Vísir - 20.12.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 20.12.1965, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Mánudagur 20. desember 1965, 6AMLA BÍÓ ,m75 Hólmganga Tarzans Ný spennandi Tarzan-mynd í litum — sú stórfenglegasta er gerð hefur verið. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára STjO">"m!Ö i|j?6 Happasæl sjóferð Afar skemmtileg amerísk kvik mynd í litum og cinemascope Happasæl sj Jack Lemmon Ricky Nelson Sýnd kl. 9 íslenzkur texti Bakkabræður berjast við Herkúles Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd með amerísku Bakkabræðrunum Moe, Larry og Joe Sýnd kl. 5 og 7 HÁSKÓLABiÓ Skipulagt kvennafar Bráðskemmtileg brezk mynd er fjallar um baðstrandarllf og ungar heitar ástir. Aðal- hlutverk: Oliver Reed í Jane Merrow Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 IAUGARÁSBÍÓ32Ó75 Striðshetjur frumskóganna starrlng JEFF CHANDLER ty harðin PETER BROWN • WILL HUTCHINS ANDREW DUGGAN * CLAUDE AKINS A UNIJED STATES PKODUCTIONS PIIOTOPLAY- KW TECHNICOLOR® riomWARNER BROS. Hörkuspennandi ný amerísk stríðsmynd i litum og Cinema scope um átökin I Burma 1944 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Miðasala frá kl 4 HAFNARBiO Hin blindu augu lögreglunnar Sérstæð amerísk sakamála- mynd með Charlton Heston og Orson Welles Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 7 og 9 BACDAD Ævintýramynd I litum. Sýnd kl. 5 NÝJA BlÓ 11S544 Æska og villtir hljómar (The Young Swingers) Amerísk músík- og gaman mynd um syngjandi og dans andi æskufólk. Rod Laursen Molly Bee Sýnd kl. 5, 7 og 9 (Maigret Voit Rouge) Hörkuspennandi og vel gerð ný, frönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu George Sime- non. — Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBfÖ,&& Vaxmyndasafnið Alveg sérstaklega spennandi amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Vincent Price Þessi mynd er æsispennandi frá upphafi til enda. Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Mutter Courage eftir Bertolt Brecht Þýðandi: Ólafur Stefánsson Tónlist: Paul Dessau Leikstjóri: Walter Fimer Frumsýning 2. jóladag kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 29. des. kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir þriðjudagskvöld. Endasprettur Sýning kl. 20 miðvikudag 29 des Járnhaysinn Sýning fimmtud. 30. des. kl. 20 Jólagjafakort Þjóðlelkhússins fást í aðgöngumiðasölunni. Aðgönnumiðasalan opin frá kl 13 15—20 00 Sími 11200 HAFNARFJARÐARBIÓ Simi 50? 'O Hrun Rómaveldis Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið I litum og Ultra-panavision. Sophia Loren Alec Guinnes James Mason Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og.9 GOÐUR GRIPUR KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Siðustu dagar Pompei Stórfengleg og hörkuspenn- andi amerísk-ítölsk stórmynd I litum og Superfodalscope. Steve Reeves Chrlstine Kauffmann. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum KORNEUUS* SKOIAVORÐUSTI6 BÓLSTRUN Bólstra elútnVistóla og kolla. Sótt og sent. - Kem með sýnishorn af áklæði Sími 38996. (Geymið auglýsinguna). FRIGIDAIRE GENERAL MOTORS TRYGGIR YÐUR VANDAÐA VÖRU FRIGIDAIRE ÞVOTTAVÉLIN ER FRÁ GENERAL MOTORS Sölustaðir Rafbúð SÍS við Hallarmúla. Dráttarvélar h.f., Hafnarstr. 23, Kaupfélag Hafnfirðinga Kaupfélag Suðurnesja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.