Vísir - 15.12.1965, Page 14
14
GAMLA BÍÓ 1?475 TÓNABÍÓ
Lygn streymir Don
Kvikmynd gerð eftir Nóbels-
verðlaunasögu Mikaels Sjolo-
kovs. Aðalhlutverk:
Pyotr Glebov
Elina Bystritskaja
Sýnd kl. 5, 7 og 9
fflöoMUBÍÓ
íslenzkur texti.
Cantinflas sem Pepe
Sjáið þessa heimsfrægu stór-
mynd. Aðeins nokkrar sýning
ar eftir áður en hún verður end
ursend.
Sýnd kl. 5 og 9
HÁSKÓLABIO
Konan i þokunni
Framh.leikrit Ríkisútvarpsins
fyrir skömmu. Þetta er fræg og
hörkuspennandi mynd eins og
leikritið bar með sér. Höfund
ur er Lester Pawell.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Aukamynd: — Kvikmynd skipa
skoðunarinnar um meðferð á
gúmbjörgunarbáfum — Skýr
ingar á íslenzku
IAUGARÁSBÍÓ32075
Striðshetjur
frumskóganna
slarring
JEFF CHANDLER ty hardin
PETER BROWN • WILL HUTCHINS
ANDREW DUGGAN • CLAUDE AKINS
Hörkuspennandi ný amerísk
stríðsmynd í litum og Cinema
scope um átökin í Burma 1944
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Miðasala frá kl 4
HArNARBIÓ
(Maigret Voit Rouge)
Hörkuspennandi og vel gerð
ný, frönsk sakamálamynd,
gerð eftir sögu George Sime-
non. — Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
i mmmmmmmmm^mmmmm^mmmmmmmmmm^mmmmmmmm
' KÓPAVOGSBÍÓ 41985
Siðustu dagar Pompei
Stórfengleg og hörkuspenn-
andi amerísk-ítölsk stórmynd
í litum og Superfodalscope.
Steve Reeves
Christine Kauffmann.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
AUSTURBÆJARBÍð D384
„F'óstudagur kl. 11.30"
Hörkuspennandi og sérstak-
lega viðburðarík sakamála-
mynd. Aðalhlutverk:
Rod Steiger
Jean Servais
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5
Hjólmhúfur
ítölsku hjálmhúfurnar
(prjónaðar) nýkomnar.
Hattabúðin Huld
Kirkjuhvoli. Sími 13660
Hattar
Ný sending af enskum
höttum, mikið úrval.
Hattabúðin Huld
Kirkjuhvoii. Sími 13660
Maðurinn með
stálhnefana
\farspennandi hnefaleika-
mynd með Jeff Chandler og
Rock Hudson.
Bönnuð innan 16 ára
ndursýnd kl. 5, 7 og 9
Knattspyrnufélagið
VIKINGUR
Yðalfundur Knattspyrnudeildar
ings verður haldinn í kvöld kl.
0.00 I félagsheimilinu. Félagar fjöl
niennið. — Stjómin
BIÍMJÐHUSIÐ
SNACK BAR
SMURBRAI íÐSTOFAN
Laugavegi 126 . S. 24631
VI S I R . Miðvikudagur 15. desember 1965.
NÝJA BÍÓ 11S544
Hlébarðinn
(„The Leopard").
Stórbrotin amerísk-itölsk Cin
ema-Scope litmynd. Byggð á
skáldsögu sem komið hefur út
( ísl. þýðingu.
Burt Lancaster.
Claudia Cardlnale,
Alaln Delon.
Kvikmynd þessi hlaut 1. verð-
laun á alf >ða-kvikmyndahá
tiðinni i Cannes sem bezta
kvikmynd ársins 1963.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
tslenzkur textl.
Merki Zorro
Hetjumyndin fræga með
Tyrone Power og Lindu Damell
Sýnd kl. 5 og 7.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Slmi 50249
Irma la Douce
Heimsfræg snilldar vel gerð
ný amerfsk gamanmynd í lit
um.
Shirley McLain
Jack Lemmon
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9
Ljóöahókin Feykiskógar
eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka er að verða
uppseld. Hún fæst aðeins í bókabúðum í
Reykjavík og hjá höfundi sjálfum á vinnustað
hans, en hann er starfsmaður í veitingahúsinu
Hábæ Skólavörðustíg 45 Reykjavík.
OMEGA úrin heimsfrægu eru enn í gangi frá
síðustu öld. OMEGA úrin fást hjá
GARÐARI ÓLAFSSYNI ÚRSMEE)
Lækjartorgi — Sfml 10081
AUGLÝSIÐ í VÍSI
Mandarínur — Clementínur —
Vínber — Delicious epli rauð og gul
Rance beauty epli — Bananar —
Ananas — Sítrónur — Melónur -
Grapealdin — Niðursoðnir ávextir.
allar tegundir.
Jólainnkaup
því fyrr
því betra
fyriryður
fyrir okkur
Jólaávextir
JOLASÆ LGÆTI
Valhnetur - Hezilhnetur - Parahnetur - Bl. hnetur - Peacanhnetur — Peanuts — Kon-
fektkassar - Gjafakexkassar - Súkkulaðikex-Konfektrúsínur-Gráfíkjur-Kex ótal teg.