Vísir - 23.06.1966, Qupperneq 2
V í S IR . Fimmtudagur 23. júní 11966.
Unglingaúrval Rhode Island- Fremri röð frá vinstri: Bob Thompson fyriri., Dave Reyn- Wheeler, John Vaughn, Jim Mc-
ríkis. Broch, Brian DiMaggio, Don olds. Aftari röð: Andy McGowan Kenna, Bill Lunnie þjálfari.
Gray, George Peckham, Brian þjálfari, Pete Strattom, Bill
UnglingalandsliS í körfuknattleik
gegn úrvali frá Rhode Island
Úrval unglinga frá Rhode Is-
land ríki í Bandaríkjunum mun
leika einn leik í íþróttahöllinnl
i Laugardal á föstudagskvöldiö
kl. 8.15 við úrvalsliö KKÍ 20
ára og yngrl.
Unglingaúrvalið frá Rhode Is-
land er skipað vönum og sterk
um leikmönnum 19 ára og yngri
sem allir hafa sklpað úrvalslið i
boi'g sinni eða úrvalslið rikis-
ins.
Lið frá Rhode Island, einnig
skipað unglingum, ferðaðist sl.
sumar um Suður-Ameríku á veg
um People to People samtak-
anna. Þótti sú ferð takast frá
bærlega vel og er því endurtekin
í ár og nú leikið á Islandi og
Skotlandi.
Liðið kemur tii Keflavíkurflug
vallar i dag miðvikudag, leikur
við unglingaúrvalið á föstudags
kvöld, en fer til Skotlands á
laugardagsmorgun með Flugfé-
lagi íslands.
Úrvalsliö KKl er þannig skip
að:
Gunnar Gunnarsson, KR. 20 ára,
184 cm.
Kolbeinn Pálsson, KR. 20 ára,
178 cm.
Kristinn Stefánsson, KR. 20 ára,
198 cm.
Agnar Friðriksson, IR. 20 ára,
191 cm.
Amar Guðlaugsson, ÍR. 17 ára,
183 cm.
Hallgrímur Gunnarsson, Á. 17
ára, 186 cm.
Sigurður Öm Thorarensen, KR.
18 ára, 191 cm.
Skúli Jóhannsson, IR. 17 ára
185 cm.
Anton Bjarnason, ÍR. 18 ára,
188 cm.
Kristlnn Sigurðsson, Á. 17 ára,
178 cm.
Bill Wheeler er alhliða íþróttmað
ur, sem keppir jöfnum höndum I
körfuknattleik, „football“ og „lac-
rosse.“
Fyrirliði skólaliðs síns og valinn
í úrvalslið ríkisins, bæði sem ungl
ingur og i liði fullorðinna.
Bill Wheeler er formaður skóla
félagsins, formaður íþróttafélags
skólans, formaður söngfélagsins og
einn af ritstjómm skólablaðsins.
Þegar Bill hefur tíma afgangs, þá
safnar hann frímerkjum eða leikur
ÞVOTTASTOÐIN
SUÐURLANDSBRAUT 2
SÍMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD.:9-22,30
BILL WHEELER, Moses
Brown High School.
Hæð 187 cm, 19 ára.
Valur ■ Þróttur í kvöld
á Laugardalsvellinum
— Frnm gegn Suðurnesjomönnum
í 2. deild í Sundgerði
Laugardalsvöllur verður enn á ný
vettvangur átaka i knattspyrnu i
kvöld. þegar Þróttur og Valur leika
8. leikinn í Islandsmótinu í knatt-
spymu, 1. deild.
ídandsmótið hefur til þessa ver
ið mjög jafnt og er ekki að efa að
leikur Þróttar og Vals verður jafn
og spennandi og skal engu spáð
um hver fer með sigur af hólmi,
eða hvort liðin skipta stigunum, en
af 7 leikjum í 1. deild til þessa
hefur fjórum sinnum orðið jafn-
tefli, alltaf 1:1.
Leikurinn í kvöld hefst kl. 20.30.
í 2. deild verður einnig leikið í
kvöld. Það er Fram, sem heimsæk
ir Sandgerði og leikur við Suður-
nesjamenn þar. Leikurinn hefst kl.
20.30. Yfirleitt má búast við sigri
Fram, enda þótt segja megi að allt
geti gerzt í knattspvrnu, sem sann
aðizt bezt þegar Fram varð að
tapa á heimavelli fyrir Haukum úr
Hafnarfirði fyrir nokkrum dögum.
Stutt...
★ Hrafnhildur Kristjánsdóttir hef
ur ein sundfólks okkar náð því að
synda á betri tíma en lámarkstíma
sem settur er fyrir Norðúrlanda-
mót unglinga, sem fer fram í Ronne
by f Svíþjóð 12. til 13. júlí n.k.
Hún hefur synt 100 metra skrið-
sund á 1.07.5 en Iágmarkið er 1.08.0
mín. Lágmörkin eru annars þessi:
100 metra skriðsund 1 mín. hjá
piltum, 1.08.0 hjá stúlkum, 400 m.
skriðs. 4,50.0 hjá piltum, 5.10.0 hjá
stúlkum, 200 m. bringus. 2.52.0 hjá
piltum, 3.05.0 hjá stúlkum, 100 m.
flugs. 1.08.0 hjá piltum, 1.17.0 hjá
stúlkum, 100 metra baksund 1.09.0
hjá piltum, 1.18.0 hjá stúlkum og
200 metra fjórsund 2.35.0 hjá pilt
um og 2.55.0 hjá stúlkum.
ítalir unnu Búigaríu eftir-
minnilega í Bologna fyrir helg-
ina með 6:1 í fyrsta „upphitun-
ar“leik sinum fyrir HM, en þeir
leikir verða fimm talsins. I hálf-
leik var staðan 2:0 og ítalska lið
iö vakti mikla aðdáun 25.000
áhorfenda meö stórkostlegum
leilc sínum. Það voru Mazzola
og Peraní sem skoruðu í fyrri
hálfleik, en Búlgarar skoruðu
2:1 snemma í seinni hálfleik.
Þá komu tvö mörk frá Rizzo og
mark frá Barison og að lokum
frá Meroni.
★ Aö lokum. Gullpeningur til
minja um HM í knattspyrnu
fæst nú víða um lönd, nærri
því alls staðar nema í Englandi
sjálfu. Peningurinn er sleginn i
Sviss og stendur ítalskt firma
aö baki myntsláttunni. Kassar
með myntinni höfðu verið sendir
til Englands, en samkvæmt
nýrri reglugerö er bannað aö
flytja inn slfka minjapeninga tii
Bretlands. Verð slfkra peninga
er ca. 500 kr. og stærri gerðin á
14.000 kr.
Þéttir allt
'I V l
t. > . '1 1. Ú ■'
.v Av\<A V' ■■