Vísir - 20.12.1965, Qupperneq 1
þetta kerfi verði til að stórbæta
öryggi fiskiskipa og kaupskipa
á þessu svæði. Veðurskýrslan
verður gefin út daglega hjá að-
alstöðvum brezku veðurstof-
unnar 1 Brackneil. Upplýsingar
í veðurskýrslunni koma frá
veðurstofum Bretlands, Þýzka-
lands, Bandaríkjanna, Kanada,
Skandinavíu og íslands. Þá
verða einnig notfærðar ljós-
myndir þær, sem bandarískir
gervihnettir taka af Atlantshaf-
inu nokkrum sinnum á dag.
Hlynur Sigtryggsson veður-
stofustjóri sagði i viðtali við
Visi í morgun, að þetta væri
árangur af víðtækri samvinnu,
sem væri að komast á milli
veðurstofa hinna einstöku
Ianda. Veðurstofan á Islandi
sendir á þriggja tíma fresti veð-
urfréttir til systurstofnana
sinna í nágrannalöndunum og
fær í staðinn veðurfréttir frá
þeim. Hlynur sagði, að um
nokkurt skeið hefðu verið not-
færðar í veðurfregnum upplýs
ingar frá gervihnöttum, en nýj-
ungin i kerfi Bretanna væri sú,
að allar þessar upplýsingar
væru gerðar aðgengilegar fyrir
skip og með mjög stuttum fyr-
irvara.
Um áramótSn ætla Bretar að
setja npp nýtt öryggiskerfl fyr-
Ir sklp á NorSur-Atlantshaflnu.
KerflS er þannig, að safnað
verður á elnn stað upplýsingum
frá veðurstofum f jölda landa, frá
flugvélum yflr haflnu og frá
gervihnöttum. Or þessum upp-
iýslngum verður unnin nákvæm
veðurskýrsla, sem útvarpað
verður daglega til allra skipa á
Norður-Atlantshafinu.
Físhing News segir frá þessu I
aðalfrétt á forsiðu og telur, að
m
2*míý <
Meðal kirkjugesta má sjá fremst til vinstri farseta Islands hr. Ásgeir Ásgeirsson og Björgu, dóttur hans. Á fremsta bekk til
hægri sitja ráðherrar.
Húsameistarinn Halldór H. Jónsson skýrir
hugmyndir sinar með kirkjulaginu
Sú hátíðlega stund rann upp í gær í Háteigssókn, að hin
nýja kirkja safnaðarins var vigð og tekin í notkun. Þessu
langþráða marki náði söfnuðurinn 13 árum eftir að sóknin
var stofnuð og rúmum átta árum eftir að kirkjusmíðin hófst.
Hin nýja kirkja setur svip sinn á bæinn með sínum sérkenni-
legu fjórum spírutumum. Hún stendur á einum fegursta stað
í bænum, efst í Háteigsholtinu skammt frá Sjómannaskól-
anum og gamla vatnsgeyminum.
Benediktsson, kirkjumálarað-
herra Jóhann Hafstein og fleiri l|||
ráðherrar. Kirkjan var þéttskip
uð og urðu margir að standa.
í vígsluræðu sinni lagði bisk-
upinn út af orðum Páls postula |i|j
„Drottinn er í nánd, þá skylduð
þér Vera glaðir ávallt". Hann
ræddi um þá hátið sem rikti hér f||:
f dag. þegar langþráðu marki
væri náð og gleðin verðskulduð
öllum þeim sem unnið hafa að
þessu mikla verki. ÉB
Séra Jón Þorvarðarson pre-
dikaði og mátti heyra á ræðu H
hans, að gleði ríkti í hjarta H
hans yfir hinni nýju glæsilegufH
kirkju, sem væri vissulega verðMj
ugt guðshús.
Hann lagði út af orðunum
Filippíbréfinu: „Verið ávalltjR
glaðir vegna samfélagsins viðmj
Drottin." Hann ræddi um£|
þann áhuga og fórnfýsi sem
Framh. á bls. 7.
Menn höfðu þegar séð kirkj-
una að utan, en nú þegar kom-
ið var inn í hana sáu þeir hvað
hún er björt og rúmgóð og
geymir í einföldum og samstillt
um línum súlna og bogahvelf-
inga tign og ró.
WSM
Vígsluathöfnin
Það var biskup íslands, herra
Sigurbjöm Einarsson, sem vígði
kirkjuna við hátíðlega athöfn
síðdegis i gær, en vígsluvottar
voru þeir séra Jón Auðuns dóm
prófastur og annar sóknarprest
urinn séra Jón Þorvarðarson.
Viðstaddir athöfnina voru for-
seti Islands, Ásgeir Árgeirsson,
forsætisráðherra dr. Bjami
Biskup Islands flytur vígsluræðuna í kór Háteigskirkju.
BLAÐIÐ í DAG
— til næstu 7 úru — Hlaut 55% otkvæðu
De Gaulle var i gær endurkjör-
inn forseti Frakklands til 7 ára.
Síðari hluti forsetakjörs i Frakk-
landi fór fram í gær og var kosn
Ingaþátttakan mikil. Um hað bil
85 af hundraði kjósenda neyttu
kosningarréttar síns. A kjörskrám seinustu
voru 29 milljónir manna. | helgi.
De Gaulle fékk næstum þ .í ná-
kvæmleg". 55% greiddra atkvæða
og Mitterand 45% og eru þessi úr-
skoðanakannana fyrir
Það kotr óvænt hve kosninga-
þátttakan var mikil.
Lokatölur um úrslitin í Frakk- ; de Gaulle hefir sigrað með yfir 55
De Gaulle 12.645,315 at-
kvæði eða 54,49%.
Mitterand 10,557,480 at-
kvæði eða 45,51%.
Þegar kunn eru úrslit utan Frakk
lands kemur áreiðanlega I ljós, að
slit í samræmi við niöurstöður i landi sjálfu voru þessar:
Framh. á bls. 6