Vísir - 20.12.1965, Blaðsíða 16
VISIR
Mánudagur 20. desember 1965.
bækurnar
Samkvæmt skoðanakönnun hjá
boksölum sem Vfsir gerði í gær er
Skáldið frá Fagraskógi ennþá
langhæst f sölu. Var efst & lista
hjá sex þeirra bóksala af sjö sem
Vfsir leitaði til. Sumir þessara
böksala sögftu að hún skaraði
langt fram úr öðrum bókum f sölu.
Þar næst kemur Churchill eftir
Thorolf Smith, en ur því fer salan
að verða nokkuð jafnari á öðrum
bókum, þannig að mjög litlu virðist
Framh á b)s 6
NÝBRAIWVERKSMIÐJA FRAM-
LEIÐIR 14.000 BRAUÐ Á DAG
— Nærri 70°fo af neyzlunni i Reykjavik og nágrenni. Brauðiö selt
sundursneitt i vaxumbúðum, sem halda jbv/ nýju i nokkra daga
Fyrir helgina tók til starfa
brauðverksmiðja í Kópavogi,
sem getur framleitt 14.000
franskbrauð á dag, eða tvo
þriðju af þvi magni, sem
neytt er í Reykjavík og ná-
grenni. Verksmiðjan selur
framleiðslu sína í vaxpappír,
sem heldur brauðinu nýju
dögum saman; og brauðiö er um, þegar neytandinn fær
skorið í sneiðar í umbúðun- það.
Brauð h.f. heitir verksmiðj
an. Hún er stofnuð af bakara
meisturunum Kristni Alberts
syni, Óskari Sigurðssyni og
Hauki Friðrikssyni og af
Framh. á bls. 7.
SEM SAKNAÐ ER
Sr. Árelius við nýja klukknaportið,
Konan sem týndist á þriðjudag-
inn ^r enn ekki fundin, Birtist hér
mynd af henni ásamt lýsingu á
henni og klæðaburði henar, og eru
lesendur blaðsins vinsamlega
beðnir um að kynna sér þetta og
reyna að rifja upp, hvort þeir hafi
í orðið konu þessarar varir á s.l.
þriðjudagskvöldi, aðfaranótt mið-
vikudagsins eða sfðar, að líkindum
i Reykjavfk eða nágrenni.
<3>--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
NýjarklukkurfLangholtssókn
buðu Háteigskirkju velkomna
Konan heitir Elisabeth Ingólfs-
son. Hún er þýzk að uppruna, en
talar fslenzku hiklaust, þó með
nokkrum hreim og með lítilsháttar
beygingarvillum.
Hún er fædd 1926, 39 ára gömul,
166 cm, ljóshærð, hár hennar var
tekið saman 1 hnút f hnakkanum.
Hún var klædd dökkblárri kápu
úr hnökróttu ullarefni með stórum
tölum og spæl aftaná. Hún hafði
svarta húfu, loðna, allháa. Hún
var f hálfháum Ieggstfgvélum úr
svörtu leðri, támjóum og með
mjóum hæl og hélt á svartri tösku,
meðalstórri, flatri.
Hver sem telur sig hafa orðið
var konu þessarar er beðinn um
að láta lögregluna vita hið fyrsta.
I gser hljómaði í fyrsta sklpti
klukknahringing i Langholtssokn
— nýuppsettar kirkjuklukkur
hríngdu binnl nývfgSu Hátelgs
klrfdu tíl helðurs og buðu hana vel
komna.
Þessar kirkjuklukkur eru þrjár
þýzkar að gerð og af hinni beztu
tegund. Hefur þeir verið komið fyr
ir í sérstðku klukknaporti sem gert
var fyrir klukkumar við safnaðar
heimilið. Klukkur f Langholtssókn
verða slðar meir fimm, en tvær
hinar stærstu eru ðkomnar og koma
ekki fjrrT en klukkunum verður
komið fyrir I turni Langholtskirkju
Fyrir tveim árum var stofnaður
klukknasjóður í Langholtssökn
með 35 þús. kr. framlagi hjónanna
Elínar og Vilhjálms frá Laufskála
og var sfðan safnað fé, aðallega á
vegum Vetrarstarfsnefndar safnað
arfélaganna til klukknanna en hing
að komnar kosta þessar þrjár klukk
ur 125 þús. kr. og eru þá innflutn
ings- og flutningagjðld gefin.
Klukkurnar ganga ekki fyrir raf
magni en hægt er að setja þær
í samband við rafmagn. Sagði
Framh. á bls. 7.
Fært víiast hvar
en hálka mikil
Mikil hálka er nú á vegum
um allt land að þvf er Vega-
málaskrifstofan tjáði Vísi i
morgun. Færð má þó teljast
Málfíutningi / Kefíavíkurmáli lokii
Verjendur krefjast sýknu eða vægra refsinga ella
1 sfðustu viku stöð yi'ir mál-
fhitningur í Keflavfkurmálinu
svokallaða sem er höfðað gegn
þeim Jósafat Arngrfmssynl og
sameigendum og starfsmönnum
hans og auk þess gegn Þórði
Halldórssyni fyrrverandi post-
hnssrjóra á Keflávfkurflugvelli.
Málflutningurinn hófst á mið
vikudaösmorguninn og flutti
Hallvarður Einvarðsson fulltrúi
saksóknara ræðu sem stóð með
hléum í 2l/2 dag. Á föstudaginn
tóku svo til máls verjendurnir
hver á fætur öðrum, fyrst talaði
Áki Jakobsson verjandi Jósafats;
og síðan hver af öðrum og loks
talaði Áki aftur og lauk mál-
flutningnum þar með á laugar
daginn.
Það kom fram í ræðu sak-
sóknara, að mál þetta er tví-
skipt. Annar hlutinn fjallar um
verktakastarfsemi sem Jósafat
tók að sér fyrir þrjá klúbba
starfsmanna á Keflavíkurvelli
og við það er riðinn einn starfs
maður hans Eyþór Þórðarson.
Ákæran í þessu efni fjallar um
skjalafals og ólöglega verk-
takastarfsemi.
Hinn þáttur málsins fjallar
um sendingu á sfmaávfsunum
frá póststofunni á Keflavikur
Framh. á bls. 7.
góð, fært er á Suður og Vest-
urlandi allt austur að Vík i
Mýrdal, en þar fyrir austan
er færð þung.
Á Vestfjörðum er fært inn-
an fjarða og stendur til að
hreinsa Hrafnsfjarðarheiði
og Gemlufjallsheiði.
Á Norðurlandi er fært tjl
Akureyrar og þaðan til Húsa
vfkur um Dalsmynni og frá
Húsavík er fært til Mývatns
sveitar. Á Austfjðrðum eru
flestir vegir færir.
Framh. bls. 7.
iDDODDDDES
4 PAMR
7IL JÓLA
aaanaaaaaaauaaaaaaaaa