Vísir - 28.12.1965, Side 14

Vísir - 28.12.1965, Side 14
14 V 1 S 1 R . Þriöjudagur zo. desember 1965. GAMLA BÍÓ 1?4Z5 TÓNABÍÓ NÝJA BÍÓ y Grimms-ævintýri (The Wonderful World of the Brothers Grimm) Skemmtileg og hrífandi ame rísk Chinemascope litmynd — sýnd með stereohljóm. Lawrence Harvey Claire Bloom Karl Boehm Yvette Mimieux Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÚLABIÓ Hjúkrunarmaburinn (The disorderly orderly) Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd í litum með hin- um óviðjafnanl. Jerry Lewis í aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Jerry Lewis Glenda Farrell Everett Sloane Karen Sharpe Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBIO LAUGARÁSBÍÓ3207Í Fjarlægðin gerir fjöllin blá (The Sundowers) Ný amerísk stórmynd i litum um flökkulíf ævintýramanna i Ástralíu. Áðalhlutverk: Robert Mitchum Deborah Kerr Peter Ustinov Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4 Hækkað verð. „Köld eru kvennaráð" Afbragðsfjörug og skemmtileg ný amerlsk gamanmynd í lit- um með: Rock Hudson Paula Prentiss ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5 og 9. Regnhlífar Mjög fallegar ódýrar regnhlífar fyrir dömur og telpur HATTABÚÐIN HULD KIRKJUHVOLI ÍSLENZKUR TEXTl Vitskert veröld (It’s a mad mad, mad, mad World). Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit um og Ultra Panavision. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram leidd hefur verið. 1 myndinni koma fram um 50 heimsfræg ar stjömur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams. Sýnd kl .5 og 9. Hækkað verð. AllSTURBÆJARBlÓ mlu Islenzkur texti Angelika i undirheim- um Parisar Framhald hinnar geysivinsælu myndar, sem sýnd var i vetur eftir samnefndri skáldsögu. gerist á dögum Loðviks XIV. Aðalhlutverk leikur hin undur fagra Michele Mereier ásamt Jean Rochefort Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARFJARÐARBÍÖ Simi 50249 Húsvörðurinn vinsæli Ný bráðskemtileg dönsk gam anmynd I litum. Dirch Passer Helle Virkner Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Mutter Courage Sýning I kvöld kl. 20 Endasprettur Sýning miðvikudag kl. 20. Járnhausinn Sýning fimmtud. kl. 20. Sími 13660. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 11200. Kleopatra Heimsfræg amerísk Cinema Scope stórmynd í litum með segultón. fburðarmesta og dýr asta kvikmynd sem gerð hefur verið og sýnd við metaðsókn um víða veröld. Eiisabeth Taylor Richard Burton Rex Harrison Bönnuð bömum — Danskir textar. Sýnd kl. 5 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 „Ég vil syngja" Víðfræg og hrífandi, ný, ame rísk-ensk stórmynd I litum og CinemaScope .Raunsæ lýsing á fómum þeim, er oft em færð ar fyrir frægð og frama á leik sviðum heimsborganna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBIÓ 1893*6 fslenzkur texti. Undir logandi seglum Æsispennandi og stórbrotin ný ensk-amerísk kvikmynd í lit um og cinemascope um hina örlagaríku sjóorustu milli Frakka og Breta á timum Napoleons keisara. Með aðal- hlutverk fara Alec Guinness Dirk Bogarde Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Barnaieikritið Grámann Sýning I Tjarnarbæ í dag kl. 18. Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30 Sjóleiðin til Bagdad Sýning miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00 Sími 13191. Aðgöngumiðasalan í Tjamar- bæ er opin frá kl. 13. — Sími 15171. Heilsuvernd Næsta námskeið í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræfingum, fyr ir konur og karla, hefst mánudaginn 3. janúar. Uppl. í síma 12240. VIGNIR ANDRÉSSON — íþróttakennari — ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 4600 tonnum af asfalti til gatnagerðar. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrif- stofu vorri Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. FAST STARF Röskur áreiðanlegur karlmaður óskast sem fyrst til afgreiðslu og lagerstarfa í sérverzlun með vörur til húsbúnaðar. Tilboð með upp- lýsingum, sendist blaðinu fyrir 1. janúar merkt „Fast starf“. PILTUR ÓSKAST 17 — 19 ára piltur óskast til ýmissa starfa í verzlun. Uppl. í síma 13982. RAFMAGNSOFNAR Margar tegundir af vönduðum, ódýrum raf- magnsofnum. Véla- & raftækjaverzlunin Bankastræti 10 Framkvæmdastjórí Vörubílstjórafélagið Þróttur óskar að ráða framkvæmdastjóra (góð laun). Umsóknir á samt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augl.d. blaðsins merkt „fram- kvæmdastjóri“ fyrir 12. jan. 1966. Hjúkrunarkonur Tvær hjúkrunarkonur óskast til starfa við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Laun sam- kvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar Umsóknir sendist forstöðukonu Heilsuvernd arstöðvarinnar fyrir 15. jan. n.k. sem gefur nánari upplýsingar Reykjavík, 27.12 1965 Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur Háhýsi við Sólheima Höfum til sölu 3 herb. íbúð ca. 100 ferm. á 7. hæð við Sólheima. Suður og vestur svalir. Allar innréttingar úr harðviði, hurðir, skápar og eld- húsinnrétting bæði teak og eik. Ibúðin öll teppalögð Á hæðinni er geymsla, einnig í kjallara. Sameigninni fylgir öll 13. hæðin, sem er samkomusalur og þvotta- hús með sjálfvirkum vélum. Einnig fylgja tvær 4 herb. íbúðir á I. hæð (sameign). Verð kr. 975 þús. Útþ. 650-700 þús. Eftirstöðvar til 10 ára. 1. veðréttur laus. Ibúðin er eftir samkomulagi jafnvel laus strax. Útsýni sérlega fallegt. Ein glæsi- legasta íbúðin á markaðinum í dag Uppl. í skrifstofu vorri, ekki í síma. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10A. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldslmi 37272.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.