og steyptu veiðar í stórum stíl. Og hráefnin 1 sér f si'óinn á eftir honum l\að eru nægfyTír hendi, það^r ár búið að sannai Viðhöfum- |^t|ð ftans en bara ekki skilyrði til að taka á móti aflanúm eins og sakir standa, okkur vantar meira og betra húsrými, breytt fyrir- komulag á ýmsan hátt, og vafa laust aukna tækni í þokkabót. Það sem mest á skortir er þó fjárhagslegur máttur til að koma upp rækjuverksmiðju í Hólmavíkurkauptúni, en að því verður að stefna. Síld — Framh. af bls. 16 hafa 402.365 tunnur farið í salt, 49.799 í frost og 3.662. 284 mál í bræðslu. Jón Kjartansson frá Eski- firði leiðir enn síldveiðiflot- Stálvörur í úrvali Stálvörur í úrvali, krómaðar kaffikönnur mjólkurkönnur, hitakönnur, ölglös, vatnsglös vínglös og kaffi- og matarstell. NOVA Barónsstíg 27 Raðhús — Kópavogi Höfum til sölu raðhús í Kópavogi, kjallara og 2 hæðir. í kjallara, sem er lítið niðurgrafinn eru 2 herb. þvotta- hús og 2 geymslur. Á 1. hæð er eldhús og 2 stórar samliggjandi stofur, hol og W.C. Uppi eru 4 herbergi og bað. Húsið er 65 ferm. hvor hæð. Selst fokhelt með tvöföldu gleri og fullklárað að utan. Mætti gera 2 íbúðir. Verð kr. 650 þús. Útborgun kr. 500 þús. Allir veðréttir lausir. Bílskúrsréttindi fylgja. Teikning ar liggja fyrir á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10A. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. tilraunir til að ná honúm reyndust árangurslausar og sást maðurinn sökkva við homið á Faxagarði. Var björgunartilraunum þá hætt, enda óhægt um vik vegna náttmyrk- urs. En með birtingu í morgun kaf- | aði Andri Heiðberg froskmaður til Lað leita líksins og fann það á 11. tímanum f. h. Konan sem drukknaði, var rosk- in, eða nokkuð á sjötugsaldri. Barst lögreglunni tilkynning um það á 9. tímanum í morgun að konu þessarar væri saknað. Mjmdi hún hafa farið úr rúmi sínu fáklædd síðari hluta nætur eða snemma í morgun að talið var. Þar sem kona þessi gekk ekki heil til skógar, var strax óttazt, að hún myndi hafa farið í sjóinn og voru menn sendir til að ganga á fjömr. Skömmu siðar barst tilkynning frá starfsmanni f Fiskifélagshúsinu að hann hefði séð lík af konu í flæðarmálinu fyrir framan húsið. Reyndist það vera líkið af konunni saknað sem var. Togari — Framh. af bls. 1 korti. Þórarinn Bjömsson, skip herra kom fyrir réttinn oa flug menn gæzluvélarinnar. ” Maurice Edward Call er „gam all vinur“ Landhelgisgæzlunn- ar, var tekinn að ólöglegum veiðum fyrir ári. — Hann mætti ekki fyrir dómi í morgun en hafði sagt varðskipsmönnum að hann hefði verið að veiðum á Halamiðum en veður hefði versnað mjög og hefði hann því ekki búlkað veiðarfæri en siglt f betra veður með aflann á þil- farinu, aðallega ufsa, sem er ódýr siskur á markaði í Bret- landi. í flughálku sem myndaðist á Hafnarfjarðargötum í gærmorgun lentu sjö bílar í einum og sama árekstrinum vegna þess að þeir runnu stjómlaust hvor á annan, án þess að ökumennimir fengu nokkuð að gert. Það mun hafa verið á áttunda tímanum í gærmorgun að bíll sem var á leið niður Reykjanesbraut rann stjómlaust á hálkunni og j lenti loks út á vegbrúnina og stöðv aðist þar. Fyrir næstu bílum fór síðan á sömu leið, þeir runnu stjómlaust áfram og ökumennirn ir gátu ekkert aðhafzt. Bflamir höfnuðu síðan hver á öðrum, sam tals 7 að tölu og þ.á.m. var einn strætisvagn. Þrír bílanna skemmdust allmik ið, og meðal þeirra strætisvagninn Hinir bílarnir skemmdust minna. Slys varð ekki á fólki. Lögreglan sagði að malarbomir veg ir hafi allir verið flughálir fram eft ir degi í gær, en hins vegar hafi ekki gætt neinnar hálku á malbik- uðum vegum. 1 morgun voru allar götur auðar orðnar og hvergi hálka Allir ölvaðir, þau sem óku bílnum og só er ekið var á Aðfaranótt sunnudagsins varð ölvaður maður fyrir bifreið í Aust urstræti um kl. 2, meiddist hann á fæti og hruflaðist nokkuð. En sá sem á hann ók hafði ekki fyrir því að nema staðar heldur ók á brott. Nokkru síðar um nóttfna náði lögreglan bifreið þeirri sem hér hafði komið við sögu og var þá undir stýri hennar ölvuð stúlka, en með í bifreiðinni var einnig eig- andi bílsins og var hann ölvaður. Stúlkan neitaði að hafa ekið bif reiðinni, þegar slysið varð og eig- andinn kvaðst ekki geta gert sér grein fyrir því sakir ölvunar- ástands, hver hefði verið við stýr- ið. Annað fólk sem var í bifreið- inni bar þó, að það hefði verið eig- andinn sjálfur og játaði hann það að lokum. Þessa nótt voru' fjórir aðrir öku menn teknir fastir vegna ölvunar við akstur. mm tí ®. ip\ 'ÞiJkkukt' aHðsýflda sámúð við andlát og útför móður okkar og tengdamóður RANNVEIGAR HJALTESTED Margrét og Olrich Richter. AUKIINi HESTORKA EIIMGOIMGU 4-GIRA -=r^; ", MtJ MEÐ ÞREIVi „CARBORATORUM GÆÐIN SKÝJUM OFAR - ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU GERIÐ HÆRRI KRÖFUR VIÐ BIFREIÐAKAUP YÐAR ÞVÍ FYRR SEM þÉR PANTIÐ - ÞVÍ FYRR ERUÐ þ ÉR ÖRUGG SVEIl BJÖlSSei & co. LANGHOLTSVEGI 113 - SÍMI 30530 VIÐGERÐARÞJÓNUSTAN SÍMI 31150 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.