Vísir - 20.12.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 20.12.1965, Blaðsíða 6
6 NÝTT-GLÆNÝTT-NÝTT VAPORMAT Leysir vandann af of þurru lofti, óþægilegum (ónógum) hita og af of háum | hitakostnaði. — Kaupið VAPORMAT rakatækin strax í dag. j VAPORMAT er smár, en afkastamikill, formfagur og ódýr. 1 Sölustaðir: Rafbúð SÍS, Dráttarvélar h.f., Hafnarstræti, Liverpool, Laugavegi, Kaupfélag Hafnfirðinga, Kf. Suðurnesja. Bók fyrlr* karlmenn á tíllum aldri ð"- her ">o, "»,a BÓIÍAÚTGÁFAN Bergþórugötu 3 LOGI Simi 21650 Bækur — Framh. af bls. 16 muna á sölu þeirra. Röðin á 5 söluhæstu bókunum • var í gær þessi: 1. Skáldið frá Fagraskógi 34 stig. 2. Churchill eftir Th. Smith 18 stig. 3. Leitið og þér munuð finna 9 stig. 4. —5. Árin sem aldrei gleym- ast 8 stig. 4.—5. Vísnabók Káins 8 stig. Næst í sölu koma Vilhjálmur Stefánsson 7 stig, Á valdi óttans 5 stig, Mary Poppins 4 stig Dæg- urvísa og Þögul ást 3 stig hvor. Sólmánuðir í Sellandi með 2 stig og nokkrar voru með 1 stig hver. De Guulle — Framh. af bls. 1 af hundraði atkvæða. Bráðabirgða- úrslit frá sumum frönsku nýlend- unum sýna, að hann hefir þar fengið 99,65% atkvæða. Þótt hér sé ekki um neinn stjórnmálalega stórsigur að ræða hafa ráðherrar de Gaulle lýst sig ánægða með árangurinn og telja hann sýna, að meiri hluti kjósenda í landinu styðji stefnu de Gaulle. Talsmenn stjórnarandstöðunnar telja his vegar úrslitin sýna, að mikill hluti þjóðarinnar sé and- vígur de Gaulle, og muni þetta koma em. betur ijós almennu þingkosningunum. sem fram eiga i að fara í mar 1967. V í SIR . Mánudagur 20. desember 1965. LÓÐBYSSUR Starmount-skyrtur Hinar heimsþekktu Starmount herraskyrtur fást í Verzluninni TOTY, Ásgarði 22, sími 36161 ÍBÚÐ ÓSKAST Danskur símvirki óskar eftir 3ja—4ra her- bergja íbúð frá áramótum, helzt í nýju húsi. 1 árs fyrirframgreiðsla. Upplýsingar veitir Póst- og símamálastjórnin í síma 11000. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.