Vísir - 20.12.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 20.12.1965, Blaðsíða 10
10 VISIR . Mánudagur 20. desember 1965. Nætur- og helgidagavarzla vikuna 1S.-25. des.: Laagavegs Apótek. Næturvarzla £ Hafnarfirði að- faranótt 21. des.: Jósef Ólafsson Ölduslöð 27. Sími 51S20. Úfvarp Mánudagur 20. deserdber. Fastir liðir eins og venjutega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Tónleikar. 20.00 Um daginn og veginn Rak el Sigurðardóttxr fljrtur þátt eftir Sigurð Egilsson á Húsavík. 20.20 Spurt og spjallað í útvarps sal, þátttakendur: Jóhann Hannesson próf. Magnús Torfi Ólafsson verzlunar- maður, Skúli Þórðarson sagnfræðingnr og Þór VH hjálmsson borgardómari. Umræðum stjómar Sigurð ur Magnússon fulttrúi. 21.20 „Hvert örstutt spor“ Gömlu lögin sungin og leik in. 21.35 Otvarpssagan:/'„Paradísar- heimt" eftir Halidör Lax- ness. Höfundur fljrtur. 22.10 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars Guðmimdssonar. 23.00 Að tafli Guðmundur Am- laugsson fljrtur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. Sjónvarp Mánudagur 20. desember. 16.00 Hrói Höttur. 16.30 The Buccaneers. 17.00 Where the Action is. 17.30 Lonis Armstrong. 18j00 Tlo TeS The Truth. 18.30 Sbotgun Slade. 19b00 Fréttir. 19.30 Þáttur Danny Kaye 20.30 Dupont Show of the Week. 21.30 Riverboat. 2250 Kvöldfréttir. 22.45 Tht Tœúght Show Tílkynning Orðsending frá Styrktarfélagi vangefinna. Tekið á móti gjöf- um f jólagjafasjöð stórn bamanna á skrifstofn Styrktarféiags vangefinna, Laugavegi 11. Opið kL 10-12 og 2-5. Sfmi 15941. Jölagjafir til blindra. Ens og á undanfömum árum tökum við á móti jöiagjöfum ti3 blindra, sem við mtmum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag Isiands IngóMsstræti 16. Jólafundur Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Jólaftmdur fyrir báðar deildir verður í Réttarholtsskólanum, mánudagskvöíd kl. 8.30. Stjómin Söfnin Listasafn Einars Jónssonar. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um óákveðinn tíma. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- ar út bækur um sálræn efni. S T j ó ft N U S P A Spáin gildir fyrir þriðjudagitm 21. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Heppilegra að sýna fyllstu aðgæzlu, artnars er mjög hætt við að þú yrðir fyrir tflfinnan- legu tjóni í viðskiptum. Var- astu afla peningasóun eftir þvf sem frekast er unnt. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Svo virðist sem þú hafir haft náið samstarf við emhvem, en tilgangurinn, sem þið keppið að, sé þó ekki hinn sami. Þú ættir að athuga, hvort ekki verður náð samræmi hvað það snertir. Tvíburamir, 22. mal til 21. júnfc Eitthvað virðist athuga- vertvert við heflsuna, svo að þú ættir að fara varlega og forðast allar öfgar í mat og drykk. Einn ig ættirðu að varast skyndilega geðshræringu og fara snemma að sofa. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Hætt er við að þeir yngri kom ist í'emhvtrs konar sjálfheidu fjrir ákefð sina, væri þeim hoflt að mirmast þess að kapp er bezt með forsjá. Þeir eldri ættu að sýna skfbúng og festu. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Að öflum líkindum verða til- finningamálin ofarlega á baugi, og ættirðu að gæta þess að láta skynsemina einnig fá að kom ast þar að. Vingjamleg fram- koma kemur miklu til leiðar. Meyjan, 24. ágúst til 23 sept.: Dagurinn er vel fallinn til að hugleiða núverandi ásigkomu- lag og. aðstæður og athuga hvað helzt verður gert til úr- bóta. Reyndu að komast að á- kveðnum og skýrum niðurstöð um. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Hætt við einhverjum efnahags- vandamálum. Gættu þess, að samningar verði ekki misnotað ir eða loforð rangtúlkuð hvað það snertir. Athugaðu vandiega þær ákvarðanir, sem þú hefur áður tekið. Drekinn, 24 .okt. til 22 nóv.: Þetta getur orðið þýðingar- mikill dagur, þú mátt gera ráð fyrir emhverju óvæntu, sem reynist mjög til hagsbóta á ein hvem hátt — ekki endilega hvað peningamálin snertir. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Hugsaðu um heflsuna fyrst og fremst. Athugaðu að vhma þér ekki um megn, og sé við eirihverjar áhyggjur að stríða, skaltu reyna að íáta aflt siíkt liggja á mifli bhita 1 bifl. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Svo getur farið að vinir og kunningjar reyri á þohifin 1 þér í dag. Reyndu að verða þér úti um nokkurt næði, heizt að þú getir verið einn og not ið einhverrar hvfldar. Vatnsberinn, 21. jan. tii 19. febr.: Þú mundir eflaust verða fyrir einhverju tjóni í peninga- málum, ef ekki vildi svo vel til að þú hefur alit öðm að sinna. Þú ættir að minnsta kosti ekki að koma nálægt viðskiptum. Fiskamir, 20. febrúar til 20 marz: Forðastu öll ferðalög ef unnt er, en komist þú ekki hjá þeim, skaltu gera ráð fyrir töf um og að ailt gangi öfugt. Hald ir þú kyrru fyrir er ekkert að óttast að þvf er séð verður TÆKNIBÓKASAFN IMSl — SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá bl. 13-19 nema laugardaga frá ki. 13-15. (1. júnl — 1. okt. lokað á laugardögum). Bloð og tímarit JólaWað Hamars, Hafnarflrði. Efnfc Jölabamið og heimilið, séca Helgj Tryggvason. — Rætt við Pál Jðnsson, jámsmið, 91 árs — Tóniistardeildin í bæjar- og hér aðsböfcasafninu eftir P® Kr. Páis son, organista. — Dagurinn og vegurinn eför Ólaf ÞorvaMsson. — Heimsókn til Hameenlinna eft ir P® V. Daníelsson. — Vasaljós ið eftir Loft Guðmtmdsson rit- höfund. — Hrísgrjón £ gær hrfs grjón í dag, hrfsgijón á morgun - samtal við frú Hrefnu Marttíns dóttor Söbol, búsetta f Bröss- el — Sóíveig Eyjóifsdóttir. — Noregsför, Sigurður Þórðarson. — Hafnflrzkir listmálaiar, mjmd ir af hafnflrzkum 'KstmálHrum á- samt verkum sínum. — Aldaraf- maeli Ágústar Th. Flyenrings og konu han-s frú Geiriaugar Sigurð dóttur og Einars Þorgflssonar og konu hans frú Geirlaugu Sigurð ardóttur. — Eldhúsþáttur, gamlar og nýjar uppskriftir af kökum og matarréttum eftir fr Sólveigu Eyj ólfsdóttur. — Bamagaman, verð launateikning o. fl.— Lítil jóla saga fyrir börn. — Verkakvenna félagið Framtfðin 40 ára. — Myndaopna - Hausttízkan 1965 — Íþróttasíða Hamars, ritstj. Ragn ar Magnússon. Forsíðumynd er eftir Pétur Friðrik Sigurðsson, listmálara. Blaðið verður til sölu á sunnu dagirin. Prentun: Prentsm: Hafnarfj. Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gleðjið einstæðar mæð ur og böm. Skrifstofan er að Njálsgötu 3. Opin frá 10.30—6 alla daga. — Nefndin. Fataúthlutun á vegum Mæðra stjirksnefndar og Vetrarhjálpar í Hafnarfirði fer fram í Aiþýðuhús inu miðvikudagskvöld 2. des. kl. 8—10. Tilkynning ÚTIVIST BARNA: pöm jmgri en 12 ára til kl. 20, 12—14 ára til kl. 22. Bömum og unglingum innan 16 ára er óheim fll aðgangur að veitinga-, dans- og sölustöðum eftir ld. 20. Frá Kvenfélagasambandi Is- lands: Leiðbeiningarstöð hús- mæðra, Laufásvegi 2. Sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3-5 nema laugardaga. Minningarpjöld Minningarspjöld Fríkirkjunnar I Reykjavík fást í verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og í Verzluninni Faco, Laugavegi 39. Minningarlcort kvenfélags Bú staðasóknar fást á eftirtöldum söðum Bókabúðinni Hólmgarði 34, Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogavegi 22, sími 21908, Odd rúnu Pálsdóttur, Sogavegi 78 sími 35507, Sigríði Axelsdóttur Ásgarði 137, sími 33941 og Ebbu Sigurðardóttur Hlíðargerði 17, sími 38782. Árnað heilla Nýlega vom gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Auður Jónsdóttir og Rafn Sævar Heiðmundsson, Háagerði 27. (Studio Guðmundar) Nýlega voru gefin saman í Frí kirkjunni af séra Þorsteini Bjöms sjmi ungfrú Katrín Hermanns- dóttir og Ingvar Sigurbjömsson Sundlaugavegi 14. (Studio Guðmundar) Þann 11. des. voru gefin sam an í hjónaband af séra Jóni Thor arensen ungfrú Elinborg Einars dóttir og Karl Hallgrímsson, Bugðulæk 3. (Studio Guðmundar) Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Helena Svav : arsdóttir Meistaravöllum 19 og Birgir Guðmundsson Skeiðarvog 141. Heimili þeirra er að Hlíðar- vegi 41 Kóp. (Studio Guðmundar) WBTÆ?5iiT6fc;ii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.