Vísir - 28.12.1965, Qupperneq 6
Síðustu tónleikarnir
í kvöld heldur Polyíonkórinn
þriðju og siðustu jólatónleika sína
f Kristsklrkju 1 Landakotl. Eins
«g kunnugt er flytur kórinn hið
fræga kórverk Bachs, Jólaorator
luna, þrjá fyrstu kafla hennar,
sem eiga við jóladagana. Sögu
þráður oratorfunnar er ofinn úr
jólasögninni eins og hún er í Lúk
asarguðspjalll.
FTytjendur Jólaoratoríunnar eru
Gamalf hús —
Framh. af bls. lk
býKð MéistaravelUr og skömmu
sfðar voru reist tvö hús, sem nú
standa hinum megin við Kapla
skjólsveg, ellfheimilið Grund
sem síðar varð bamaheimili og
nefndist Vesturborg og fbúðar
húsið SkáU, sem stendur sunn
an við Vesturborg.
Hlððunni á Jófríðarst. vár síð
ar ‘breytt í íbúðarhús og þriðja
húsið reist á hlaðinu, auk minni
útihúsa.
Annar bróðirinn, Haraldur Jó
hannesson lögregluþjónn flutti
frá Jófríðarstöðum fyrir allmörg
um árum, en hinn, Viggó bjó
þar allt fram til þess að byrjað
var að rífa húsin í haust. Allt
í kring voru komnar stórar íbúð
arblokkir og blokk varð einnig
að rísa á Jófríðarstaðahlaðinu.
1 gær voru svo stórvirk vinnu
tæki að ljúka við að mola nið
ur veggi Jófrfðarstaðahússins.
40 söngvarar Polyfonkórsins, 25
manna kammerhljómsveit skipuð
hljóðfæraleikurum úr Sinfónfu
hljómsveitinni, svo og þrír ein
söngvarar, þau Guðrún Tómasdótt
ir, Sigurður Bjömsson og Halldór
Vilhelmsson. Stjómandi er Ingólf
Hitaveitn —
Framh. af bls. 1
Kemur þetta sérstaklega eldri
hverfunum að notum þar sem
allt vatn, sem bætist við fer
til þeirra, Bróðurparturinn af
Reykjavíkurvatninu fer til
þeirra nú þegar.
I janúar gerum við ráð fyrir
að taka aðra holu í viðbót í notk
un, er það holan við Hátún, sem
þurfti að lagfæra vegna hruns.
Gefur sú hola 30 lítra vatns á
sekúndu.
Lúra —
Framh. af bls. 16
ur á Akureyri og á þeim fundi
gerðist ýmislegt, sem prófessor
þeir m. a. frú Láru Ágústsdótt
Roll undraðist mjög, svo að
hann sannfærðist um miðilshæfi
leika konunnar. Meðal þess sem
þar gerðist var að Lára lýsti
ur Guðbrandsson.
Tónleikamir hefjast kl. 18 og
eru aðgöngumiðar seldir I Bóka
verzlun Sigfúsar Eymundssonar,
hjá Lárusi Blöndal, hjá Ferðaskrif
stofunni Útsýn og við innganginn
í kirkjunni.
fyrir honum heimili hans í Suð
ur Carolina, húsi og innan-
stokksmunum, ánni sem renn-
ur rétt hjá húsi hans og garð
inum við húsið. Þegar hún var
að lýsa garðinum, sagðist hún
sjá óljóst neðst í öðru homi
hans eitthvað sem væri líkast
gosbrunni og væri í kringum
hann Iítil tjöm.
Er þeir sr. Sveinn Víkingur
vora að fara frá Lára sagði pró
fessor Roll séra Sveini, að þessi
lýsing Láru væri undarleg. Hún
hefði lýst garðinum nákvæm-
lega rétt, að öðra leyti en því,
að þessi gosbrannur og litla
tjöm væra þar alls ekki. — En
bætti prófessor Roll við, það
undarlega er að ég hef verið
að hugsa um það I tvö ár, að
koma gosbrunni og lítilli tjöm
þama fyrir.
Mátti skilja á Bandaríkjamann
inum, að hann hefði orðið mjög
undrandi yfir þessu og öðrum
fyrirbæram og hefur þetta nú
leitt til þess, að hann hefur
spurzt fyrir um, hvort frú Lára
gæti komið vestur um haf.
FLUGELDAR
Flugeldar, blys, stjörnuljós, snákar, stormeldspýtur og
fjöldi annarra tegunda. — Hagstætt verð. — Verzlið
meðan úrvalið er mest.
LITAHÖLLIN
Langholtsvegi 128. Sími 34300.
Smurt brauö og snittur
I ÚR V ALI
Brauðhúsið Sendum
HeiS hverfi —
Framh. af bls. 1
ekki ljósa hættuna og koma í
snertingu við línuna. Auk þess
veldur tiltæki sem þetta í senn
óþægindum og tjóni.
Lögreglan hafði í morgun
hendur í hári ökumanns við
komandl bifreiðar. Hann viður-
kenndi að vísu að hafa séð
blossa eða ljósglampa á þessum
stað í gærkveldi, en kvaðst
ekki hafa gert sér neina grein
fyrir því af hverju hann staf
aði og þess vegna haldið ferð
sinni óhikað áfram.
Laugavegi 126 . Sími 24631
-------------------->|-------------
Faðir okkar tengdafaðir og afi
PÉTUR S. GUNNLAUGSSON
skipasmiður
andaðist í Landakotsspítala 28. desember.
Valur Pétursson
Gunnlaugur M. Pétursson
Ingibjörg Malmquist
Rósa Oddsdóttir
og bamaböm.
Samkvæmt upplýsingum sem
Vísir fékk hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur í morgun olli
þetta línuslit tilfinnanlegri
truflun i gærkveldi, þannig að
hluti af Elliðaarstöðinni rofnaði
úr sambandF qg allt Lögbergs
hverfið nýja hverfið í Selásn-
am og allt umhverfi Elliðavatns
og Rauðavatns varð rafmagns
laust um skefð. Mun það hafa
tekið allt að hálfri annarri
klukkustund að koma rafmagn
inu í fullt lag aftur. Urðu íbú
arnir á öllu þessu svæði fyrir
tilfinnanlegum óþægindum.
Margar bækur
genga tíl þurrðar
Skáldið frá Fagraskógi metsölubók haustsins
Samkvæmt . skoðanakönnun
Vísis meðal bóksala í Reykjavík
hefur bókin um Davíð Stefáns-
son - Skáldið frá Fagraskógi
— haldið velli sem metsölubók
haustsins.
Eftir stigaútreikningi — hvar
í röðinni bóksalar telja hverja
einstaka bók, hefur Davíð hlotið
32 stig. Næst í röðinni varð
bók Thorolfs Smith um Churc-
hill með 16 'stig og sú þriðja
skáldsagan Á valdi óttans eftir
Alistair McLean með 12 stig.
1 4 —5 sæti eru þær jafnar að
stigum bókin um Vilhjálm
Stefánsson og Árin sem aldrei
gleymast. Sjötta bókin í röðinni
varð Vísnabók Káins með 7 stig,
í brimgarðinum eftir Svein
Sæmundsson með 6 stig og Leit
ið og þér munuð finna með 5
stig.
Sumar bækur þrutu með öllu
hjá útgefendum og voru ófáan-
legar f flestum bókaverzlunum
síðustu dagana fyrir jólin. Af
þeim má t. d. nefna Skáldið frá
Fagraskógi, I brimgarðinum,
Vísnabók Káins, Myndir dag-
anna, íslenzk ævintýrabrúður,
Konan sem kunni að þegja og 1
Skaðaveður. Þótt þessar bækur j
hafi þrotið á jólamarkaðinum
segir það þó ekki allt um sölu
þeirra.'því þær hafa verið gefnar
út í misjöfnum eintakafjölda,
sumar örugglega í mjög stóru
upplagi, en aðrar í fremur tak-
mörkuðu upplagi.
Auk þeirra bóka, sem að fram
an hafa verið greindar hefur
verið mjög góð sala í ýmsum öðr
um bókum og má þar til nefna
'Gtanul Reykjavíkurbréf, Marcel
lus Skálholtsbiskups, frú Kenne
dy, Ljós yfir landamærin og
ýmsar fleiri.
Rafmagnsveito —
Framh. af bls. 16
átti aldrei þessu vant nóg öryggi
og kvartanir hefðu verið óvenju
fáar að þessu sinni. Kvað hann
frystihúsin hafa minnkað hjá
sér rafmagnseyðslu og ágæt
samvinna hefði verið við alla
aðila. Einnig hefði Rafmagns-
veitan verið betur undir þetta
búin að þessu sinni, undanfamar
helgar hefðu farið fram mæling-
ar á álaginu í hinum ýmsu hverf
um og verið unnið að því að
færa það til á milli spennistöðv
anna fyrir jólin. Verður þessi
skipan á til framtíðarinnar.
Sagði Aðalsteinn að sama sag
an um mikið álag endurtæki
sig á gamlárskvöld og sagðist
vonast eftir eins góðri samvinnu
við rafmagnsnotendur og jóla-
dagana.
Splfvirkur
sínti í Hofnir
Vísir birti í gær tilkynningu
frá Póst- og símamálastjóminni,
þar sem stóð, að sjálfvirkt síma
samband væri komið við Höfn í
Homafirði, en átti að standa: við
Hafnir í Hafnahreppi. Nýju síma
númerin í Höfnum em í síma-
skránni.
ÁRBÆJARHVERFI
Höfum til sölu 3 herb. íbúðir tilbúnar undir tré-
verk og málningu öll sameign fullklámð. Verð 600 þús.
sem má greiða við samning 100 þús. Veðdeildarlán
tekið sem greiðsla, þegar það kemur, eftirstöðvar má
greiða á 8—10 mán. íbúðirnar verða tilbúnar seinni
partinn á næsta ári. Höfum einnig 4 herb. endaíbúðir
á sama stað með sömu kjörum, tilbúnar undir tréverk
og málningu, öll sameign fullklámð með suð-vestur-
svölum. Höfum einnig 4 herb. íbúðir fokheldar með
tvöföldu gleri og miðstöðvarlögn og öll sameign gróf
pússuð utan sem innan, tilbúnar strax.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10A. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldslmi 37272.
LITAÐAR
LJÓSAPERUR
Liturinn er innbrenndur og rignir ekki af
Fást í flestum raftækjaverzlunum.
Verðið mjög hagstætt.
SJÓSTAKKAR
Sterkir sjóstakkar, harðna ekki í notkun,
seldir 35% undir búðarverði. Önnur regnklæði.
VOPNI Aðalstræti 16 við hliðina á bílasölunni
imMltev;