Vísir - 15.12.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 15.12.1965, Blaðsíða 13
VlSIR . Miðvikudagur 15. desember 1965. 13 ÞIÓNUSTA ÞJÓNUSTA Bflaviðgerðir — Jámsmíði. Geri við grindum i bflum og alls konar nýsmfði lir iárni. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar Hrisateig 5 Sfmi 11083 (heima). VINNUVÉLAR — TII LEIGU / " Leigjum ðt litlai steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með oorum og fleygum. Steinborar. — Vibratorar. - Vatnsdælur. Leigan s/f. Sími 23480. SKÓR — INNLEGG Orthop.-skór og innlegg, smfðað eftir máli. Hef einnig tilbúna bama- skó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop.-skósmiður, Berg- staðastræti 48. Sími 18893. LOFTPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar, húsgrunna og ræsi. Sími 30435 og 23621. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. Jakobsson. Gelgjutanga. Sfmi 31040. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olfukyndinga og bnnur heimilistæki. Sækjum og sendum. Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, Sfðumúla 17. sfmi 30470. VEGGHILLUR — UPPSETNIN G AR Tökum að okkur uppsetningar á vegghillum, gluggaköppiíiím o. fl. smáhlutum innanhúss. sími 36209. HÚSEIGENDUR Hreinsa kísil úr miðstöðvarofnum og leiðslum. Uppl. í sfma 30695. TRÉSMÍÐAVINNA Tveir smiðir geta tekið að sér innréttingar breytingar á húsum, klæðningar með þilplötum og parketlagningár. — Setjum í útihurðir, innihurðir, tvöfalt gler og önnumst alls konar viðgerðir. Sfmar 37086 ög 36961 (Geymið aúglýsinguna). HÚSEIGENDUR Þétti sprungur á steinveggjum með Neodon nælonefnum. Uppl. 1 síma 10080. ÞJÓNUSTA Húsamálning. Get bætt við mig innanhússmálningu fyrir jólin. Sími 19154. _ Tek að mér viðgerðir á húsum útiog inni. Sími 19407. Saumaskapur. Kjólar teknir í saum. Bergstaðastræti 50 I. hæð. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir úti sem inni. Vanir menn vönduð vinna. Sími 15571. Tökum að okkur pípulagnir, tengingu hitaveitu, skiptingu hita- kerfa og viðgerðir á vatns og hita- lögnum. Sfmi 17041. Húseigendur — byggingamenn Tökum að okkur glerísetningu og breytingu á gluggum þéttingu á þökum og veggjum, mosaiklagnir og aðrar húsaviðgerðir. Sími 40083 Mosaik og flísalagnir. Annast mosaik og flfsalagnir Sfmi 15354. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o, fl. Sfmi 37272. Mála ný og gömul húsgögn. Mál arastofan Stýrimannastíg 10. Sími 11855 eftir kl. 7 e.h. Magnús Möll er Húseigendur. Tökum að okkur innanhússlagfæringar. Einnig mosa ik og flfsalagnir. Sfmi 21348 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsbyggjendur! Vlnnuvélar! — Leigjum út olfuofna, múrhamra, steinbor víbratora. slípivélar og rafsuðutæki. Sími 40397. Húsgagnaviðgerðlr. Viðgerð á gömlum húsgögnum, bæsuð og pól eruð. Uppl. f sfma 23912. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á handrið 3 litir i stærðunum 30, 40 og 50 mm. að breidd. Getum einnig útvegað fleiri liti, ef óskað er. Málmiðjan s.t. Símar 31230 og 30Í93. . BÍLAYFIRBYGGINGAR Auðbrekku 49, Kópavogi, sími 38298. — Nýsmíði, réttingar, boddyviðgerðir, klæðning og bílasprautun. Látið fagmenn vinna verkið. HÚSAVIÐGERÐIR -- GLERÍSETNING Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan. Setjum í tvöfalt gler, útvegum allt efni. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 11738. MOSKVITCHVIÐGERÐIR Lagfærum einnig útlit. Bifreiðaverkstæðið, Suðurlandsbraut 110, sími 37188. ÚTIL JÓS ASERÍUR Seljum og setjum upp útiljósaseríur á svalir og f garða. 30614. Pantið tímanlega. Q.Wm»íKjÓi&r- sniðnir og saurp- aðirc^Freyjugötu 25. Sími ■ -15612. Rafiðjan h.f. Vatnsþéttar útiljósa samstæður samþykktar af raf- magnseftirliti ásamt verksmiðju- Iituðum Philipsperum Rafiðjan hf. á horni Garðastrætis og Vestur- götu. Sfmi 19294._________________ Bílabónun hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. Hilmar Vigfússon. Vélhreingerning, handhreingem- ing, teppahreingerning og stóla- hreinsun. Þörf sfmi 20836 ÍWntun ? Elfthefti 2 - Starf WH Sími BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum, fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás Sfðumúla 15B Sími 35740. MOSAIK OG FLÍSALAGNIR Múrari getur bætt við s.g mosaik og flísalögnum. Uppl. f sfma 24954 kl. 12 — 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. DREGLA OG TEPPALAGNIR Leggjum gólfteppi á stiga og gólf. Leggjum mikla áherzlu á vandaða og góða vinnu. Eingöngu vanir menn. Sfmi 34758. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til sölu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjólbörur, sekkjatrillur, upphitunarofna o. fl. Sent og sótt ef öskað er Áhaldaleigan Ekaftafelli við.Nesveg Seltjarnarnesi. ísskápa og píanóflutningar sama stað. Sími 13728. _ GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum f heimahúsum - sækjum, sendum Leggjum gólfteppi - Söluumboð fyrir Vefarann hf. Kreinsun ht. Bolholti 6 Símar 35607 og 41101. 1965 Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 Sirr.i 22804 Hafnargötu 49 Keflavík ^MRE-LEUe^ GENEVE t Glæsilegt úrval af úrum. Spangarúr nýjar gerðir. i ^ Óska jólagjöfin. | GARÐAR ÓLAFSSON, úrsmiður Lækjartorgi . Sími 10081 BÓLSTRUN Bólstra eldhússtóla og kolla. Sótt og sent. - Kem með sýnishom af áklæði Sími 38996. (Geymið auglýsinguna). GLEÐUR c- KORNEIÍUS - SKÓLAVÖRÐUSTÍ G i BALLETTSKÚR -DANSKIN- æfingarfatnaður fyrir BALLET. JAZZBALLET LEIKF-MI FDOARLEIKFIMl Búningar I svörtu hvftu rauðu, bláu. SOKKABUXUR með og án leista, svartar, bleikar, hvítar. ALLAR STÆRÐIR VER2LUNIN REYNIMELUR Bræðraborgarstlg 22 Simt 1-30-76 ELDHÚSKLUKKUR PÚNNUR 8 daga og rafhlöðu-gangverk Magnús E. Baldvinsson Laugavegl 12, sími 22804 j Hafnargötu 49, Keflavlk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.