Vísir - 20.12.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 20.12.1965, Blaðsíða 5
5 V1 SIR . Mánudagur 20. desember 1965. Br dtagbókineii Frh af bls. 9: nokkurra atkvæða á því að hræða, fólk með erlendu fjár- magnsgrýlunni. Þó hafa sumir þessara manna sjálfir ferðazt um byggðir Noregs, þar sem margar alúmínverksmiðjur, í eigu erlendra fyrirtækja, hafa risið og séð að þar er ekkert sjálfstæði skert og engu lanai afsalað. * TAKIÐ INNIMYNDIR Á JÓLUNUM f Allir geta tekið góðar myndir með KODAK INSTAMATIC — iafot íit sem svart hvítar. Vitanlega er alúmínverk- smiðja okkur Islendingum ekk- ert stórfellt sáluhjálparatriði. En hún er skynsamlegt og hag- kvæmt fyrirtæki af eftirtöldum ácæðum: 'dygging hennar gerir oKkur Kleift að reisa risastórt orku- ver í Þjórsá sem verksmiðjan mun greiða upp fyrir okkur á nokkru árabili með kaupum sín um á raforkunni. Þannig fáum við endurgjaldslítið stærstu virkjun landsins. I 2. lagi skapar alúmínverksmiðja bæði all nokkra atvinnu í landinu og gjaldevristekjur af útflutningi verksmiðjunnar. f þriðja lagi breikkar bygging verksmiðj- unnar atvinnugrundvöllinn hér á landi, sem er hin mesta nauð- syn. Ekkert er því til fyrirstöðu að upp rísi léttur iðnaður í alúmínvörum, svo sem átt hef- ur sér stað í Noregi. ... Vélin hlaðin á augnabliki... tilbúin til notkunar. KODAK INSTAMATIC 200 KR. 1058- Allar vélarnar eru eð innbyggðum flashlampa og taka jafnt lit, sem svart hvítar myndir KODAK INSTAMATIC 220 KR. 1431.- KODAK INSTAMATIC 100 KR. 864.- í gjafakassa — 983.- . meS.fiImu.ogfl ■ i Lítum nú örlitið á röksemdir Framsóknarflokksins gegn byggingu verksmiðjunnar. Hin fyrsta er að ekki séu til- tök að hefja framkvæmdir af þessu tagi á tímum óðaverð- bólgu og ofþenslu. Þetta er hið dæmigerða íhaldssjónarmið og minnir á rök Eysteins gegn stefnu nýsköpunarstjórnarinnar eftir styrjöldina. Þá var þetta nákvæmlega sama sagt. Hér er með öðrum orðum verið að biðja um stöðvun framkvæmda vegna hræðslu við verðbólguna. Hefði þá lítið verið gert á ís- landi öll undanfarin ár, sem verðbólgan hefur staðið, ef VÍ: ■: V líí ÍjSMípJfF þessari leið hefði verið fylgt. Því er hins vegar ekki að neita að hinn mikli vinnuaflsskortur er liður sem taka þarf hér með í reikninginn. Haga þarf öðrum framkvæmdum í þjóðfélaginu þannig á meðan verið er að byggja verksmiðju og virkjun að ofþenslan aukist ekki. Það er sjálfsagt hagstjórnaratriði. önnur röksemd Framsókn- arflokksins er sú að ekki eigi að leyfa byggingu verksmiðj- Þriðja röksemdin er sú, að unnar vegn'a þess að henni hafi verið ákveðinn staður sunnan- lands en ekki norðan. Þar með skilst manni að Framsókn hefði verið fylgjandi byggingunai að eins ef verksmiðjan hefði verið byggð í Eyjafirði eða Þingeyj- arsýslum! Hvað hefði þá orðið um allar aðrar mótbárumar sem flokkurinn kemur nú fram með gegn byggingunni? Fátt sýnir betur hreppapólitik fs- lenzkra stjómmála en þessi staðsetningarkrafa Framsóknar. Þar er með öðrum orðum sagt: Or því að ég fæ ekki þetta fyrirtæki í mitt kjördæmi, í mitt dreifbýli þá er ég á móti því. Þannig hugsa aðeins sannir föðurlandsvinir. fyrirtækið verði að lúta ísIenzK- um lögum og ekki njóta hlunn inda umfram íslenzk fyrirtæki. Kyndugt er þetta skilyrði. Það hefur nefnilega aldrei staðið annað til en þetta hvort tveggja væri uppfyllt. Fyrirtækið lýtur íslenzkum lögum og nýtur ekki forréttinda umfram Isl. fyrirtæki Hér hefur einhver vitringurinn í Framsóknarliðinu greinilega mislesið linu eða hreinlega van- rækt að lesa samningana, sem þingmönnum Framsóknar hafa staðið opnir. I sjálfu sér er það ekki óeðli- legt að það valdi nokkurri um hugsun og umræðum, er við Is- lendingar erum í þann veginn að ganga inn á þá braut að byggja upp stóriðju í landi okkar fyrir tilstilli erlends fjár- magns. Þannig hefur það verið I öllum nágrannalöndunum. Vel þarf þar að gæta fótanna og vfst má segja að heildar- stefnan eigi að vera sú, að landsmenn sjálfir byggi sem mest upp stóriðjuna, með er- lendum lánum eða nokkurri að- ild. Þvf er hins vegar ekki að heilste um alúmínverksmiðju. En höfuðatriðið er að skammsýn þröngpólitísk at- kvæðasjónarmið verði ekki lát- in ráða örlögum í þessu mikil- væga atvinnumáli. Hreppakrit- ur milli Gullbringusýslu og Þingeyjarsýslu á ekki að verða ákvörðunaratriði um það hvort þjóðin gengur inn í öld stór- ÖMEGA Hin vönduðu Omegaúr er vinsæl og góð jóla- gjöf. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 Hafnargötu 49 - Keflavík Eiginkona mfn og fóstra SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR verður jarðsett frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 21. des. kl. 2 e. h. Eyjólfur Þórarinsson Erna Baldursdóttir. VERZLIÐ ÞAR SEM URVALIÐ rp ivtpqt GEVAFÓTÓ HF. vilemOI lækjartorgi p 1 m o

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.